Frsluflokkur: Spaugilegt

Grn

Einu sinni sem oftar messai sra Baldur Vilhelmsson prfastur Vatnsfiri. Nauteyrarkirkju Langadalsstrnd Djpi. Nauteyrarkirkja er ein margra kirkna sem prfastur jnai sknum snum Djpi um nr hlfrar alda skei. Me hjlpari vi Nauteyrarkirkju er sknarnefndaformaurinn Jn Gulaugsson bndi Laugabli.

Eftir messuna sneri prfastur sr a mehjlparanum og spuri hvort hann hefi eitthva kannast vi runa.

"Nei tti g a gera a spuri Jn".

"a gat veri gi.

Hn er nefnilega fr pskunum fyrra",

svari sr Baldur.


Ekki jara dag

Fyrir mrgum rum var jarsunginn maur fr Bldudalskirkju og tti san a fra hann til hinstu hvlu kirkjugari staarins. En ar sem kirkjugarurinn stendur malarkambi er erfitt a taka grf me gu mti. etta sinn voru fengnir tveir vanir menn til a taka grfina, sem eir geru vel, en voru nokku lengi vegna ess a alltaf var veri a hrynja ml r hliunum niur grfina. egar komi var me lkkistuna og veri var a leggja hana planka sem voru yfir grfinni og san var kistan ltin sga varlega niur. En vildi ekki betur til en svo a nnur hli grafarinnar fll niur og grfin hlf fylltist af ml. Annar eirra sem hafi teki grfina brst reiur vi og s a allt hans erfii vi a taka grfina var a engu ori og hoppai hann niur grfina og sagi;

"Upp me djfuls kistuna og a verur ekki jara meira hr dag"


Handfraveiar

Fyrir nokku mrgum rum fru tveir gamlir flagar sj til handfraveia, bir voru eir me falskar tennur. eir lentu fljtlega mikilli veii og llum ltunum missti annar eirra falska efri gminn hafi. Flagi hans kva a stra eim tannlausa og eitt skipti egar hann innbirti stran orsk, tk hann t r sr efri gminn og setti upp kjaftinn orskinum. Hann kallai san til flaga sns og sagi; "Sju hva kom upp r essum orski" og veifai gmnum og rtti san hinum tannlausa gminn. S setti gminn upp sig og eftir sm stund sagi hann; "etta passar ekki og etta eru ekki mnar tennur." San tk hann gminn og kastai honum sjinn aftur. Eftir etta sagi hvorugur or en luku veiiferinni og fru san bir hlf tannlausir land.

Httuleg forvitni

a mun hafa veri um 1950 sem tveir aldrair sjmenn Neskaupssta stunduu grsleppuveiar og lgu net sn utarlega Norfjararfla. egar eir voru a draga netin einni veiiferinni kom ljs a tundurdufl hafi flkst netin, s sem yngri var ea um 70 ra vildi endilega a eir fru me dufli land og opnuu a til a sj hvernig a liti t a innan. Var a r a eir settu enda dufli eftir a hafa losa a r netinu og lgu af sta til Norfjarar. egar anga kom fru eir a einum lndunarkrananum fyrir smbta og tluu a hfa dufli upp pallbl sem eir ttu og fara me a veiarfrageymslu sna og opna dufli. Vi fyrstu sn tti eim a ekki flki aeins yrfti meitil og hamar til verksins. egar eir eru a baksa vi a tba bnd til a hfa dufli, kemur lgreglan brunandi bryggjuna og harbannar eim a hfa dufli upp blinn v ef a rkist einhversstaar gti a sprungi. N yrfti a kalla til sprengjusrfring fr Gslunni til a gera dufli virkt. etta tti n gmlu mnnunum arfa hrsla hj lgreglunni og kvu a draga dufli yfir Norfjr og a eyri sem ar er og ar tluu eir san a opna dufli og skoa innihaldi. Dufli hafi nokkrum sinnum rekist utan btinn og ekkert ske svo eir tldu a ekkert vri a ttast. Vonuust eir til a inn duflinu gti veri einhverjir ntilegir hlutir. Talsver alda var Norfjararfla egar eir lgu af sta me dufli og egar eir nlguust fyrirhugaan fangasta slitnai endinn sem bundin var dufli og rtt fyrir margar tilraunir til a koma endanum dufli n tkst a ekki og rak dufli v upp grtta fjruna og veltist ar um strgrti. Eftir sm stund var essi rosalega sprenging og svo mikil a hs Neskaupssta ntruu og margar rur brotnuu. Einnig kom ltilshttar flbylgja bt eirra flaga og var eim a ori; "A sennilega hefi lgreglan haft rtt fyrir sr og etta hefi veri strhttulegur andskoti etta dufl." Flttu eir flaga sr v land og hugsuu ekki meira um tundurdufli a sinni. En samt sat a eim talsver kergja a hafa ekki geta opna dufli og vonuu a f aftur anna dul netin en ekki var eim a eirri sk sinni.

Flttaflk

Palestnsku flttafjlskyldurnar Akranesi fengu mivikudag krkomna gjf fr flaginu sland-Palestna og Flagi mslima slandi.

mean essir flttaflk fr allt upp hendurnar er veri a gera hsleit flttamannabunum Njavk og af v flki hirt ll vegabrf og allir peningar. Hva er eiginlega hr gangi? Er a ekki tkn um fyrirhyggju a sumt af essu flttaflki hafi me sr peninga til a byrja ntt lf nju landi.

Hva er san me lan essflks Akranesi sem er a ba eftir flagslegu hsni og horfir etta flttaflk f allt upp hendurnar frtt. tli a flk hafi teki tt gleiltunum mivikudaginn?


mbl.is Flttaflki fkk gervihnattadisk
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Gamansgur

Englendingar, Skotar og rar hafa gaman af v a segja sgur um hvern annan og hr kemur ein;

a var eim tma sem fallxin var notu Frakklandi til a taka af lfi sem hfu gerst brotlegir vi lg Frakklands. Ef fallxin st eitthva sr voru mnnum gefnar upp sakir. essu lentu rr menn fr urnefndum jflagshpum. S sem tti a fara fyrstur undir fallxina var Englendingurinn og egar hann var spurur hvort a hann vildi liggja grfu ea bakinu og horfa ar me hnfsblai. S enski sagist ekkert ttast og vildi liggja bakinu og horfa hnfsblai en miri lei stoppai blai og samkvmt venju voru honum gefnar upp sakir. var komi a ranum og hann vildi n ekki vera minni maur en s enski og lagist baki og a sama skei, blai stoppai miri lei og honum gefnar upp sakir. var komi a Skotanum og ekki vildi hann vera minni maur en flagar hans og lagist baki og horfi hnfsblai. egar hann var binn a koma sr fyrir og leit upp kallai hann;

"Bi aeins g s nna hva er a."


Ein saga vibt af hreppstjranum

egar vi vorum sumarhsunum skalandi kvum vi a fara og aka upp Rnardalinn til staarins Rudesheim sem er ekktur fyrir mikinn gleskap. Vi kum til borgarinnar Koblence sem stendur vi mynni Msel-rinnar.egar vi komum ar a fyrstu gatnamtum og g var undan, uppgtvai g a g vri rangri akrein, s sum g var lengst til vinstri l inn borgina. En til a komast framhj borginni urum vi a vera akrein lengst til hgri og arna milli voru fjrar akreinar. g gaf allt botn og fr yfir rttu akreinina og Hreppstjrinn kom eftir vorum vi rtt sloppnir egar grna ljsi kom. var eki upp Rnardalinn og va stoppa. a var v komi kvld egar vi komum til Rudesheim en ar ttum vi pantaa gistingu. v var ekkert um anna a ra en koma farangrinum inn htelherbergin og fara san gleskapinn. Hreppstjrinn var a drepast r ynnku alla leiina og spuri oft hvort ekki vri lagi a f sr einn bjr. g sagi honum a skalandi vru eir mjg strangir og ekki orandi a f sr bjr. Rudesheim er nnast ein gata og full af skemmtistum. Vi settumst inn einn slkan og drukkum nokku stft, eftir sm stund vildi Hreppstjrinn fara og skoa binn. Hann vildi ekkert mig hlusta egar g var a segja honum a a vri bara essi eina gata og anna vri ekki a sj. rauk hann fssi upp htel og krakkarnir mnir fengu a vera samfera. Vi hjnin stum arna fram ntt og frum hteli. Morguninn eftir egar maur var a n r sr ynnkunni me gum morgunmat, kom Hreppstjrinn og sagi a au vru bin a finna braut me klfum og hann fri yfir allar vnekrurnar. Hann vildi endilega f okkur me en g nennti ekki en krakkarnirog konan fru. egar au komu til baka frum vi a taka saman okkar dt og koma v blanna og gera upp hteli. San var ekiaf sta, n vildi Hreppstjrinn vera undan og k ansi greitt og stoppai lti og mjg stutt hvert skipti. Hann var greinilega hrafer og um kvldi vorum vi komin aftur sumarhsin. Hreppstjrinn bau okkur inn og ni vodkaflsku og skellti bori og sagi san; "Jja er etta feralag afgreitt og n er komi fstudagskvld og helgin framundan og htt a f sr hraustlega glas." Vi hjnin vorum orin daureytt og drukku bar eitt glas hvort og frumsan okkar bsta til a sofa.

Blaleiga

Eins og g sagi fr vorum vi tvenn hjn fr Bldudal sumarfr skalandi og vorum saman me einn bl. g kom me tillgu a vi breyttum essu og frum til Lux og skiluum blnum og leigum san sitthvorn blinn. a var ekki nema um klukkutma akstur og hfum vi oft fari til Lux til a kaupa slensku dagblin, en au voru seld hj afgreislu Flugleia. Vi frum v og skiluum blnum og fengum tvo stainn. Hreppstjrinn var alltaf a flta sr og vildi bruna sem fyrst til baka. a var v kvei a aka gegnum borgina Trier Mseldalnum og fara beint til Daun og fara ar verslun og kaupa matinn. Hreppstjrinn gaf konu sinni og tveimur dtrum strng fyrirmli um a versla bara mat og ekkert anna, au hefu engin efni neinu bruli. Eftir smstund heyri g hann kalla; "

Kobbi hvar er andskotans vodkahillan?"


Sumarfr

g skrifai fyrir stuttu um flugfer me Carcolux fr Keflavk til Lxemborgar. Me okkur hjnunum voru nnur hjn fr Bldudal. Eiginmaurinn starfai sem tgerarstjri hj mr og var alltaf kallaur Hreppstjrinn, en v starfi gegndi hann nokku lengi en san var essi staa lg niur. egar vi komum t r flugstinni Lxemborg bur okkar rta merkt eirri feraskrifstofu sem vi hfum keypt ferina hj. Vi hli rtunnar st slensk kona og bau okkur velkomin, hn var nokku ybbin en ekki feit,san var eki til Daun-Eifel og ar bei okkar smurt brau og kaffi. g og Hreppstjrinn hfum drukki nokku leiinni rtunni og egar vi sitjum vi bori tekur Hreppstjrinn eftir a ein kona sat rtt hj og var lka a f sr brau. Hann hafi steingleymt a essi kona var okkar farastjri og taldi hana vera ska, sem ekkert skildi slensku og segir allhtt vi okkur; "Nei sji feitu kerlinguna arna hn hmar sig braui og virist ekki vera a hugsa um tliti." egar vi hfum loki vi a bora og stum upp, st konan lka upp og gekk til okkar og sagist slenskutla a lta okkur f lyklana a sumarhsunum og myndi fylgja okkur a hsunum enda komi myrkur, Hn kleip rassinn Hreppstjranum og sagi; " tt sko eftir a finna aeins fyrir mr nstu vikum." Vi frum bstaina og frum a sofa.

Sm hrekkur

Gur vinur minn safiri Eirkur Bvarsson, er mjg gefinn fyrir strni og prakkaraskap. Eitt sinn egar hann var a reka fyrirtki Bsafell hf. safiri, var maur sem tti hs beint mti hsni Bsafells hf. essi maur var nbinn a byggja blskr vi hs sitt og notai auvita njustu tkni .e. var me fjarstringu til a opna og loka blskrshurinni. Einn starfsmananna Bsafells hf. var me samskonar bna snum blskr.

Eirkur fkk n ennan starfsmann til a n fjarstringuna og langai til a prufa hvort hn virkai blskrshur ngrannans. Maurinn stti fjarstringuna og Eirkur fr a prfa vi glugga skrifstofunum, sem var beint mti blskr ngrannans.og hn virkai fnt. var sest niur og bei eftir a maurinn kmi heim r vinnu og kom hann um kl 17,00. Maurinn k a blskrnum og opnai hurina og k blnum inn og egar hann er kominn t lokai hann hurinni me fjarstringu sinni. En egar hann er a labba til a fara inn hsi var Eirkur tilbinn me hina fjarstringuna og opnai hurina. Manninum daubr og fr aftur og lokai hurinni en hann var ekki binn a ganga nema nokkur skref opnai Eirkur aftur. egar manngreyi tlai a fara til a loka lt Eirkur hurina lokast og opnast vxl nokkra stund. tk maurinn upp GSM-sma og hringdi og eftir smstund kom bll fr fyrirtkinu sem hafi selt honum ennan bna og vigerarmaur snarast t. Fer til mannsins og eru greinilega miklar umrur gangi. Vigerarmaurinn tk fjarstringuna og opnai og lokai nokkrum sinnum. Skilai san fjarstringunni, skrifai reikning og manngreyi borgai og san k hann burtu. Maurinn prufai sjlfur og allt virtist elilegt. egar hann er san a fara inn barhsi opnar Eirkur aftur blskrshurina og n lt hurin llum illum ltum. Maurinn klrai sr hfinu en fr san inn tt hurin vri mist a opna ea loka.

var gamani bi hj Eirki svo hann htti og fr heim. Daginn eftir egar Eirkur leggur snum bl vi Bsafell hf. er ngranninn lka a fara vinnu. Eirkur fr a tala vi hann og sagi; "Hva var eiginlega a ske hj r gr, g s a blskrshurin var alltaf a opnast og lokast." svarai hinn: "etta var alveg trlegt g r ekkert vi hurina og a furulega var a egar g fll vigerarmann var allt lagi, en hann var varla farinn egar ltin byrjuu aftur" sagi Eirkur; "J g veit a a eru margir basli me etta og etta er bara ntt drasl. og ttir a skila essu" San fr Eirkur til vinnu sinnar Bsafelli hf. en var var vi a seinna um daginn a a komu menn og tku hurina og stainn var sett hur me venjulegri lsingu. brosti Eirkur og vissi a hrekkurinn hefi heppnast.


Nsta sa

Höfundur

Jakob Falur Kristinsson
Jakob Falur Kristinsson

Ég er fyrrverandi vélstjóri og útgerðarmaður en er nú 75% öryrki eftir slys á sjó 2003. Bjó lengst af á Bíldudal en flutti til Sandgerðis haustið 2005.  En er nú aftur fluttur á Bíldudal.  Að svo miklu leyti sem myndir á síðunni eru eftir Mats Wibe Lund, þá liggur fyrir tímabundið samþykki hans um birtingu hjá mér og þakka ég honum sérstaklega fyrir.  Mats á að sjálfsögðu hönundaréttin að öllum sínum myndum.  Vilja menn sjá fleiri myndir þá vísast á www.mats.is  Ég  var flokksbundinn í Frjálslynda flokknum og hef starfað þar, en sagði mig úr flokknum 24. apríl og gekk í Samfylkinguna.  Föðurætt mín er úr Arnarfirði og móðurættin frá Jökulfjörðum og Hornströndum og í báðum tilfellum, langt aftur í aldir.  Er ég því ekta Vestfirðingur.

Undir fyrirsögninni Færsluflokkar er flokkur sem heitir Vefurinn og ef smellt er á hann opnast síður þar sem ég er að skrifa ýmsar frásagnir.  Einnig er undir liðnum spaugilegt smá grín ofl. 

Ég leyfi öllum að skrifa athugasemdir við mín skrif.   En af gefnu tilefni hef ég ákveðið að þeir sem ekki kunna sér hófs í athugasemdum og nýta þær til persónulegra árása á mig og mína persónu, með allskonar skömmum og svívirðingum, mun ég hér eftir loka á slíka aðila.  Einnig mun ég henda út nafnlausum athugasemdum.  Því ég einn ber ábyrgð á því sem skrifað er á mína síðu.

jakobkr@internet.is     

GSM: 823-2954

Bloggvinir

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband