Flott breytingin þá þessu skipi. Margar breytingar á tappatogurunum tókust mjög vel. Væri gaman að vita hve margir þeirre eru enn í gangi. Held að aðeins tveir þeirra hafi sokkið. Stígandi ÓF og Járangerður GK sem sökk á loðnuvertíðinni 1975. Þá var ég á miðunum á Ásberginu RE 22. Man ekki lengur hvað Járgerður hét í upphafi en mun finna það út er líður á daginn
Ótrúlega gaman að skoða þessar bátamydir þínar. Er sjálfur mikill áhugamaður um skip og báta og hef reynt að fylgjast svolítið með því sem er að gerast í útgerðinni heima.
Athugasemdir
Þtta er gamla Hfrún BA-400 sem ég keypti 1976 og á þessari mynd heitir skipið Garðey SF-22
Jakob Falur Kristinsson, 19.2.2008 kl. 18:35
Flott breytingin þá þessu skipi. Margar breytingar á tappatogurunum tókust mjög vel. Væri gaman að vita hve margir þeirre eru enn í gangi. Held að aðeins tveir þeirra hafi sokkið. Stígandi ÓF og Járangerður GK sem sökk á loðnuvertíðinni 1975. Þá var ég á miðunum á Ásberginu RE 22. Man ekki lengur hvað Járgerður hét í upphafi en mun finna það út er líður á daginn
Ótrúlega gaman að skoða þessar bátamydir þínar. Er sjálfur mikill áhugamaður um skip og báta og hef reynt að fylgjast svolítið með því sem er að gerast í útgerðinni heima.
Dunni, 6.8.2008 kl. 07:41