Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2007
23.11.2007 | 16:33
Jafnrétti
Samtök atvinnulífsins gera alvarlegar athugasemdir við fjölmörg atriði stjórnarfrumvarps til laga um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla en frumvarpið er nú til meðferðar á Alþingi. Segja SA m.a., að Jafnréttisstofu sé í frumvarpinu veitt opin heimild til gagnasöfnunar og fyrirtæki geti af minnsta tilefni verið skylduð til að leggja fram mikið magn af þýðingarlausum gögnum með tilheyrandi fyrirhöfn og kostnaði.
Auðvitað gagnrýna þessi samtök frumvarp um jafnrétti, því þetta er samansafn af karlrembusvínum, sem öllu vilja ráða og allt þykjast geta, en geta svo ekki eitt né neitt nema að konur hjálpi þeim.
Samtök atvinnulífsins gagnrýna jafnréttisfrumvarp harðlega | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
23.11.2007 | 16:25
Jólatré
Ljós verða tendruð á Hamborgartrénu á Miðbakka Reykjavíkurhafnar í fertugasta sinn á morgun klukkan 17. Ýmsir hafa lagt hönd á plóginn til að koma trénu til landsins, en þar má fyrst nefna Karl Konrad skógarhöggsmann, þýska herinn sem flutti tréð að skipshlið í Hamborg og Eimskipafélag Íslands sem sá um flutninginn til landsins.
Ekki mátti það nú seinna vera, Jólin alveg að bresta á. Það má ekki klikka á svona atriðum þá verður eitt allsherjar Jólahrun og hver ætlar að útskýra það fyrir blessuðum börnunum, en þetta rétt slapp fyrir horn núna. Ég legg til að Jólatréð verði ekki tekið niður aftur að loknum Jólum svo það verði tilbúið á réttum tíma fyrir Jólin 2008 og þá er ekkert að gera nema bara að stinga í samband og það í september sem er fyrsti mánuður Jóla. Þá er öruggt að ekkert getur klikkað nema fólkið sjálft.
Ljós tendruð á Hamborgartré á morgun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:27 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
23.11.2007 | 16:14
Innkaup
Innlent | mbl.is | 23.11.2007 | 14:32
Frídagur neytenda Kauptu ekkert dagurinn er á morgun og hvetja Neytendasamtökin Íslendinga til að taka sér frí frá innkaupum þann dag og nota daginn þess í stað til að íhuga áhrif innkaupa þeirra á eigið líf og umhverfi.
Ætli íslendingar hugsi nokkuð um þennan dag, heldu kaupi áfram í sínu kaupæði. Flest allt sem nú er keypt, þarf ekki að borga fyrr en í febrúar og þá er möguleiki að skipta Visareikningnum á allt að 6 mánuði ef ekki lengur. Svo það þar ekki að vera með neinar áhyggjur, því alltaf reddast þetta einhvern veginn. Nú ef ekki þá bara verður sá, sem var svo vitlaus að vera ábyrgðarmaður á greiðslukorti hjá einhverjum einfaldlega að borga, Flóknara er það nú ekki, svo ekki láta einhverja sérvitringa erlendis fæla ykkur frá hraustlegum jólainnkaupum núna, elskurnar mínar. Við bara blásum á allt svona kjaftæði, það hefur enginn á Íslandi látið lífið hingað til þótt farið sé óvarlega í innkaupum.
Neytendur hvattir til að taka sér frí frá innkaupum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
23.11.2007 | 11:58
Kaupæði
Seðlabankinn segir, að vísbendingar um einkaneyslu í október bendi til svipaðs vaxtar og var á þriðja fjórðungi ársins. Fram kemur m.a. í hagvísum bankans, að heildarsala sements var u.þ.b. jafnmikil fyrstu tíu mánuði ársins og á sama tímabili í fyrra, þrátt fyrir samdrátt í sölu til stóriðju. Í október var sementssala án stóriðju 11½% meiri en á sama tíma í fyrra, sem er ívið meiri vöxtur en á þriðja fjórðungi ársins.
Það er alltaf að koma betur og betur í ljós, það sem Steingrímur Hermannsson sagði eitt sinn; "Að hér á landi giltu ekki sömu lögmál´í efnahagsmálum en í öðrum löndum"og margir hlógu að. En hvað segja þeir nú sem hlógu hæst þegar í ljós kemur að þetta var allt hárrétt hjá Steingrími eins og svo margt annað sem hann sagði sá ágæti stjórnmálamaður. Hrun Framsóknar byrjaði um leið og Steingrímur lét af formennsku í flokknum og Halldór tók við.
Ekkert lát virðist á einkaneyslu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
23.11.2007 | 11:49
Tap
Japanskar fjármálastofnanir töpuðu allt að 230 milljörðum jena, 133 milljörðum króna, vegna fjárfestinga í áhættusömum bandarískum fasteignalánum á fyrri hluta ársins, samkvæmt nýjum upplýsingum frá japönskum stjórnvöldum sem birtar eru í japönskum fjölmiðlum í dag.
Það er þá á fleiri stöðum en hér á landi sem miklir fjármunir eru að tapa stórfé.
Tap fjármálastofnana 230 milljarðar jena vegna undirmálslána | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
23.11.2007 | 08:51
Hlutabréf
Það eru ekki einasta hlutafjáreigendur sem verða fyrir barðinu á niðursveiflu á hlutabréfamarkaði. Öll heimili í landinu verða fyrir óbeinum áhrifum af verðfallinu. ,,Fyrstu áhrifin geta verið veiking krónunnar og það mun stuðla að aukinni verðbólgu, segir Gylfi Arnbjörnsson, framkvæmdastjóri ASÍ.
Það er þá eftir allt saman allt sem bendir til að öll heimilin í landinu verði að borga skellinn af hlutabréfabrölti einstakra manna. Þegar allt er á uppleið þá græða þessir menn á tá og fingri en í niðursveiflu skal hinn almenni launþegi borga. Þetta er mjög hentugt fyrir okkur sem þjóð að hafa fengið öll þessi ósköp yfir okkur. Þarna bera bankarnir mikla ábyrgð með því að lána nánast ótakmarkað til hlutabréfakaupa og ekki farið fram á önnur veð nema sjálf hlutabréfin og með réttu ættu þeir að taka á sig þennan skell. Nú koma þær fréttir að bankarnir séu í stórum stíl farnir að innkalla þessi hlutabréf og selja síðan fyrir slikk, sem aftur eykur enn á vandann.
Hlutafjárdýfan tekur alla með | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
23.11.2007 | 08:37
Tölvuleikir
Hjá flestum sem missa tökin á tölvuleikjanotkun sinni er um undirliggjandi vanda að ræða, eins og til dæmis einangrun, félagsfælni eða depurð. Þetta segir Björn Harðarson sálfræðingur sem hefur um nokkurra ára skeið fylgst með umræðu um þessi mál og gefið foreldrum ráð. Samkvæmt frásögn starfsmanns Samtaka áhugafólks um spilafíkn hafa foreldrar greint frá því að börn skrópi í skóla vegna tölvuleikjanotkunar.
Hvers vegna þarf að tala um undirliggjandi vanda í stað þess að segja hlutina bara eins og þeir eru sem er einangrun, félagsfælni og depurð. Af hverju þar alltaf að nota eitthvað stofnanamál sem fæstir skilja? Er ekki ætlunin að þessar upplýsingar komi til sem flestra? Það verður ekki gert með svona orðanotkun.
Undirliggjandi vandi missi menn tökin á tölvunotkuninni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
23.11.2007 | 08:28
REI
Bjarni Ármannsson stjórnarformaður í REI mun selja Orkuveitu Reykjavíkur hlut sinn í REI en sitja þó áfram sem stjórnarformaður. Þetta kemur fram í Fréttablaðinu í dag. Í viðtali við blaðið sagði Bryndís Hlöðversdóttir stjórnarformaður OR að það væri eðlilegt að Bjarni endurskoðaði aðkomu sína að fyrirtækinu eftir að samruni Geysis Green Energy og REI var ógildur.
Auðvitað er Bjarna frjálst að selja sinn hlut, en mér finnst að hann hefði um leið átt að segja af sér stjórnarformennsku. Með því að selja sinn hlut er Bjarni nánast að lýsa því yfir að hann hafi ekki trú á framtíð þessa fyrirtækisins og mun þá stjórnarformennska einkennast af þeirri skoðun. Eða er Bjarni bara eins og lítill krakki að ef hann fær ekki allt sem hann vill að þá fer hann bara í fýlu og vill hætta að leika?.
Bjarni Ármannsson selur OR hlut sinn í REI | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
23.11.2007 | 07:52
Skrúfa
Lögreglan í Landskrona í Svíþjóð hefur engar vísbendingar um hver gæti hafa stolið tveimur skrúfublöðum af fjórum sem stóðu á hafnarbakka reiðubúin til samsetningar í skipsskrúfu. Málið er hið undarlegasta því þýfið er þungt, hvert skrúfublað vegur tvö tonn.
Þetta hafa verið hraustir menn því að í fréttinni er sagt að hvert skrúfublað sé tvö tonn að þyngd, en þeir stálu tveimur blöðum samtals 4 tonnum. Ekki auðvelt verk þetta.
Stálu hálfri skrúfu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
22.11.2007 | 16:52
Boy George
Popparinn Boy George kemur fyrir rétt í London í dag þar sem hann er sakaður um að hafa haldið 28 ára karlmanni föngnum gegn vilja hans með því að hlekkja hann við vegg. Mun Boy George sem er 47 ára og heitir í raun George ODowd hafa keypt blíðu þessa manns sem stundar vændi.
Margt er nú sér til gamans gert. Er þetta ekki á réttu máli bara nauðgun, ekki er þetta venjulegt vændi.
Boy George í klípu fyrir að hlekkja mann við vegg | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Eldri færslur
2010
2009
2008
2007
2006
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Arnfirðingur
- Bíldudalur
- Bolungarvík
- Bæjarins besta á Ísafirði
- Guðrún Rebekka Jakobsdóttir Edinborg
- Falið vald
- Flateyri
- Frjálslyndi flokkurinn
- Ísafjörður
- Júdit Krista Jakobsdóttir, Bíldudal
- Kristinn Ásgeirsson, Danmörku
- Kristinn H. Gunnarsson
- KVÓTASVINDLIÐ MITT
- Mats Wibe Lund
- Óvinir Ísland
- Skipamyndir Þorgeir Baldursson ljósmyndari
- Suðureyri
- Strandabyggð
- Súðavík
- Tálknafjörður
- Tíðis-fréttavefur
- Vesturbyggð
- VÍSIR.IS
SKIPAMYNDIR
- Fiskistofa Ýmsar upplýsingar
- Gísli Reyisson Aflafréttir
- Hafþór Hreiðarsson Skipamyndir
- Ragnar í Grindavík Skipamyndir
- Skip.is Ýmsar upplýsingar
- Þorgeir Baldursson SKIPAMYNDIR
- http://
Bloggvinir
- Adda bloggar
- Ágúst H Bjarnason
- Albertína Friðbjörg
- Alma Jenny Guðmundsdóttir
- Anna
- Anna Guðný
- Anna Heiða Stefánsdóttir
- Anna Pálsdóttir! :)
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Apamaðurinn
- Arinbjörn Kúld
- Ásgerður Jóna Flosadóttir
- Arnlaugur Helgason
- Arnþór Helgason
- Ársæll Níelsson
- Ásdís Rán
- Ásgeir Jóhann Bragason
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Ásgeir Sveinsson
- Axel Jóhann Axelsson
- Baldur Smári Einarsson
- Baldvin Jónsson
- Bara Steini
- Birgitta Jónsdóttir
- Birna M
- Bjarney Bjarnadóttir
- Bjarni Baukur
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Bjarni Kjartansson
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Bjarki Þór Guðmundsson
- Bjarki Steingrímsson
- Björgvin S. Ármannsson
- Björgvin Guðmundsson
- Björn Leví Gunnarsson
- Björn Finnbogason
- Bragi Sigurður Guðmundsson
- Bragi Sigurðsson
- Hommalega Kvennagullið
- Bwahahaha...
- Davíð Pálsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Didda
- Dunni
- Edda Agnarsdóttir
- Edda Sveinsdóttir
- Eggert Þór Aðalsteinsson
- Egill Jón Kristjánsson
- egvania
- Einar B Bragason
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Eiríkur Sjóberg
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Emil Örn Kristjánsson
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- Elín Margrét Guðmundsdóttir
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Eyjólfur Ingvi Bjarnason
- FF
- FLÓTTAMAÐURINN
- Faktor
- Fannar frá Rifi
- Finnur Bárðarson
- Fjarki
- Friðrik Höskuldsson
- Frjálshyggjufélagið
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Georg Birgisson
- Gestur Guðjónsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Gunnar Þór Ólafsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðjón Heiðar Valgarðsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðjón Ó.
- Guðmundur St Ragnarsson
- Guðmundur Zebitz
- Guðni Gíslason
- gudni.is
- Guðrún Hafdís Bjarnadóttir
- Guðrún Jónína Eiríksdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðrún Una Jónsdóttir
- Guðrún Helgadóttir
- Guðrún S Hilmisdóttir
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Sigurðsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Haffi
- Hafrún Kristjánsdóttir
- Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
- Halla Rut
- Halldór Sigurðsson
- Halldór Örn Egilson
- Hallgrímur Guðmundsson
- Hallur Magnússon
- Haraldur Bjarnason
- Haraldur Davíðsson
- Haraldur Haraldsson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Heiður Helgadóttir
- Helga Dóra
- Helga Sigrún Harðardóttir
- Helga Þórðardóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Himmalingur
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- hilmar jónsson
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Hjalti Sigurðarson
- Hjartagullin mín
- Hinrik Þór Svavarsson
- Hörður B Hjartarson
- Hlekkur
- Huld S. Ringsted
- Hólmdís Hjartardóttir
- Hrannar Baldursson
- Hrannar Björn Arnarsson
- hreinsamviska
- Hulda Haraldsdóttir
- Hörður Halldórsson
- Hörður Hilmarsson
- Hvíti Riddarinn
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jakob Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jens Guð
- Jens Sigurjónsson
- Jóhannes Jónsson
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jóhannes Ragnarsson
- Jóhannes Þór Skúlason
- Jón Baldur Lorange
- Jón Halldór Eiríksson
- Jón Kristófer Arnarson
- Jón Finnbogason
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Kama Sutra
- Karl Tómasson
- Karl V. Matthíasson
- Katrín
- Kjarri thaiiceland
- Kristín Katla Árnadóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Konráð Ragnarsson
- Kristinn Sigurjónsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristján Pétursson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Lilja Skaftadóttir
- Lovísa
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Lúðvík Lúðvíksson
- Lýður Árnason
- Maddý
- Magnús Þór Friðriksson
- Margrét Sigurðardóttir
- Marinó Hafnfjörð Þórisson
- Magnús H Traustason
- Marinó Már Marinósson
- Marzellíus Sveinbjörnsson
- Morgunblaðið
- Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Natan Kolbeinsson
- Níels A. Ársælsson.
- Ólafía Margrét Guðmundsdóttir
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Tryggvason Þorsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ólafur Tryggvason
- Ólöf Jóhanna Pálsdóttir
- Ólöf de Bont
- Óskar Helgi Helgason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Paul Nikolov
- Páll Höskuldsson
- Páll Vilhjálmsson
- Pjetur Stefánsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- percy B. Stefánsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Rafn Gíslason
- Ragnar Borgþórs
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Ragnhildur Jónsdóttir
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Regína R
- Ruth
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Samtök Fullveldissinna
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Sigurður Sigurðsson
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sigríður Hafdís Þórðardóttir
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir
- Sigurður Haukur Gíslason
- Sigurður Jón Hreinsson
- Sigurður Jónsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jónsdóttir
- Snorri Bergz
- Sigurjón Sveinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Steinþór Ásgeirsson
- Svartagall
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Einarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Sólveig Aradóttir
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- TARA
- Tiger
- Tinna Eik Rakelardóttir
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valbjörn Júlíus Þorláksson
- Valdimar Leó Friðriksson
- Valan
- Vefritid
- Vestfirðir
- Viggó H. Viggósson
- Vilborg Auðuns
- Þórbergur Torfason
- ÞJÓÐARSÁLIN
- Þórhallur Heimisson
- Þórhallur Pálsson
- Þórarinn Þ Gíslason
- Þórður Björn Sigurðsson
- Þórður Helgi Þórðarson
- Þórir Kjartansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Þór Jóhannesson
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Jón V. Þorsteinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.10.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 33
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 24.1.2010 Jakob Kristinsson er látinn.
- 21.1.2010 Spakmæli dagsins
- 21.1.2010 Obama
- 21.1.2010 Icesave
- 21.1.2010 Mótmælendur ákærðir
- 21.1.2010 Norwegian
- 21.1.2010 Kaninn og RÚV
- 21.1.2010 Látinn laus
- 21.1.2010 Kína
- 21.1.2010 Hvað vill félagsmálaráðherra?
54 dagar til jóla
Nýjustu færslurnar
- Óvænt útsýni, hæfileikakeppni og ... tónleikarnir
- Hrekkjavaka skemmtir Skrattanum þegar hann lætur börnin finna fyrir nærveru Helvítis
- -femínistaskólinn-
- Þetta sem þau tóku af okkur og gætu tekið aftur
- Jafnaðarmenn allra landa og skattahækkanir
- Þegar líkin koma á færibandi inn á borð ráðherra
- Ráðherrann II
- Spáð í ársmeðalhitann
- Biden bítur börn
- Mál- og skoðanafrelsi