Bloggfrslur mnaarins, gst 2006

Mivikudagur 30.08.2006

dag verur frekar rlegt hj mr aeins a mta sjkrajlfun kl: 15,00 og san vinnuna kl: 17. gr var fyrsti vinnudagurinn hj BM-rgjf fr 17,00 til 22,00 og fr fyrsti klukkutminn a setja mann inn starfi. Verkefni hj mr gr var a hringja t fyrir Heimilishjlp slands og selja DVD myndir og geisladiska ea ska eftirfjrstyrk. etta gekk bara nokku vel og lst mr bara vel en g var ansi reyttur egar g kom heim enda ekkert unni tprj r. etta var frekar llegt kvld hj llum, g ni kr. 2.000,- en g s tflunni sem skrifa er a au sem eru vn arna voru me 5-6 sund.Hver starfsmaurfr 15% bnus af v sem honum tekst a selja. Annars var flk sem er bi a vinna arna lengi a segja mr a fyrsta vikan vri erfiust svo fri maur a vinna etta lttara.a er mikill munur a vera aftur farinn a vinna og vera innan um flk. Maur fr 4x10 mntur psu og rur hvernig a er teki. Vi vorum rj sem byrjuum n gr san kom heimskn framkvmdastjri BM-rgjf Reykjavk og rddihann lengi vi mig og sagist sj a g hefi a ga menntun og reynslu a sennilega fengi g a takast vi flknari verkefni.Launin hj mr eru byrjun kr: 850 tmann en hkka svo eftir kvein reynslutma 1.150,- n er aeins unni virkum dgum enfr og me 1. september verur lka unni laugardgum. r tekjur sem g kann a hafa arna koma til me a skera rorkubturnar fr TR og mun g raun halda eftir um 10% annig a ekki verur ekki mikil breyting fjrhagnum.


Mnudagur 28. gst 2006

Jja a er bi a vera ng a gera dag.  Fr sjkrajlfun kl. 13,00 san tti g tma hj Ragnari Jnssyni yfirtannlknir Tryggingastofnunar stofu sem hann er me a lfabakka 14 Reykjavk kl: 15,40.  Hann tk myndir af llum tnnunum og eftir skoun eim verur tekin kvrun um hvort g f frekari endurgreislur fr TR.  g a hitta hann aftur 04.09. sama sta.   Ragnar baust til a tvega mr annan tannlknir sem ynni eftir taxta TR og sagist vona a TR kmi til mts vi mig vegna slysins svo g yrfti ekki a borga meira.  leiinni hinga suur Sandgeri var hringt mig og g ltinn vita a g hefi fengi starfi hj BM-rgjf Keflavk og g a byrja morgun kl: 17,00 og vinna til 22,00.  Verur a mikil breyting a fara aftur a vera innan um flk og vinnu.

Fstudagur 25. gst 2006

N er g byrjaur fullu sjkrajlfun Keflavk. Fr fyrsta tmann rijudag og var svo aftur morgun. g amta risvar viku og er hver tmi 40 mntur. Sl. rijudag fr g atvinnuvital hj BM-rgjf Keflavk og f svar mnudaginn, etta er fyrirtki sem tekur a sr verkefni fyrir msa aila og er aallega flgi v a hringja flk til a safna peningum me slu bkum, diskum ofl. einnig gerir a skoanakannanir. Aalstvar fyrirtkisins eru Reykjavk en tib Akureyri og Keflavk. Vinnutminn er fr kl. 17 til 22 og vri etta vinna sem henntai mr vel, arna vinnur mest ungt flk en s sem rddi vi mig sagi a vera stefnu hj eim a fjlga flki mnum aldri svo g er nokku bjartsnn. Veri hr Sandgeri undanfarna daga hefur veri frekar leiinlegt vindur, rigning og nokku kalt en dag er alveg urrt, skja og frekar hltt.


Höfundur

Jakob Falur Kristinsson
Jakob Falur Kristinsson

Ég er fyrrverandi vélstjóri og útgerðarmaður en er nú 75% öryrki eftir slys á sjó 2003. Bjó lengst af á Bíldudal en flutti til Sandgerðis haustið 2005.  En er nú aftur fluttur á Bíldudal.  Að svo miklu leyti sem myndir á síðunni eru eftir Mats Wibe Lund, þá liggur fyrir tímabundið samþykki hans um birtingu hjá mér og þakka ég honum sérstaklega fyrir.  Mats á að sjálfsögðu hönundaréttin að öllum sínum myndum.  Vilja menn sjá fleiri myndir þá vísast á www.mats.is  Ég  var flokksbundinn í Frjálslynda flokknum og hef starfað þar, en sagði mig úr flokknum 24. apríl og gekk í Samfylkinguna.  Föðurætt mín er úr Arnarfirði og móðurættin frá Jökulfjörðum og Hornströndum og í báðum tilfellum, langt aftur í aldir.  Er ég því ekta Vestfirðingur.

Undir fyrirsögninni Færsluflokkar er flokkur sem heitir Vefurinn og ef smellt er á hann opnast síður þar sem ég er að skrifa ýmsar frásagnir.  Einnig er undir liðnum spaugilegt smá grín ofl. 

Ég leyfi öllum að skrifa athugasemdir við mín skrif.   En af gefnu tilefni hef ég ákveðið að þeir sem ekki kunna sér hófs í athugasemdum og nýta þær til persónulegra árása á mig og mína persónu, með allskonar skömmum og svívirðingum, mun ég hér eftir loka á slíka aðila.  Einnig mun ég henda út nafnlausum athugasemdum.  Því ég einn ber ábyrgð á því sem skrifað er á mína síðu.

jakobkr@internet.is     

GSM: 823-2954

Bloggvinir

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband