Óheppileg nöfn

Þau eru misjöfn nöfnin sem fólk fær á unga aldri.Hópur áhugamanna í Bretlandi hefur nýlokið rannsókn á óheppilegustu mannanöfnum landsins. Hópurinn, sem starfar á TheBabyWebsite.com, fletti gegnum símaskrár og fann nöfn á borð við Justin Case, Mary Christmas, Stan Still og Terry Bull.  Það getur ekki verið gaman að heita "Bara til öryggis", "Gleðileg Jól", "Stattu kyrr", eða "Hræðilegur".

Þetta er nú ljóta ruglið, en sem betur fer er tiltölulega auðvelt að fá nafni sínu breytt hér á Íslandi eins og ég gerði nýlega.  Það er bara sótt um hjá Þjóðskrá og kostaði kr.5.500,- en hvort slíkt er hægt í Bretlandi veit ég ekki.  Svo er oft um tískubylgjur að ræða eins og nú er í Bandaríkjunum þar sem flestir drengir eru í dag skýrðir Obamha.


mbl.is Óheppileg nöfn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég man eftir auglýsingu sem hafnadi í "Headlines" hjá Jay Leno thar sem Dr. Victor Doctor auglýsti thjónustu sína, en hann bar sem sagt titilinn Dr. og hét Victor Doctor.

Alliat 25.2.2009 kl. 13:40

2 identicon

Já þetta eru nú samt bestu dæmin um slæm nöfn
http://www.youtube.com/watch?v=Pc4I0lNsgiU

Örn 25.2.2009 kl. 15:12

3 Smámynd: Pax pacis

Að ógleymdum íslensku nöfnunum

Mist Eik
Leifur Arnar (þ.f.)
Línus Gauti

fleiri svona nöfn voru til sem ég man ekki í svipinn.

Pax pacis, 25.2.2009 kl. 17:57

4 identicon

Kolbrún Lind (drullupollur) er það eina sem ég man í bili.

Ingvar 25.2.2009 kl. 20:58

5 Smámynd: TARA

Helgi Dagur, Bjartur Dagur og Brandur Ari í þ.f.

TARA, 25.2.2009 kl. 23:41

6 identicon

uppáhalds nöfnin mín eru alltaf Ingiríður Helga, og Sól Hlíf.

starri.

starri 26.2.2009 kl. 01:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jakob Falur Kristinsson
Jakob Falur Kristinsson

Ég er fyrrverandi vélstjóri og útgerðarmaður en er nú 75% öryrki eftir slys á sjó 2003. Bjó lengst af á Bíldudal en flutti til Sandgerðis haustið 2005.  En er nú aftur fluttur á Bíldudal.  Að svo miklu leyti sem myndir á síðunni eru eftir Mats Wibe Lund, þá liggur fyrir tímabundið samþykki hans um birtingu hjá mér og þakka ég honum sérstaklega fyrir.  Mats á að sjálfsögðu hönundaréttin að öllum sínum myndum.  Vilja menn sjá fleiri myndir þá vísast á www.mats.is  Ég  var flokksbundinn í Frjálslynda flokknum og hef starfað þar, en sagði mig úr flokknum 24. apríl og gekk í Samfylkinguna.  Föðurætt mín er úr Arnarfirði og móðurættin frá Jökulfjörðum og Hornströndum og í báðum tilfellum, langt aftur í aldir.  Er ég því ekta Vestfirðingur.

Undir fyrirsögninni Færsluflokkar er flokkur sem heitir Vefurinn og ef smellt er á hann opnast síður þar sem ég er að skrifa ýmsar frásagnir.  Einnig er undir liðnum spaugilegt smá grín ofl. 

Ég leyfi öllum að skrifa athugasemdir við mín skrif.   En af gefnu tilefni hef ég ákveðið að þeir sem ekki kunna sér hófs í athugasemdum og nýta þær til persónulegra árása á mig og mína persónu, með allskonar skömmum og svívirðingum, mun ég hér eftir loka á slíka aðila.  Einnig mun ég henda út nafnlausum athugasemdum.  Því ég einn ber ábyrgð á því sem skrifað er á mína síðu.

jakobkr@internet.is     

GSM: 823-2954

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband