Gullskipið
Hér situr Jónatan við líkanið af hinu fræga gullskipi sem á að vera grafið á skeiðarársandi með mikinn fjársjóð innan borðs. Mikil og kostnaðarsöm leit var gerð a' skipinu á sínum tíma. Líkanið hafði verið pantað af safni einu, sem síðan vildi það ekki vegna skemmda sem urðu á því við flutninga. Jónatan keypt líkanið. gerði við skemmdirnar og nú sómir það sér vel í stofunni.
Ljósmyndari: Víkurfréttir | Staður: Sandgerði | Bætt í albúm: 23.9.2007
Athugasemdir
Er Jónatan að smíða svona líkön???
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 26.10.2007 kl. 11:20
Nei hann kaupir þetta erlendis frá og mikið fær hann hjá tollinum vegna þess að fólk leysir ekki út það sem það hefur pantað.
Jakob Falur Kristinsson, 28.11.2007 kl. 18:16