Bloggfrslur mnaarins, mars 2009

Spakmli dagsins

g er komin upp a

-allra akka verast-

a sitja kyrr sama sta,

og samt a vera a ferast.

(Jnas Hallgrmsson)


Persnubyrg

Ganga m t fr v a tugsundir einstaklinga su ... Persnulegar byrgir einstaklinga lnum annarra hafa veri vtkar og margir ekkja sorgarsgur innan fjlskyldna um afleiingar ess egar ln falla ttingja, sem skrifa hafa upp . ingmannafrumvarpi sem rengir mjg a byrgarkerfinu var a lgum fr Alingi gr. Frumvarpi var samykkt me 32 samhlja atkvum Alingi.

etta er mjg gott ml og bankar ttu a htta essum si a f sjlfskuldarbyrg fr rija aila ef ln er veitt. a er hryllingur a hafa lent svona mlum, g skrifai sem byrgarmaur skuldabrf upp 2 milljnir 1992 og er enn me etta herunum og eftir a g var ryrki hef g ekkert geta borga af essari skuld. etta hefur tt a a g f hvergi ln banka, m ekki vera me greislukort. Samkvmt lgum tti essi krafa a vera fyrnd, en vegna ess a g vildi vera heiarlegur og fr a greia inn skuldina, endurnjaist alltaf fyrningarfresturinn. Mr var sem sagt hengt fyrir vileitni mna um a reyna a borga etta. N veit g ekki hvort essi lg virka afturvirkt. En g tla alla veganna a kanna hvort g geti losna fr essu.


mbl.is Sameinast um a vinna bug si
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hommar

Mynd 482676N rannskn vegum Evrpusambandsins snir fram a hommaflni (e. homophobia) hafi skaleg hrif heilsu flks og starfsframa. stan s s a eir sem hafa ori fyrir reiti vegna kynhneigar sinnar vilji ekki vekja sr athygli af tta vi a vera fyrir reiti ea ofbeldi.

Sem betur fer hugsum vi ekki svona slandi. mnum huga eru bi hommar og lesbur bara venjulegt flk. Hva kemur flki a vi sem gert er svefnherbergjum hvers lands.


mbl.is Hommaflni veldur skaa Evrpu
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Dmur

Hrasdmur Reykjavkur hefur dmt 21 rs gamla konu 6 ra fangelsi fyrir fjlda brota, ar meal skjalafals, jfna og fkniefnabrot. Konan rauf skilors eldri dms, sem hn hlaut fyrir jfna.

Hn kemur sjlfsagt sem n og betri manneskja r fangelsinu. etta hefur kannski veri einn af svoklluum "g kunningjum" lgreglunnar, eins og lgreglan segir svo oft.

g held a lgreglan tti a leita sr a betri kunningjum en eim sem alltaf eru afbrotum.


mbl.is Dmd hlfs rs fangelsi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Umferin

Tuttugu og nu ra Dani, sem sustu viku var stunginn lungu og hjarta rifrildi umferinni vi annan kumann og farega hans, lst sdegis dag, a sgn lgreglunnar Fjni.

Mennirnir ,sem ekktust hfu veri stoppair vi gatnamt egar rifrildi hfst og til a ljka mlinu ku eir inn blasti og ar endai rifrildi me essum hrmulegu afleiingum.

Ekki er vita um hva mennirnir voru a rfast.


mbl.is Lst eftir rifrildi umferinni
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Vegager

Hafernir  hreiri. Skipulagsstofnun hefur kvei a vegager milli Eiis Vattarfiri og verr Kjlkafiri Reykhlahreppi og Vesturbygg skuli h mati umhverfisstum. stan er s a framkvmdinni kunna a fylgja umtalsver umhverfishrif.

Eftir langa bsetu Bldudal er mr vel kunnugt um fyrirhugaa stasetningu essum nja vegi. essi vegaframkvmd er gfurleg samgngubt fyrir Vestfiri. a er oft bi a fresta essari framkvmd. egar uppsveiflan var sem mest slandi var essu fresta vegna enslu jflaginu. S ensla ni reyndar aldrei til Vestfjara, svo var essu fresta vegna samdrttar jflaginu. En n egar kvei hefur veri a fara essa vegager, kemur upp etta andskotans rugl um umhverfismat. N er v haldi fram a essi vegager muni hafa hrif arnarstofninn. a hafa oft veri vi stjrn essu landi margir furufuglar, en a alvru fuglar eigi a stjrna hr vegager er ori strhttulegt. Fuglar fljga vtt um sland og ef ekki m leggja veg ar sem hugsanlega einhver fugl gti flogi yfir, er vegager sjlfhtt slandi.

