Bloggfærslur mánaðarins, ágúst 2008
31.8.2008 | 05:42
Mosfellingur
Rétt eins og Árni Johnsen er atvinnu-Vestamannaeyingur er ég atvinnu-Mosfellingur, sagði Guðný Halldórsdóttir leikstjóri í gærkvöldi, er hún veitti móttöku útnefningu sem bæjarlistamaður Mosfellsbæjar 2008 við setningu bæjarhátíðarinnar Í túninu heima.
Ég óska Guðnýju til hamingju með þetta nýja hlutverk, en hún hefði alveg mátt sleppa samlíkingunni við Árna Johnsen, þótt út á hann hafi ég ekkert að setja.
Atvinnu-Mosfellingur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
31.8.2008 | 05:38
Aðö myrða barn
Kviðdómur í Dayton í Ohio í Bandaríkjunum hefur fundið 28 ára gamla konu, China Arnold, seka um að hafa myrt mánaðargamla dóttur sína með því að setja hana í örbylgjuofn. Á Arnold nú yfir höfði sér dauðarefsingu en kviðdómur mun ákveða refsinguna í næstu viku.
Hvað veldu að fólk gerir svona hluti?
Fundin sek um að myrða barn sitt í örbylgjuofni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
31.8.2008 | 05:36
Nýtt kvótaár
Viðskipti með kvóta hafa verið mjög lítil á því fiskveiðiári sem nú er að ljúka og verð hefur lækkað. Á það einkum við um varanlegar aflaheimildir, hvort sem það er í stóra eða smáa kerfinu. Viðmælendur Morgunblaðsins segja að þau litlu viðskipti sem eigi sér stað séu stunduð af bönkunum.
Nú held ég að ekki sé lengur hægt að fresta því að stokka upp á nýtt þetta íslenska kvótakerfi. Það er viðurkennt að þorskurinn flakkar á milli Íslands og Grænlands og nú er góð veið við Grænland og Ísland líka. Við eigum að setja á jafnstöðuafla um að veiða 250 þúsund tonn af þorski næstu fimm ár og sjá hvað skeður og jafnframt að leyfa aðeins loðnuveiðar til manneldis. Hafró hefur nú í nær 25 ár reynt að byggja upp þorskstofninn og það sem skeður er að alltaf verður að veiða minna og minn af þorski. Því verðum við að reyna aðrar leiðir áður en Hafró leggur til algert veiðibann. Og það mun ske innan fárra ára. Ef þetta heldur svona áfram munu bankarnir fá yfirráð yfir öllum aflakvótum á Íslandsmiðum.
Nýtt fiskveiðiár mörgum erfitt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
31.8.2008 | 05:23
Umferðaróhapp
Ökumaður, sem grunaður er um ölvun við akstur, ók á staur á Bústaðaveginum á móts við Select verslunina í Skógahlíð í kvöld. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu var ökumaðurinn fluttur á slysadeild lítillega slasaður en bifreið hans var fjarlægð með kranabíl þar sem hún var óökufær.
Það var þó skárra að aka á staur en gangandi fólk eða aðra bíla. Maðurinn skemmdi bara eigin bíl, en ekki er þess getið í fréttinni hvort staurinn skemmdist.
Umferðarslys á Bústaðavegi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
31.8.2008 | 05:19
Bankar
Áhyggjur af stöðu danska bankakerfisins hafa aukist í kjölfar yfirtöku danska seðlabankans á Hróarskeldubanka.
Þeim hefði verið nær Dömum að lít í eigin barm áður en þeir fóru að spá erfiðleikum íslensku bankanna, sem þeir gerði óspart.
Spenntu bogann of hátt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
31.8.2008 | 05:14
Skólavörðustígur
Margt var um manninn á Skólavörðustíg í miðborg Reykjavíkur síðdegis í dag þegar þar fór fram tískusýningin Stígurinn 08. Voru þar m.a. sýnd föt sem fyrirtæki við stíginn hafa á boðstólum.
Gott framtak, því allir svona atburðir lífga upp á mannlífið í borginni.
Stígurinn 08 á Skólavörðustíg | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 05:15 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
31.8.2008 | 04:58
Skóli í Jemen
Alls söfnuðust 18,2 milljónir króna á glæsimarkaðnum sem haldinn var í Perlunni í dag. Markaðurinn var haldinn til stuðnings uppbyggingar skóla fyrir börn og konur í Jemen en alls hafa Íslendingar lagt tæpar þrjátíu milljónir í söfnunarverkefnið.
Þetta er gott framtak hjá þeim sem að þessu stóðu og við eigum að vera stolt af þessu fólki.
Skólinn er í höfn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
31.8.2008 | 04:55
Lottó
Enginn var með allar tölur réttar í lottóinu í kvöld og er potturinn því þrefaldur að viku liðinni. Alls eru 8,6 milljónir í pottinum. Lottótölur kvöldsins eru: 3, 9, 10, 18 og 25. Bónustalan er 28.
Ég keypti miða á laugardaginn, en þar sem 1. vinningur gekk ekki út er ennþá von um að fá hann næst. Annars er það furðulegt hvað varðar Lottó og happadrætti að vinningar rata aldrei til mín. Ég hélt að ég væri bara venjulegur maður en er það kannski ekki á þessu sviði.
Fyrsti vinningur gekk ekki út | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
31.8.2008 | 04:50
FL Group
Nýtt myndband hefur verið birt á YouTube um FL Group þar sem ónafngreindir einstaklingar rekja sögu félagsins á árunum 2005-2008 á sinn hátt. Fyrra myndbandið vakti mikla athygli og hafa tugþúsundir skoðað það á youtube.com. Myndbandið er hægt að nálgast hér.
Er ekki allt í lagi að skoða sögu þessa félags, sem er í raun stórmerkileg. Þetta var fyrst flugrekstur en seinna breytt í fjárfestingarfélag og á örugglega Íslandsmet í taprekstri.
Nýtt myndband um FL Group | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
31.8.2008 | 04:44
Landsvirkjun
Stjórn Landsvirkjunar auglýsir starf forstjóra fyrirtækisins laust til umsóknar í sunnudagsblaði Morgunblaðsins. Friðrik Sophusson, núverandi forstjóri, hefur lýst því yfir að hann muni hætta sem forstjóri fljótlega eftir að hann verður 65 ára í október.
Þarna kosnar góð staða fyrir þá sem eru að hætta í stjórnmálum,
Ég skil Friðrik vel, því konan hans er sendiherra erlendis og svo hækkar hann í launum við það að hætta. Hann fær eftirlaun fyrir að hafa verið þingmaður og ráðherra, síðan fær hann eftirlaun frá Landsvirkjun og eftir tvö ár bætist síðan við að hann fær líka venjulegu eftirlaun frá Tryggingastofnun. Það merkilega er að eftirlaun frá Tryggingastofnanastofnun skerðast ekki þótt viðkomandi fái eftirlaun frá öðrum ef í hlut á fv. ráðherra og þingmenn. Þetta var tryggt í eftirlaunafrumvarpinu fræga, sem stendur til að breyta eftir því sem stendur í stjórnmálasáttmála núverandi ríkisstjórnar.
Starf forstjóra Landsvirkjunar auglýst | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Eldri færslur
2010
2009
2008
2007
2006
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Arnfirðingur
- Bíldudalur
- Bolungarvík
- Bæjarins besta á Ísafirði
- Guðrún Rebekka Jakobsdóttir Edinborg
- Falið vald
- Flateyri
- Frjálslyndi flokkurinn
- Ísafjörður
- Júdit Krista Jakobsdóttir, Bíldudal
- Kristinn Ásgeirsson, Danmörku
- Kristinn H. Gunnarsson
- KVÓTASVINDLIÐ MITT
- Mats Wibe Lund
- Óvinir Ísland
- Skipamyndir Þorgeir Baldursson ljósmyndari
- Suðureyri
- Strandabyggð
- Súðavík
- Tálknafjörður
- Tíðis-fréttavefur
- Vesturbyggð
- VÍSIR.IS
SKIPAMYNDIR
- Fiskistofa Ýmsar upplýsingar
- Gísli Reyisson Aflafréttir
- Hafþór Hreiðarsson Skipamyndir
- Ragnar í Grindavík Skipamyndir
- Skip.is Ýmsar upplýsingar
- Þorgeir Baldursson SKIPAMYNDIR
- http://
Bloggvinir
- Adda bloggar
- Ágúst H Bjarnason
- Albertína Friðbjörg
- Alma Jenny Guðmundsdóttir
- Anna
- Anna Guðný
- Anna Heiða Stefánsdóttir
- Anna Pálsdóttir! :)
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Apamaðurinn
- Arinbjörn Kúld
- Ásgerður Jóna Flosadóttir
- Arnlaugur Helgason
- Arnþór Helgason
- Ársæll Níelsson
- Ásdís Rán
- Ásgeir Jóhann Bragason
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Ásgeir Sveinsson
- Axel Jóhann Axelsson
- Baldur Smári Einarsson
- Baldvin Jónsson
- Bara Steini
- Birgitta Jónsdóttir
- Birna M
- Bjarney Bjarnadóttir
- Bjarni Baukur
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Bjarni Kjartansson
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Bjarki Þór Guðmundsson
- Bjarki Steingrímsson
- Björgvin S. Ármannsson
- Björgvin Guðmundsson
- Björn Leví Gunnarsson
- Björn Finnbogason
- Bragi Sigurður Guðmundsson
- Bragi Sigurðsson
- Hommalega Kvennagullið
- Bwahahaha...
- Davíð Pálsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Didda
- Dunni
- Edda Agnarsdóttir
- Edda Sveinsdóttir
- Eggert Þór Aðalsteinsson
- Egill Jón Kristjánsson
- egvania
- Einar B Bragason
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Eiríkur Sjóberg
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Emil Örn Kristjánsson
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- Elín Margrét Guðmundsdóttir
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Eyjólfur Ingvi Bjarnason
- FF
- FLÓTTAMAÐURINN
- Faktor
- Fannar frá Rifi
- Finnur Bárðarson
- Fjarki
- Friðrik Höskuldsson
- Frjálshyggjufélagið
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Georg Birgisson
- Gestur Guðjónsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Gunnar Þór Ólafsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðjón Heiðar Valgarðsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðjón Ó.
- Guðmundur St Ragnarsson
- Guðmundur Zebitz
- Guðni Gíslason
- gudni.is
- Guðrún Hafdís Bjarnadóttir
- Guðrún Jónína Eiríksdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðrún Una Jónsdóttir
- Guðrún Helgadóttir
- Guðrún S Hilmisdóttir
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Sigurðsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Haffi
- Hafrún Kristjánsdóttir
- Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
- Halla Rut
- Halldór Sigurðsson
- Halldór Örn Egilson
- Hallgrímur Guðmundsson
- Hallur Magnússon
- Haraldur Bjarnason
- Haraldur Davíðsson
- Haraldur Haraldsson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Heiður Helgadóttir
- Helga Dóra
- Helga Sigrún Harðardóttir
- Helga Þórðardóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Himmalingur
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- hilmar jónsson
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Hjalti Sigurðarson
- Hjartagullin mín
- Hinrik Þór Svavarsson
- Hörður B Hjartarson
- Hlekkur
- Huld S. Ringsted
- Hólmdís Hjartardóttir
- Hrannar Baldursson
- Hrannar Björn Arnarsson
- hreinsamviska
- Hulda Haraldsdóttir
- Hörður Halldórsson
- Hörður Hilmarsson
- Hvíti Riddarinn
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jakob Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jens Guð
- Jens Sigurjónsson
- Jóhannes Jónsson
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jóhannes Ragnarsson
- Jóhannes Þór Skúlason
- Jón Baldur Lorange
- Jón Halldór Eiríksson
- Jón Kristófer Arnarson
- Jón Finnbogason
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Kama Sutra
- Karl Tómasson
- Karl V. Matthíasson
- Katrín
- Kjarri thaiiceland
- Kristín Katla Árnadóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Konráð Ragnarsson
- Kristinn Sigurjónsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristján Pétursson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Lilja Skaftadóttir
- Lovísa
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Lúðvík Lúðvíksson
- Lýður Árnason
- Maddý
- Magnús Þór Friðriksson
- Margrét Sigurðardóttir
- Marinó Hafnfjörð Þórisson
- Magnús H Traustason
- Marinó Már Marinósson
- Marzellíus Sveinbjörnsson
- Morgunblaðið
- Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Natan Kolbeinsson
- Níels A. Ársælsson.
- Ólafía Margrét Guðmundsdóttir
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Tryggvason Þorsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ólafur Tryggvason
- Ólöf Jóhanna Pálsdóttir
- Ólöf de Bont
- Óskar Helgi Helgason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Paul Nikolov
- Páll Höskuldsson
- Páll Vilhjálmsson
- Pjetur Stefánsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- percy B. Stefánsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Rafn Gíslason
- Ragnar Borgþórs
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Ragnhildur Jónsdóttir
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Regína R
- Ruth
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Samtök Fullveldissinna
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Sigurður Sigurðsson
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sigríður Hafdís Þórðardóttir
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir
- Sigurður Haukur Gíslason
- Sigurður Jón Hreinsson
- Sigurður Jónsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jónsdóttir
- Snorri Bergz
- Sigurjón Sveinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Steinþór Ásgeirsson
- Svartagall
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Einarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Sólveig Aradóttir
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- TARA
- Tiger
- Tinna Eik Rakelardóttir
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valbjörn Júlíus Þorláksson
- Valdimar Leó Friðriksson
- Valan
- Vefritid
- Vestfirðir
- Viggó H. Viggósson
- Vilborg Auðuns
- Þórbergur Torfason
- ÞJÓÐARSÁLIN
- Þórhallur Heimisson
- Þórhallur Pálsson
- Þórarinn Þ Gíslason
- Þórður Björn Sigurðsson
- Þórður Helgi Þórðarson
- Þórir Kjartansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Þór Jóhannesson
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Jón V. Þorsteinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.12.): 0
- Sl. sólarhring: 19
- Sl. viku: 32
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 24.1.2010 Jakob Kristinsson er látinn.
- 21.1.2010 Spakmæli dagsins
- 21.1.2010 Obama
- 21.1.2010 Icesave
- 21.1.2010 Mótmælendur ákærðir
- 21.1.2010 Norwegian
- 21.1.2010 Kaninn og RÚV
- 21.1.2010 Látinn laus
- 21.1.2010 Kína
- 21.1.2010 Hvað vill félagsmálaráðherra?
19 dagar til jóla
Nýjustu færslurnar
- Furðufuglar mánaðarins
- Útvega þeim vinnu sem hægt er að framfleyta sér af.
- Flokkur fólksins líkist kennitölu
- Gefið þeim frið.
- Vopnvæðing dollarans er á enda
- Nei
- Í stjórn Kennarafélags Reykjavíkur er kennari sem þekkir ekki líffræðilegu kynin, eða hún er ,,vókisti
- Ríkisendurskoðun þyrfti að fara í DOGE endurskoðun?
- Trans trompar kristni, íslam stendur báðum ofar
- Oft er komin önnur Þökk, ljóð frá 17. desember 1991.