Bloggfrslur mnaarins, desember 2009

Ntt r

Gleilegt ntt r og

akka lii r.

Gngum bjartsn inn

ri 2010

og gleymum 2009

Jakob Falur

Kristinsson


Gleileg Jl

GLEILEG JL

OG TAKK FYRIR

HI LINA

JAKOB FALUR

KRISTINSSON


Spakmli dagsins

Gu gaf mr Icesave og

Gu mun fra mr Jl.

(Steingrmur)


Kuldat

Kuldakasti hefur sett jlaverslun Bretlandi r skorum en fr hefur tafi ferir milljna manna sustu daga. Breska veurstofan varar vi mikilli singu vegum Bretlandi og Wales en snjrinn sem fll ntt hefur jappast saman og ori a httulegri hlku. Sumir komust ekki heim ntt.

Ekki tek g a nrri mr tt slmt veur setji allt r skorum Bretlandi, tt vissulega s standi slmt.


mbl.is Svfu vinnunni ntt
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Ellilfeyrisegar

Alingi samykkti dag a lkka vasapeninga ellilfeyrisega um 35 milljnir krna nsta ri fr v sem upphaflega var gert r fyrir fjrlagafrumvarpinu fyrir nsta r. Hskuldur r rhallsson, ingmaur Framsknarflokks, sagi a um vri a ra jafnviri 7 klukkustunda af Icesave-skuldbindingum.

Gat rkisstjrnin ekki fundi anna til a spara en lkka vasapeninga gamla flksins um 35 milljnir, en til samanburar m nefna a kostnaur vi rekstur rherrablanna er um 70 milljnir ri. a er bi a skera greislur til ellilfeyrisega og ryrkja og enn er rengt a kjrum gamla flksins og a af rkisstjrn, sem, kennir sig vi velfer.

etta er n meiri andskotans velferin.


mbl.is Vasapeningar ellilfeyrisega skertir
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Saga Akranes

fundi bjarstjrnar Akraness lagi formaur bjarrs fram bkun ar sem fram kemur a sagnaritari, sem vinnur a ritun Sgu Akraness, hafi sl. 10 r egi 73 milljnir kr. fr Akraneskaupsta vegna verkefnisins. Fram kemur vef Skessuhorns a msum s fari a ykja verkefni taka of langan tma og kosta of miki.

Hann vinnur greinilega rlega essi sguritari, sem hefur veri 10 r a rita sgu Akranes og fengi greitt 73 milljnir fyrir. tli hluti bkarinnar veri ekki orin reltur egar essi bk kemur t.

Ef hn kemur nokku t.


mbl.is 73 milljnir fyrir a rita sgu Akraness
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sarah Palin

Sarah Palin, forsetaframbjandi repblikana fyrrahaust, hltur ann vafasama heiur a hljta titilinn lygari rsins fyrir au ummli a heilbrigisfrumvarp Baracks Obama Bandarkjaforseta feli sr dauanefndir. a er vefsan PolitiFact sem stendur fyrir valinu.

Hn er alltaf jafn seinheppin oravali essi aumingja kona. Hn virist nota ll meul til a auglsa bk sna og vekja sr athygli.


mbl.is Palin lygari rsins
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Lgfrilit

lgfriliti bresku lgfristofunnar Mishcon de Reya fyrir fjrlaganefnd Alingis er fjalla lngu mli um evrpska innistutryggingakerfi n ess a komist s a skrri niurstu. Lgfristofan segir a a rki ljslega lagalegur efi a aildarrki a Evrpska efnahagssvinu beri skylda til a tryggja lgmarksgreislur r innistutryggingasji ef sjurinn getur ekki stai undir eim skuldbindingum.

Mr snist a ingmenn tni t r essu lgfriliti a, sem eim hentar best. a er mikill munur v hvort a ingmenn er stjrn ea stjrnarandstu. Alltaf geta eir fundi eitthva essu liti, sem styur eirra mlflutning.


mbl.is Lagalegur efi um skuldbindingar
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Ivesave

a sem stendur upp r liti Mishcon de Reya er a fyrirvarar Alingis fr v sumar eru a engu ornir, a hallar grarlega hagsmuni slands, a er ekkert jafnvgi milli samningsaila, og a er fjalla um hina lagalegu skyldu ann veg a hn s reynd ekki til staar, segir Bjarni Benediktsson, formaur Sjlfstisflokks. liti stafesti v mflutning stjrnarandstunnar meginatrium.

etta er alveg rtt hj Bjarna, en hann gleymir a nefna a a kom lka fram essu liti a ef Icesave-frumvarpi verur fellt vera slendingar enn verri mlum, v hgt vri a gjaldfella krfuna og krefjast greislu strax. a er alltaf gott a geta vitna svona lit, en verur a segja allan sannleikan, en ekki bara hluta hans.


mbl.is Stafestir mlflutning minnihlutans
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Afbrot

Alls voru skr tplega 6.000 hegningarlaga-, umferarlaga-og fkniefnabrot nvember. Hegningarlagabrotin voru 1.168 ea 19%, umferarlagabrotin 4.706(79%) og fkniefnabrotin 119(2%). Hegningarlagabrotum fkkai um 19% en umferarlagabrotum fjlgai um 19% og voru au rmlega 700 fleiri r en fyrra. Fkniefnabrotum fkkai um 10%.

a munai ekki um a, tp 6000 hegningalagabrot einum mnui. En vonandi fer a draga r essu aftur. ll fangelsi yfirfull og v ganga brotamenn lausir eftir a hafa jta brot sn.


mbl.is 6 sund afbrot skr nvember
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Nsta sa

Höfundur

Jakob Falur Kristinsson
Jakob Falur Kristinsson

Ég er fyrrverandi vélstjóri og útgerðarmaður en er nú 75% öryrki eftir slys á sjó 2003. Bjó lengst af á Bíldudal en flutti til Sandgerðis haustið 2005.  En er nú aftur fluttur á Bíldudal.  Að svo miklu leyti sem myndir á síðunni eru eftir Mats Wibe Lund, þá liggur fyrir tímabundið samþykki hans um birtingu hjá mér og þakka ég honum sérstaklega fyrir.  Mats á að sjálfsögðu hönundaréttin að öllum sínum myndum.  Vilja menn sjá fleiri myndir þá vísast á www.mats.is  Ég  var flokksbundinn í Frjálslynda flokknum og hef starfað þar, en sagði mig úr flokknum 24. apríl og gekk í Samfylkinguna.  Föðurætt mín er úr Arnarfirði og móðurættin frá Jökulfjörðum og Hornströndum og í báðum tilfellum, langt aftur í aldir.  Er ég því ekta Vestfirðingur.

Undir fyrirsögninni Færsluflokkar er flokkur sem heitir Vefurinn og ef smellt er á hann opnast síður þar sem ég er að skrifa ýmsar frásagnir.  Einnig er undir liðnum spaugilegt smá grín ofl. 

Ég leyfi öllum að skrifa athugasemdir við mín skrif.   En af gefnu tilefni hef ég ákveðið að þeir sem ekki kunna sér hófs í athugasemdum og nýta þær til persónulegra árása á mig og mína persónu, með allskonar skömmum og svívirðingum, mun ég hér eftir loka á slíka aðila.  Einnig mun ég henda út nafnlausum athugasemdum.  Því ég einn ber ábyrgð á því sem skrifað er á mína síðu.

jakobkr@internet.is     

GSM: 823-2954

Bloggvinir

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband