Bloggfćrslur mánađarins, júní 2009

Spakmćli dagsins

Svo lengi sem hćgt er ađ rekja axarsköft

til stjórnunarlegra mistaka,

verđur ađ halda honum á launaskrá.

(Peter Ducker)


Pútín

Pútín kom á óvart ţegar hann gaf formanni rússneska kommúnistaflokksins, sem afmćlisgjöf; Gamla útgáfu af kommúnistaávarpinu eftir ţá Karl Marx og Fredrich Engels.
mbl.is Pútín gaf kommúnistaleiđtoga Kommúnistaávarpiđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Fallvötnin

Gífurleg vatnsorka liggur ónotuđ í fallvötnum um allan heim.  Mest er um slíkt í Asíu ţar sem ađeins 20% hafa veriđ nýtt.
mbl.is Gífurlegt afl liggur ónýtt í fallvatninu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Eyjar

Ţađ hefur veriđ mikiđ fjör í Eyjum um helgina ef marka má allan gestaganginn.  Um tíma voru 5 stórar flugvélar á flugvellinum.  Auk ţess sem Herjólfur varđ ađ fjölga ferđum sínum.
mbl.is Mikil umferđ á Eyjaflugvelli
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Exista

Nú hefur Exista afturkallađ hlutafjáraukninguna, sem ákveđin var 8. desember.  Ástćđan mun vera sú ađ ţessi ákvörđun stóđst ekki lög.
mbl.is Exista afturkallar hlutafjáraukningu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Vísindaráđ

Nú er gagnrýnt skipun í Vísindaráđ.  ţađ eru tíu prófessorar, sem fullyrđa ađ margir af ţeim sem voru skipađir í ţetta ráđ, hafi enga eđa litla reynslu af nýsköpun.
mbl.is Skynja ekki alvöru málaflokksins
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Frumvarp samţykkt

Ţá hefur Alţingi samţykkt frumvarpiđ um ráđstafanir í ríkisfjármálum.  Ţá er hćgt ađ fara ađ hćkka skatta og skera niđur útgjöld.  Engin á ađ sleppa viđ ađ taka á sig auknar byrgđar, bćđi öryrkjar og aldrađir.

Ég er ađ velta fyrir mér ađ láta mínar örorkubćtur renna inn í ríkissjóđ.  Ţví viđ ţessa skerđingu sem verđur 1. júlí get ég engan veginn lifađ af ţessum bótum, ţrátt fyrir sparnađ á öllum sviđum og ţetta getur ekki endađ á annan veg en ađ ég drepist úr hungri.


mbl.is Erfitt en óumflýjanlegt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Icesave

Ţá hefur ríkisstjórnin afgreitt frumvarpiđ um Icesave og mun ćtlunin ađ dreifa ţví á Alţingi í dag.  Ţađ verđur fróđlegt ađ fylgjast međ hvernig Alţingi afgreiđir ţetta frumvarp.
mbl.is Icesave-ábyrgđ úr ríkisstjórn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Sćmdarmorđ

Ţeir kalla ţetta sćmdarmorđ í Pakistan ef stúlkur giftast án samţykkis foreldra sinna.  Hvílíkt andskotans rugl og vitleysa.
mbl.is Myrtu fjölskyldu eftir brúđkaup
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Gjaldţrot

Ţetta er ađeins byrjunin á ţví sem verđur ţegar líđur á áriđ.  Ríkisstjórnin gerir ekkert til ađ ađstođa fyrirtćkin.  Heldur leggur á ţau auknar álögur međ hćrri sköttum ofl.
mbl.is 66 fyrirtćki gjaldţrota í maí
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Höfundur

Jakob Falur Kristinsson
Jakob Falur Kristinsson

Ég er fyrrverandi vélstjóri og útgerðarmaður en er nú 75% öryrki eftir slys á sjó 2003. Bjó lengst af á Bíldudal en flutti til Sandgerðis haustið 2005.  En er nú aftur fluttur á Bíldudal.  Að svo miklu leyti sem myndir á síðunni eru eftir Mats Wibe Lund, þá liggur fyrir tímabundið samþykki hans um birtingu hjá mér og þakka ég honum sérstaklega fyrir.  Mats á að sjálfsögðu hönundaréttin að öllum sínum myndum.  Vilja menn sjá fleiri myndir þá vísast á www.mats.is  Ég  var flokksbundinn í Frjálslynda flokknum og hef starfað þar, en sagði mig úr flokknum 24. apríl og gekk í Samfylkinguna.  Föðurætt mín er úr Arnarfirði og móðurættin frá Jökulfjörðum og Hornströndum og í báðum tilfellum, langt aftur í aldir.  Er ég því ekta Vestfirðingur.

Undir fyrirsögninni Færsluflokkar er flokkur sem heitir Vefurinn og ef smellt er á hann opnast síður þar sem ég er að skrifa ýmsar frásagnir.  Einnig er undir liðnum spaugilegt smá grín ofl. 

Ég leyfi öllum að skrifa athugasemdir við mín skrif.   En af gefnu tilefni hef ég ákveðið að þeir sem ekki kunna sér hófs í athugasemdum og nýta þær til persónulegra árása á mig og mína persónu, með allskonar skömmum og svívirðingum, mun ég hér eftir loka á slíka aðila.  Einnig mun ég henda út nafnlausum athugasemdum.  Því ég einn ber ábyrgð á því sem skrifað er á mína síðu.

jakobkr@internet.is     

GSM: 823-2954

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband