Bloggfrslur mnaarins, jn 2007

Sandgerisbrf 4

Ekki eru gar frttir fr mr nna. g skrapp til Reykjavkur ann 17. jn sl. og var lei heim milli 8,30 og 9,00, egar g kom a gatnamtunum vi Keflavk tlai g a koma vi sjoppu og f mr pylsu og kk en slinn var orin mjg lgt lofti og talsver umfer mti og var g orinn talsvert reyttur akstrinum og egar g tlai a beygja inn Keflavk blindai slin mig algerlega og g s ekki neitt og fr of langt ur en g beygi sem var til ess a bllinn hentist upp umferareyju sem er arna og yfir hana og fram af kantinum hinum megin. g fkk verksti Keflavk til a taka blinn og er hann strskemmdur og tlaur vigerakostnaur um 300-400 sund sem g mjg erfitt me a greia af mnum rorkubtum. Vegna einhverra mistaka hafi bllinn dotti t r kasktryggingu og sit g v sjlfur upp me tjni. a er mjg erfitt fyrir mig a vera bllaus v vegna ftlunar minnar g frekar erfitt me mikinn gang. Synir mnir tla a veita mr einhverja asto en a dugar ekki til og bi g v alla sem etta lesa og hafa tk a astoa mig essum erfileikum mnum. g er binn a vera algeru sjokki san etta skei og ar af leiandi ekki virkur hr blogginu.

Smanmer mitt er 456-2107


Sandgerisbrf 3

N eru ekki gar frttir fr Sandgeri. Btarnir halda fram a landa dag eftir dag strum og fallegum orski, sem ekki a vera til og koma ar me Hafr vandri og er n ekki btandi ar b. Hva mig persnulega varar tti g aeins 10 daga eftir til a fengisbindindi ni 12 mnuum og fll g en eins og formaur Sjmannaflags Eyjarfjarar sagi frttum er hann var spurur, hversvegna ekki hefi veri haldi upp sjmannadaginn r eins og ur? var svari etta: Undanfarin r hafa hin tv stru tgerarflg Akureyri veitt Sjmannaflaginu fjrhagsasto til a halda upp ennan dag en r hfu hvorki Samherji hf.n Brim hf. efni a veita asto ogvoru enginn htarhld r en formaurinn gat ess einnig a n egar vri byrja a undirba nsta sjmannadag og btti vi a egar menn skkvi ngu djpt niur veri spyrnan upp vi eim mun krftugri og a er einmitt a sem g tla a gera, tt g hafi falli af 12. h niur kjallara ver g bara a taka hraustlega og byrja a fara upp aftur, bara aldrei a gefast upp og kemur etta. g get ekki dmt um hvort essi tv tgerarflg Akureyri yfir hfu einhverja peninga og raun kemur mr a ekkert vi, en samt finnst mr a au bi vera me essu a lsa v yfir a au meta sna sjmenn og eirra strfeinskis. Gumundur vinalausi er tekin til vi sna fyrri iju. Hann hefur lti skr togara Brims hf. Reykjavk og um lei fluttist nr allur kvti Brims hf. fr Akureyri til Reykjavkur, eins er hann nlega binn a selja Tjald SH-270 me llum kvta til Rifs. Sustu frtti fr essum manni eru r a hann s a reyna a komast yfir Vinnslustina Eyjum og g tla rtt a vona a Vestmannaeyringum takist a koma veg fyrir au form, v a er ekkert grn a f svona kvtabraskara inn sn atvinnuml.

Höfundur

Jakob Falur Kristinsson
Jakob Falur Kristinsson

Ég er fyrrverandi vélstjóri og útgerðarmaður en er nú 75% öryrki eftir slys á sjó 2003. Bjó lengst af á Bíldudal en flutti til Sandgerðis haustið 2005.  En er nú aftur fluttur á Bíldudal.  Að svo miklu leyti sem myndir á síðunni eru eftir Mats Wibe Lund, þá liggur fyrir tímabundið samþykki hans um birtingu hjá mér og þakka ég honum sérstaklega fyrir.  Mats á að sjálfsögðu hönundaréttin að öllum sínum myndum.  Vilja menn sjá fleiri myndir þá vísast á www.mats.is  Ég  var flokksbundinn í Frjálslynda flokknum og hef starfað þar, en sagði mig úr flokknum 24. apríl og gekk í Samfylkinguna.  Föðurætt mín er úr Arnarfirði og móðurættin frá Jökulfjörðum og Hornströndum og í báðum tilfellum, langt aftur í aldir.  Er ég því ekta Vestfirðingur.

Undir fyrirsögninni Færsluflokkar er flokkur sem heitir Vefurinn og ef smellt er á hann opnast síður þar sem ég er að skrifa ýmsar frásagnir.  Einnig er undir liðnum spaugilegt smá grín ofl. 

Ég leyfi öllum að skrifa athugasemdir við mín skrif.   En af gefnu tilefni hef ég ákveðið að þeir sem ekki kunna sér hófs í athugasemdum og nýta þær til persónulegra árása á mig og mína persónu, með allskonar skömmum og svívirðingum, mun ég hér eftir loka á slíka aðila.  Einnig mun ég henda út nafnlausum athugasemdum.  Því ég einn ber ábyrgð á því sem skrifað er á mína síðu.

jakobkr@internet.is     

GSM: 823-2954

Bloggvinir

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband