Garðar BA-74

Á þessum bát var ég háseti sumarið 1969

Ljósmyndari: Ýmsir aðilar | Bætt í albúm: 30.10.2007

Athugasemdir

1 Smámynd: Jakob Falur Kristinsson

Þwssi bátur hét Garðar BA-74 og var með elstu bátum landsins, þegar ég var þar um borð á hörpudiskveiðum í Arnrfirði sumarið 1969

Jakob Falur Kristinsson, 19.2.2008 kl. 18:33

2 Smámynd: TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.

Fyrirgefðu en ég er búin að brjótast inn til þín, líklega verður þú ekki einu sinni var við mig. En árið sem þú varst háseti á þessum bát kom ég sem barn til Bíldudals í fyrsta sinn. Bíldudalur verður alltaf hamingjustaður í mínum huga og ég tel dvölina þar eiga stóran þátt í sjálfstæði mínu og styrk. Því miður slitnuðu öll tengsl fyrir óralöngu, þar dvaldi ég nokkur sumur og man enn nafnið á hverri götu og ótrúlega mörg nöfn á fólkinu í litla bænum. Og að sjálfsögðu fólkið sem ég dvaldi hjá.

TARA ÓLA/GUÐMUNDSD., 26.7.2008 kl. 01:27

3 Smámynd: Faktor

Mig grunar, úr því þú orðar þetta svo hér að ofan (19.feb. 2008) að þessi bátur hafi verið einn af hinum svokölluðu "Árna pungum" á Ísafirði og hafi verið smíðaður fyrir 1900.

Faktor, 19.12.2008 kl. 23:58

4 Smámynd: Jakob Falur Kristinsson

Nei hann var það ekki og hefur heitið Garðar alla tíð.

Jakob Falur Kristinsson, 30.3.2009 kl. 10:25

Bæta við athugasemd

Hver er summan af einum og tveimur?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband