Bloggfćrslur mánađarins, september 2009

Spakmćli dagsins

Kreppan er eins og vindurinn,

enginn veit hvađan hún kemur,

eđa hvert hún fer.

(Ásgeir Ásgeirsson)


Óvissa

Kosningar til sveitarstjórna nálgast óđfluga. Flokkarnir eru ţegar farnir ađ huga ađ vali fólks á listana en nú ríkir óvissa um ţađ hvort Alţingi samţykki fyrirliggjandi frumvarp um persónukjör.

Halda flokkarnir ekki bara sín prófkjör eins og áđur og ef Alţingi samţykkir frumvarp um persónukjör, mun ţađ einhverju breyta öđru en ţví ađ í kjörklefanum geta kjósendur rađađ á listann sem hann kýs.  Eru flokkarnir kannski eitthvađ hrćddir viđ ađ kjósendur rađi ekki rétt á listana.


mbl.is Óvissa um persónukjör litar prófkjör
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Áfram Ţjóđleikhússtjóri

Menntamálaráđherra hefur skipađ Tinnu Gunnlaugsdóttur ţjóđleikhússtjóra til nćstu fimm ára, frá og međ 1. janúar 2010. Tinna hefur gegnt stöđu ţjóđleikhússtjóra frá árinu 2004. Viđ ákvörđunina var bćđi tekiđ tillit til álits ţjóđleikhúsráđs og viđtala viđ umsćkjendur.

Ţarna tekur menntamálaráđherra rétta ákvörđun, ţví Tinna hefur stađiđ sig mjög vel.  Svona á ađ standa faglega ađ ráđningum hjá hinu opinbera.  Ţví bćđi var tekiđ tillit til álits Ţjóđleikhúsráđs og viđtöl tekin viđ ađra umsćkjemdur.


mbl.is Tinna áfram Ţjóđleikhússtjóri
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bleika slaufan

Bleika slaufan, söfnunar og árvekniátak Krabbameinsfélags Íslands, hefst formlega á morgun og hefur félagiđ sett sér ţađ markmiđ ađ selja 45 ţúsund slaufur fram til 15. október ţegar slaufusölunni lýkur.

Ég er viss um ađ ţessa slaufur verđa fljótar ađ seljast upp og hefđi vilja sjá fleiri slaufur í bođi, ţví ađ 45 ţúsund slaufur duga ekki fyrir alla, sem vilja kaupa.

Íslendingar leggja alltaf góđum málum liđ.


mbl.is Stefnt ađ sölu á 45 ţúsund bleikum slaufum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

BYKO

Verslun og timbursölu Byko verđur lokađ í októberlok og ţá hefur öllum starfsmönnum veriđ sagt upp. Alls er um sjö fastráđna starfsmenn ađ rćđa og ţrjá í hlutastarfi. „Viđ erum ađ reyna ađ hagrćđa í rekstri hjá okkur eins og viđ getum og ţurfum,“ segir Sigurđur E. Ragnarsson, forstjóri Byko.

BYKO er dćmi um fyrirtćki ţar sem eigendur fóru glannalega í fjárfestingum.  Bćđi í hlutabréfum og í útrás til Finnlands Ţetta fyrirtćki er ađaleigandi Norđvik ehf. sem á Nóatún-verslanir og 11-11, ELCO verslanir og fleiri fyrirtćki.  Í dag ţegar enginn byggir hús eđa annađ ţá kemur ţađ fyrst fram á fyrirtćkum eins og BYKO auk mikils taps vegna rangra fjárfestinga.

Ţađ er talađ um ađ hagrćđa hjá ţessu fyrirtćki, en stađreyndin er samt sú ađ ţetta fyrirtćki er komiđ í ţrot.  Ţeir áttuđu sig ekki í allri grćđginni ađ á sumum sviđum voru ţeir komnir í samkeppni viđ sjálfa sig.


mbl.is Byko lokar á Akranesi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Greiđsluverkfall

Greiđsluverkfallsstjórn Hagsmunasamtaka heimilanna segir ađ úrrćđi sem félagsmálaráđherra, Árni Páll Árnason, hefur kynnt um lausn á skuldavanda heimilanna, breyti ekki áđur bođuđu verkfalli. Samtökin hafa bođađ greiđsluverkfall frá og međ morgundeginum til 15. október.

Greiđsluverkfall gerir bara ill verra, fyrir flesta og ég tel ađ frumvarp félagsmálaráđherra muni duga til ađ laga stöđu nćr allra heimila í landinu.  Hvađ vill ţetta fólk láta gera, vill ţađ ađ öll lán séu afskrifuđ og enginn ţurfi ađ greiđa krónu og ţví jafnframt hefnir peningar.  Hver króna sem verđur afskrifuđ kemur síđan til baka í formi hćrri skatta.  Eđa er enn til fólk sem heldur ađ allir peningar verđi til í Seđlabanka Íslands og ţar sé ađ finna einhverja peningauppsprettu, sem gýs peningum af og til.


mbl.is Ekki hćtt viđ greiđsluverkfall
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Forgangsmál

„Ég legg áherslu á ađ ţetta verđi forgangsmál í ţinginu,“ segir Jóhanna Sigurđardóttir forsćtisráđherra um frumvarp um persónukjör til sveitarstjórna, sem nú er til međferđar hjá allsherjarnefnd Alţingis.

Nú er Jóhönnu ađ fatast flugiđ ef ţetta á ađ verđ forgangsmál á Alţingi, sem hefst á morgun.  Er ekki nćgur tími til ađ rćđa ţetta mál, sem skipta ţjóđina meira máli en ţetta.


mbl.is Persónukjör forgangsmál á ţingi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Forvarnir

Samtök foreldra grunnskólabarna í Reykjavík, Íţrótta- og tómstundaráđ Reykjavíkur og Íţróttabandalag Reykjavíkur munu í vetur sameinast um aukiđ samstarf ţessara ađila í sérstökum forvarnarverkefnum tengdum börnum og ungmennum. Samningur ţar ađ lútandi verđur undirritađur í dag. 

Ţetta er stórundarlegt ađ vera í dag ađ undirrita samning borgarinnar viđ grunnskólana um forvarnir.  Ţá ákveđa borgaryfirvöld ađ loka Austurbćjarbíói, sem hefur veriđ samanstađur fyrir ungt fólk og vinna ţar ákefđin verkefni.


mbl.is Aukiđ samstarf um forvarnir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Austurbćjarbíó

Hópur ungs fólks, sem haft hefur ađstöđu til ýmiskonar liststarfsemi í Austurbćjarbíó, segir óskiljanlega ţá ákvörđun borgaryfirvalda ađ loka húsinu, sama dag og blásiđ er til sérstaks forvarnardags í grunnskólum borgarinnar. Skorađ er á borgarstjóra ađ koma í dag og kynna sér starfsemi í húsinu.

Ég hefđi taliđ eđlilegra ađ borgaryfirvöld myndu efla starfsemi í ţessu húsi.  En nú á bara ađ loka ţví, öll svona starfsemi hjá ungu fólki eru ákveđnar forvarnir gegn áfengi og eiturlyfjum.

Ég skil ekki svona vitleysu og rugl.


mbl.is Undrast lokun Austurbćjarbíós
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innbrot

Brotist var inn í verslun ÁTVR viđ Stekkjarbakka í nótt og áfengi stoliđ en ekki er ljóst hve miklu. Einn mađur sést í öryggismyndavél; hann braut rúđu í útidyrum međ gangstéttarhellu og komst ţannig inn. Lögreglu barst tilkynning um innbrotiđ frá Öryggismiđstöđinni klukkan hálf eitt í nótt.

Eru ţessar búđir ekki ţjóheldar međ öryggigleri?  Svo virđis ekki vera ţví ţjófurinn brau rúđu til ađ lomast inn, ţađ sást á öryggismyndavél.  En ekki ţekkti lögreglan ţjófinn af ţeirri mynd svo ţetta hefur ekki veriđ einn af hennar góđkunningjum.  Mađurinn er ófundinn enn og situr örugglega í rólegheitum og drekkur stoliđ vín.

Annar skil ég ekki hlutverk ţessara öryggisfyrirtćkja, ţví ţađ eina sem ţau virđast gera er ađ tilkynna lögreglu ţegar brotist er inn einhverstađar.  Ţetta er falskt öryggi sem fyrirtćkin eru ađ greiđa stórfé fyrir.


mbl.is Brotist inn í ÁTVR
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Höfundur

Jakob Falur Kristinsson
Jakob Falur Kristinsson

Ég er fyrrverandi vélstjóri og útgerðarmaður en er nú 75% öryrki eftir slys á sjó 2003. Bjó lengst af á Bíldudal en flutti til Sandgerðis haustið 2005.  En er nú aftur fluttur á Bíldudal.  Að svo miklu leyti sem myndir á síðunni eru eftir Mats Wibe Lund, þá liggur fyrir tímabundið samþykki hans um birtingu hjá mér og þakka ég honum sérstaklega fyrir.  Mats á að sjálfsögðu hönundaréttin að öllum sínum myndum.  Vilja menn sjá fleiri myndir þá vísast á www.mats.is  Ég  var flokksbundinn í Frjálslynda flokknum og hef starfað þar, en sagði mig úr flokknum 24. apríl og gekk í Samfylkinguna.  Föðurætt mín er úr Arnarfirði og móðurættin frá Jökulfjörðum og Hornströndum og í báðum tilfellum, langt aftur í aldir.  Er ég því ekta Vestfirðingur.

Undir fyrirsögninni Færsluflokkar er flokkur sem heitir Vefurinn og ef smellt er á hann opnast síður þar sem ég er að skrifa ýmsar frásagnir.  Einnig er undir liðnum spaugilegt smá grín ofl. 

Ég leyfi öllum að skrifa athugasemdir við mín skrif.   En af gefnu tilefni hef ég ákveðið að þeir sem ekki kunna sér hófs í athugasemdum og nýta þær til persónulegra árása á mig og mína persónu, með allskonar skömmum og svívirðingum, mun ég hér eftir loka á slíka aðila.  Einnig mun ég henda út nafnlausum athugasemdum.  Því ég einn ber ábyrgð á því sem skrifað er á mína síðu.

jakobkr@internet.is     

GSM: 823-2954

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband