Bloggfrslur mnaarins, aprl 2007

ryrki

egar g fkk fallahjlp eftir slysi sem g lenti t sj september 2003 var mr rlagt af mnum gelknir a skrifa um slysi, v g var svo lengi eftir a vakna upp nttinni eftir a hafa fengi martrair, ar sem g var a upplifa etta aftur og aftur og a sem g skrifai hr eftir en a var eftir dvl mna Reykjalundi ar sem g var nokkra mnui endurhfingu:

A dansa vi dauann:

Klukkan er sex a morgni, g er a labba niur bryggjuna v vi fegar erum a fara sj. etta er fallegur september morgun og tlit fyrir a a veri sl dag en hn hefur ekki n enn upp fyrir hin hu fjll sem umlykja Bldudal. g sest bryggjupolla mean g b eftir strknum. tek g eftir a rr hrafnar eru a flgra kringum kirkjuturninn. egar sonur minn mtir segi g vi hann Sju hrafnanna, n er ruggt a einhver deyr hr stanum dag Hva bull er etta r segir sonurinn, a eru hrafnar hr llum fjllum og ef eir bouu feig vrum vi ll lngu dau. Jja sagi g vi sjum til hva skeur. En hrafnar eru yfirleitt upp fjllum en lti niri bygg. San frum vi sj og dagurinn var tindaltill. egar vi komum land og erum bnir a binda btinn um kl. 21 um kvldi segir sonur minn hljandi Jja pabbi fer jarafr morgun ea getum vi fari sj g segi lti en leiinni heim kom g vi sjoppunni og ar f g r frttir a kunningi minn 36 ra hafi ori brkvaddur nttina ur veiihsi sem hann var staddur . Syni mnum br miki en sagi ftt. Nstu daga hldum vi fram rrum fegarnir og allt gekk vel. Veri var yfirleitt gott oftast etta fallega haustveur, nturfrost en san kom slin og hiti okkalegur. Svo kemur 22. september og sonur minn hringir um 04,00 og segist tla a fara frekar snemma sjinn. Hann er svo mttur hj mr um 04,30 og vi gngum saman niur bryggju og veri er mjg gott. egar allt er tilbi til brottfarar og g er a ganga fr landfestum eru rr hrafnar flgrandi vi afturmastur btsins og mis a setjast grindverki brnni ea fljga upp. g segi ekki neitt en hugsa me mr n kemur eitthver andskotinn fyrir hj okkur dag. Sonur minn kallar mig og segir hva helvtis lti eru etta hrfnunum, g man n bara aldrei eftir a eir ltu svona um bor bt. g svara honum hnistn a hann skuli ekki vera me hyggjur af blessuum fuglunum eir su hr fjllunum allt kring. Svo ert n skipstjrinn og ttir a hafa vald til a reka burtu. Og allt einu s g a hann kemur stkkvandi t r brnni me barefli, lemur og lemur grindverki skrandi og veinandi. Hrafnarnir flugu auvita upp en hringsluu yfir btnum mean vi sigldum t r hfninni. Helvti a hafa ekki byssu segir strkurinn og skjta essi kvikindi. etta er ekki elilegur andskoti hvernig essir fuglar lta. g hef n ekki au 15 r sem g hef veri sj s hrafninn lta svona og snr sr svo a mr og segir ef essi helvtis kvikindi boa feig og lta svona verum vi bir steindauir kvld.Vi sigldum san t fjrinn blu veri og vorum byrjair veiar um klst. sar. a voru rr btar a veium firinum og afli sra tregur hj llum. egar komi var fram yfir hdegi var ori ljst a eina vonin vri a fiskurinn sli sr niur vi botn um birtuskilin en a var milli kl. 19-21 sem byrjai a rkkva. Einn bturinn hafi lti reka megni af deginum en vi lentum v fljtlega eftir hdegi a ntin fr klr og ar sem vi vorum bara tveir vorum vi lengi a n essu inn og greia r flkjunni. a var v ori nokku lii daginn egar allt var ori klrt hj okkur. Um kl. 19 lt bturinn sem hafi lti reka vita a hann hefi kasta einu sinni og fengi tv tonn af gum orski. var sett fulla fer og bruna yfir fjrinn ar sem bturinn var. Sonur minn var orinn olinmur og egar vi komum svi a var teki a rkkva og v allt tlit fyrir a vi num bara einu kasti. Strkurinn segir vi mig a n megi ekkert klikka, g veri a vera snggur a koma ntinni t og hn veri a fara klr. Talsver fer var btnum egar ntin byrjar a renna t, g urfti a hlaupa yfir bakborssu til a lta pokann og belginn fara t en egar ntin er a renn t s g a a er a fara klrt og fer a greia r v er v alltof seinn a hlaupa yfir og egar g er a velta belgnum t kalla g strkinn a a s alltof mikil fer btnum, v etta var nnast rifi t r hndunum mr, en t fr etta, g er nbinn a velta pokanum t og er a hugsa me mr a etta hafi n allt reddast. San byrja grandararnir sem voru r vr a renna t og g hugsai me mr hva gott vri a etta vri sasta kasti essum degi en miklar lningar hfu veri egar vi komum arna og vonandi bjargi etta deginum. En allt einu er kippt hgri ftinn og g flg upp loft, lemst illa utan btinn og dingla rum fti yfir sjnum og slst annars slagi utan btinn. g skra eins htt og g get v g veit a ef strkurinn heyrir ekki mr myndi hann slaka ntinni og g fri me niur botn, en arna var um 100 metra dpi. g hafi n me vinstri hendi a grpa handri sem var borstokknum og tkin voru gfurleg bi ftinn og hendina. Jja hugsai g me mr etta virkilega a enda svona hj mr drepast hr inn firi bluveri. gegnum hugann flaug a vi hfum veri a ra rum strri bt netavert lafsvk um veturinn ur, ar um bor voru nokkrir ungir strkar og voru nbyrjair sj og g sem vlstjri stjrnai netadrttinum og eim fannst g stundum full kaldur brlum og spuru oft hvort g vri ekki hrddur a lenda spilinu ea fara fyrir bor egar g var a leggjast borstokkinn me lappirnar upp loft til a haka upp fiska sem dotti hfu r netunum. Og eitt skipti bilai neyarstoppi spilinu og fannst eim full miki egar g sagi tla a gera vi etta um kvldi vi yrum a klra a draga fyrst. En g sagi alltaf vi a a vri miklu merkilegra a drepast einhverju hroalegu slysi, en a deyja eins og aumingi sofandi upp rmi. Og n hugsai g er etta virkilega a koma fyrir mig. Mr var andskotans nr a vera ekki me etta kjafti vetur. En vkjum n sgunni aftur vestur Arnarfjr. Sem betur fer heyri sonur minn mr og kom hlaupandi til a athuga hva vri a ske en kallai til mn a rauka mean hann minkai ferina btnum en sagist ekki ora a bakka gti allt fari skrfuna og g dregist ar niur. a er trlegt hva margt flgur gegnum hugann vi svona astur. a tk nokkurn tma a mr fannst heil eilf a bturinn stoppai og g ttaist mest a vrinn bryti beinin ftinum og sliti hann af eins var taki hendinni sem g hlt grindverki ori miki en ekki sleppti g. egar fr a draga r fer btsins gat g sparka af mr stgvlinu en greip vrinn sjgallann og axlabndin voru vi a a hengja mig. En stvaist btirinn og sonur minn kom til a n mr innfyrir og losa mig og studdi mig san nn brnna og lt mig leggjast ar og tk mig r sjgallanum. Og gekk r skugga um a g vri hvergi brotinn og spuri hvort vri lagi a hann reyndi einn a n ntinni inn aftur ea hvort g vri a kvalinn a hann tti a skera ntina fr og fara land. g spuri hann hvort hann gti ekki reynt a n stgvlinu sem g hafi s fljta fyrir utan btinn. hefur greinilega fengi hfuhgg og ert orin ruglaur sagi hann vi mig ef heldur a g fari a eya tma a eltast vi eitt helvtis stgvl og ori strslys hr um bor. En villtu ekki a g komi og hjlpi r a n ntinni sagi g ar sem g vissi a a var ekki ltt verk fyrir einn mann. Slappau af maur sagi hann, gerir r ekki grein fyrir a varst nstum dauur og liggu hrna kyrr mean g geng fr essu. a vildi til a strkurinn er vanalega sterkur og hraustur og g heyri annars slagi honum skur egar hann var a n llu draslinu inn fyrir og voru a greinilega mikil tk. Eftir hlftma kom hann lafmur og setti fulla fer, tk smann og hringdi lknir og tilkynnti a hann yrfti a koma me slasaan mann sptalann um lei og vi kmum land. g sagi vi strkinn a g vildi komast framm og leggjast kojuna mna og hjlpai hann mr anga. g gat hoppa vinstri fti en ekki stigi ann hgri fyrir kvlum, egar vi komum fram vildi g setjast vi bori og sagist tla a leggjast bekkinn sem var mefram borinu, hann settist mti mr og rddi vi mig um hvernig mr lii. Spuri og spuri hvort g myndi eftir hinu og essu. Svo sagi hann vi verum komnir land eftir tpan klukkutma og fer g me ig beint sptalann.San sagi hann g veit ekki hva hefur fengi mikil hgg hfui en mr er illa vi a sofnir ur en vi komum land og kallau mig kallkerfinu ef ig fer a syfja. g jtti v og um lei tk g sgarettupakka sem g tti borinu og kveikt sgarettu. Strkurinn st upp og sagi etta er alveg trlegt a vera nsloppinn fr v a drepast er teki a eina sem hefur vald og drepur ig rugglega fyrr en sar eru essar reykingar nar. Togar dauinn svona sterkt ig. Svo er hgt a tala um a hrafnin beri byrg llum frum. Ekki var a hrafn sem tr upp ig sgarettunni og ekki getur kennt honum um ef drepst af essum reykingum. ert n binn a reykja 35 r og g held a s komi ng. Geru ekki grn a minni hjtr me hrafninn sagi g. g geri a ekki sagi sonurinn en hitt veit g og a er bara heilbrig skynsemi sem segir mr a a reykingar drepa og ekki arf neina andskotans fugla til og ef fer ekki a htta essu og n kenning er rtt me hrafninn verur essi fugl alltaf eftir r. Vi vorum komnir land eftir um klukkutma og biu bryggjunni dttir mn og fyrrverandi eiginkona og tengdadttir mn. g ni a skra upp bryggjuna og san k sonur minn mr Sjkrahsi Patreksfiri. ar tk mti mr yfirlknirinn Jn B.G. Jnsson, hann myndai hgri ftinn og s a g var hvergi brotinn sagi mr san a fara heim og koma til sn aftur eftir nokkra daga til a skoa ftinn aftur. Ekki veitti hann okkur nein fallahjlp ea rddi nokku vi okkur um slysi. egar g ba um eitthva verkjastillandi ni hann tvr magnyl-tflur og eina bfen og sagi vi son minn i hljti a eiga ea geta fengi lnaar verkjatflur. Hann spuri mig hvort g hefi fengi hfuhgg en g var bi vankaur og allur lurkum laminn og gat ekki muna eftir kvenu hggi en sagi a g hefi va fengi hgg. g spuri hvort ekki vri ruggara a f a vera sptalanum um nttina en hann sagist ekki sj stu ess. g gti bara hringt ef eitthva kmi upp. g fr san heim og egar g lagist upp rm komu atburir dagsins upp hugann og g tk allur a skjlfa og spuri sjlfan mig stugt ef etta, ef hitt og ef, ef, Mr gekk mjg illa a sofna en sofnai a lokum milli 3-4. Vaknai san um morguninn vi a g datt fram r rminu og var klukkan aeins um 07 egar g tlai a standa upp var g algerlega lamaur vinstri hli. einhver skiljanlegan htt komst g upp rmi aftur. Um kl. 08 hringdi g son minn og kom hann og hjlpai mr ft og og lagai fyrir mig kaffi sagi mr san a hringja lknir. g hringdi strax Sjkrahsi og ba um samband vi Jn B.G.Jnsson en fkk au svr a g tti a hringja smatma hj Jni milli kl.13,00-13,30. g sagi smadmunni a skila til Jns a etta vri vegna slys sem g hefi lent deginum ur og vri orin lamaur. Hn kom eftir sm stund smann me au svr fr Jni a hann hefi engan tma til a tala vi mig um etta en trekai a g tti a mta vital hj sr eftir nokkra daga. Mr leist ekki ori etta ef ekki vri hgt a f lknishjlp og g yri a ba svona nokkra daga. essi sptali er orinn hlfgert elliheimili. ar eru engar agerir gerar svo ekki var lknirinn upptekinn vi slkt. g fr a kanna a komast safjr en kom ljs a g var a vera me tilvsun fr lknir minni Heilsugslust en s lknir var einmitt Jn B.G. g var orinn hrddur eitthva var a ske hfinu mr og g fr a f alls konar flugur hfui og fannst eins og dauinn nlgaist. gegnum hugann rann viskei mitt og aftur fr a koma spurningarnar ef etta, ef hitt, og ef, ef, ef, g hefi geta gert svo margt betur lfinu. hugann kom a lknirinn vildi ekki tala vi mig vegna ess a ekkert vri hgt a gera. Tengdadttir mn er mjg kvein kona (gift syni mnum sem g var sj me) hn er hrdd vi a lta snar skoanir ljs og ltur ekki snerta sig tt hn mgi einhvern. Hn hringdi mig hdeginu ennan dag og sagist hafa hringt Sptalann og ekki gefi eftir a f a ra vi Jn B.G. og sagi hann a sennilega vri best a leggja mig inn. Sonur minn k mr Sptalann og vorum vi komnir anga um kl.14,00 var vel teki mti mr af hjkrunarflkinu og mr sagt a Jn B.G. kmi fljtlega til a skoa mig. Mr lei strax betur og fannst g vera orinn ruggari. Um kl.15,00 kom Jn og skoai mig og sagi san hlfhlgjandi g hef bara ekki hugmynd um hva getur veri a r en ert greinilega lamau vinstra megin, bddu aeins g kem fljtlega aftur. Mr fannst etta n ekki merkileg skoun og urfti ekki lknir til a segja mr a g vri lamaur vinstri hli a fann g best sjlfur. Um kl. 16,30 kom Jn og sagi g held a g veri a senda ig til Reykjavkur, fer me flugi kl.15,30. fer Landssptalan vi Hringbraut g er binn a hringja og a verur sjkrabll flugvellinum. g spur hvort g yrfti ekki a hafa neina pappra me mr en Jn B.G. sagi a ess yrfti ekki hann vri binn a ganga fr llu og kvaddi mig svo. Eki var me mig flugvllinn Bldudal og komi anga um kl. 18,00 ar bei yrlan TF-Lf og var mr komi fyrir vlinni og var sjkrabrum sem laar voru niur. ur en dyrunum var loka heyri g a annar flugmaurinn var a rfast vi kumann sjkrablsins og heimta pappra, hinn svarai v til a lknirinn hefi sagt a ess yrfti ekki. g heyri a flugmaurinn var orin reiur og sagi a a vri lmark a eir hefu hndunum flutningsskrslu, kumaurinn svarai alltaf v sama og vitnai lknirinn. Reglur eru reglur sagi flugmaurinn og v breytir enginn lknir. Lenti essi maur slysi ea var hann alvarlega veikur. g veit ekkert um etta svarai kumaur, g var aeins beinn um a aka sjklingnum hinga. Haldi i a hgt s a panta sjkraflug og henda sjklingi inn flugvl og allt s lagi sagi flugmaurinn. Hva eigum vi a gera ef eitthva kemur upp leiinni og vi urfum a lenda og kalla lknir og vitum ekki neitt, ekki einu sinni hvaa sptala essi maur a fara eigum vi bara a setja hann t flugvellinum Rvk. Hann a fara Lsph. vi Hringbraut svarai kumaurinn og kvaddi. Vlinni var san loka og fari lofti. egar vi hfum veri flugism stundkom annar flugmaurinn til mn og spuri hvernig mr lii og hvort g gti gefi honum upplsingar sem hann yri nausynlega a hafa undir hndum vegna ess a lknirinn hefi ekki lti fylgja me neitt me mr g reyndi a svara eftir bestu getu. Og egar hann vissi a g hefi lent slysi t sj spuri hann enn tarlegra og sagi mr a kvenar reglur giltu um upplsingar varandi slys sj. au vru rannsku srstaklega af Rannsknarnefnd sjslysa og etta tti lknirinn a vita.Vi lentum Reykjavk eftir um klst. flug og ar bei sjkrablinn og var g settur hann og eki a Lsph. vi Hringbraut eftir a hafa veri eki ar um marga ganga og komum a lokum a mttku sjklinga. ar kom ljs a ekkert hafi veri hringt fr Patreksfiri og starfsflki ar sagi a mia vi mnar upplsingar tti g a fara Lsph. Fossvogi og frum vi anga en leiinni sagi annar sjkraflutningsmaurinn vi mig Ef eir taka ekki vi r ar verum vi bara a fara me ig t flugvll og lta flytja ig til baka. Vi frum bramttkuna en ar kannaist enginn vi a hringt hefi veri fr Patreksfiri og g tti rugglega ekki a vera arna. Sjkraflutingsmennirnir voru ornir olinmir og stu rasi vi starfsflk arna, egar allt einu kom lknir og sagi a greinilega vri maurinn alvarlega slasaur og yri a drfa mig rannskn, hva sem llum papprum og upplsingum fr Patreksfiri lii. Ekki vri hgt a lta slasaan mann la fyrir trassaskap og kruleysis lknis Patreksfiri a tti frekar a kra ennan lknir fyrir hans tt essu mli.Var g san drifinn myndatkur og tal rannsknir. g veit ekki hva g var frur oft milli rma en a hefur veri a.m.k. 100 sinnum. egar essu var llu loki og g komin aftur bramttkuna var mr sagt a ba en voru komnar anga dttir mn sem er hjkrunarfringur og fyrrverandi mgkona mn. Eftir langa bi kom lknir og sagi a g yru lagur inn deild sem g man ekki nmeri en anga var fari me mig og g httaur niur rm. g hef sjaldan veri fegnari en egar g var komin rmi enda orin reyttur eftir etta feralag og allar essar rannsknir. ur en g sofnai flugu gegnum hugann tal hugsanir hvort g vri alvarlega veikur og fari a styttast lokin hj mr. Var mr a hefnast fyrir kjafti sjnum. En miki lei mr vel a vera komin arna og vita a manni yri sinnt 100%. Daginn eftir fr g msar rannsknir og fkk fallahjlp hj starfsmanni sptalans og fr mr strax a la betur. Sar kom til mn Grtar Gumundsson lknir og rddi vi mig og tskri hva hafi ske. Mr ltti miki eftir vitali vi Grtar og tt g yrfti a nota hjlastl vissi g alla veganna hver staa mn var. Og g var ruggur um a g vri gum hndum og vel yri hugsa um mig. etta var svo mikill munur fr v fyrir vestan a hr voru fagmenn a verki sem vissu hva eir voru a gera og vildu sinna snum sjklingum vel.Eftir um tvr vikur sptalanum var mr tilkynnt a fengist hefi plss fyrir mig Reykjalundi endurhfingu og var g fluttur anga. Reykjalundi var vel teki mti mr og starfsflki ar vildi allt fyrir mig gera og var g oft skammaur fyrir a reyna a gera hluti sjlfur en gat varla. egar g mtti fyrst tmann hj sjkrajlfaranum sagi hann kveinn a vi myndum byrja a jlfa mig a ganga svo g losnai vi hjlastlinn. g var strax bjartsnni framtina en taldi a a yri nokku langt ar til g fri a ganga. En me rotlausum fingum, rjsku og gera allt sem fyrir mig var lagt og segja alltaf j egar jlfarinn spuri hvort g vti til a reyna hina msu hluti gat g stai uppr hjlastlnum eftir mnu og gengi me hkju og san hkjulaust og upp og niur stiga n ess a styja mig vi neitt. Reyndar vissi g a jlfarinn var alltaf tilbinn a grpa mig ef g myndi missa jafnvgi en g ver a viurkenna a eitt atrii var til ess a g lagi svona hart a mr var Sgarettan en a var leyft a reykja gm fyrir utan og a var talsvert erfitt fyrir mig a komast anga hjlastlnum og miki sig leggjandi a komast r honum. Reyndar skri g mig nmsskei Reykjalundi ar sem boi var upp asto vi a htta a reykja en s sem var me nmskeii vildi a g fri kvei lyf Zyban en til a mega a var a f leyfi hj mnum lknir lfu H. Bjarnadttur og rddi g mli vi hana en hn sagi a mr gengi svo vel sjkrajlfunni og legi mig allann fram a sgn jlfara mns og hn taldi a ef g tlai a reyna a htta a reykja vri hn hrdd um a g yri pirraur sem myndi bitna sjkrajlfuninni og g skyldi ba me a v a vri nnast trlegt hva g hefi veri fljtur a losna vi hjlastlinn og vri kallaur af starfsliinu Litla kraftaverki og miki var g feginn a geta sleppt essu nmsskeii og sagi egar g fr a reykja a g vri a reykja samkvmt lknisri. Eftir a g fr a geta gengi fr jlfarinn a leggja aalherslu hendina en fyrir utan lmunina hafi g togna illa xlinni og var talsvera tma byrjun Reykjalundi me hendina fatla. g mtti reglulega ijujlfun til a jlfa hendina og geri m.a. dkkuvggu fyrir yngsta barnabarn mitt, vaxtakrfu og nokkrar krfur undir kkur og smdt og var etta allt gert r tgum .e. vafi saman. g fr tlvutma til a jlfa fingrasetningu upp ntt .e. fingrasetningu fyrir hgri hendi. g lagi mig allann fram au verkefni sem mr voru falinn til a reyna a jlfa mig upp og n bata.En verst af llu er a g hef oft hugsa um a kannski hefi veri best a skra ekkert egar etta skei og lta slaka og fara niur me ntinni og kveja etta lf en sem betur fer kemur upp hugann a g mtti ekki gera syni mnum a ea litlu dttir minni og reyni a ta llum slkum hugsunum burt. Fr g reglulega vitalstma hj uri J. Jnsdttur taugaslfringi og stum vi oft upp klukkutma a ra mlin og lagi hn fyrir mig nokkur prf til a athuga me minni og vibrg. Alltaf kom g hressari t en g var egar g fr inn. Einnig hefur Snorri Ingimarsson gelknir hjlpa mr miki a komast yfir etta. egar jlin fru a nlgast var fari a tala um a tskrifa mig af Reykjalundi en g hafi reikna me a vera einhverja mnui vibt. Eftir virur vi lknirinn minn og miki nldur fr mr var a samkomulagi a g fri vestur yfir jlin og kmi aftur lok febrar og gekk a eftir en ekki fkk g a vera lengur en rjr vikur egar g kom aftur og fr heim um mijan mars. egar heim var komi ttist g n fr flestan sj tt g yrfti a nota gngustaf og ba son minn sem var a ra 6 tonna trillu a leyfa mr a koma me nokkra rra og var a allt lagi fr hans hendi.Vi frum svo saman lnurur en egar til tti a taka og bturinn fr a velta komst g ekkert um btinn og var bara a sitja og horfa mean hann lagi og drg lnuna. g tk san landstmi og strkurinn sofnai en einhvern vara hafi hann sr v hann var alltaf a koma upp af og til og spyrja hvort ekki vri allt lagi. egar vi komum land var g svo reyttur a g gat ekki astoa hann vi lndun og komst varla upp r btnum. Var mr loksins ljst a sjmennsku minni vri endanlega loki og fr g a vinna vi bkhald fyrir son minn en g var ansi seinvirkur vegna ess a g get aeins nota hgri hendi. Snorri Ingimarsson kveikti hj mr hugmynd a g skyldi fara nm Hsklanum ar vri teki vi nemendum tt eir hefu ekki stdentsprf og kannai fyrir mig vi hvern tti a tala hj Hsklanum. Niurstaan var s a nm mitt Bifrst var meti sem tv r menntaskla og starfsreynsla metin sem eitt r, vantai mig v eitt r framhaldsskla til a komast inn. En opnaist allt einu lei sem g gat nota. g fkk brf fr Vlsklanum um a eir vru a fara af sta me fjarnm samvinnu vi Viskiptahsklann Bifrst sem kalla vri Diplomanm svii rekstrar og stjrnunar og tki tvo vetur. Nm etta yri meti a fullu sem eitt r viskiptafri og opi san a halda san fram nmi Bifrst. g fr etta nm og var a skila sustu verkefnum nna og er eftir eitt prf vetur. Vi vorum 48 sem hfum etta nm en erum nna ornir 18 a hefur fkka jafnt og tt. g er kveinn a halda fram nsta vetur og ljka essu og sj svo til me framhaldandi nm Bifrst. etta nm fer annig fram a vi hittumst Vlsklanum egar n grein byrjar og er kennari fr Bifrst sem fer me okkur gegnum a sem framundan er, etta eru yfirleitt 2 dagar. San fum vi verkefni send tlvuna okkar gegnum nmsskj og verum a skila eim innan kveins tma. Prfin fara annig fram a vi fum au send nmsskjnum og hringjum san til a f lykilor til a opna prfi og hfum 24 tma til a leysa a. ll ggn eru leyf prfinu sem mr skilst a s algengt Bifrst, eir eru ekki miki fyrir utanbkarlrdm frekar a maur kunni a leita a eim ggnum sem nota arf. vetur hfum vi teki fyrir Markasfri Bkhald og ger rsreikninga og hvaa lykiltlur er ar a finna Hagfri Lgfri Fjrmlastjrn og Framleislu og rekstrarstjrnun.Flestir okkar sem byrjuum etta n hfu ekki veri skla 30-40 r og er g me eim eldri hpnum og n egar vi erum ornir 18 kynnumst vi betur og hfum meira samband okkar milli og vinnum stundum verkefni saman. En v er ekki a neita a eir sem ba Str-Reykjavkursvinu hafa sm forskot vegna ess a kennarar eru yfirleitt me aukatma fimmtudagskvldum. g er n svolti rjskur a elisfari og a sem g tek mr fyrir hendur vil g ljka. En hausti 2005 var mr ori ljst a g gti ekki haldi fram. v hver nn kostai 140.000,- + bkakaup sem voru ansi mikil. g s fram a a g tti eftir a eya etta 520.000,- a lmarki og kva a htta en fr fjarnm Strimannasklanum og Vlsklanum og lauk ar nokkrum fngum og var kvaddur af kennaranum Strimannasklanum me eim orum a llum verkefnum sem g hefi skila sndu a g gti fari prf strax. a skilur enginn af hverju g er a essu brlti vitandi a sjmennskuferli mnum er loki. En g mr draum um a kaupa mr lti skip og sigla um ll heimsins hf. En kannski er etta rtta um a halda fram a dansa vi dauan og hafa betur.


Lti marktkar skoanakannanir

a m ekki hafa oftr skoanaknnunum eins og sumir virast gera.  Frjlslyndi Flokkurinn sker sig talsvert r varandi svona kannanir.  stan er skp einfld, kjarninn fylgi flokksins eru sjmenn og taka af augljsum stum ekki tt essum knnunum vegna ess a eir eru svo miki a heiman vegna sinna starfa.  Knnunin sem var ger Norvesturkjrdmi fyrir St 2 snir etta mjg skrt og sama vi um hin kjrdmin.  En sjmennirnir nta sinn kosningartt svo vi flokkknum urfum ekki a hafa miklar hyggjur af essu.  a eftir a kjsa og telja upp r kjrkssunum og g er hrddur um a eigi margir eftir a hrkkva vi egar hi raunverulega fylgi flokksins kemur ljs.  g er a starfa kosningaskrifstofu flokksins Reykjanesb og vi sem erum ar finnum vel hinn mikla mebyr sem flokkurinn hefur dag.

Suurnesjamann ing

a hafa veri nokku hvrar raddir hr Suurnesjum a Suurnes yrftu a f mann inn ing. Og n er a loksins orin raunhfur mguleiki v a af llum listum sem bja fram Suurkjrdmi er aeins einn Suurnesjamaur sem leiir lista en a er Grtar Mar Jnsson hinn mikli aflamaur ogskipstjri Sandgeri sem skipar efsta sti lista Frjlslynda Flokksins Suurkjrdmi og ga mguleika a n kjri Alingi kosningunum ma. g er ekki binn a ba Sandgeri nema eitt og hlft r og ekki v ekki marga, en me strfum mnum kosningaskrifstofu Frjlslynda Flokksins hef g kynnst mrgum gu flki. Grtar Mar er hrkuduglegur og fylgir v fast eftir sem hann tlar sr og mun rugglega vera alltaf mjg gu sambandi vi snar kjsendur ofl. g ekki a mjg vel fr v a g bj Bldudal hve mikilvgt a var a ekkja vel sna ingmenn og a gekk oft vert allar flokkslnur egar ingmenn voru a vinna fyrir sitt kjrdmi. Grtar Mar hefur stai sig vel eim sjnvarpsttum sem hann hefur teki tt og yfirleitt alltaf veri s aili sem hefur ora a ra sjvartvegsml, en ar er hann heimavelli og gjrekkir sjvartveginn t og inn. Enda er hann einn af aalhfundum eirra stefnu sjvartvegsmlum sem Frjlslyndi Flokkurinn er a berjast fyrir. Vi sem er annt um framgang Suurnesja vil g segja etta: "Hvar flokki sem i hafi stai, kjsi i nna Grtar Mar kosningunum 12. ma n.k. i eru ekki a kjsa persnuna Grtar Mar heldur ann mlsta sem hann er a berjast fyrir og mun koma llum sjvarbyggum kjrdminu til ga. Verum eigingjrn sem Suurnesjamenn og fum heimamann inn Alingi v a er ruggt a hann mun vinna fyrir okkur ll hvar flokki sem vi erum."

Viljum vi hafa hlutina eftirfarandi htt:

1. Misskipting tekna haldi fram breyttri mynd?

2. Eiga kjr aldrara og ryrkja a vera breytt?

3. Samgngumlin breytt?

4. Menntamlin breytt?

5. Lta erlent flk fla heft inn okkar litla samflag okkar sem gti tt a ef niursveifla kmi vri htta a okkar velferarkerfi hryndi. Viljum vi taka httu?

6. tlum vi a lta stva alla striju t.d. Helguvk?

7. Viljum vi fra aulyndina hafinurfum ailum til eignar?

8. Ersanngjarnt a menn fi thluta aflakvta sem eir tla ekki a veia?

9. Er flk sammla v a sumir f thluta svo miklum kvta a eir geta ekki veitt hann?

10. Er sanngjarnt a kvenir ailar eigi allt vatn landinu?

11. Er sanngjarnt a miki af flki greiir einungis fjrmagnstekjuskatt og ar af leiandi ekkert til ess bjarflags sem a br og ntir alla jnustu sem er boi?

12. Er rttltt a L-menn sitji stjrn Hafr og erum vi rttri lei me stjrn fiskveia?

tt flk geti ekki sagt j vi nema einni af essum 12 spurningum er strax komin sta til a kjsa Grtar Mar og sna annig stuning vi mlsta Frjlslynda Flokksins.


Ntt um Framskn

N hefur leki t fr Framskn, hva orsakai a a Jhannesi Geir Sigurjnssyni var sparka sem stjrnarformanni Landsvirkjunar og mnar skringar gr voru ekki 100% rttar. a sem raun skei var a Halldr sgrmsson var binn a lofa nokkrum flokksgingum vinnu hj Landsvirkjun sl. sumar og fkk Jn Sigursson etta arf fr Halldri. En egar til tti a taka neitai Fririk Sfusson a ra essa menn og naut fulls stunings fr snum stjrnarformanni Jhanesi Geir. Var Jhannesi Geir skipa a koma essu gegn og eins og algengt er hj Framskn er or dagsins annig: "eir sem ekki hla fyrirmlum formanns flokksins skulu tafarlaust sviftir stu sinni." En etta var a sjlfsgu ekki hgt a gera nema aalfundi fyrirtkisins og var a gert gr. etta er a sjlfsgu algerlega silaust v Jhannes Geir hefur stai sig vel og Landsvirkjun aldrei betur rekinn ea haft betri stu en dag og frnlegt a eirri stu skuli hafa veri a skiptaum stjrnarformann.

Ekki var hremmingum Framsknar loki tt nr maur vri orinn stjrnarformaur Landsvirkjun. v frttum gr kom fram a utanrkismlanefnd urfti a koma saman neyarfund til a koma gegn rkisborgarartti fyrir kvena konu fr Suur Amerku sem hafi ur fengi synjun ar sem hn uppfyllti ekki au skilyri sem urfti. Eftir a konan hafi fengi rkisborgararttinn kom ljs a hennar lgheimili var a sama og hj Jnnu Bjartmarz umhverfisrherra og mun essi kona vera vntanleg tengdardttir Jnnu. Jnna var sakleysi uppmla egar hn var spur etta ml og fullyrti a hn hefi hvergi komi ar nlgt. Er hgt a tra v? Nei auvita hefur Jnna veri me puttana kafi a berja etta gegn. g hef alltaf haft miki lit Jnnu Bjartmarz og tali hana heiarlegan og sanngjarnan stjrnmlamann en hn afsannai skoun mna rkilega gr.N bara spyr g, hvar er Sigurur Kri Kristjnsson n? Sjlfur siferispostuli slenskra stjrnmla, en eins og kunnugt er krafist hann ess snum tma a Sif Frileifsdttir tti a segja af sr egar a hn lt au or fallaa slta bri stjrnarsamstarfinu ef ekki yri stai vi kvei kosningalofor sem er inn stjrnarsttml nverandi rkisstjrnar. tlar Sigurur Kri ekki a krefjast ess sama um bi Jn Sigursson og Jnnu Bjartmarz, au voru a vsu ekki a svkja nein kosningalofor heldur a misnota vald sitt mjg grflega sem flestum lrisrkjum yri til ess a vikomandi rherrar vru neyddir til a segja af sr. Sjlfsagt finnst Siguri Kra allt lagi a rherrar misnoti vald sitt svona en anna eigi a gilda um sem vilja standa vi sn kosningalofor, a er ekki gott ml. Niursta mn er v essi:

1. Rherra misbeitir valdi snu = Allt lagi

2. Rherra vill standa vi kosningalofor = Ekki lag og a segja tafarlaust af sr.

Hverslags siblinda er orin hr gangi. Eru nverandi rherrar ornir svo grnir stlum snum eftir langa setu a eir vita ekki lengur hva lri er. Mr er nkvmlega sama tt rherrar Framsknar su a skjta sig ftinn rtt fyrir kosningar. en mr er ekki sama um a rherrar skuli komast upp me svona hluti.


Stjrnarformanni sparka

a var frttum grkvldi a Jhanner Geir Sigurjnsson yri ekki lengur stjrnarformaur hj Landsvirkjun gegn vilja snum og Pll Magnsson fv. astoamaur Valgerar Sverrisdttur tki vi aalfundinum sem haldinn verur dag.  Mun etta vera gert a undirlgi Jns Sigurssonar  inaarrherra  N er a svo a rki er eini eigandi Landsvirkjunar og fer fjrmlarherra me hlut rkisins en ekki inaarrherra eins og ur var og skrt var fr v a etta vri eitt af eim samningum sem stjrnarflokkarnir hafa gert milli sn a etta sti vri eyrnarmerkt Framskn.  Var haft eftir Jni Sigurssyni a etta hefi veri kvei desember sl. og llum vikomandi kunnugt um mli san og reynt a lta etta lta annig t a etta vri allt gert stt og samlyndi, hafi komi fram ur frttunum a rherrar flokksins hefu deilt hart um mli fyrir rkisstjrnarfund gr.  Af hverju voru eir a rfast um essa hluti gr ef eir voru bnir a vera sammla um etta san desember.    Afhverju er Jhannes Geir a segja frttum dag a hann hafi engar skringar geta fengi enn essum breytingum, ef hann hefur vita etta allan ennan tma.  arna er eitthva skrti ferinni og manni dettur hug a Jn Sigursson s me essu a reyna koma hggi Valgeri Sverrisdttir en a var hn sem skipai Jhannes Geir essa stu snum tma egar hn var inaarrherra.  Er nokku ljst a etta mun hafa hrif stu Valgerar snu kjrdmi kosningunum en Jhannes Geir hefur veri hennar helsti stuningsmaur kjrdminu.  Ekki hlt g n a Framskn mtti vi innbyris tkum n rtt fyrir kosningar, ekki er fljtu bragi hgt a gera sr grein fyrir hvaa pkerspil Jn er arna a spila en held a ar sem Jn stendur hllum fti Reykjavk tli  hann me essu a reyna a nta  kosningamasknu sem fleytti rna Magnssyni brur Pls inn borgarstjrn fyrra, jafnvel tt a gti kosta Valgeri ingsti en vita er a mikil ngja er me essa kvrun fyrir noran.  Mr er nokku sama tt deilur su hj Framskn og gti etta snist vi hj Jni og ori til ess a au nu hvorugt kjri  ing hann og Valgerur.  tt Jn s mjg vel gefinn maur og viti miki veit hann ekki allt,  eins og Tryggvi feigsson sagi eitt sinn um mtan mann.   Ef essi tilgta mn er rtt, sem g hlerai r herbum Framsknamanna styrkir a mjg stu okkar manns Sigurjns rarsonar barttunni arna.

Frambosfundur

Miki var n sjnvarpstturinn St 2 grkvldi leiinlegur.  a munai litlu a g slkkti sjnvarpinu, essir ttir eru stgallair, sfelldar skiptingar fr stjrnendum sland dag yfir til eirra sem voru a spyrja og fugt.  Ekki treysti g mr til a dma um hver hafi stai sig best en vegna ess a g er ekki alveg hlutlaus fannst mr Jn Magnsson komast vel fr snu egar hann fkk fri til a tala fyrir stjrnendum ttarins og kom me mjg gan punkt umruna en a var um liti Selabankastjra Davs Oddsonar  nverandi hagstjrn og misrmi spm Selabankans og fjrmlaruneytis.  Geir H. Haarde svarai v til a etta vri elilegt ar sem fjrmlaruneyti notaist vi kvei reiknilkan.  Ja hrna mikil vld hafa essi blessu reiknilkn, er fjrmlaruneyti a apa etta upp eftir Hafr ea fugt.  a nr ekki nokkurri tt a demba spurningum yfir flk og egar a svara er oftar en ekki gripi fram af stjrnendum og sagt stopp, ekki tmi fyrir meira.  Hva l svona miki , af hverju mtti tturinn ekki vera lengri v ekki var nsti dagskrrliur merkilegur ea "Extr. Makerover". egar flk af fimm framboum a sitja fyrir svrum verur ekki mikill tmi fyrir hvern og einn v talsverur tmi fer a bera upp spurningarnar auk ess tma sem stjrendur sland dag gfu sr.  En miki vorkenndi g Geir H. Haarde egar hann reyndi a kreista fram bros og svarai alltaf eins "etta verur skoa og etta verur athuga."  Ekki btti svo r skk egar hinn mikli stjrnmlasrfringur Stvar 2 mtti til leiks .e. Egill Helgason og tlai heldur betur a taka stjrmlamennina beini eins og a var kynnt, hann var reyndar binn fyrr ttinum a lsa v yfir a nverandi skipting kjrdmanna Reykjavk Norur og Reykjavk Suur vri svo arfavitlaus a ekkert vri a marka a sem frambjendur myndu segja ttinum.  Svo kom a v a hinn mikli snillingur tk vi a spyrja og taldi sig greinilega vera a gera ga hluti.  Hann byrjai a spyrja um hva essar kosningar vru og fullyrti a jinn vri lngu orin lei tali um striju, nttruvernd, umhverfisml og innflytjendaml og sagist sjlfur ekkert hafa hugmynd um hva vri veri a kjsa um n.  Ekki veit g hvaa andskotans leyfi hann hefur til a vera me svona fullyringar og ekkert fer meira mnar fnustu taugar en egar misvitrir menn eru a fullyra hvaa skoanir jin hefur hinu ea essu mli n ess a a hafi veri nokku kanna.  Svo spuri snillingurinn Egill Helgason "Um hva snast essar kosningar og hva er veri a kjsa um?" og svari i n strax v ltill tmi er eftir og aumingja flki sem sat fyrir svrum, fr a reyna a ylja upp me sem mestum hraa v, sem upp hugann kom fljtu bragi og voru svrin eftir v og nr mgulegt a tta sig v hver stefnan vri hj hverjum flokki.  Ef g vri essu kjrdmi og ekki veri kveinn hva g tlai a kjsa, hefi essi ttur ekki hjlpa mr til a gera upp hug minn.  Ekkert var minnst mennta-ea sjvartvegsml og mrg fleiri sem gleymdust  essum ubunugangi.   En varandi spurningu Egils um hva er veri a kjsa er svari svo augljst a hinn venjulegi kjsandi auvelt me a svara v.  Svari er einfaldlega etta:  "Eiga nverandi stjrnarflokkar a f umbo til a sitja fram me breyttri stefnu ea a fella essa stjrn og stjrnarandstaan geti mynda hr nja velferarstjrn."

Sm vibt

g sagi fr v gr a brur Gsla hefu veri mjg plitskir og Gestur sem var hinn hari kommnisti taldi a nnast heilaga skyldu sna a f fleiri til lis vi flokkinn. bj lka Selrdal maur a nafni Gumunur og var nnur hendi hans lmu og gathann v lti unni vi bstrfin og var v rinn pstur sveitinni og gekk jafnan undir nafninu Gummi pstur og vildi llum greia gera ef hann gat. ennan mann taldi Gestur a auvelt yri a sannfra plitkinni og fr hans fund og eftir a hafa tskrt rkilega fyrir Gumma psti hva sti til spuri Gummi undrandi:

"Verur ger bylting?"

"J a verur blug bylting og miki barist og ess vegna urfum vi a safna miklu lii svarai Gestur."

"Verur einhver drepinn spuri Gummi?"

"J fjldi manns svarai Gestur."

"En g er svo slmur hendinni sagi Gummi en a er sjlfsagt a ganga til lis vi ig en um manndrpinn verur a sj um einn Gestur minn." Og annig fr um hina blugu byltingu sem stjrna tti fr Uppslum Selrdal Arnarfiri.


Gsli Uppslum

Gsli Uppslum var einstakur maur eins og alj veit. Hann lifi af v sem landi gaf honum a v undanskyldu a hann urfti a versla sr kaffi, sykur ofl. ltilshttar.Naut hann astoar ngranna sinna a nlgast essar vrur fr Bldudal en anga kom hann aeins einu sinni vinni til a skja orgel sem hann hafi keypt sr annars kom hannaldrei til Bldudalsaf eirri einfldu stu a anga tti hann ekkert erindi. Hann undi glaur vi sitt og kvartai aldrei yfir snum hgum, frekar a hann hefi hyggjur af rum. Eins og egar Hannibal sem var ngranni hans seinni t fri honum r frttir a Epjukeisarahefi veri steypt af stli, kom hyggjusvipur Gsla og hann spuri Hannibal hvort hann vissi hva yri um konu og brn keisarans og hvort maurinn fengi ekki rugglega ara vinnu. egar Gsli komst eftirlaunaaldur og fr a f greiddan ellilfeyrireignaist hann fyrst nokkrapeningasem sfnuust upp bankabk en ur fyrr hafi hann lagt inn hj kaupflaginu nokkur lm til sltrunar haustinsem dugi fyrir nausynlegust tgjldumog egar rafmagn var lagt alla bi sveitinni var Gsli s fyrsti sem fkk tengt v hann gat greitt strax fyrirrafmagnsinntaki. snum tma voru eir fjrir brurnir sem bjuggu me mur sinni Uppslum, a voru Gestur, Bjarni, Gsli og Sigurur.eir voru mjg plitski brurnir og deildu miki um plitk. Gestur var harur kommnisti, Bjarni studdi Framskn og Sigurur ofstkisfullur sjlfstismaur, ekki held g a Gsli hafi veri mikia kafa plitk honum var bara nokku sama hverjir voru a stra landinu. a var me plitikina eins og svo margt anna hans lfi a asem var ekki hans ml a skipti hann sr ekki af. Hinir brurnir rrrifust svo harkalega vi matarbori a mir eirra tk til ess rs a lta stka bori niur hlf sem hver sat vi svo friur vri til a matast. Eftir a mir eirra d frGestur fyrstur a heiman, giftist og var bndi Trostnasfiri, san fr Bjarni en hann var lamaur a strum hluta og fkk inni hj einhverri stofnun fyrir slka menn. Voru eir v tveir eftir Gsli og Sigurur bir jafn srvitrir og hfu lti samstarf sn milli. barhsi var tveimur hum og bjuggu eir hvor um sig sitt hvorri hinni og einnig ttu eir hvor sn tihs og voru hs Gsla lengra fr bnum. Ekki hjlpuust eir a vi heyskap ea anna og egar Sigurur eignaist drttarvl til a nota vi heyskapinnleyfi hann ekki brur snum a nta hina nju tkni og var Gsla alveg sama, Sigurur tti traktorinn en ekki hann og vi a sat. Svo kom a v a Sigurur htti bskap og flutti til Bldudals og var Gsli einn eftir og tt Sigurur vri farinn datt Gsla ekki hug a nta tihs Sigurar tt au vru mun nrbarhsinu og betra standi en hs Gsla. Nei Sigurur tti essi tihs og komu Gsla hreinlega ekkert vi og eins var me barhsi hann ntti aldrei h sem Sigurur bjur vegna ess a a var hin hans Sigurar og anga tti Gsli ekkert erindi. S saga var sg a egar hann var ungur hefi hann ori stfanginn af stlku sem bj Tlknafiri en ekki er lng gngulei r botni Selrdalsyfir til Tlknafjarar, mun mir hans hafa komi veg fyrir a Gsli fengi a eiga essa stlkuvegna ess a myndi Gsli flytja a heimanog reiddist Gsli svo a hann mun hafa strengt ess heit a fyrst svona vri komi myndi hann aldrei fara fr Selrdal nema tilneyddur. Gsli horfi heiminn me snum augum og tt hann vri ekki vsnn var hann ekki heimskur. Hann var keinn og st vi sitt. ur en mar Ragnarsson geri hina frgu tti um Gslakom rni Johnssen sem var blaamaur Morgunblainu heimskn til Gsla, en ekki vildi Gslimiki vi hann ra og sagi ngranna snum sar fr eirri heimskninni annig: "Maurinn virkai annig mig a hann vri eitthva skrtinn og alla veganna er hann ekki eins og vi hinir." En mar Ragnarsson ni gu sambandi vi Gsla eins og kom fram hinum guttum marsum Gsla. Svo fr a lokum a heilsan brast hj essum heiursmanni og lst hann Sjkrahsinu Patreksfiri. a kom hlut Sigurar a sj um a skipuleggja tfrina ar sem Gesturog Bjarni voru bir ltnir. egar Sigurur rddi vi prestinn og sagihonum a best vri a athfnin fri fram Patreksfjararkirkju og jarsett kirkjugarinum Patreksfiri reyndi presturinn a ra vi Sigur hvort ekki vri betra a hafa jararfrina Selrdal en ar er kirkja og beitti presturinn m.a. eim rkum a Gsla hefi n lka a mun betur a f a hvla hinstu hvlu dalnum snum sem fr aldrei fr og tti greinilega svo vnt um. En Siguri var ekki hagga og sagi prestinum: "Hva heldur a Gsli geti veri a velta svona hlutum fyrir sr, skilur ekki a hann er steindauur."

etta voru menn sem tku snar kvaranir og stu vi r hva sem gekk. etta minnir mig neytanlega svolti afstu manna hj Hafr hva varar fiskveiistjrnunarkerfi. a sem einu sinni er bi a kvea og segja skal standa hva sem gengur. En munurinn er s a Gsli var oft talinn srvitur, menntaur sveitamaur og jafnvel heimskur en hinir eruvsindamenn og eiga a teljast hafa mun meira vit hlutunum en g og . Eins og kemur fram hr a ofan skipt Gsli sr aldrei a eim hlutum sem hann taldi a vru ekki sitt ml og mttu margir taka a sr til fyrirmyndar.


Flugvllurinn Vatnsmrinni

a eru margir eirri skoun a Vatnsmrina eigi a nta undir anna og merkilega en flugvll. Sumir gleyma sr svo singi yfir flugvellinum a menn stu stum, sem maur telur n a hafi eitthva vit kollinum, tala um a flytja flugvllinn r Vatnsmrinni t Lngusker ea Hlmsheii. g veit ekki hvernig menn tla a flytja heilan flugvll, a saga hann litla bta svo hgt veri a flytja hannme eirri tkni sem vi bum yfir dag og san yri vntanlega a raa honum saman aftur eins og psluspili. Hvlkt bull, a flytur enginn heilann flugvll. a er hgt a leggja niur flugvll og byggja njan, en Guanna bnum htti i a tala um a FLYTJA Reykjavkurflugvll a er framkvmanlegt. a er nbi a leggja stt f a endurbta Reykjavkurflugvll og mn skoun er a hann eigi a vera ar sem hann er nna. a vantar ekkert byggingarland Reykjavk og tt kosi hafi veri um ennan flugvll Reykjavk er etta ekkert einkaml Reykvkinga heldur ml sem varar alla jina. Reykjavkurborg ekkert ennan flugvll heldur jin ll og vill a stundum gleymast. Reykjavkurflugvllur verur ekki Reykjavkurflugvllur ef essi verur lagur niur og nr byggur. Sumir hafa tala um a byggja flugvll lftanesi fyrir innanlandsflugi en a getur aldrei ori Reykjavkurflugvllur, v er komi anna sveitarflag og s flugvllur verur auvita lftanesflugvllur. Nei flugvllurinn hefur gengt hlutverki snu vel ar sem hann er n og ar hann a f a vera fram frii. Reykjavk er n einu sinni hfuborg landsins og hef skyldum a gegna samkvmt v. Reykjavkurborg hefur n uppi form a kaupa lir eirra hsa sem brunnu horni Lkjargtu og Austurstrtis til a byggja ar hs svipuum stl og ur var .e. a ba til fornminnjar og allt lagi me a ef ngir peningar eru til.

Reykjavkurflugvllur a vera ar sem hann er dag og jnar innanlandsfluginu vel og vi skulum ekki gleyma v a etta er mjg fjlmennur vinnustaur dag. Og ekki or meira um flugvllinn a er komimiki meira enng af essu kjafti.


Landsbyggin

a er ekki sama hvar maur br.  Eins og flestir vita sem hafa fari inn essa bloggsu mna bj g lengi Bldudal en ar er g fddur og uppalinn og bj ar til 2005 a undanskildum rum egar g var vi nm a g vegna veikinda minna var a flytja og flutti til Sandgeris en mrgum sumrum eyddi g safiri ar sem g tti afa og mmu.  Auk ess starfai g va um land vi brarsmi um 8 r.  Um tma bj g Patreksfiri en flutti til Bldudals eftir a g hafi stofna fjlskyldu og eignast brn.  1975 byggi g einblishs Bldudal um 160 fm. me blskr og sama tma var eldri brir minn a byggja rahs Reykjavk svipa strt a fm.  Ef eitthva var mun mitt hs hafa veri heldur drara en hans vegna mikils flutningskostnaar llu efni.  2001 skiljum vi hjnin og var hsi selt og fkkst fyrir a 3,5 milljnir en hs brur mns mun rugglega vera 20 til 30 milljna krna viri.  Svo er flk undrandi hva lti er byggt landsbygginni, a telst str frtt Vestfjrum ef ar er reist ntt barhs.  Vermtustu hseignir Vestfjrum dag eru au hs sem barhf eru Jkulfjrum og  Hornstrndum ar sem allt er komi eyi.  Landbnaarruneyti auglsti  fyrra eftir tilboum nokkur eyibli Selrdal ar sem Gsli Uppslum bj.  etta voru eyijarir sem rki tti og g held a tilboin hafi veri nokkrir tugir og fengu frri en vildu.  Og g held a egar hskofarnir Svalvogum sem eru yst nesinu milli Arnarfjarar og Drafjarar og voru a hruni komnir, voru seldir hafi sluveri veri 6-8 milljnir.  a er gott a ba Kpavogi eins og maurinn sagi, en ekki landsbygginni eins og bi er a fara me hana af stjrnvldum.  raun tti rki a greia bum essara staa btur vegna sinna agera.  Fordmi er til staar en veitingarmenn Hvalfiri munu hafa fengi greiddar btur egar Hvalfjaragngin voru lg vegna tekjutaps af feraflki.  Hva me allt tekjutapi ar sem nverandi fiskveiistjrnunarkerfi er bi a svifta flk  mrgum sjvarbyggum tekjum snum og gera eignir ess verlausar.  Og bara a eitt a til skuli vera flk sem tlar a kjsa etta yfir sig einu sinni enn setur bara a manni hroll af tilhugsunni einni.   

Nsta sa

Höfundur

Jakob Falur Kristinsson
Jakob Falur Kristinsson

Ég er fyrrverandi vélstjóri og útgerðarmaður en er nú 75% öryrki eftir slys á sjó 2003. Bjó lengst af á Bíldudal en flutti til Sandgerðis haustið 2005.  En er nú aftur fluttur á Bíldudal.  Að svo miklu leyti sem myndir á síðunni eru eftir Mats Wibe Lund, þá liggur fyrir tímabundið samþykki hans um birtingu hjá mér og þakka ég honum sérstaklega fyrir.  Mats á að sjálfsögðu hönundaréttin að öllum sínum myndum.  Vilja menn sjá fleiri myndir þá vísast á www.mats.is  Ég  var flokksbundinn í Frjálslynda flokknum og hef starfað þar, en sagði mig úr flokknum 24. apríl og gekk í Samfylkinguna.  Föðurætt mín er úr Arnarfirði og móðurættin frá Jökulfjörðum og Hornströndum og í báðum tilfellum, langt aftur í aldir.  Er ég því ekta Vestfirðingur.

Undir fyrirsögninni Færsluflokkar er flokkur sem heitir Vefurinn og ef smellt er á hann opnast síður þar sem ég er að skrifa ýmsar frásagnir.  Einnig er undir liðnum spaugilegt smá grín ofl. 

Ég leyfi öllum að skrifa athugasemdir við mín skrif.   En af gefnu tilefni hef ég ákveðið að þeir sem ekki kunna sér hófs í athugasemdum og nýta þær til persónulegra árása á mig og mína persónu, með allskonar skömmum og svívirðingum, mun ég hér eftir loka á slíka aðila.  Einnig mun ég henda út nafnlausum athugasemdum.  Því ég einn ber ábyrgð á því sem skrifað er á mína síðu.

jakobkr@internet.is     

GSM: 823-2954

Bloggvinir

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband