Steinanes BA-399

Þennan bát keypti ég 1976

Ljósmyndari: Ýmsir aðilar | Bætt í albúm: 30.10.2007

Athugasemdir

1 identicon

Þetta skip heitir í dag Vestri BA frá Patreksfirði og er búið að endurnýja skipið allt að skorsteinshúsinu undanskyldu.

Þegar skipið hét Grettir SH-104 í Stykkishólmi var skipið endurbyggt, en ekki skipt um vél, og var því gamla vélarúmmið inni í nýja skpinu sem var breiðara. (á myndir úr vélarúminnu).

Eftir að skipið var selt á Patreksfjörð var gamla vélarúminnu hent út og sett ný vél, gír, skrúfa og togspil, auk annara minniháttar breytinga.

Þorsteinn Bjarki Ólafsson (IP-tala skráð) 18.12.2007 kl. 12:55

2 identicon

Það var Margeir Margeirsson sem keypti skipið til Keflavíkur.  Meðeigandi og skipstjóri bátsins var Pétur (heitinn) Jóhannsson.  1. vélstjóri var Einar (heitinn)Möller og ég var 2.vélstjóri.  Mér þætti afar vænt um ef ég gæti fengið þessar myndir úr vélarúminu sem og allar aðrar myndir sem til eru um borð og af Steinanesinu frá þessum tíma.

Þorsteinn Jónsson (IP-tala skráð) 15.10.2009 kl. 16:43

Bæta við athugasemd

Hver er summan af tveimur og níu?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband