Ótrúlegt hvað fiskaðist á þennan bát í gmala daga. Þegar hann kom til landsins var hann rétt rúmlega miðlungs stór síldarbátur en var alltaf við toppinn á síldinni.
Minnir það hafi verið á loðnuvertíðinni 1972 eða kanski 1973 að hann náði því að vera með aflahæstu bátum þó hann væri bara lítið prik í flotanum þá. Sikpstjóri þá vertíð var Þórir Björnsson og hreinlega mokfiskaði.
Athugasemdir
Þennan bát keypti ég til Bíldudals 1990 frá Hvammstanga og fékk hann nafniðGeysir BA-140.
Jakob Falur Kristinsson, 18.2.2008 kl. 18:20
Ótrúlegt hvað fiskaðist á þennan bát í gmala daga. Þegar hann kom til landsins var hann rétt rúmlega miðlungs stór síldarbátur en var alltaf við toppinn á síldinni.
Minnir það hafi verið á loðnuvertíðinni 1972 eða kanski 1973 að hann náði því að vera með aflahæstu bátum þó hann væri bara lítið prik í flotanum þá. Sikpstjóri þá vertíð var Þórir Björnsson og hreinlega mokfiskaði.
Dunni, 6.8.2008 kl. 07:25