Stapi BA-65

Bætt í albúm: 30.10.2007

Athugasemdir

1 Smámynd: Jakob Falur Kristinsson

Þetta skip keypti ég með bræðrum mínum ofl. frá Ólafsfirði og þar hét skipið Árni ÓF en við skýrðum það Stapi BA-65.  Við fórum meðskipið til Noregs og settum í það beitningarvél.  Skipstjóri var Kristján Hörður Kristinsson, stýrimaður Guðmundur Kristinsson og yfirvélstjóri Jón Páll Jakobsson.

Jakob Falur Kristinsson, 19.2.2008 kl. 11:50

Bæta við athugasemd

Hver er summan af sjö og tólf?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband