Bloggfrslur mnaarins, september 2007

Hakakross

Svo aumingja Bandarkjaherinn er binn 40 r a auglsa hakakrossinn hans Hitlers n ess a vita af v og tla a eya 600.000 dollurum til a breyta v. En ar sem fir hafa veitt essu athygli og margir USA sem hreinlega vita ekki hver Hitler var ea neitt um hakakrossinn, verur etta bara til a auglsa hann enn betur og minna rkilega Hitler og hans li.


mbl.is Google Earth afhjpar risa-hakakross
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Vlvana btur

a er ekkert grn a lenda essu vi Ltrabjarg.  g hef sjlfur lent lka reyndar fyrir sunnan bjargi, en var g vlstjri dragntarbt sem fkk ntina skrfuna og essi sami bjrgunarbtur Bjrg fr Rifi kom og dr okkur til hafnar lafsvk sem gekk trlega vel, ar til komi var inn hfnina lafsvk og skipstjri bjrgunarbtsins tlai a lta okkar bt renna upp a kvenum bryggjukanti en til ess urfti a hafa snr handtk vi a losa drttartaugina r bjrgunarbtnum og fra aeins til svo okkar btur ni a renna mefram kantinum.  En a var sama hva skipstjri bjrgunarbtsins kallai og hrpai sna menn eir voru alltof seinir t og tlai skipstjrinn a sna bjrgunarbtnum og freista ess a stoppa okkar bt en var of seinn og brunai v okkar skip nokkri fer beint enda hafnargarsins og skemmdist nokku.  egar vi vorum san bnir a binda okkar skip kom skipstjri bjrgunarbtsins um bor til okkar og sagi a honum tti leitt a etta hefi fari svona en v miur hefu flestir sem voru um bor hj honum veri lti sj og hfu veri ornir nnast lamair af sjveiki leiinni yfir Breiafjr.  En sem betur fer uru engin slys mnnum vi etta atvik, aeins beygla stl sem auveldlega mtti laga taldist etta n ekki alvarlegt.  En hva varar Ltrabjarg er ltil htta a skip reki ar land ef veur er gott v arna er svo sterkur straumur mist norur ea suur me Bjarginu.
mbl.is Vlarvana btur vi Bjarg
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Landsbyggin

Kristinn H. Gunnarsson alm. skrifar oft athyglisvera og skemmtilega pistla heimasu sinni kristinn.isog pistli sem hann skrifar 30. september er hann a fjalla um hinar svoklluu "mtvgisagerir"og ar sem etta er mjg gur pistill hvet g alla til a lesa hann en hann opnast egar smellt er kristinn.is hr a ofan. Hann bendir ar frtt Morgunblainu, sem g ver n a viurkenna a fr alveg fram hj mr en eirri frtt kemur fram a a njasta til bjargar landsbygginni s a bja llum atvinnulausum landsbygginni kr. 200 sund til bferlaflutninga og sta ess a fra atvinnu til flksins landsbygginni a fra flki anga ar sem atvinnu er a hafa og hvar skyldi a n vera? J auvita hfuborgarsvinu v samkvmt frttum Rkistvarpsins vantar 20 sund manns inn hfuborgarsvi, bi til a fylla strf og ekki sur til a fylla allar r bir sem n er bi a byggja og ekki er til flk til a ba . En er etta svona einfalt, v tt flk fi styrk til a flytja er eftir a kaupa sr hsni, kannski a leysa a me styrk lka v flestir landsbygginni ba einblishsum og egar ll atvinna er farinn vera allar fasteignir vikomandi svi verlausar en kannski er etta leiin til a hkka veri me v a leggja heilu landshlutana eyi t.d. Vestfiri og gtu ll essi hs veri vinslir sumarbstair og eir sem hafa nga peninga gtu keypt heilu firina eins og dmi eru um austur fjrum. dag er hsta fasteignaver Vestfjrum Hornstrndum ar sem allt er komi eyi. Kannski var etta alltaf tlunin egar kynntar voru hinar miklu vegaframkvmdir va um land svo bar Hfuborgarsvinugtu eki gum vegum lei sinni hina nju sumarhsabyggir va um land og veri gu netsambandi. Fyrr m n rota en daurota og g segi n bara hvar endar ll essi andskotans vitleysa. Ef vi eigum n a upplifa eina mest hreppaflutninga slandssgunnar afhverju a velja hfuborgarsvi, vri ekki best ef byrja vri essu anna bor a flytja flki t.d. til Spnar ea ar sem auvelt er a lifaoggott veur er. Svo erum vi slendingar a hlgja a heimsku Dana egar eim datt hug fyrir mrgum ldum a flytja alla slendinga Jtlandsheiar. Verum vi bara ekki a viurkenna vanmtt okkar til a getabi llu essu stra landi og bija Danmrk um a taka vi okkur aftur, v vi kunnum ekki a stjrna okkur sjlf. g vil a lokum treka um lestur pistli Kristins H. Gunnarssonar.

Frjlslyndi flokkurinn

Miki var a ngjulegar frttir sem komu fr mnum ga flokki 28. september sl. a bi vri a r Magns Reynir Gumundsson sem framkvmdastjra flokksins, en hann hefur gengt starfinu tmabundi san Margrt Sverrisdttir htti. Magns Reynir hefur mikla reynslu bi r stjrnmlum og viskiptum og allir sem honum kynnast hitta ar fyrir gan dreng og traustan mann. Fyrir stuttu san reyndu andstingar flokksins a blsa upp stti flokknum og fullyrt var a Sigurjni rarsyni hefi veri lofa essari stu og au kynni sem g hef haft af eim gta manni Sigurjni rarsyni eru slk a g var alltaf viss um a hann vildi ekki efna til einhvers friar innan flokksins. v a dag bendir allt til a ess veri ekki langt a ba a Sigurjn veri ingmaur n. Einnig kom fram urnefndri frtt a Magns r Hafsteinsson hefi veri rinn hlutastarf hj okkar ingflokki. g er viss um a essi rning eftir a skila sr auknu fylgi vi flokkinn og gera flokkinn flugri nverandi stjrnarandstu

Til hamingju Magns Reynir og Magns r og ekki sst flokkurinn sjlfur.


Hvernig bregst tgerin vi?

essi fyrirsgn var sasta blai Fiskifrtta og frlegt a sj vibrgin;

lafur Marteinsson;Ramma hf. Siglufiri segir: orskkvti okkar dregst saman um 2000 tonn sem ir grarlegt tekjutap fyrir fyrirtki og sjmenn skipum okkar. Fyrstu vibrg okkar vi samdrttinum komu fram sumar strax og tilkynnt hafi veri hve miki orskkvtinn yri skorinn niur. var teki kvrun a stva vinnslu rkju n oktber. Vi mtum niurskurinum me v a hagra og htta rekstri eininga sem ekki skiluu rangri.Hann segir einnig a a hefi lka hist annig a flagi hefi selt frystitogarann Kleifarberg F fyrr rinu. v tti a vera hgt a halda fullum dampi vi veiar eim tveimur frystitogurum fyrirtkisins sem eftir eru rtt fyrir niurskur. hefi fyrirtki auki kvta sinn humri og umsvif eirri grein myndu v vera meiri en ur.

Ptur H. PlssonVsir hf. Grindavk segir; Vi erum enn a leita ra til a bregast vi orskskeringunni. g geri ekkir fyrir a kvaranir muni liggja fyrir eim efnum fyrr en nr dregur ramtum. Btarnir okkar eru a ra fullu eins og veri hefur og vi vitum ekki enn hvaa tt vi stefnum eftir ramt. Fram kom hj Ptri a orskskeringin hj Vsi er um 2500 tonn og benti a mia vi breytt sknarmunstur Vsisskipanna og smu aflasamsetningu ddi orskskeringin a draga yrfti r veium 4000-5000 tonnum af bolfiski.

orsteinn Erlingsson tgerarmaur Keflavk, sem gerir t Erling KEsegir; etta ir a eitt a vi verum a draga r sjskninni. Skipi tti a vera me 900 tonn af orski en kvtinn er komin niur 600 tonn. etta er skelfilegt stand v ekki minnka skuldirnar a sama skapi. Erling KE hefur yfirleitt hafi rra oktber og er a veium fram aprl. er skipinu lagt. Undanfarin r hefur hann klra kvtann mars vegna gra aflabraga. Vi erum netum og v ekki miklir mguleikar a senda skipi anna. Vi tlum a reyna a leggja okkur meira eftir ufsa en ur ef a er einhver lausn. Nr allur orskkvti Erlings hefur veri keyptur skipi og str hluti hans hefur veri hirtur af okkur skeringar ea byggakvta til eirra fyrir vestan ea lnuvilnun. Ef fram fer sem horfir mun eim einstaklingstgerum sem byggja mest orski fkka enn meir en ori er.

Einar Valur Kristjnsson Hrafyristihsinu Gunnvr hf segir; Vi hfumalla t treyst miki veiar og vinnslu orsks og a gefur auga lei a skeringin mun hafa miklar afleiingar fyrir alla tti rekstrinum. Skeringin hj Hrafrystihsinu Gunnvr nemur 1600 tonnum. Einar Valur segir a enn hefi ekki veri kvei hvernig fyrirtki bregst vi. "Vi erum a fara yfir mlinessa daganna. Vi hfum unni orsk bi sj og landi. Auk ess hfum vi nota orsk sem gjaldmiil fyrir fleiri tegundir sem vi veium. etta er v eitt strt psluspil a skipuleggja reksturinn eftir svona mikla skeringu orski. Vi erum a skoa msa tti og vntanlega munum vi tilkynna starfsflki okkar um r breytingar innan tar" Einar Valur sagi a eir hefu bei me kvaranir um vibrg ar til svokallaar mtvgisagerir rkisstjrnarinnar kmu fram. "Mr snist hins vegar a enga hjlp s a finna mtvgisagerum, hvorki fyrir fyrirtki n starfsflk ess. g hafi a minnsta vonast til a aulindaskatturinn, sem lagur er sjvartveginn einan atvinnugreina, yri me llu felldur niur" sagi Einar Valur a lokum.

Gumundur Kristjnsson Brim hf segir; orskkvti Brims hf. skerist um 3000 tonn milli fiskveiira. En ekki hefu veri teknar neinar kvaranir um breytingar tgerarmunstri, nemar a tlunin vri a skja meir en ur arar tegundir en orsk. "Kvtaskeringin hefur auvita grarleg hrif. Teknir vera 20 milljarar t r hagkerfinu og a munar um minna. g held a enginn s farinn a gera sr fulla grein fyrir afleiingunum. r koma betur ljs nsta vor," sagi Gumundur.

Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson Vinnslustin hf segir; Vi hfum til essa haft rflegar heimildir orski, annig a vibrg okkar eru au, egar orskkvtinn dregst saman a vi ntum allar heimildir fyrir okkur. Auvita vera einhverjar herslubreytingar tgerinni en vi urfum ekki a leggja skipum ea stytta thald eirra. Vi hfum getu til a taka etta okkur. orskkvti Vinnslustvarinnar var skertur um 1200 tonn. Sigurgeir Brynjar tk fram a tt etta hefi ekki bein hrif sjmenn Vinnslustvarinnar ea starfsflk landi kmi hn engu sur niur rekstri fyrirtkisins og leiddi til lakari afkomu.

Ekki tla g a gera lti r eim vanda sem essir menn standa frammi fyrir, v vissulega er hann mikill. essum hpi er einn einyrki tger og sjlfsagt er hans vandi mestur en etta er orsteinn Erlingsson, tgerarmaur Erlings KE og ar sem g veit a tger Erlings KE er aili a L og ar me einn af eim sem ekki vilja sj neinar breytingar nverandi kvtakerfi, vil g segja vi orstein og ara sem eru smu stu. Hvers vegna berjist i ekki me eim mnnum sem vilja endurskoa kvtakerfi heild sinni og meta allt upp ntt? v orsteinn segir svari snu a kvti Erlings hafi veri 900 tonn af orski og ngt fyrir thaldi skipsins fr oktber til aprl nema undanfarin r hafi kvtinn veri binn mars vegna gra aflabraga og hvers vegna voru aflabrg undanfarin r svona g? M ekki tla a a geti stafa af v a mikill orskur var miunum. etta hljmar alveg sama htt og g skrifai um frsgn Eirks Tmassonar forstjra orbjarnarins hf. Grindavk fyrir stuttu, egar hann var a lsa v hve auvelt vri ori a veia orskinn, v a vri svo miki af honum miunum. v miur orsteinn Erlingsson er innbyggt nverandi kvtakerfi a llum einyrkjum tger skuli trmt og er dyggilega stutt af L og greiir fyrir na aild a eim samtkum, rtt fyrir a au vilji sj na tger leggjast niur. a mun hvorki hjlpa tger Erlings KE ea rum a hnta gar Vestfiringa, eir bera ekki byrg essu arfavitlausakvtakerfi. Nei a er fram bari hfinu vi steinninn og kvtakerfi skal vari hva sem a kostar, jafnvel tt menn veri a htta tger og frna jafnvel sjlfum orskinum, skal engu vera breytt og ekkert m reyna a gera betur. Bara fulla fer fran vitleysunni.

a vakti athygli mna a enginn af essum ailum nefndi a eitthva vri a stjrnun fiskveia sem yrfti a endurskoa. En eitt svar fannst mr standa upp r og s maur heiur skili en a var Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson forstjri Vinnslustvarinnar hf. Eyjum en hann var ekki a finna a einum n neinum heldur sagi a sitt fyrirtki hefi alla buri til a taka etta sig. essu sama blai Fiskifrtta er rtt vi tgerarmann fr rskgssandi sem gerir t tvr litlar trillur og hafi keypt aflaheimildir fyrir ri san og var a fjrfesting upp 330 milljnir og sagi tgerarmaurinn Ptur Sigursson, a n vri hann a fara virur vi sinn viskiptabanka um algun tekna tgerarinnar og greislubyri lna og hann gat ess einnig a allir sjmenn essum trillum vru jafnframt eigendur og yru v a stta sig vi lgri laun en ur. g er nsta viss um a enginn eirra 6 forstjra sem vitna var hr ur,ltur sr detta hug sinni hagringu a lkka sn eigin laun eins og tgerarmaurinn rsskgssandi og hans flagar tla a gera.Og hvor ailinn tli s n sterkari og fi ar af leiandi betri mttkur snum viskiptabanka?


Mbl. og L

leiara Morgunblasins 3. jl er fjalla um afstu L til tillgu Hafr um a minnka orskvtann um rm 30% og einnig kemur fram a rf s endurskoun  kvtakerfinu og lst yfir stuningi vi a verja hin minni byggalg.  Leiarann heild sinni m lesa hr fyrir nean en etta er mjg hugaver skrif.
Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Grtur hj L

Fririk J. Arngrmsson framkvmdastjri L kvartar miki essa dagana og telur a rkisstjrnin vilji lti gera fyrir sna flagsmenn en hugsi bara um einyrkja og smrri fyrirtki landsbygginni mean eir s skildir eftir miklum vanda. Ef Fririk er virkilega a meina a sem hann hefur veri a segja undanfari get g bent honum lei til a ltta undir me snum flagsmnnum;

Samkvmt lgum nr. 24 1986 og san tfrt nnar regluger nr. 147 5. mars 1998,kemur fram a af llu heildaraflavermti allraslenskra skipa greiast6% til L og er tla a greia fyrir tgerina tryggingaigjld sinna skipa. sta ess a greia etta strax til vikomandi tryggingaflags eru essir peningar lagir inn bankareikning hj L sem san greiir tryggingarflgunum 3-4 sinnum ri. ar sem etta eru grarlegir fjrmunir hverju ri ogfr L nokkur hundru milljnir vaxtatekjur af v a varveita essa fjrmuni og me runum hefur L komi sr upp risavxnum sjum sem byggjast essum tekjum og til a tta sig aeins betur hva um er a ra mikla peninga munai L ekkert um a greia fyrirsmi hins nja hafrannsknarskips rna Fririkssonar RE-200 sem kostai einhverja milljara, a s lti sjnum eftir a. Ennig kemur fram urnefndri regluger a hn kveur um vissa prsentu til L og notast til a greia flagsgjld flaga essara samtaka. Einnig m benda a L fr rlega styrk r rkissji eins og flestll hagsmunasamtk atvinnulfsins, ekki veit g hva s styrkur er hr en hann er rugglega nokkur hundru milljnir. einum af eim sustu aalfundum L sem g sat kom fram tillaga um a breyta essu fyrirkomulagi hva varar greislu tryggingarigjalda skip og reyna a n fram samningum vi tryggingarflgin umlkkun igjldum ef au flg fengju greitt til sn strax og peningar kmu inn ennan vtryggingarsj L og a bent a a vri ekki elilegt a svona hagsmunasamtk vru a koma sr upp sjum upp marga milljara. Kristjn Ragnarsson sem var bi formaur og framkvmdastjri L talai gegn essari tillgu og lagi til a hn yri felld. a einkennilega lri er essum samtkum er a atkvi eru ekki miu vi hverja tger ea fjlda skipa heldur hefur hvert strartonn atkvi, annig a s sem 1000 tonna skip hefur 10 sinnum fleiri atkvi er s sem skip sem er 100 tonn. etta er svipa og ef atkvi flks kosningum fri ekki eftir fjlda heldur yngd og v hefi feitt flk fleiri atkvi en grannt. egar essi tilaga og umrum um hana var loki, var gert kaffihl fundinum. a var greinilegt tali manna a essi tillagan hafitalsveran stuning meal fundarmanna. Mr er srstaklega mynnissttt a kaffinu voru vi sama bor og g tveir framkvmdastjrar hj einu ststa og flugasta sjvartvegsfyrirtkis landsins eim tma. Annar var eldri maur og hafi strt essu fyrirtki 20-30 r og oft gegnum mikinn lgusj, en hinn var mun yngri og var nbyrjau snu starfi og eir voru eins og svo margri arir a ra essa tillgu og s yngri var a reyna a sannfra flaga sinn um hva etta hefi jkv hrif eirra rekstur v eir vru me svo marga stra togara rekstri og hefu einnig svo mrg attkvi. s eldri hlustai rlegur og sagi san og lagi unga herslu or sn; "G...... etta er n fyrsti aalfundur sem situr og g tla a segja r eitt, a aldrei greia menn hr atkvi me tillgum sem Kristjn Ragnarsson er mti" Eftir kaffihl og byrjai fundurinn aftur og a fyrsta sem fundarstjri kynnti var a komin vri fram breytingartillaga fr Kristjni Ragnarssyni um a fyrri tillgunni yri vsa fr. Og samkvmt fundarskpum alltaf a bera breytingartillgur upp undan aaltillgunni og var gengi til atkva. Auvita fr a annig a tillaga Kristjns var samykkt me yfirgnfandi meirihluta atkva og ar me var hin fyrri dottin dau niur og urfti ekki a ra frekar um hana og v hlt fundurinn fram samkvmt dagskr. N vri tkifri fyrir FririkJ. Arngrmsson a bta hag sinna flagsmanna me v a f r breytingar fram sem g hef sagt fr hr a ofan. v s sem ekki vill bjarga sr sjlfur ekki skili a arir geri a. etta mun engan htt veikja L, v n egar eiga eir sji upp marga milljara. essa regluger m lesa heild sinni hr fyrir nean.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

A telja fiska

Eftir a g lenti alvarlegu slysi sj september 2003 dvaldist g Landsptalanum Fossvogi 2 vikur ur en g var sendur Reykjalund.  Fyrstu dagana var g algerlega rmliggjandi en fr san a geta fari allra minna fera hjlastl.  g fr mjg oft fram setustofu sem arna var og hitti ara sjklinga og spjallai vi um hin msu mlefni.  Eitt sinn er g kem arna fram og eru tveir menn a rasa um rgjf fiskifringa, g blandai mr umruna og komst strax a v a annar taldi a allt sem fr essum fringum vri 100% rtt og eim bri a hla skilyrislaust en hinn var a malda minn og taldi a taka tti meira tillit til skoana sjmanna.  g fr strax a benda eim aila sem lofai fiskifringana, a etta vri n ekki svona einfalt sem hann vildi auvita ekki samykkja.  annig vildi til a setustofunni var lti fiskabr me nokkrum fjlda fiska , g ba manninn a fara og telja fiskana brinu og sagi hann a vera lti ml.  Eftir a hann hafi seti lengi vi fiskabri og reynt a telja kom hann aftur og sagi a etta vri ekki hgt v fiskarnir vru alltaf hreyfingu og vonlaust a telja .  g spuri hann hvernig fiskifringar gtu tali alla fiska hafinu og jafnvel greint hva miki vri af hverri tegund, svarai hann v a eir hefu svo g tki og mikla tkni.  g benti honum a hann hefi ekki sri tkni sem vru hans augu og heili og gti auveldlega s fiskana og hann svarai strax a essir fiskar vru svo mikilli hreyfingu a etta vri ekki hgt.  g spuri hann hvort hann hldi a fiskarnir sjnum httu a synda mean fisfiskifringar vru a telja .  Hann sagi a eir hlytu a taka prufur kvenum svum og reikna t fr v og ba g hann a fara a fiskabrinu aftur og telja einu horninu og reikna t fr v, sem hann geri og kom svo aftur og sagi, eir eru um 20-30 stykki.  v kom konan sem s um kaffi ofl. setustofunni og g spuri hana hvort hn vissi hva vru margir fiskar brinu.  Hn hlt a n v hn hefi sjlf sett bri og si um a gefa eim fur og upphaflega hefu veri settir 75 fiskar bri, en nokkrir hefu drepist og hn myndi a eir hefu veri 3-4 svo alla veganna vru 70 fiskar brinu.  g sagi vi manninn hvort hann gti mynda sr hva ll land helgihelgi slands vri raun strt fiskabr v a strum hluta ni a 200 sjmlur fr landi og allt niur 500-600 fama dpi.  a vri etta fiskibr sem fiskifringar vru alltaf a reikna t og fullyrtu a skekkjumrk vru mjg ltil.  En hann hefi reynt sjlfur a telja essu litla bri og fengi t a etta vru 20-30 fiskar en n vri stafest a brinu vru alla veganna 70 stykki, annig a skekkjumrkin hj honum vru htt 50%.  g ba konuna a setja sm fur bri sem hn geri og um lei syntu allir fiskarnir fri og maurinn horfi undrandi og spuri afhverju gera eir etta?  benti g honum a etta vri alveg eins hafinu a fiskurinn ar fri anga sem hann fengi eitthva a ta.  var essum blessaa manni ng boi og sagi a g vri ruglaur og brunai blreiur burt snum hjlastl.

