12.1.2010 | 11:34
Hagræðing
Bæjarstjórn Seltjarnarness samþykkti fyrir áramót að sameina leikskólanna Mánabrekku og Sólbrekku í einn skóla, samkvæmt greinargerð með fjárhagsáætlun fyrir árið 2010. Með sameiningunni er stefnt að því að ná bæði hagræðingu og auknum gæðum á þjónustu.
Vissulega mun nást fram hagræðin með sameiningu tveggja leikskóla, en hvort að gæðin verði þau sömu og áður, efast ég um.
![]() |
Hagræðing og gæði við sameiningu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
12.1.2010 | 11:22
Ivesave
12.1.2010 | 11:15
Skýrslan mikila
11.1.2010 | 11:32
Spakmæli dagsins
Margir týna sjálfum sér.
Sést nú vín á gumum.
Og fyrstu sýnar ástin er.
Ekkert grín hjá sumum.
Óþekktur höfundur)
11.1.2010 | 11:27
Njósnir í Kína
Kínversk yfirvöld hafa lokið opinberri rannsókna á njósnamáli sem tengist Rio Tinto, móðurfélags Alcan í Straumsvík. Yfirmaður Rio Tinto í Sjanghaí, Stern Hu, var handtekinn á síðasta ári grunaður um njósnir. Hann er ástralskur ríkisborgari. Ekki er vitað hvenær málið verður dómtekið, samkvæmt upplýsingum frá áströlskum yfirvöldum.
Það er ekkert grín að vera tekinn fyrir njósnir í Kína og nokkuð augljóst að þegar dæmt verður í máli þessa manns verður hann dæmdur til dauða. Það er aftur á móti spurning um hvað Rio Tinto þurfti að láta njósna fyrir sig í Kína.
![]() |
Rannsókn á njósnum starfsmanns Rio Tinto lokið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
11.1.2010 | 11:19
Stríð og friður
Líbanski herinn skaut úr loftvarnarbyssum á fjórar ísraelskar herflugvélar í dag. Að sögn líbanska hersins flugu vélarnar lágt inni í lofthelgi í suðurhluta Líbanons.
Alveg er það stór merkilegt hvað mörg íslamsríki eru sífellt að egna Ísrael til átaka. Þótt vitað sé að Ísraelsher er mjög öflugur og gæti þess vegna lagt undir sig öll lönd fyrir botni Miðjarðarhafsins ef þeir vildu. Á meðan svona skærur eru í gangi verður aldrei neinn friður á þessu svæði,
Því miður.
![]() |
Skutu á ísraelskar herþotur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
11.1.2010 | 11:13
Átak í ferðamálum
Um 180 manns örkuðu með Ferðafélagi Íslands á Helgafell við Hafnarfjörð í gærmorgun, í leiðangri sem markaði upphaf verkefnisins Eitt fjall á viku. Undir merkjum félagsins stendur til að ganga á 52 fjöll á árinu og hefur verkefnið vakið athygli. Þátttakan fór fram úr björtustu vonum og göngugarparnir voru á öllum aldri, segir Páll Guðmundsson, framkvæmdastjóri FÍ, í samtali við Morgunblaðið.
Þetta er vel að verki staðið hjá Ferðafélagi Íslands og vonandi verður þetta til að vekja áhuga erlendra ferðamanna á Íslandi um hávetur. Því okkur er mikil nauðsyn á að lengja ferðamannatímann og eigum að hætta að auglýsa Ísland með myndu þegar allt er baðað í sumarsól. Við getum aldrei keppt við þau lönd, sem ferðamenn heimsækja vegna sólar og góðs veður. Heldur eigum við að leggja meiri áherslu á að auglýsa Ísland sem land veturs og snjóa auk rigningar og roks. Þau atriði heilla marga ferðamenn.
![]() |
Eru í samkeppni um fjallgöngufólkið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
11.1.2010 | 11:03
Ný háskólabygging
Háskólinn í Reykjavík flytur í nýja byggingu í Nauthólsvík í dag. Nemendur og kennarar skólans söfnuðust saman við aðalbyggingu skólans í Ofanleiti 2, kl. 9:15 og gengu fylktu að nýrri byggingu HR í Nauthólsvík.
Það er ástæða til að óska Háskólanum í Reykjavík til hamingju með þessa nýju byggingu og nánast kraftaverk að tekist hafi að klára þetta glæsilega hús eins og ástandið í þjóðfélaginu er um þessar mundir.
Til hamingju HR
![]() |
Ný bygging HR tekin í notkun |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
11.1.2010 | 10:57
Prófkjör
Framboðsfrestur vegna prófkjörs Samfylkingarinnar í Hafnarfirði sem haldið verður dagana 28. janúar til 30. janúar nk. rann út í gærkvöldi. Alls buðu sig fram 22 frambjóðendur, tíu konur og tólf karlar. Elsti frambjóðandinn er á 64. aldursári en sá yngsti á því nítjánda.
Það er greinilega mjög eftirsótt að komast í bæjarstjórn Hafnarfjarðar, því bara hjá þessum eina flokki taka 22 aðilar þátt. Síðan er eftir framboðsslagur hjá hinum flokkunum og sennilega verða þetta hátt í 100 manns, sem vilja komast í bæjarstjórn Hafnarfjarðar.
![]() |
22 í framboði hjá Samfylkingunni í Hafnarfirði |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
11.1.2010 | 10:51
Þjóðaratkvæðagreiðslan
Starfsfólk dómsmálaráðuneytisins lagðist yfir hugmyndir um hlutlaust kynningarefni fyrir þjóðaratkvæðagreiðslu strax um helgina en ráðuneytið þarf að finna óháðan aðila í verkið.
Það verður erfitt verk að finna óháðan aðila hér á landi til að útbúa þetta kynningarefni, því alir Íslendingar hafa sína ákveðnu skoðun á málinu.
Það besta væri að fá erlenda aðila til að vinna þetta verk.
![]() |
Enginn verður múlbundinn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Eldri færslur
2010
2009
2008
2007
2006
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Arnfirðingur
- Bíldudalur
- Bolungarvík
- Bæjarins besta á Ísafirði
- Guðrún Rebekka Jakobsdóttir Edinborg
- Falið vald
- Flateyri
- Frjálslyndi flokkurinn
- Ísafjörður
- Júdit Krista Jakobsdóttir, Bíldudal
- Kristinn Ásgeirsson, Danmörku
- Kristinn H. Gunnarsson
- KVÓTASVINDLIÐ MITT
- Mats Wibe Lund
- Óvinir Ísland
- Skipamyndir Þorgeir Baldursson ljósmyndari
- Suðureyri
- Strandabyggð
- Súðavík
- Tálknafjörður
- Tíðis-fréttavefur
- Vesturbyggð
- VÍSIR.IS
SKIPAMYNDIR
- Fiskistofa Ýmsar upplýsingar
- Gísli Reyisson Aflafréttir
- Hafþór Hreiðarsson Skipamyndir
- Ragnar í Grindavík Skipamyndir
- Skip.is Ýmsar upplýsingar
- Þorgeir Baldursson SKIPAMYNDIR
- http://
Bloggvinir
-
Adda bloggar
-
Ágúst H Bjarnason
-
Albertína Friðbjörg
-
Alma Jenny Guðmundsdóttir
-
Anna
-
Anna Guðný
-
Anna Heiða Stefánsdóttir
-
Anna Pálsdóttir! :)
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Anna Ólafsdóttir Björnsson
-
Apamaðurinn
-
Arinbjörn Kúld
-
Ásgerður Jóna Flosadóttir
-
Arnlaugur Helgason
-
Arnþór Helgason
-
Ársæll Níelsson
-
Ásdís Rán
-
Ásgeir Jóhann Bragason
-
Ásgeir Kristinn Lárusson
-
Ásgeir Sveinsson
-
Axel Jóhann Axelsson
-
Baldur Smári Einarsson
-
Baldvin Jónsson
-
Bara Steini
-
Birgitta Jónsdóttir
-
Birna M
-
Bjarney Bjarnadóttir
-
Bjarni Baukur
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Bjarni Kjartansson
-
Baldur Hermannsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Bjarki Þór Guðmundsson
-
Bjarki Steingrímsson
-
Björgvin S. Ármannsson
-
Björgvin Guðmundsson
-
Björn Leví Gunnarsson
-
Björn Finnbogason
-
Bragi Sigurður Guðmundsson
-
Bragi Sigurðsson
-
Hommalega Kvennagullið
-
Bwahahaha...
-
Davíð Pálsson
-
Davíð S. Sigurðsson
-
Didda
-
Dunni
-
Edda Agnarsdóttir
-
Edda Sveinsdóttir
-
Eggert Þór Aðalsteinsson
-
Egill Jón Kristjánsson
-
egvania
-
Einar B Bragason
-
Einar Kristinn Guðfinnsson
-
Einar Sveinbjörnsson
-
Eiríkur Sjóberg
-
Elinóra Inga Sigurðardóttir
-
Elsa Rut Jóhönnudóttir
-
Emil Örn Kristjánsson
-
J. Einar Valur Bjarnason Maack
-
Elín Margrét Guðmundsdóttir
-
Evrópusamtökin, www.evropa.is
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Eyjólfur Ingvi Bjarnason
-
FF
-
FLÓTTAMAÐURINN
-
Faktor
-
Fannar frá Rifi
-
Finnur Bárðarson
-
Fjarki
-
Friðrik Höskuldsson
-
Frjálshyggjufélagið
-
Fríða Björk Einarsdóttir
-
Georg Birgisson
-
Gestur Guðjónsson
-
Grétar Pétur Geirsson
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Gunnar Þór Ólafsson
-
Gunnlaugur Halldór Halldórsson
-
Guðjón Heiðar Valgarðsson
-
Guðjón Sigþór Jensson
-
Guðjón Ó.
-
Guðmundur St Ragnarsson
-
Guðmundur Zebitz
-
Guðni Gíslason
-
gudni.is
-
Guðrún Hafdís Bjarnadóttir
-
Guðrún Jónína Eiríksdóttir
-
Guðrún Magnea Helgadóttir
-
Guðrún María Óskarsdóttir.
-
Guðrún Una Jónsdóttir
-
Guðrún Helgadóttir
-
Guðrún S Hilmisdóttir
-
Guðrún Þóra Hjaltadóttir
-
Guðrún Sæmundsdóttir
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Gísli Sigurðsson
-
Gísli Bergsveinn Ívarsson
-
Haffi
-
Hafrún Kristjánsdóttir
-
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
-
Halla Rut
-
Halldór Sigurðsson
-
Halldór Örn Egilson
-
Hallgrímur Guðmundsson
-
Hallur Magnússon
-
Haraldur Bjarnason
-
Haraldur Davíðsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Heimir Lárusson Fjeldsted
-
Heiður Helgadóttir
-
Helga Dóra
-
Helga Sigrún Harðardóttir
-
Helga Þórðardóttir
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Himmalingur
-
Hilmar Sæberg Ásgeirsson
-
hilmar jónsson
-
Hjálmtýr V Heiðdal
-
Hjalti Sigurðarson
-
Hjartagullin mín
-
Hinrik Þór Svavarsson
-
Hörður B Hjartarson
-
Hlekkur
-
Huld S. Ringsted
-
Hólmdís Hjartardóttir
-
Hrannar Baldursson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
hreinsamviska
-
Hulda Haraldsdóttir
-
Hörður Halldórsson
-
Hörður Hilmarsson
-
Hvíti Riddarinn
-
Ingunn Jóna Gísladóttir
-
Ingvar Valgeirsson
-
Jakob Kristinsson
-
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
-
Jens Guð
-
Jens Sigurjónsson
-
Jóhannes Jónsson
-
Jóhanna Fríða Dalkvist
-
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Jóhannes Þór Skúlason
-
Jón Baldur Lorange
-
Jón Halldór Eiríksson
-
Jón Kristófer Arnarson
-
Jón Finnbogason
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Jón Snæbjörnsson
-
Jón Ólafur Vilhjálmsson
-
Jónína Benediktsdóttir
-
Kama Sutra
-
Karl Tómasson
-
Karl V. Matthíasson
-
Katrín
-
Kjarri thaiiceland
-
Kristín Katla Árnadóttir
-
Kolbrún Stefánsdóttir
-
Konráð Ragnarsson
-
Kristinn Sigurjónsson
-
Kristinn Theódórsson
-
Kristján Pétursson
-
Magnús Helgi Björgvinsson
-
Kristín Björg Þorsteinsdóttir
-
Lilja Skaftadóttir
-
Lovísa
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Linda Linnet Hilmarsdóttir
-
Lúðvík Lúðvíksson
-
Lýður Árnason
-
Maddý
-
Magnús Þór Friðriksson
-
Margrét Sigurðardóttir
-
Marinó Hafnfjörð Þórisson
-
Magnús H Traustason
-
Marinó Már Marinósson
-
Marzellíus Sveinbjörnsson
-
Morgunblaðið
-
Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
-
Nanna Katrín Kristjánsdóttir
-
Natan Kolbeinsson
-
Níels A. Ársælsson.
-
Ólafía Margrét Guðmundsdóttir
-
Ólafur Þór Gunnarsson
-
Ólafur Tryggvason Þorsteinsson
-
Ólafur Ragnarsson
-
Ólafur Ingi Hrólfsson
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Ólafur Tryggvason
-
Ólöf Jóhanna Pálsdóttir
-
Ólöf de Bont
-
Óskar Helgi Helgason
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Paul Nikolov
-
Páll Höskuldsson
-
Páll Vilhjálmsson
-
Pjetur Stefánsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
percy B. Stefánsson
-
Predikarinn - Cacoethes scribendi
-
Rafn Gíslason
-
Ragnar Borgþórs
-
Ragnheiður Ólafsdóttir
-
Ragnhildur Jónsdóttir
-
Ragnhildur Sverrisdóttir
-
Regína R
-
Ruth
-
Rósa Aðalsteinsdóttir
-
Rúna Guðfinnsdóttir
-
Rögnvaldur Þór Óskarsson
-
Samtök Fullveldissinna
-
Salvör Kristjana Gissurardóttir
-
Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
-
Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
-
Sigríður Hafdís Þórðardóttir
-
Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir
-
Sigurður Haukur Gíslason
-
Sigurður Jón Hreinsson
-
Sigurður Jónsson
-
Sigurður Þórðarson
-
Sigrún Jónsdóttir
-
Snorri Bergz
-
Sigurjón Sveinsson
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Þorsteinn Briem
-
Steinþór Ásgeirsson
-
Svartagall
-
Sæmundur Bjarnason
-
Sævar Einarsson
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Sólveig Aradóttir
-
TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
-
TARA
-
Tiger
-
Tinna Eik Rakelardóttir
-
Tinna Gunnarsdóttir Gígja
-
Tómas Ibsen Halldórsson
-
Tryggvi Gunnar Hansen
-
Valbjörn Júlíus Þorláksson
-
Valdimar Leó Friðriksson
-
Valan
-
Vefritid
-
Vestfirðir
-
Viggó H. Viggósson
-
Vilborg Auðuns
-
Þórbergur Torfason
-
ÞJÓÐARSÁLIN
-
Þórhallur Heimisson
-
Þórhallur Pálsson
-
Þórarinn Þ Gíslason
-
Þórður Björn Sigurðsson
-
Þórður Helgi Þórðarson
-
Þórir Kjartansson
-
Þórólfur S. Finnsson
-
Þór Jóhannesson
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Jón V. Þorsteinsson
-
Sigurður Kári Kristjánsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 23
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 24.1.2010 Jakob Kristinsson er látinn.
- 21.1.2010 Spakmæli dagsins
- 21.1.2010 Obama
- 21.1.2010 Icesave
- 21.1.2010 Mótmælendur ákærðir
- 21.1.2010 Norwegian
- 21.1.2010 Kaninn og RÚV
- 21.1.2010 Látinn laus
- 21.1.2010 Kína
- 21.1.2010 Hvað vill félagsmálaráðherra?
248 dagar til jóla
Nýjustu færslurnar
- Æskupáskaminningar
- Verjum Hafnarfjörð og Garðabæ strax
- Staðreyndir og trú. Er hann upprisinn?
- Um páska
- Ambögur og Herfustjórn
- Þór barðist við tröllkonur. Páskarnir eru enn einn sigur ljóssins á myrkrinu, á sigri Þórs yfir tröllkonum femínismans
- Jörðin er ekki flöt hún er hnöttótt.
- Hægri og vinstri samsæriskenningar
- -stríðsþokan-
- Yfirlýsing um fósturvísamálið ...