Bloggfćrslur mánađarins, desember 2009

Nýtt ár

Gleđilegt nýtt ár og

 

 

ţakka liđiđ ár.

 

 

Göngum bjartsýn inn í

 

áriđ 2010

 

 

 

 

og gleymum 2009

 

 

Jakob Falur

 

 

Kristinsson


Gleđileg Jól

GLEĐILEG JÓL

 

 

OG TAKK FYRIR

 

 

HIĐ LIĐNA

 

 

 

JAKOB FALUR

 

 

KRISTINSSON


Spakmćli dagsins

Guđ gaf mér Icesave og

Guđ mun fćra mér Jól.

(Steingrímur)


Kuldatíđ

Kuldakastiđ hefur sett jólaverslun í Bretlandi úr skorđum en ófćrđ hefur tafiđ ferđir milljóna manna síđustu daga. Breska veđurstofan varar viđ mikilli ísingu á vegum í Bretlandi og Wales en snjórinn sem féll í nótt hefur ţjappast saman og orđiđ ađ hćttulegri hálku. Sumir komust ekki heim í nótt.

Ekki tek ég ţađ nćrri mér ţótt slćmt veđur setji allt úr skorđum á Bretlandi, ţótt vissulega sé ástandiđ slćmt.


mbl.is Sváfu í vinnunni í nótt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ellilífeyrisţegar

Alţingi samţykkti í dag ađ lćkka vasapeninga ellilífeyrisţega um 35 milljónir króna á nćsta ári frá ţví sem upphaflega var gert ráđ fyrir í fjárlagafrumvarpinu fyrir nćsta ár. Höskuldur Ţór Ţórhallsson, ţingmađur Framsóknarflokks, sagđi ađ um vćri ađ rćđa jafnvirđi 7 klukkustunda af Icesave-skuldbindingum.

Gat ríkisstjórnin ekki fundiđ annađ til ađ spara en lćkka vasapeninga gamla fólksins um 35 milljónir, en til samanburđar má nefna ađ kostnađur viđ rekstur ráđherrabílanna er um 70 milljónir á ári.  Ţađ er búiđ ađ skerđa greiđslur til ellilífeyrisţega og öryrkja og enn er ţrengt ađ kjörum gamla fólksins og ţađ af ríkisstjórn, sem, kennir sig viđ velferđ.

Ţetta er nú meiri andskotans velferđin.


mbl.is Vasapeningar ellilífeyrisţega skertir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Saga Akranes

Á fundi bćjarstjórnar Akraness lagđi formađur bćjarráđs fram bókun ţar sem fram kemur ađ sagnaritari, sem vinnur ađ ritun Sögu Akraness, hafi sl. 10 ár ţegiđ 73 milljónir kr. frá Akraneskaupstađ vegna verkefnisins. Fram kemur á vef Skessuhorns ađ ýmsum sé fariđ ađ ţykja verkefniđ taka of langan tíma og kosta of mikiđ.

Hann vinnur greinilega rólega ţessi söguritari, sem hefur veriđ í 10 ár ađ rita sögu Akranes og fengiđ greitt 73 milljónir fyrir.  Ćtli hluti bókarinnar verđi ekki orđin úreltur ţegar ţessi bók kemur út. 

Ef hún kemur ţá nokkuđ út.


mbl.is 73 milljónir fyrir ađ rita sögu Akraness
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Sarah Palin

Sarah Palin, forsetaframbjóđandi repúblikana í fyrrahaust, hlýtur ţann vafasama heiđur ađ hljóta titilinn lygari ársins fyrir ţau ummćli ađ heilbrigđisfrumvarp Baracks Obama Bandaríkjaforseta feli í sér „dauđanefndir“. Ţađ er vefsíđan PolitiFact sem stendur fyrir valinu.

Hún er alltaf jafn seinheppin í orđavali ţessi aumingja kona.  Hún virđist nota öll međul til ađ auglýsa bók sína og vekja á sér athygli.


mbl.is Palin lygari ársins
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Lögfrćđiálit

Í lögfrćđiáliti bresku lögfrćđistofunnar Mishcon de Reya fyrir fjárlaganefnd Alţingis er fjallađ í löngu máli um evrópska innistćđutryggingakerfiđ án ţess ađ komist sé ađ skýrri niđurstöđu. Lögfrćđistofan segir ţó ađ ţađ ríki ljóslega lagalegur efi á ađ ađildarríki ađ Evrópska efnahagssvćđinu beri skylda til ađ tryggja lágmarksgreiđslur úr innistćđutryggingasjóđi ef sjóđurinn getur ekki stađiđ undir ţeim skuldbindingum.

Mér sýnist ađ ţingmenn tíni út úr ţessu lögfrćđiáliti ţađ, sem ţeim hentar best.  Ţađ er mikill munur á ţví hvort ađ ţingmenn er í stjórn eđa stjórnarandstöđu.  Alltaf geta ţeir fundiđ eitthvađ í ţessu áliti, sem styđur ţeirra málflutning.


mbl.is Lagalegur efi um skuldbindingar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ivesave

„Ţađ sem stendur upp úr í áliti Mishcon de Reya er ađ fyrirvarar Alţingis frá ţví í sumar eru ađ engu orđnir, ţađ hallar gríđarlega á hagsmuni Íslands, ţađ er ekkert jafnvćgi á milli samningsađila, og ţađ er fjallađ um hina lagalegu skyldu á ţann veg ađ hún sé í reynd ekki til stađar,“ segir Bjarni Benediktsson, formađur Sjálfstćđisflokks. Álitiđ stađfesti ţví máflutning stjórnarandstöđunnar í meginatriđum.

Ţetta er alveg rétt hjá Bjarna, en hann gleymir ađ nefna ađ ţađ kom líka fram í ţessu áliti ađ ef Icesave-frumvarpiđ verđur fellt verđa Íslendingar í enn verri málum, ţví hćgt vćri ađ gjaldfella kröfuna og krefjast greiđslu strax.  Ţađ er alltaf gott ađ geta vitnađ í svona álit, en ţá verđur ađ segja allan sannleikan, en ekki  bara hluta hans.


mbl.is Stađfestir málflutning minnihlutans
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Afbrot

Alls voru skráđ tćplega 6.000 hegningarlaga-, umferđarlaga-og fíkniefnabrot í nóvember. Hegningarlagabrotin voru 1.168 eđa 19%, umferđarlagabrotin 4.706(79%) og fíkniefnabrotin 119(2%). Hegningarlagabrotum fćkkađi um 19% en umferđarlagabrotum fjölgađi um 19% og voru ţau rúmlega 700 fleiri í ár en í fyrra. Fíkniefnabrotum fćkkađi um 10%.

Ţađ munađi ekki um ţađ, tćp 6000 hegningalagabrot í einum mánuđi.  En vonandi fer ađ draga úr ţessu aftur.  Öll fangelsi yfirfull og ţví ganga brotamenn lausir eftir ađ hafa játađ brot sín.


mbl.is 6 ţúsund afbrot skráđ í nóvember
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Höfundur

Jakob Falur Kristinsson
Jakob Falur Kristinsson

Ég er fyrrverandi vélstjóri og útgerðarmaður en er nú 75% öryrki eftir slys á sjó 2003. Bjó lengst af á Bíldudal en flutti til Sandgerðis haustið 2005.  En er nú aftur fluttur á Bíldudal.  Að svo miklu leyti sem myndir á síðunni eru eftir Mats Wibe Lund, þá liggur fyrir tímabundið samþykki hans um birtingu hjá mér og þakka ég honum sérstaklega fyrir.  Mats á að sjálfsögðu hönundaréttin að öllum sínum myndum.  Vilja menn sjá fleiri myndir þá vísast á www.mats.is  Ég  var flokksbundinn í Frjálslynda flokknum og hef starfað þar, en sagði mig úr flokknum 24. apríl og gekk í Samfylkinguna.  Föðurætt mín er úr Arnarfirði og móðurættin frá Jökulfjörðum og Hornströndum og í báðum tilfellum, langt aftur í aldir.  Er ég því ekta Vestfirðingur.

Undir fyrirsögninni Færsluflokkar er flokkur sem heitir Vefurinn og ef smellt er á hann opnast síður þar sem ég er að skrifa ýmsar frásagnir.  Einnig er undir liðnum spaugilegt smá grín ofl. 

Ég leyfi öllum að skrifa athugasemdir við mín skrif.   En af gefnu tilefni hef ég ákveðið að þeir sem ekki kunna sér hófs í athugasemdum og nýta þær til persónulegra árása á mig og mína persónu, með allskonar skömmum og svívirðingum, mun ég hér eftir loka á slíka aðila.  Einnig mun ég henda út nafnlausum athugasemdum.  Því ég einn ber ábyrgð á því sem skrifað er á mína síðu.

jakobkr@internet.is     

GSM: 823-2954

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband