Bloggfrslur mnaarins, febrar 2009

Auglsingar

 Botnlanginn svokallai var veittur dgunum eim auglsingum sem ttu llegastar sasta ri. Landslii, flag eigu fag- og hugamanna um markasml, veitti verlaunin og hlaut sjnvarpsauglsing Smans, ar sem maur er tinn af ketti, fyrstu verlaun.

r eru margar auglsingarnar sem g skil ekki hva veri er a auglsa. T.d. veikbura flk sem er a lsa v yfir a a drekki ekki mjlk. N er a svo a tt mjlkin s mjg holl gerir hn ekki veikt flk heilbrigt.


mbl.is Strkar, g held a g s kominn me etta!
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Ftlun

Cerrie Burnell.Stjrnandi barnatma BBC hefur mtt gagnrni foreldra og 25 opinberar kvartanir hafa borist sjnvarpsstinni. stan er ftlun umsjnarmannsins, Katya Mira, en hana vantar annan framhandlegginn. BBC hafa borist yfir 25 opinberar kvartanir auk ess sem bloggheimar loga af neikvum ummlum um Mira.

Meiri vitleysingarnir essir Bretar og miklir fordmar gagnvart ftluu flki. Varla hefurstjrandi barnatmansska sr a vera fatlaur. g er sjlfur fatlaur og skammast mn ekkert fyrir a og eftir a slys sem g lenti og var til ess a g hef veri fatlaur var a ekki mn sk. Maur verur bara a stta sig vi og lifa vi etta stand.


mbl.is Kvarta vegna ftlunar
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Fylgi flokka

lafur . Hararson Of snemmt er a sp fyrir um hvort s ga staa sem Samfylkingin hefur noti skoanaknnunum a undanfrnu haldist fram a kosningum. etta segir lafur . Hararson, prfessor stjrnmlafri vi Hskla slands.

etta er alveg rtt hj lafi, v etta eru n bara skoanakannanir og margt getur breyst fram a kosningum. En samt er a n stareynd a tt ekki s hgt a taka essar kannanir sem 100% rttar m ekki lta framhj v a r gefa alltaf kvena vsbendingu.


mbl.is Of snemmt a sp um fylgi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Baugur Group

Stefn Hilmarsson kemur til fundarins.Stjrnendur Baugs Group gengu fimmtudaginn sl. fr samningi um samstarf vi dtturflag Baugs Bretlandi, BG Holding, sem n er strt af PricewaterhouseCoopers (PwC) a sgn Stefns H. Hilmarssonar, fjrmlastjra Baugs. PwC hefur strt BG Holding fr v a beini Landsbankans um greislustvun BG Holding var samykkt fyrir breskum dmstlum.

Sama er mr hva verur um erlenda starfsemi Baugs. Hitt yri llu alvarlegra ef starfsemin slandi stvast. Mr er nkvmlega sama um allt viskiptasiferi, snekkjur og einkaotur og han lfsstandar stjrnenda Baugs. Bara a Bnus og Hagkaup veri rekin fram. v stareyndin er s a engir kjarasamningar hafa btt lfskjr slandi vi Bnus, me snu lga vruveri.


mbl.is Me framt Baugs hendi sr
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Ingibjrg Slrn Gsladttir

a verur ekki af henni teki a hn er klkur stjrnmlamaur hn Ingibjrg Slrn.  N tlar hn a bja sig fram til formanns flokksins og til Alingis.  En samt tlar hn a nta sr vinsldir Jhnnu Sigurardttur og bja hana fram sem forstisrherraefni Samfylkingarinnar.  etta mun skila sr auknu fylgi og kmi mr ekki vart a Samfylkingin fengi hreinan meirihluta Alingi nstu kosningum.
mbl.is Ingibjrg bur sig fram
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

slandshreyfingin

N munu vera gangi virur milli slandshreyfingarinnar og Samfylkingar um a s fyrrnefndi sameinist Samfylkingunni.  a sem hefur stranda er a Samfylkingin verur a tryggja flki r slandshreyfingunni ruggt insti, sem yri vntanlega skipa Margrti Sverrisdttur.  Vi etta yri Samfylkingin langstrsti flokkurinn og fri langt me a n hreinum meirihluta Alingi ef rtt vri haldi mlum.

Fjr Framskn

Miki frambo er n flki til a skipa framboslista Framsknar nstu kosningum.  g segi n bara aumingja flki a veit greinilega ekki hva a er a fara t .  etta er flokkur fortarinnar en ekki framtar og svo er arna a troa sr fram hinn falski ingmaur Kristinn H. Gunnarsson, sem g hef ekki mikla tr a fi mikinn hljmgrunn hj Framsknarmnnum, tt vitlausir su.
mbl.is Nu forvali Framsknar
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Falskir inmenn

Alltaf finnst mr skrti egar ingmenn hafa veri kjrnir ing fyrir kveinn flokk og af kvenum kjsendum.  geti eir bara skipt um flokka eftir hva eim hentar hverju sinni.  essu verur a breyta ann veg a ef ingmaur vill ekki starfa fyrir kvein flokk segi hann af sr ingmennsku og htti ingi og varamenn komi stainn.  dag er etta annig a t.d. tveir af ingmnnum sgu skili vi Frjlslynda flokkinn eir Jn Magnsson og Kristinn H. Gunnarsson.  Jn gekk til lis vi Sjlfstisflokkinn en Kristinn fr aftur Framskn.  etta er bum essum ingmnnum til skammar og bir skjast eir eftir a komast frambo fyrir flokka sem eir gengu .  En a er vst a hvorugur eirra verur ingmaur aftur af eirri einfldu stu a kjsendur treysta ekki svona mnnum sem elilegt er.  etta sst best sasta kjrtmabili egar Gunnar rlygsson fr r Frjlslynda flokknum Sjlfstisflokkinn og tk sar tt prfkjri Sjlfstisflokksins og komst ekki bla v prfkjri.  g held a a veri sama me hina tvo.

rfam stjrn VG og Samfylkingarinnar

 Stjrnarflokkarnir tveir mlast n samtals me tplega 56% fylgi fylgisknnun Capacent Gallup sem birt var gr, 37 ingmenn og ruggan ingmeirihluta ef etta yri tkoma kosninga. etta er merki um mikla vinstrisveiflu. Hn getur veri vsun framhald stjrnarsamstarfsins, segir Gunnar Helgi Kristinsson, prfessor stjrnmlafri vi Hskla slands.

etta eru ngjuleg tindi, f Sjlfstisflokkurinn og Framskn loksins fr fr v a hafa hrif stjrn landsins. mun verabetra a lifa slandi en veri hefur nr tvo ratugi.


mbl.is Skr vinstrisveifla
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Kastljs

a var gaman a horfa Kastljs grkvld.  ar rddu au frttir vikunnar au Kristinn Hrafnsson og Agnes Bragadttir.  a kom meal annars fram vitali frga vi Dav Oddsson fyrir stuttu. ar sem Dav nefndi um a hundru einkahlutaflaga og einstaklinga hefu fengi elilega fyrirgreislu hj gmlu bnkunum og ar ttu hlut jekktir einstaklingar og stjrnmlamenn.  au voru bi sammla um a etta yri a birta opinberlega sem fyrst annars vru allir stjrnmlamenn grunair.  Kristinn nefndi lka a mean etta vri ekki gert opinbert litu menn helst til eirra ingmanna sem ekki tla a gefa kost sr aftur til Alingis.  g er sammla eim a a getur ekki gengi a tala eins og Dav geri .e. hlfkvenum vsum.  etta verur a koma upp bori strax.  Annars tt g ahyllist ekki smu stjrnmlaskoanir og Agnes Bragadttir, hef g alltaf gaman af henni svona ttum.  Hn er svo skemmtilega kjaftfor og orljt.

Nsta sa

Höfundur

Jakob Falur Kristinsson
Jakob Falur Kristinsson

Ég er fyrrverandi vélstjóri og útgerðarmaður en er nú 75% öryrki eftir slys á sjó 2003. Bjó lengst af á Bíldudal en flutti til Sandgerðis haustið 2005.  En er nú aftur fluttur á Bíldudal.  Að svo miklu leyti sem myndir á síðunni eru eftir Mats Wibe Lund, þá liggur fyrir tímabundið samþykki hans um birtingu hjá mér og þakka ég honum sérstaklega fyrir.  Mats á að sjálfsögðu hönundaréttin að öllum sínum myndum.  Vilja menn sjá fleiri myndir þá vísast á www.mats.is  Ég  var flokksbundinn í Frjálslynda flokknum og hef starfað þar, en sagði mig úr flokknum 24. apríl og gekk í Samfylkinguna.  Föðurætt mín er úr Arnarfirði og móðurættin frá Jökulfjörðum og Hornströndum og í báðum tilfellum, langt aftur í aldir.  Er ég því ekta Vestfirðingur.

Undir fyrirsögninni Færsluflokkar er flokkur sem heitir Vefurinn og ef smellt er á hann opnast síður þar sem ég er að skrifa ýmsar frásagnir.  Einnig er undir liðnum spaugilegt smá grín ofl. 

Ég leyfi öllum að skrifa athugasemdir við mín skrif.   En af gefnu tilefni hef ég ákveðið að þeir sem ekki kunna sér hófs í athugasemdum og nýta þær til persónulegra árása á mig og mína persónu, með allskonar skömmum og svívirðingum, mun ég hér eftir loka á slíka aðila.  Einnig mun ég henda út nafnlausum athugasemdum.  Því ég einn ber ábyrgð á því sem skrifað er á mína síðu.

jakobkr@internet.is     

GSM: 823-2954

Bloggvinir

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband