Bloggfærslur mánaðarins, ágúst 2007
31.8.2007 | 23:56
Viðbjóður
Þjóðverji grunaður um mannát | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
30.8.2007 | 18:03
Ný kvótaeign
Fyrir stuttu skrifaði ég um hina nýju kvótaeign sem felast í hinum nýju Vatnalögum en nú er að koma fram nýtt fyrirbæri sem er hliðstætt en það eru viðskipti með mengunarkvóta sem fyrirtæki fá að sjálfsögðu ókeypis hjá íslenska ríkinu en rætt hefur verið um að fylgja fordæmi ESB en þar er miðað við að hvert fyrirtæki nýti 90% af sínum úthlutaða kvóta en 10% gangi kaupum og sölu eða jafnvel leigu. Getum við þá státað af þremur gerðum af kvótakonungum hér á landi. Það eru:
1. Fiskveiðikóngar
2. Vatnakóngar
3. Mengunarkóngar
Færist þá heldur betur fjör í kvótabraskið hér á landi og margur verður ríkur af því sem í raun er sameign íslensku þjóðarinnar. Ef vel er leitað má vafalaust finna fleira til að braska með af eigum ríkisins og ekki þýðir fyrir okkur að mótmæla því við hinir venjulegu borgarar erum bara aumingjar sem ekkert getum eða höfum vit á hvað er þjóðhagslega hagkvæmt. Ég hlustaði á fyrir stuttu viðtal við einn speking úr Háskóla Íslands sem sagði að það væri mjög hagkvæmt fyrir þjóðina að aflakvótar söfnuðust á sem fæsta aðila. Væri þá ekki best að ganga hreint til verks og vera bara með einn útgerðaraðila á landinu Útgerðarfélag Íslands hf. Við gætum líka verið bara með eina verslunarkeðju í landinu Verslunarfélag Íslands hf. og einn banka Íslenski bankinn hf. og einn stjórnmálaflokk Íslenski flokkurinn og væri þá góður friður á Alþingi því allir yrðu sammála og svona gætum við haldið endalaust áfram allt í nafni hagræðingar. Hvaða vit er til dæmis í að hafa allt landið í byggð, væri ekki hagkvæmast að flytja alla á höfuðborgarsvæðið. Nei það eitt að starfa hjá Háskóla Íslands gerir menn ekki vitra eða víðsýna, heldur þvert á móti verða menn þröngsýnir og fá þá ranghugmyndir að þeir viti allt best og séu hæfastir í öllu. Sumir þessara mann ern nefnilega rækileg sönnun þess sem eitt sinn var sagt og þótti fáránlegt: bókvitið verður ekki í askana látið
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:06 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
30.8.2007 | 17:28
Knattspyrna
Þetta bara ein enn sönnunin fyrir hvað knattspyrnan er komin langt út fyrir að vera skemmtileg íþrótt í það að vera stórhættuleg og eftir því leiðinleg.
Ég gert ekki skilið það fólk sem kaupir dýrum dómi áskrift að Sýn 2 til að horfa á þennan andskota.
Með réttu ætti að banna þessa vitleysu sem allrar fyrst.
Árásarmaður úrskurðaður í keppnisbann | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
29.8.2007 | 17:50
Niðurrif
Austurstræti 22 rifið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
28.8.2007 | 19:17
Risaskjaldbaka
Ekki veit ég hvað hún var að þvælast þarna.
Hún ætlar sennilega að mæta tímanlega á Ljósanótt í Reykjanesbæ, sem verður um næstu helgi.
Risaskjaldbaka á ferð við Reykjanes | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
28.8.2007 | 18:48
Sandgerðisdagar
Um sl. helgi fóru fram svokallaðir Sandgerðisdagar hér í Sandgerði og bærinn fylltist af fólki. Dagskráin var fjölbreytt og mikið lagt í þessa bæjarhátíð eins og vera ber, ég hélt mig að mestu leyti heima þessa daga enda ekki auðvelt að komast um bæinn á bíl og ég get nú ekki gengið langar vegalengdir eða staði mikið vegna fötlunar og svo er líka hitt að á svona samkomum er allt fljótandi í bjór og víni og þar sem óðum styttist í 3ja mánaðar bindindi verði komið hjá mér eftir fall í sumar er ekki þess virði að taka neina áhættu og forðast freistingar. Eftir því sem ég hef heyrt tókst þessi hátíð mjög vel og eftir dansleiki á laugardeginum var aðeins einn maður rotaður sem þykir ekki mikið þegar íslendingar eru að skemmta sér. Um næstu helgi verður svo haldin Ljósanótt í Reykjanesbæ og verður fróðlegt að fylgjast með hvað margir verða barðir og rotaðir þar. Annars var síðasta helgi nokkuð sérstök hvað varðar skemmtanir íslendinga, það var slegist í Mosfellsbæ, Hafnarfirði, Keflavík og að sjálfsögðu í miðbæ Reykjavíkur en það er nú orðið fastur liður um hverja helgi. Ólætin í miðbæ Reykjavíkur um hverja helgi með tilheyrandi sóðaskap og slagsmálum eru einkennilegt fyrirbæri sem illa gengur að hemja og sitt sýnist hverjum. Svo er verið að agnúast út í aumingja útigangsmennina sem halda mikið til á Austurvelli á daginn og Villi borgarstjóri hafði það í gegn að bjórkælir í ÁTVR í Austurstræti var tekinn úr sambandi og átti það að vera til að þessir menn hættu að kaupa sér bjór þar á daginn og færu þá um leið af Austurvelli. Er þetta ein sú frumlegasta og jafnframt ódýrasta leið, sem ég hef heyrt um að fá menn sem eru langt leiddir af drykkjuskap til að hætta að drekka. Trúir Villi virkilega því að hinir svokölluðu rónar neiti sér um bjór ef hann er ekki kaldur, það má vel vera en ekki trúi ég því. Menn sem hika ekki við að sturta í sig nokkrum glösum af kardó fúlsa ekki við volgum bjór. Annars eru það ekki þessir rónar sem setja ömurlegan svip á miðborgina, heldur eru það hinir venjulegu íslendingar þegar þeir fara út að skemmta sér en þá er eins og til verði annar þjóðflokkur, fólkið greinilega umturnast og verður að algjörum villidýrum Þar sem lögmál frumskóarins taka völdin og er lögreglunni vorkunn að þurfa að standa í stappi við þessa vitleysinga. En hvað á að gera? Ekki þýðir að gefast upp og mín tillaga er sú að koma upp t.d. á Miklatúni eða öðrum álíka stað stórri girðingu, þar sem væri nóg af flöskum og glösum til að brjóta og reisa veggi til að míga utan í og æla, jafnvel með gluggum til að brjóta. Lögreglan færi niður í bæ og smalaði saman fólki sem er að velta ofurölvi út af skemmtistöðunum og færi með það á slíkan stað og þar gæti liðið slegist og látið illum látum eins lengi og það hefði þrek til og yrði það síðan látið sofa úr sér vímuna þarna inni og er ég hræddur um að margur yrði undrandi daginn eftir þegar litið yrði yfir vígvöllinn og skammaðist sín kannski svolítið.
Fyrir nokkrum árum var svo komið í París að fólk þorði ekki að taka neðanjarðarlestarnar á kvöldin vegna mikils fjölda af drukknu fólki sem lét öllum illum látum og var jafnvel með hótanir í garð farþega. Lögreglan í París tók sig til og hreinsaði þessa vitleysinga af öllum stoppistöðvum lestanna og smalaði þeim inn í rútur og ók þeim út í sveit og hleypti þeim þar út og varð síðan hver og einn að sjá um að koma sér sjálfur aftur til Parísar. Og viti menn að á nokkrum vikum breyttist ástandið til hins betra og venjulegt fólk fór að nota lestarnar jafnvel meira en áður. Vandræðafólkið gafst upp og í dag eru þessar lestar taldar nokkuð öruggur ferðamáti. Ætli sama lögmálið myndi ekki líka gilda í Reykjavík.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:11 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.8.2007 | 08:10
Gúmmítékkar
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 08:14 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.8.2007 | 18:38
Nýtt kvótaævintýri
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.8.2007 | 18:09
Skartgripaþjófar
Varað við óprútnum skartgripaþjófum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
23.8.2007 | 17:43
Írak
Erum við Íslendingar og okkar bandamenn að tapa stríðinu í Írak.
Ég held að Ingibjörg Sólrún verði að bretta upp ermarnar og gera eitthvað róttækt í málinu a.m.k. opna þarna eitt stykki sendiráð og jafnvel senda Víkingasveitina á staðinn. Þetta getur ekki haldið svona áfram.
Litlir möguleikar sagðir á sáttum og stöðugleika í Írak | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Eldri færslur
2010
2009
2008
2007
2006
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Arnfirðingur
- Bíldudalur
- Bolungarvík
- Bæjarins besta á Ísafirði
- Guðrún Rebekka Jakobsdóttir Edinborg
- Falið vald
- Flateyri
- Frjálslyndi flokkurinn
- Ísafjörður
- Júdit Krista Jakobsdóttir, Bíldudal
- Kristinn Ásgeirsson, Danmörku
- Kristinn H. Gunnarsson
- KVÓTASVINDLIÐ MITT
- Mats Wibe Lund
- Óvinir Ísland
- Skipamyndir Þorgeir Baldursson ljósmyndari
- Suðureyri
- Strandabyggð
- Súðavík
- Tálknafjörður
- Tíðis-fréttavefur
- Vesturbyggð
- VÍSIR.IS
SKIPAMYNDIR
- Fiskistofa Ýmsar upplýsingar
- Gísli Reyisson Aflafréttir
- Hafþór Hreiðarsson Skipamyndir
- Ragnar í Grindavík Skipamyndir
- Skip.is Ýmsar upplýsingar
- Þorgeir Baldursson SKIPAMYNDIR
- http://
Bloggvinir
- Adda bloggar
- Ágúst H Bjarnason
- Albertína Friðbjörg
- Alma Jenny Guðmundsdóttir
- Anna
- Anna Guðný
- Anna Heiða Stefánsdóttir
- Anna Pálsdóttir! :)
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Apamaðurinn
- Arinbjörn Kúld
- Ásgerður Jóna Flosadóttir
- Arnlaugur Helgason
- Arnþór Helgason
- Ársæll Níelsson
- Ásdís Rán
- Ásgeir Jóhann Bragason
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Ásgeir Sveinsson
- Axel Jóhann Axelsson
- Baldur Smári Einarsson
- Baldvin Jónsson
- Bara Steini
- Birgitta Jónsdóttir
- Birna M
- Bjarney Bjarnadóttir
- Bjarni Baukur
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Bjarni Kjartansson
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Bjarki Þór Guðmundsson
- Bjarki Steingrímsson
- Björgvin S. Ármannsson
- Björgvin Guðmundsson
- Björn Leví Gunnarsson
- Björn Finnbogason
- Bragi Sigurður Guðmundsson
- Bragi Sigurðsson
- Hommalega Kvennagullið
- Bwahahaha...
- Davíð Pálsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Didda
- Dunni
- Edda Agnarsdóttir
- Edda Sveinsdóttir
- Eggert Þór Aðalsteinsson
- Egill Jón Kristjánsson
- egvania
- Einar B Bragason
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Eiríkur Sjóberg
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Emil Örn Kristjánsson
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- Elín Margrét Guðmundsdóttir
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Eyjólfur Ingvi Bjarnason
- FF
- FLÓTTAMAÐURINN
- Faktor
- Fannar frá Rifi
- Finnur Bárðarson
- Fjarki
- Friðrik Höskuldsson
- Frjálshyggjufélagið
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Georg Birgisson
- Gestur Guðjónsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Gunnar Þór Ólafsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðjón Heiðar Valgarðsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðjón Ó.
- Guðmundur St Ragnarsson
- Guðmundur Zebitz
- Guðni Gíslason
- gudni.is
- Guðrún Hafdís Bjarnadóttir
- Guðrún Jónína Eiríksdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðrún Una Jónsdóttir
- Guðrún Helgadóttir
- Guðrún S Hilmisdóttir
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Sigurðsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Haffi
- Hafrún Kristjánsdóttir
- Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
- Halla Rut
- Halldór Sigurðsson
- Halldór Örn Egilson
- Hallgrímur Guðmundsson
- Hallur Magnússon
- Haraldur Bjarnason
- Haraldur Davíðsson
- Haraldur Haraldsson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Heiður Helgadóttir
- Helga Dóra
- Helga Sigrún Harðardóttir
- Helga Þórðardóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Himmalingur
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- hilmar jónsson
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Hjalti Sigurðarson
- Hjartagullin mín
- Hinrik Þór Svavarsson
- Hörður B Hjartarson
- Hlekkur
- Huld S. Ringsted
- Hólmdís Hjartardóttir
- Hrannar Baldursson
- Hrannar Björn Arnarsson
- hreinsamviska
- Hulda Haraldsdóttir
- Hörður Halldórsson
- Hörður Hilmarsson
- Hvíti Riddarinn
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jakob Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jens Guð
- Jens Sigurjónsson
- Jóhannes Jónsson
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jóhannes Ragnarsson
- Jóhannes Þór Skúlason
- Jón Baldur Lorange
- Jón Halldór Eiríksson
- Jón Kristófer Arnarson
- Jón Finnbogason
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Kama Sutra
- Karl Tómasson
- Karl V. Matthíasson
- Katrín
- Kjarri thaiiceland
- Kristín Katla Árnadóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Konráð Ragnarsson
- Kristinn Sigurjónsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristján Pétursson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Lilja Skaftadóttir
- Lovísa
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Lúðvík Lúðvíksson
- Lýður Árnason
- Maddý
- Magnús Þór Friðriksson
- Margrét Sigurðardóttir
- Marinó Hafnfjörð Þórisson
- Magnús H Traustason
- Marinó Már Marinósson
- Marzellíus Sveinbjörnsson
- Morgunblaðið
- Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Natan Kolbeinsson
- Níels A. Ársælsson.
- Ólafía Margrét Guðmundsdóttir
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Tryggvason Þorsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ólafur Tryggvason
- Ólöf Jóhanna Pálsdóttir
- Ólöf de Bont
- Óskar Helgi Helgason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Paul Nikolov
- Páll Höskuldsson
- Páll Vilhjálmsson
- Pjetur Stefánsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- percy B. Stefánsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Rafn Gíslason
- Ragnar Borgþórs
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Ragnhildur Jónsdóttir
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Regína R
- Ruth
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Samtök Fullveldissinna
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Sigurður Sigurðsson
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sigríður Hafdís Þórðardóttir
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir
- Sigurður Haukur Gíslason
- Sigurður Jón Hreinsson
- Sigurður Jónsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jónsdóttir
- Snorri Bergz
- Sigurjón Sveinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Steinþór Ásgeirsson
- Svartagall
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Einarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Sólveig Aradóttir
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- TARA
- Tiger
- Tinna Eik Rakelardóttir
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valbjörn Júlíus Þorláksson
- Valdimar Leó Friðriksson
- Valan
- Vefritid
- Vestfirðir
- Viggó H. Viggósson
- Vilborg Auðuns
- Þórbergur Torfason
- ÞJÓÐARSÁLIN
- Þórhallur Heimisson
- Þórhallur Pálsson
- Þórarinn Þ Gíslason
- Þórður Björn Sigurðsson
- Þórður Helgi Þórðarson
- Þórir Kjartansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Þór Jóhannesson
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Jón V. Þorsteinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.12.): 0
- Sl. sólarhring: 20
- Sl. viku: 32
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 24.1.2010 Jakob Kristinsson er látinn.
- 21.1.2010 Spakmæli dagsins
- 21.1.2010 Obama
- 21.1.2010 Icesave
- 21.1.2010 Mótmælendur ákærðir
- 21.1.2010 Norwegian
- 21.1.2010 Kaninn og RÚV
- 21.1.2010 Látinn laus
- 21.1.2010 Kína
- 21.1.2010 Hvað vill félagsmálaráðherra?
19 dagar til jóla
Nýjustu færslurnar
- Útvega þeim vinnu sem hægt er að framfleyta sér af.
- Flokkur fólksins líkist kennitölu
- Gefið þeim frið.
- Vopnvæðing dollarans er á enda
- Nei
- Í stjórn Kennarafélags Reykjavíkur er kennari sem þekkir ekki líffræðilegu kynin, eða hún er ,,vókisti
- Ríkisendurskoðun þyrfti að fara í DOGE endurskoðun?
- Trans trompar kristni, íslam stendur báðum ofar
- Oft er komin önnur Þökk, ljóð frá 17. desember 1991.
- Flokkur hófsemdar og stöðugleika