Engin afskun til

essari frtt segir fr a Gujn Sigursson sem er bundinn vi 140 kg rafkninn hjlastl vegna MND taugasjkdmsins urfti vikunni a ba tvr klukkustundir eftir v a komast heim fr Keflavkurflugvelli, v a stlinn hafi tnst flugstinni. Gujn segir a etta s ekki fyrsta skipti sem etta hafi gerst. llum mnum ferum f g stlinn fnu lagi ti, en hvert skipt sem g hef komi heim, a minnsta kosti sustu fimm skipti, er einhver andskotinn a. Eitthva broti, eitthva blautt, og nna sast tndu eir stlnum segir Gujn en tk jafnframt fram a hann reyndi af fremsta megni a sj spaugilegu hliina mlinu, a yri stugt erfiara. "etta er eins og ef starfsflki bryti r bar lappirnar vi lendingu. etta er ekki golfsetti mitt ea skin-etta er nausynlegur hlutur sem veitir mr frelsi og mguleika tttku lfinu." Stefn Thordsen yfirmaur ryggissvis hj Flugmlastjrn, segir mli mjg erfitt framkvmd, v a s enginn hgarleikur a koma tki sem er anna hundra kl og r flugvlalest. "En a eru allir a reyna a gera betur." etta er n ansi lleg afskun hj Stefni og strundarlegt a etta s auleyst flugvllum erlendis en strvandaml hr landi. tli skringa s ekki frekar a leita mismunandi vihorfum til fatlara hr landi og erlendis ea maur a tra v a hr landi vinni eintmir vitleysingar og aumingjar vi a losa og lesta flugvlar Keflavkurflugvelli sem ekki geti leyst smu hluti og starfsbrur eirra erlendis. Nei komdu me betri skringu en etta Stefn, essa kaupi g ekki.
mbl.is Ftunum" kippt undan ftluum
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sigur Rs

Tnleikaferalag hljmsveitarinnar Sigur Rsar er a margra mati einn merkast viburur slenskri tnleikasgu.  Heimildarmyndin Sigur Rs-Heima gerir essari venjulegu tnleikafer tarleg skil en myndin var frumsnd gr Hsklabi.  Sningin var jafnframt opnunarsning Aljlegrar kvikmyndahtar Reykjavk.  Eftir v sem segir essari frtt.  g ver n a viurkenna a essi hljmsveit tt heimsfrg s hefur aldrei veri neinu upphaldi hj mr frekar en hin frga Bjrk, en kannski er g bara orin svo gamall og vitlaus a g hef ekkert vit essari tegund tnlistar og v lti a marka tt mr finnist essi tnlist hundleiinleg.  En ekki tla g a gagnrna sem etta kunna a meta.  Hinsvegar fagna g hverri nrri slenskri kvikmynd bi gum og slmum, v ar fr okkar slenska hfileikaflk v svii a nta sna krafta en eirra tkifri eru v miur alltof f.
mbl.is Heima er best
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Nsta sa

Höfundur

Jakob Falur Kristinsson
Jakob Falur Kristinsson

Ég er fyrrverandi vélstjóri og útgerðarmaður en er nú 75% öryrki eftir slys á sjó 2003. Bjó lengst af á Bíldudal en flutti til Sandgerðis haustið 2005.  En er nú aftur fluttur á Bíldudal.  Að svo miklu leyti sem myndir á síðunni eru eftir Mats Wibe Lund, þá liggur fyrir tímabundið samþykki hans um birtingu hjá mér og þakka ég honum sérstaklega fyrir.  Mats á að sjálfsögðu hönundaréttin að öllum sínum myndum.  Vilja menn sjá fleiri myndir þá vísast á www.mats.is  Ég  var flokksbundinn í Frjálslynda flokknum og hef starfað þar, en sagði mig úr flokknum 24. apríl og gekk í Samfylkinguna.  Föðurætt mín er úr Arnarfirði og móðurættin frá Jökulfjörðum og Hornströndum og í báðum tilfellum, langt aftur í aldir.  Er ég því ekta Vestfirðingur.

Undir fyrirsögninni Færsluflokkar er flokkur sem heitir Vefurinn og ef smellt er á hann opnast síður þar sem ég er að skrifa ýmsar frásagnir.  Einnig er undir liðnum spaugilegt smá grín ofl. 

Ég leyfi öllum að skrifa athugasemdir við mín skrif.   En af gefnu tilefni hef ég ákveðið að þeir sem ekki kunna sér hófs í athugasemdum og nýta þær til persónulegra árása á mig og mína persónu, með allskonar skömmum og svívirðingum, mun ég hér eftir loka á slíka aðila.  Einnig mun ég henda út nafnlausum athugasemdum.  Því ég einn ber ábyrgð á því sem skrifað er á mína síðu.

jakobkr@internet.is     

GSM: 823-2954

Bloggvinir

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband