Þetta skip keypti ég með bræðrum mínum ofl. frá Ólafsfirði og þar hét skipið Árni ÓF en við skýrðum það Stapi BA-65. Við fórum meðskipið til Noregs og settum í það beitningarvél. Skipstjóri var Kristján Hörður Kristinsson, stýrimaður Guðmundur Kristinsson og yfirvélstjóri Jón Páll Jakobsson.
Athugasemdir
Þetta skip keypti ég með bræðrum mínum ofl. frá Ólafsfirði og þar hét skipið Árni ÓF en við skýrðum það Stapi BA-65. Við fórum meðskipið til Noregs og settum í það beitningarvél. Skipstjóri var Kristján Hörður Kristinsson, stýrimaður Guðmundur Kristinsson og yfirvélstjóri Jón Páll Jakobsson.
Jakob Falur Kristinsson, 19.2.2008 kl. 11:50