Færsluflokkur: Spaugilegt
18.11.2009 | 12:19
Grín
Einu sinni sem oftar messaði séra Baldur Vilhelmsson prófastur í Vatnsfirði. Í Nauteyrarkirkju á Langadalsströnd í Djúpi. Nauteyrarkirkja er ein margra kirkna sem prófastur þjónaði í sóknum sínum í Djúpi um nær hálfrar alda skeið. Með hjálpari við Nauteyrarkirkju er sóknarnefndaformaðurinn Jón Guðlaugsson bóndi á Laugabóli.
Eftir messuna sneri prófastur sér að meðhjálparanum og spurði hvort hann hefði eitthvað kannast við ræðuna.
"Nei átti ég að gera það spurði Jón".
"Það gat verið góði.
Hún er nefnilega frá páskunum í fyrra",
svarði sér Baldur.
17.11.2009 | 10:59
Ekki jarðað í dag
Fyrir mörgum árum var jarðsunginn maður frá Bíldudalskirkju og átti síðan að færa hann til hinstu hvílu í kirkjugarði staðarins. En þar sem kirkjugarðurinn stendur á malarkambi er erfitt að taka gröf með góðu móti. Í þetta sinn voru fengnir tveir vanir menn til að taka gröfina, sem þeir gerðu vel, en voru nokkuð lengi vegna þess að alltaf var verið að hrynja möl úr hliðunum niður í gröfina. Þegar komið var með líkkistuna og verið var að leggja hana á planka sem voru yfir gröfinni og síðan var kistan látin síga varlega niður. En þá vildi ekki betur til en svo að önnur hlið grafarinnar féll niður og gröfin hálf fylltist af möl. Annar þeirra sem hafði tekið gröfina brást reiður við og sá að allt hans erfiði við að taka gröfina var að engu orðið og þá hoppaði hann niður í gröfina og sagði;
"Upp með djöfuls kistuna og það verður ekki jarðað meira hér í dag"
17.6.2009 | 13:39
Handfæraveiðar
16.6.2009 | 14:41
Hættuleg forvitni
Spaugilegt | Breytt 17.6.2009 kl. 13:41 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.9.2008 | 07:03
Flóttafólk
Palestínsku flóttafjölskyldurnar á Akranesi fengu á miðvikudag kærkomna gjöf frá félaginu Ísland-Palestína og Félagi múslima á Íslandi.
Á meðan þessir flóttafólk fær allt upp í hendurnar er verið að gera húsleit í flóttamannabúðunum í Njaðvík og af því fólki hirt öll vegabréf og allir peningar. Hvað er eiginlega hér í gangi? Er það ekki tákn um fyrirhyggju að sumt af þessu flóttafólki hafði með sér peninga til að byrja nýtt líf í nýju landi.
Hvað er síðan með líðan þess fólks á Akranesi sem er að bíða eftir félagslegu húsnæði og horfir á þetta flóttafólk fá allt upp í hendurnar frítt. Ætli það fólk hafi tekið þátt í gleðilátunum á miðvikudaginn?
Flóttafólkið fékk gervihnattadisk | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
18.9.2008 | 08:49
Gamansögur
Englendingar, Skotar og Írar hafa gaman af því að segja sögur um hvern annan og hér kemur ein;
Það var á þeim tíma sem fallöxin var notuð í Frakklandi til að taka af lífi þá sem höfðu gerst brotlegir við lög Frakklands. Ef fallöxin stóð eitthvað á sér þá voru mönnum gefnar upp sakir. Í þessu lentu þrír menn frá áðurnefndum þjóðfélagshópum. Sá sem átti að fara fyrstur undir fallöxina var Englendingurinn og þegar hann var spurður hvort að hann vildi liggja á grúfu eða á bakinu og horfa þar með á hnífsblaðið. Sá enski sagðist ekkert óttast og vildi liggja á bakinu og horfa á hnífsblaðið en á miðri leið stoppaði blaðið og samkvæmt venju voru honum þá gefnar upp sakir. Þá var komið að Íranum og hann vildi nú ekki vera minni maður en sá enski og lagðist á bakið og það sama skeði, blaðið stoppaði á miðri leið og honum þá gefnar upp sakir. Þá var komið að Skotanum og ekki vildi hann verða minni maður en félagar hans og lagðist á bakið og horfði á hnífsblaðið. Þegar hann var búinn að koma sér fyrir og leit upp þá kallaði hann;
"Bíðið aðeins ég sé núna hvað er að."
Spaugilegt | Breytt s.d. kl. 08:50 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
21.8.2008 | 09:28
Ein saga í viðbót af hreppstjóranum
19.8.2008 | 16:23
Bílaleiga
Eins og ég sagði frá þá vorum við tvenn hjón frá Bíldudal í sumarfrí í Þýskalandi og vorum saman með einn bíl. Ég kom með þá tillögu að við breyttum þessu og færum til Lux og skiluðum bílnum og leigðum síðan sitthvorn bílinn. Það var ekki nema um klukkutíma akstur og höfðum við oft farið til Lux til að kaupa íslensku dagblöðin, en þau voru seld hjá afgreiðslu Flugleiða. Við fórum því og skiluðum bílnum og fengum tvo í staðinn. Hreppstjórinn var alltaf að flýta sér og vildi bruna sem fyrst til baka. Það var því ákveðið að aka í gegnum borgina Trier í Móseldalnum og fara beint til Daun og fara þar í verslun og kaupa í matinn. Hreppstjórinn gaf konu sinni og tveimur dætrum ströng fyrirmæli um að versla bara mat og ekkert annað, þau hefðu engin efni á neinu bruðli. Eftir smástund heyrði ég hann kalla; "
Kobbi hvar er andskotans vodkahillan?"
Spaugilegt | Breytt s.d. kl. 16:26 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.8.2008 | 09:29
Sumarfrí
Spaugilegt | Breytt s.d. kl. 10:20 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
30.7.2008 | 05:23
Smá hrekkur
Góður vinur minn á Ísafirði Eiríkur Böðvarsson, er mjög gefinn fyrir stríðni og prakkaraskap. Eitt sinn þegar hann var að reka fyrirtækið Básafell hf. á Ísafirði, var maður sem átti hús beint á móti húsnæði Básafells hf. Þessi maður var nýbúinn að byggja bílskúr við hús sitt og notaði auðvitað nýjustu tækni þ.e. var með fjarstýringu til að opna og loka bílskúrshurðinni. Einn starfsmananna Básafells hf. var með samskonar búnað á sínum bílskúr.
Eiríkur fékk nú þennan starfsmann til að ná í fjarstýringuna og langaði til að prufa hvort hún virkaði á bílskúrshurð nágrannans. Maðurinn sótti fjarstýringuna og Eiríkur fór að prófa við glugga á skrifstofunum, sem var beint á móti bílskúr nágrannans.og hún virkaði fínt. Þá var sest niður og beðið eftir að maðurinn kæmi heim úr vinnu og kom hann um kl 17,00. Maðurinn ók að bílskúrnum og opnaði hurðina og ók bílnum inn og þegar hann er kominn út þá lokaði hann hurðinni með fjarstýringu sinni. En þegar hann er að labba til að fara inn í húsið var Eiríkur tilbúinn með hina fjarstýringuna og opnaði hurðina. Manninum dauðbrá og fór aftur og lokaði hurðinni en hann var ekki búinn að ganga nema nokkur skref þá opnaði Eiríkur aftur. Þegar manngreyið ætlaði að fara til að loka lét Eiríkur hurðina lokast og opnast á víxl í nokkra stund. Þá tók maðurinn upp GSM-síma og hringdi og eftir smástund kom bíll frá fyrirtækinu sem hafði selt honum þennan búnað og viðgerðarmaður snarast út. Fer til mannsins og eru greinilega miklar umræður í gangi. Viðgerðarmaðurinn tók þá fjarstýringuna og opnaði og lokaði nokkrum sinnum. Skilaði síðan fjarstýringunni, skrifaði reikning og manngreyið borgaði og síðan ók hann í burtu. Maðurinn prufaði þá sjálfur og allt virtist eðlilegt. Þegar hann er síðan að fara inn í íbúðarhúsið opnar Eiríkur aftur bílskúrshurðina og nú lét hurðin öllum illum látum. Maðurinn klóraði sér í höfðinu en fór síðan inn þótt hurðin væri ýmist að opna eða loka.
Þá var gamanið búið hjá Eiríki svo hann hætti og fór heim. Daginn eftir þegar Eiríkur leggur sínum bíl við Básafell hf. Þá er nágranninn líka að fara í vinnu. Eiríkur fór að tala við hann og sagði; "Hvað var eiginlega að ske hjá þér í gær, ég sá að bílskúrshurðin var alltaf að opnast og lokast." Þá svaraði hinn: "Þetta var alveg ótrúlegt ég réð ekkert við hurðina og það furðulega var að þegar ég féll viðgerðarmann þá var allt í lagi, en hann var varla farinn þegar lætin byrjuðu aftur" Þá sagði Eiríkur; "Já ég veit að það eru margir í basli með þetta og þetta er bara ónýtt drasl. og þú ættir að skila þessu" Síðan fór Eiríkur til vinnu sinnar í Básafelli hf. en varð var við það seinna um daginn að það komu menn og tóku hurðina og í staðinn var sett hurð með venjulegri læsingu. Þá brosti Eiríkur og vissi að hrekkurinn hefði heppnast.
Færsluflokkar
Eldri færslur
2010
2009
2008
2007
2006
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Arnfirðingur
- Bíldudalur
- Bolungarvík
- Bæjarins besta á Ísafirði
- Guðrún Rebekka Jakobsdóttir Edinborg
- Falið vald
- Flateyri
- Frjálslyndi flokkurinn
- Ísafjörður
- Júdit Krista Jakobsdóttir, Bíldudal
- Kristinn Ásgeirsson, Danmörku
- Kristinn H. Gunnarsson
- KVÓTASVINDLIÐ MITT
- Mats Wibe Lund
- Óvinir Ísland
- Skipamyndir Þorgeir Baldursson ljósmyndari
- Suðureyri
- Strandabyggð
- Súðavík
- Tálknafjörður
- Tíðis-fréttavefur
- Vesturbyggð
- VÍSIR.IS
SKIPAMYNDIR
- Fiskistofa Ýmsar upplýsingar
- Gísli Reyisson Aflafréttir
- Hafþór Hreiðarsson Skipamyndir
- Ragnar í Grindavík Skipamyndir
- Skip.is Ýmsar upplýsingar
- Þorgeir Baldursson SKIPAMYNDIR
- http://
Bloggvinir
- Adda bloggar
- Ágúst H Bjarnason
- Albertína Friðbjörg
- Alma Jenny Guðmundsdóttir
- Anna
- Anna Guðný
- Anna Heiða Stefánsdóttir
- Anna Pálsdóttir! :)
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Apamaðurinn
- Arinbjörn Kúld
- Ásgerður Jóna Flosadóttir
- Arnlaugur Helgason
- Arnþór Helgason
- Ársæll Níelsson
- Ásdís Rán
- Ásgeir Jóhann Bragason
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Ásgeir Sveinsson
- Axel Jóhann Axelsson
- Baldur Smári Einarsson
- Baldvin Jónsson
- Bara Steini
- Birgitta Jónsdóttir
- Birna M
- Bjarney Bjarnadóttir
- Bjarni Baukur
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Bjarni Kjartansson
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Bjarki Þór Guðmundsson
- Bjarki Steingrímsson
- Björgvin S. Ármannsson
- Björgvin Guðmundsson
- Björn Leví Gunnarsson
- Björn Finnbogason
- Bragi Sigurður Guðmundsson
- Bragi Sigurðsson
- Hommalega Kvennagullið
- Bwahahaha...
- Davíð Pálsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Didda
- Dunni
- Edda Agnarsdóttir
- Edda Sveinsdóttir
- Eggert Þór Aðalsteinsson
- Egill Jón Kristjánsson
- egvania
- Einar B Bragason
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Eiríkur Sjóberg
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Emil Örn Kristjánsson
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- Elín Margrét Guðmundsdóttir
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Eyjólfur Ingvi Bjarnason
- FF
- FLÓTTAMAÐURINN
- Faktor
- Fannar frá Rifi
- Finnur Bárðarson
- Fjarki
- Friðrik Höskuldsson
- Frjálshyggjufélagið
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Georg Birgisson
- Gestur Guðjónsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Gunnar Þór Ólafsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðjón Heiðar Valgarðsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðjón Ó.
- Guðmundur St Ragnarsson
- Guðmundur Zebitz
- Guðni Gíslason
- gudni.is
- Guðrún Hafdís Bjarnadóttir
- Guðrún Jónína Eiríksdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðrún Una Jónsdóttir
- Guðrún Helgadóttir
- Guðrún S Hilmisdóttir
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Sigurðsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Haffi
- Hafrún Kristjánsdóttir
- Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
- Halla Rut
- Halldór Sigurðsson
- Halldór Örn Egilson
- Hallgrímur Guðmundsson
- Hallur Magnússon
- Haraldur Bjarnason
- Haraldur Davíðsson
- Haraldur Haraldsson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Heiður Helgadóttir
- Helga Dóra
- Helga Sigrún Harðardóttir
- Helga Þórðardóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Himmalingur
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- hilmar jónsson
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Hjalti Sigurðarson
- Hjartagullin mín
- Hinrik Þór Svavarsson
- Hörður B Hjartarson
- Hlekkur
- Huld S. Ringsted
- Hólmdís Hjartardóttir
- Hrannar Baldursson
- Hrannar Björn Arnarsson
- hreinsamviska
- Hulda Haraldsdóttir
- Hörður Halldórsson
- Hörður Hilmarsson
- Hvíti Riddarinn
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jakob Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jens Guð
- Jens Sigurjónsson
- Jóhannes Jónsson
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jóhannes Ragnarsson
- Jóhannes Þór Skúlason
- Jón Baldur Lorange
- Jón Halldór Eiríksson
- Jón Kristófer Arnarson
- Jón Finnbogason
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Kama Sutra
- Karl Tómasson
- Karl V. Matthíasson
- Katrín
- Kjarri thaiiceland
- Kristín Katla Árnadóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Konráð Ragnarsson
- Kristinn Sigurjónsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristján Pétursson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Lilja Skaftadóttir
- Lovísa
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Lúðvík Lúðvíksson
- Lýður Árnason
- Maddý
- Magnús Þór Friðriksson
- Margrét Sigurðardóttir
- Marinó Hafnfjörð Þórisson
- Magnús H Traustason
- Marinó Már Marinósson
- Marzellíus Sveinbjörnsson
- Morgunblaðið
- Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Natan Kolbeinsson
- Níels A. Ársælsson.
- Ólafía Margrét Guðmundsdóttir
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Tryggvason Þorsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ólafur Tryggvason
- Ólöf Jóhanna Pálsdóttir
- Ólöf de Bont
- Óskar Helgi Helgason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Paul Nikolov
- Páll Höskuldsson
- Páll Vilhjálmsson
- Pjetur Stefánsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- percy B. Stefánsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Rafn Gíslason
- Ragnar Borgþórs
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Ragnhildur Jónsdóttir
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Regína R
- Ruth
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Samtök Fullveldissinna
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Sigurður Sigurðsson
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sigríður Hafdís Þórðardóttir
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir
- Sigurður Haukur Gíslason
- Sigurður Jón Hreinsson
- Sigurður Jónsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jónsdóttir
- Snorri Bergz
- Sigurjón Sveinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Steinþór Ásgeirsson
- Svartagall
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Einarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Sólveig Aradóttir
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- TARA
- Tiger
- Tinna Eik Rakelardóttir
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valbjörn Júlíus Þorláksson
- Valdimar Leó Friðriksson
- Valan
- Vefritid
- Vestfirðir
- Viggó H. Viggósson
- Vilborg Auðuns
- Þórbergur Torfason
- ÞJÓÐARSÁLIN
- Þórhallur Heimisson
- Þórhallur Pálsson
- Þórarinn Þ Gíslason
- Þórður Björn Sigurðsson
- Þórður Helgi Þórðarson
- Þórir Kjartansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Þór Jóhannesson
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Jón V. Þorsteinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.12.): 0
- Sl. sólarhring: 19
- Sl. viku: 32
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 24.1.2010 Jakob Kristinsson er látinn.
- 21.1.2010 Spakmæli dagsins
- 21.1.2010 Obama
- 21.1.2010 Icesave
- 21.1.2010 Mótmælendur ákærðir
- 21.1.2010 Norwegian
- 21.1.2010 Kaninn og RÚV
- 21.1.2010 Látinn laus
- 21.1.2010 Kína
- 21.1.2010 Hvað vill félagsmálaráðherra?
19 dagar til jóla
Nýjustu færslurnar
- Fjölgun Jarðarbúa í fyrra var meiri en sem nemur öllum íbúum Bretlands
- Furðufuglar mánaðarins
- Útvega þeim vinnu sem hægt er að framfleyta sér af.
- Flokkur fólksins líkist kennitölu
- Gefið þeim frið.
- Vopnvæðing dollarans er á enda
- Nei
- Í stjórn Kennarafélags Reykjavíkur er kennari sem þekkir ekki líffræðilegu kynin, eða hún er ,,vókisti
- Ríkisendurskoðun þyrfti að fara í DOGE endurskoðun?
- Trans trompar kristni, íslam stendur báðum ofar
Af mbl.is
Fólk
- Það virðist eins og við höfum skilið tíu til tólf sinnum
- 10 hlutir sem Áslaug Arna ætlar að gera í desember
- Þetta bónorð verður seint toppað
- Sabrina Carpenter í sambandspásu
- Bjarki Lárusson á lista Forbes
- Íslendingar hlusta mun frekar á karla
- Ásta Fanney fulltrúi Íslands árið 2026
- Birgitta prinsessa látin 87 ára að aldri
- Marvel-leikari grátbiður um hjálp
- Laufey á lista Forbes
Viðskipti
- Þeir bestu sameini krafta sína
- Gullæði grípur seðlabanka víða um heim
- Nefndarmenn sammála í Seðlabankanum
- Séríslensku skattarnir dragbítur á greinina
- Samkeppnishindranir fæla fjárfesta frá
- Hækka eiginfjárauka stóru bankanna
- Áfram situr Frakkland í súpunni
- Innherji: Skattar, ESB og neyðarlög á Seðlabankann?
- Heimar öflugir í áætlanagerð
- Sjúkratryggingar hunsuðu Fjársýsluna