Ingjaldur

Þetta er líkan af Ingjaldi sem var sögufrægur bátur og var sögusvið mikils harmleiks 1899 þegar Hannes Hafstein, sýslumaður Ísfirðinga ætlaði um borð í enskan botnvörpung er staðinn var að ólöglegum veiðum á Dýrafirði. Þeir ensku sökktu bátnum með því að láta vírtrossu falla ofan í hann. Þrír menn drukknuðu en Hannes slapp naumlega lífs úr klóm varganna. Segja má að Ingjaldur hafi verið fyrsta varðskip Íslendinga eða fyrsti báturinn sem notaður var í þeim tilgangi.

Ljósmyndari: Víkurfréttir | Staður: Sandgerði | Bætt í albúm: 23.9.2007

Athugasemdir

Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.

Bæta við athugasemd

Hver er summan af sex og átján?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband