Gullskipið

Hér situr Jónatan við líkanið af hinu fræga gullskipi sem á að vera grafið á skeiðarársandi með mikinn fjársjóð innan borðs. Mikil og kostnaðarsöm leit var gerð a' skipinu á sínum tíma. Líkanið hafði verið pantað af safni einu, sem síðan vildi það ekki vegna skemmda sem urðu á því við flutninga. Jónatan keypt líkanið. gerði við skemmdirnar og nú sómir það sér vel í stofunni.

Ljósmyndari: Víkurfréttir | Staður: Sandgerði | Bætt í albúm: 23.9.2007

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Er Jónatan að smíða svona líkön???

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 26.10.2007 kl. 11:20

2 Smámynd: Jakob Falur Kristinsson

Nei hann kaupir þetta erlendis frá og mikið fær hann hjá tollinum vegna þess að fólk leysir ekki út það sem það hefur pantað.

Jakob Falur Kristinsson, 28.11.2007 kl. 18:16

Bæta við athugasemd

Hver er summan af þremur og tuttugu?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband