Bloggfærslur mánaðarins, desember 2009
22.12.2009 | 10:04
Gallaður barnastóll
IKEA biður viðskiptavini sína sem eiga Leopard barnastól að hætta strax að nota stólinn og skila sætinu og grindinni til IKEA. Tekið er á móti stólnum í Skilað og skipt og verður hann að fullu endurgreiddur. IKEA hefur fengið 11 tilkynningar um brotna smellulása á stólunum.
Alltaf er það ánægjulegt þegar verslun bregst svona fljótt við þegar upp kemur galli á vöru, sem hún hefur selt.
Gott hjá IKEA
IKEA innkallar barnastóla | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
22.12.2009 | 09:57
Fækkun
Þann 1. desember 2009 voru íbúar með lögheimili á Íslandi 317.593. Ári áður var íbúafjöldi 319.756 og hefur þeim því fækkað milli ára um 2163 íbúa eða 0,7%. Mest er fækkunin hlutfallslega á Austurlandi. Þar fækkaði um 431 einstakling, eða 3,3% frá fyrra ári.
Þetta þarf ekki að koma neinum á óvart, þar sem margir eru að flýja land vegna allra þeirra erfiðleika, sem á Íslandi eru í dag. Þessi þróun mun halda áfram og nokkuð víst að tölur um fækkun verða enn meiri 1. desember 2010.
Landsmönnum hefur fækkað | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
21.12.2009 | 10:51
Spakmæli dagsins
Kæri jólasveinn,
gefðu okkur nú eitthvað
gott í skóinn.
(Jóhanna og Steingrímur)
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:54 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.12.2009 | 10:48
Þáttökugjald
Samfylkingin á Seltjarnarnesi efnir til forvals 30. janúar næstkomandi um röðun á framboðslista í sveitarstjórnarkosningunum 29. maí 2010. Stefnt er að sameiginlegri kynningu á frambjóðendum í dreifiriti og á sérstökum kynningarfundi. Þátttökugjald er kr. 20.000, að því er segir í tilkynningu.
Þarf nú að fara að greiða þáttökugjald til að taka þátt í prófkjörum.
Þvílík andskotans vitleysa og rugl.
Þátttökugjald 20 þúsund hjá Samfylkingunni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
21.12.2009 | 10:41
Landspítalinn
Landlæknisembættið hyggst á næstunni kanna ítarlega hvort álag á starfsmenn Landspítali hafi aukist frá því sem áður var og skila heilbrigðisráðherra greinargerð um málið. Ungliðadeild sjúkraliða segir að álagið hafi aukist og það ógni öryggi sjúklinga.
Þótt yfirmenn spítalans fullyrði að spítalinn sé vel mannaður, þarf að fara aftur til 2006 til að finna hliðstæðu. Það er alveg ljóst að ef álag verður of mikið á starfsfólki spítalans, þá mun það koma að lokum niður á sjúklingum hans.
Álag á starfsmenn Landspítala kannað | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
21.12.2009 | 10:27
Virðisaukaskattur
Alþingi samþykkti í dag lög um ráðstafanir í skattamálum, þar sem meðal annars er kveðið á um að efra þrep virðisaukaskatts hækki úr 24,5% í 25,5%. Fallið var hins vegar frá hugmyndum um að taka upp sérstakt 14% þrep í virðisaukaskatt.
Þá er Alþingi búið að staðfesta heimsmetið í skattlagningu með þessari hækkun á virðisaukaskatti í 25,5%, sem enginn getur borgað. Þetta mun ekki skapa ríkinu neinar tekjur, heldur munu þær minnka vegna fleiri undanskota frá þessum skatti.
Virðisaukaskattur 25,5% | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
21.12.2009 | 10:22
Lækka vexti
Stjórnir Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins og Lífeyrissjóðs hjúkrunarfræðinga hafa samþykkt að lækka fasta vexti LSR lána úr 5,20% í 5,05%. Þessi samþykkt hefur ekki áhrif á vaxtakjör eldri lána sem tekin hafa verið með föstum vöxtum.
Hvaða rugl er nú þetta, það á að lækka vexti, en sú lækkun mun ekki hafa áhrif á eldri lán. Aðeins á ný lán, sem ekki eru í boði í dag.
LSR lækkar vexti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
21.12.2009 | 10:18
Tapað mál
Þráinn Bertelsson, óháður þingmaður, sagði á Alþingi í dag að þar sem enginn liður væri í þingsköpum Alþingis sem héti tapað fundið, þá neyddist hann til að auglýsa eftir því, að tapast hefðu áform ríkisstjórnarinnar um skjaldborg fyrir heimilin í landinu.
Þetta er gott hjá Þráinn, því ekkert bólar á hinu margfrægu Skjaldborg fyrir heimilin, sem stöðugt er verið að lofa.
Tapað fundið á Alþingi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
21.12.2009 | 10:13
Hækkun á olíu
Verð á hráolíu hækkaði í morgun og er komið yfir 73 dali tunnan en ekki eru mikil viðskipti á bak við hækkunina enda flestir fjárfestar á hliðarlínunni vegna jólanna. Verð á hráolíu hækkaði um 7 sent á NYMEX markaðnum í New York og er 73,43 dalir tunnan. Í Lundúnum hækkaði verð á Brent Norðursjávarolíu um 42 sent og er 74,17 dalir tunnan.
Ætla þessi ósköp engan endir að taka. Nú kemur hækkun á bensíni og olíu í viðbót við allar þær álögur sem dynja yfir íslenska þjóð.
Olíuverð hækkar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
21.12.2009 | 10:06
Íbúðalánasjóður
Áætluð útgáfa íbúðabréfa Íbúðalánasjóðs árið 2010 til fjármögnunar nýrra útlána er 34 42 milljarðar króna að nafnverði. Íbúðalánasjóður áætlar að ný útlán sjóðsins verði 29 37 milljarðar króna á árinu 2010, sem er nokkur lækkun frá áætlunum ársins 2009. Þar af er gert ráð fyrir að leiguíbúðalán verði 11 13 milljarðar króna.
Ég held að þeir séu full bjartsýnir hjá Íbúðalánasjóði að reikna með miklum íbúðarkaupum 2010. Ef ekkert breytist til batnaðar verða einu íbúðaviðskipti 2010 með íbúðir, sem fólk hefur misst á uppboði. En sennilega verður talsvert byggt af leiguhúsnæði.
Ný útlán Íbúðalánasjóðs 29-37 milljarðar króna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Eldri færslur
2010
2009
2008
2007
2006
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Arnfirðingur
- Bíldudalur
- Bolungarvík
- Bæjarins besta á Ísafirði
- Guðrún Rebekka Jakobsdóttir Edinborg
- Falið vald
- Flateyri
- Frjálslyndi flokkurinn
- Ísafjörður
- Júdit Krista Jakobsdóttir, Bíldudal
- Kristinn Ásgeirsson, Danmörku
- Kristinn H. Gunnarsson
- KVÓTASVINDLIÐ MITT
- Mats Wibe Lund
- Óvinir Ísland
- Skipamyndir Þorgeir Baldursson ljósmyndari
- Suðureyri
- Strandabyggð
- Súðavík
- Tálknafjörður
- Tíðis-fréttavefur
- Vesturbyggð
- VÍSIR.IS
SKIPAMYNDIR
- Fiskistofa Ýmsar upplýsingar
- Gísli Reyisson Aflafréttir
- Hafþór Hreiðarsson Skipamyndir
- Ragnar í Grindavík Skipamyndir
- Skip.is Ýmsar upplýsingar
- Þorgeir Baldursson SKIPAMYNDIR
- http://
Bloggvinir
- Adda bloggar
- Ágúst H Bjarnason
- Albertína Friðbjörg
- Alma Jenny Guðmundsdóttir
- Anna
- Anna Guðný
- Anna Heiða Stefánsdóttir
- Anna Pálsdóttir! :)
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Apamaðurinn
- Arinbjörn Kúld
- Ásgerður Jóna Flosadóttir
- Arnlaugur Helgason
- Arnþór Helgason
- Ársæll Níelsson
- Ásdís Rán
- Ásgeir Jóhann Bragason
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Ásgeir Sveinsson
- Axel Jóhann Axelsson
- Baldur Smári Einarsson
- Baldvin Jónsson
- Bara Steini
- Birgitta Jónsdóttir
- Birna M
- Bjarney Bjarnadóttir
- Bjarni Baukur
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Bjarni Kjartansson
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Bjarki Þór Guðmundsson
- Bjarki Steingrímsson
- Björgvin S. Ármannsson
- Björgvin Guðmundsson
- Björn Leví Gunnarsson
- Björn Finnbogason
- Bragi Sigurður Guðmundsson
- Bragi Sigurðsson
- Hommalega Kvennagullið
- Bwahahaha...
- Davíð Pálsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Didda
- Dunni
- Edda Agnarsdóttir
- Edda Sveinsdóttir
- Eggert Þór Aðalsteinsson
- Egill Jón Kristjánsson
- egvania
- Einar B Bragason
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Eiríkur Sjóberg
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Emil Örn Kristjánsson
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- Elín Margrét Guðmundsdóttir
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Eyjólfur Ingvi Bjarnason
- FF
- FLÓTTAMAÐURINN
- Faktor
- Fannar frá Rifi
- Finnur Bárðarson
- Fjarki
- Friðrik Höskuldsson
- Frjálshyggjufélagið
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Georg Birgisson
- Gestur Guðjónsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Gunnar Þór Ólafsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðjón Heiðar Valgarðsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðjón Ó.
- Guðmundur St Ragnarsson
- Guðmundur Zebitz
- Guðni Gíslason
- gudni.is
- Guðrún Hafdís Bjarnadóttir
- Guðrún Jónína Eiríksdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðrún Una Jónsdóttir
- Guðrún Helgadóttir
- Guðrún S Hilmisdóttir
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Sigurðsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Haffi
- Hafrún Kristjánsdóttir
- Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
- Halla Rut
- Halldór Sigurðsson
- Halldór Örn Egilson
- Hallgrímur Guðmundsson
- Hallur Magnússon
- Haraldur Bjarnason
- Haraldur Davíðsson
- Haraldur Haraldsson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Heiður Helgadóttir
- Helga Dóra
- Helga Sigrún Harðardóttir
- Helga Þórðardóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Himmalingur
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- hilmar jónsson
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Hjalti Sigurðarson
- Hjartagullin mín
- Hinrik Þór Svavarsson
- Hörður B Hjartarson
- Hlekkur
- Huld S. Ringsted
- Hólmdís Hjartardóttir
- Hrannar Baldursson
- Hrannar Björn Arnarsson
- hreinsamviska
- Hulda Haraldsdóttir
- Hörður Halldórsson
- Hörður Hilmarsson
- Hvíti Riddarinn
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jakob Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jens Guð
- Jens Sigurjónsson
- Jóhannes Jónsson
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jóhannes Ragnarsson
- Jóhannes Þór Skúlason
- Jón Baldur Lorange
- Jón Halldór Eiríksson
- Jón Kristófer Arnarson
- Jón Finnbogason
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Kama Sutra
- Karl Tómasson
- Karl V. Matthíasson
- Katrín
- Kjarri thaiiceland
- Kristín Katla Árnadóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Konráð Ragnarsson
- Kristinn Sigurjónsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristján Pétursson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Lilja Skaftadóttir
- Lovísa
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Lúðvík Lúðvíksson
- Lýður Árnason
- Maddý
- Magnús Þór Friðriksson
- Margrét Sigurðardóttir
- Marinó Hafnfjörð Þórisson
- Magnús H Traustason
- Marinó Már Marinósson
- Marzellíus Sveinbjörnsson
- Morgunblaðið
- Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Natan Kolbeinsson
- Níels A. Ársælsson.
- Ólafía Margrét Guðmundsdóttir
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Tryggvason Þorsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ólafur Tryggvason
- Ólöf Jóhanna Pálsdóttir
- Ólöf de Bont
- Óskar Helgi Helgason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Paul Nikolov
- Páll Höskuldsson
- Páll Vilhjálmsson
- Pjetur Stefánsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- percy B. Stefánsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Rafn Gíslason
- Ragnar Borgþórs
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Ragnhildur Jónsdóttir
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Regína R
- Ruth
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Samtök Fullveldissinna
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Sigurður Sigurðsson
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sigríður Hafdís Þórðardóttir
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir
- Sigurður Haukur Gíslason
- Sigurður Jón Hreinsson
- Sigurður Jónsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jónsdóttir
- Snorri Bergz
- Sigurjón Sveinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Steinþór Ásgeirsson
- Svartagall
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Einarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Sólveig Aradóttir
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- TARA
- Tiger
- Tinna Eik Rakelardóttir
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valbjörn Júlíus Þorláksson
- Valdimar Leó Friðriksson
- Valan
- Vefritid
- Vestfirðir
- Viggó H. Viggósson
- Vilborg Auðuns
- Þórbergur Torfason
- ÞJÓÐARSÁLIN
- Þórhallur Heimisson
- Þórhallur Pálsson
- Þórarinn Þ Gíslason
- Þórður Björn Sigurðsson
- Þórður Helgi Þórðarson
- Þórir Kjartansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Þór Jóhannesson
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Jón V. Þorsteinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.12.): 1
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 71
- Frá upphafi: 801286
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 59
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 24.1.2010 Jakob Kristinsson er látinn.
- 21.1.2010 Spakmæli dagsins
- 21.1.2010 Obama
- 21.1.2010 Icesave
- 21.1.2010 Mótmælendur ákærðir
- 21.1.2010 Norwegian
- 21.1.2010 Kaninn og RÚV
- 21.1.2010 Látinn laus
- 21.1.2010 Kína
- 21.1.2010 Hvað vill félagsmálaráðherra?
-2 dagar til jóla
Nýjustu færslurnar
- Kirkjan er umbúðir, með nýtt innihald. Innihald í andstöðu við umbúðirnar.
- Bæn dagsins...
- Herskáir Evrópumenn
- Lifandi kristindómur og ég
- Herratíska : Grátt hjá BRUNELLO CUCINELLI í áramótin
- Við höfum gengið til góðs
- Jólasaga um vitleysisgang og hálfa kirkjuferð
- "Vont grín, sýndarmennska ein"
- vísindi og Vísindin - tvennt ólíkt
- Skýrari lög um Landhelgisgæslu Íslands og öryggis- og varnarmál