etta er eitt andskotans rugl og kjafti.


mbl.is Vegarlagning kann a hafa hrif erni
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Heimskur

Lgreglumenn Pennsylvanu-rki Bandarkjanna telja sig hafa fundi heimskasta glpamann rkisins en hann rndi lgreglumann 300 manna rstefnu lgreglumanna.

etta er ekki heimska heldur snilld a geta frami vopna rn rstefnu 300 lgreglumanna. g bara spyr;

Hvor er heimskari, rninginn ea lgreglan?


mbl.is Heimskasti glpamaur Pennsylvanu
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Jja

Jja n eru heimsknir essa su hj mr ornar yfir 400 sund fr v g byrjai a blogga. g var talsvert ragur vi etta byrjun og taldi a enginn myndi nenna a lesa etta bull hj mr. En a virist ljst a a eru ornir etta margir og er g akkltur fyrir. g hef lka fengi talsverar athugasemdir vi a sem g er a skrifa en a er hi besta ml og g tek a ekkert nrri mr, nema sur s.

Skoanaskipti eru elileg samskiptum flks.


Hitti fur sinn

David Banda, riggja ra ttleiddur sonur bandarsku sngkonuna Madonnu, ekkti ekki fur sinn er hann hitti hann aftur gr. Madonna ttleiddi drenginn ri 2006 og hefur hann ekki hitt fur sinn san.

etta eru gar frttir, v a er nausynlegt fyrir ttleidd brn a vita hver uppruni eirra er. A hafa fengi a hitta fur sinn er alveg frbrt.


mbl.is Hitti fur sinn Malav
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Kannabisefni

Meirihluti eirra sem nota kannabis nota einnig rvandi... sasta ri komu 620 kannabisfklar Sjkrahsi Vog. Fram kemur vef Vogs a um 80% kvennanna og 74% karlanna hafi einnig veri fknir rvandi efni bor vi kkan, amfetamn ea E-pillur. Rm 30 % hfu sprauta vmuefnum og rm 16% voru komin me lifrarblgu C.

g hef n ekki svo miklar hyggjur af kannabisneyslu einni og sr, tti raunar a hafa hana lglega hr landi. Hitt er llu alvarlegra egar flk er fari a sprauta sig me rum sterkumvmuefnum og hafa fengi lifrablgu C, en hn er lknandi og dregur flk til daua.


mbl.is rvandi fkniefni fylgifiskur kannabisneyslu
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Nsta sa

Höfundur

Jakob Falur Kristinsson
Jakob Falur Kristinsson

Ég er fyrrverandi vélstjóri og útgerðarmaður en er nú 75% öryrki eftir slys á sjó 2003. Bjó lengst af á Bíldudal en flutti til Sandgerðis haustið 2005.  En er nú aftur fluttur á Bíldudal.  Að svo miklu leyti sem myndir á síðunni eru eftir Mats Wibe Lund, þá liggur fyrir tímabundið samþykki hans um birtingu hjá mér og þakka ég honum sérstaklega fyrir.  Mats á að sjálfsögðu hönundaréttin að öllum sínum myndum.  Vilja menn sjá fleiri myndir þá vísast á www.mats.is  Ég  var flokksbundinn í Frjálslynda flokknum og hef starfað þar, en sagði mig úr flokknum 24. apríl og gekk í Samfylkinguna.  Föðurætt mín er úr Arnarfirði og móðurættin frá Jökulfjörðum og Hornströndum og í báðum tilfellum, langt aftur í aldir.  Er ég því ekta Vestfirðingur.

Undir fyrirsögninni Færsluflokkar er flokkur sem heitir Vefurinn og ef smellt er á hann opnast síður þar sem ég er að skrifa ýmsar frásagnir.  Einnig er undir liðnum spaugilegt smá grín ofl. 

Ég leyfi öllum að skrifa athugasemdir við mín skrif.   En af gefnu tilefni hef ég ákveðið að þeir sem ekki kunna sér hófs í athugasemdum og nýta þær til persónulegra árása á mig og mína persónu, með allskonar skömmum og svívirðingum, mun ég hér eftir loka á slíka aðila.  Einnig mun ég henda út nafnlausum athugasemdum.  Því ég einn ber ábyrgð á því sem skrifað er á mína síðu.

jakobkr@internet.is     

GSM: 823-2954

Bloggvinir

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband