Sölvi Bjarnarson BA-65

Bætt í albúm: 30.10.2007

Athugasemdir

1 identicon

Þetta skip, Sölvu Bjarnason BA-65 var selt Hraðfrystihúsi Grundarfjarðar og var gefið nafnið Drangur SH.  Síðar var Hraðfrystihús Grundarfjarðar sameinað FISK (Fiskiðjunni Skagfirðing) og var skipið þá selt kvótalaust og breytt í nótaskip.  Man ekki hvort það var Hraðfrististöð Þórshafnar eða Samherju sem keypti skipið (man ekki hvert var nafnið á skipinu) en það var ekki gert út lengi á nótaveiðum og lá m.a. í eitthvern tíma ónotað á Akureyri uns það endaði tilverusýna í Danmörk sem brotajárn.

Þorsteinn Bjarki Ólafsson (IP-tala skráð) 18.12.2007 kl. 13:01

2 identicon

Það var Jökull á Raufarhöfn sem keypti Drang af Fisk og var hann skírður Arnarnúpur, seinna eignaðist Samherji þetta skip og var hann skírður Seley, kom í staðinn fyrir gömlu Seley sem heitir nú Saxhamar (ex Sjöfn) Samherji eignaðist Síldarvinnslu á Eskifirði sem átti Seley þannig byrjaði uppsjávarbransi Samherja.

Jón Páll (IP-tala skráð) 28.5.2008 kl. 22:41

Bæta við athugasemd

Hver er summan af fjórum og átta?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband