Bloggfærslur mánaðarins, júlí 2007
31.7.2007 | 11:46
Skothríð
Vefurinn | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
30.7.2007 | 15:35
Kvótasvindlarar
30.7.2007 | 14:43
Barnaníðingar
Þeir sem heyra eða lesa þetta orð BARNANÍÐINGAR dettur flestum í hug kynferðisleg misnotkun á börnum, en svo þar ekki að vera því hægt er að fara illa með börn á fleiri sviðum og þá oft í algeru hugsana- og tillitsleysi.
Fyrir nokkrum árum þ.e. áður en ég slasaðist og varð fatlaður öryrki, var ég staddur í mínum viðskiptabanka sem þá hét KB-banki en nú Kaupþing þetta var í útibúi bankans í Grafarvogi og er til húsa í verslunarmiðstöð við Hverafold. Þannig háttar til að þegar maður er á leið í útibúið er komið inn í anddyri og er bankinn á vinstri hönd en hægra megin er sjoppa og vídeóleiga. Þegar ég hafði lokið erindi mínu í bankanum og kem fram í anddyrið sé ég litla stúlku 5-6 ára sem stendur grátandi í einu horninu og heldur á hvítum poka í hendinni. Ég geng að stúlkunni og spyr hana hvað sé að en hún svarar á móti, heyrðu manni viltu kaupa þessa styttu fyrir þrjú hundruð krónur og sýnir mér í pokann og sá þar þessa fallegu glerstyttu af fíl. Ég hafði verið að taka út peninga í bankanum og átti ekki minna en kr. 500 og kr. 1.000 í vasanum og spurði stúlkuna afhverju styttan ætti að kosta kr. 300 væri ekki í lagi að hún kostaði 500 eða 1.000 ég ætti ekkert smærra í peningum, en mig vantar bara 300 sagði barnið og ef þú borgar mér 500 eða 1.000 get ég ekki gefið þér til baka. Ég spurði þá barnið afhverju hún hefði verið að gráta og hún sagði að maðurinn sem væri að afgreiða í sjoppunni hefði orðið brjálaður þegar hún var þar inni áðan og rekið sig út og sagt að hún væri betlari og spurði mig síðan hvað það væri að vera betlari. En hvað ætlar þú að gera við 300 krónur spurði ég. Ég ætlaði að kaupa mér eitthvað að borða sagði barnið því ég er svo svöng og það kostar 300 krónur. Hvar áttu heima spurði ég og hún benti á blokk rétt fyrir ofan og sagði það er þessi blokk, en afhverju borðar þú ekki heima hjá þér spurði ég og hún svaraði, það var ekkert til og allir voru að drekka vín og þegar ég bað um pening sagði mamma að þeir væru ekki til, þó átti pabbi nóg af pening þegar hann lét manninn sem er í heimsókn hafa til að fara og kaupa sígarettur og þá tók ég þessa styttu úr hillu í stofunni til að reyna að selja svo ég gæti keypt mér eitthvað því ég er svo svöng, en maðurinn sem er að afgreiða í sjoppunni vildi ekki kaupa hana og þegar ég fór að tala við fólk sem kom inn varð karlinn alveg brjálaður og rak mig út. Ég sagði þá við barnið að ég skildi kaupa styttuna en fyrst ætlaði ég að gefa henni að borða. Þá sagði barnið en ég þori varla aftur þarna inn, karlinn verður örugglega brjálaður aftur ef hann sér mig, ég sagði henni að það yrði allt í lagi ef ég færi með henni og fórum við síðan inn í sjoppuna. Það reyndist því miður rétt sem barnið hafði sagt, því þegar við komum inn kom afgreiðslumaðurinn æðandi á móti okkur og stillti sér upp fyrir framan barnið og sagði reiðilega, út með þig, ég er margoft búinn að segja þér að vera út. Ég brást reiður við og sagði við manninn, hvað gengur eiginlega á ertu eitthvað skrýtinn og er þessi sjoppa lokuð fyrir börnum og ef svo er skaltu auglýsa það á hurðinni. Þetta barn er jafn rétthátt hér inni og hver annar kúnni og þú ert hér á launum við að afgreiða kúnnana en ekki til þess að vera með skammir og læti og er hægt að fá afgreiðslu hér án þess að þurfa að hlusta á þig ryðja út úr þér dónaskap og tók í öxlina á manninum og ýtti honum inn fyrirafgreiðsluborðið og sagði honum að steinþegja. Ég spurði barnið síðan hvað það væri sem hún hefði ætlað að kaupa sér og benti hún á þá hluti og passaði sig á að það kostaði ekki meira en kr. 300 og þegar ég spurði hana hvort hún vildi ekki meira sagði hún nei takk og horfði með hræðslusvip á afgreiðslumanninn. Ég sagði henni að setjast við ákveðið borð og ég kæmi bráðum og bað um einn bolla af kaffi sem kostaði 200 og borgaði ég hann og þá spurði afgreiðslumaðurinn, en ætlar þú ekki að borga það sem barnið fékk. Nei sagði ég þú borgar það sem bætur fyrir allan dónaskapinn og fór og settist hjá barninu og sagðist nú vilja kaupa styttuna á kr. 1.000 og rétti henni seðilinn og þegar hún sagðist ekki þurfa að nota þessa peninga sagði ég henni að hún skyldi bara geyma þá og gæti þá keypt sér eitthvað að borða seinna. Þegar barnið var búið að borða og ég búinn með kaffið stóðum við upp og á leiðinni út sagði ég við afgreiðslumanninn, ég held að þú ættir að leita þér að annarri vinnu því hérna ertu bæði sjálfum þér og eigendum til skammar og mundu að börn eru framtíðarviðskipavinir og þú skalt hafa það í huga í þínum störfum. Ég efast um að þetta barn komi til með að halda mikið uppá þessa sjoppu þegar það verður stærra og verður örugglega ekki góð auglýsing fyrir þig í samskiptum sínum við önnur börn. Síðan kvaddi ég manninn með þeim orðum að hann væri vitleysingur og ég vonaði að ég þyrfti ekki að sjá hann aftur og hef ég staðið við það þótt ég hafi oft síðan átt erindi í áðurnefnt bankaútibú. En styttuna góðu á ég enn til minningar um þennan atburð.
Vefurinn | Breytt s.d. kl. 14:46 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.7.2007 | 14:36
Mistök
24.7.2007 | 11:53
Að vera á staðnum
12.7.2007 | 15:52
Bíldudalur
Ástandið á Bíldudal í mínum gamla heimabæ er vægast sagt hörmulegt, lítil sem enginn atvinna og fólki fækkar stöðugt um 1990 voru íbúar rúmlega 400 en í dag er íbúafjöldi komin niður í um 180 og á trúlega eftir að fækka enn frekar. Hin svokallaða stóriðja þ.e. Kalkþörungaverksmiðjan sem öllu átti að bjarga hefur ekki enn hafið fullan rekstur og stafsmenn aðeins 5 og verksmiðjan er sífellt að stoppa vegna bilana enda ekkert skrýtið þar sem í verksmiðjuna var keypt gamalt drasl sem aðrir voru hættir að nota, þegar búið er að gera við einn bilaðan hlut þá bilar sá næsti. En kalkþörungi er dælt upp í Arnarfirði af fullum krafti og sendur óunnin til Írlands til vinnslu og hefur það verið gert hátt í ár og verður sennilega svo áfram. Ég hef frá upphafi verið gagnrýnin á þessa framkvæmd og fengið skammir fyrir frá ýmsum aðilum og verið sakaður um að vera með niðurrifsstarfsemi og á móti framförum og eflingu Bíldudals. Staðreyndin er sú að hinir írsku aðilar sem standa að þessari verksmiðju og eru með slíka verksmiðju á Írlandi voru búnir að fullnýta námur sínar á Írlandi og sáu fram á skort á hráefni og þess vegna var það eins og lottóvinningur fyrir þá að fá þennan aðgang að Arnarfirði en þar hafa þeir fengið leyfi til að taka 10 þúsund tonn af kalkþörungi næstu 50 árin og þurfa ekki að borga krónu fyrir. Þess vegna er bygging verksmiðjuhús á Bíldudal með hálf ónýtu drasli innan dyra bara lítill fórnarkostnaður til að fá allt þetta hráefni til vinnslu á Írlandi og það sem verra er að Vesturbyggð lagði í mikinn kostnað við landfyllingu undir verksmiðjuna og byggði nýja höfn en mér skilst að Kalþörungaverksmiðjan sé undanþegin greiðslu hafnargjalda svo ekki verður skilið hvernig Vesturbyggð ætlar að fá til baka alla þá fjármuni sem bæjarfélagið hefur lagt í þetta ævintýri. Ekki er ástandið skárra þegar kemur að fiskvinnslu á staðnum en frystihúsinu var loka í júní 2005 eftir að nokkrir ævintýramenn höfðu leikið sér með það í nokkur ár og stofnuðu stöðugt ný félög um reksturinn þegar hin fyrri fóru í þrot. Síðan hefur húsið staðið og grotnað niður því enginn hiti var á húsinu. Í vor hóf Oddi hf. á Patreksfirði að beiðni stjórnvalda, rekstur í húsinu og lagði í verulegan kostnað til að koma því í vinnsluhæft ástand og hafði loforð um sérstakan byggðakvóta, sem aldrei kom og hætti Oddi því rekstri eftir stuttan tíma og óvíst að þeir muni byrja þar rekstur aftur. Þann 5. júlí sl. gaf svo sjávarútvegsráðherra út reglugerð um byggðakvóta fyrir Bíldudal sem átti að vera 238 þorskígildistonn og skyldi veiðast og vinna á Bíldudal á tímabilinu 30/6 2006 til 30/6 2007. Þessi tími er nú liðinn svo ekki kemur þessi byggðakvóti til með að skapa mikla vinnu á Bíldudal. Þær mótvægisaðgerðir sem ríkisstjórnin mun væntanlega grípa til vegna mikils niðurskurðar á þorskkvóta munu sennilega lítið gagnast Bíldudal vegna þess að þar er enginn þorskkvóti til sem mun skerðast. Eina skipið sem hafði verulegan kvóta Brík BA-2 hefur nú verið selt til Hafnarfjarðar með öllum kvóta. Að sjálfsögðu munu íbúar á Bíldudal njóta eins og aðrir á Vestfjörðum endurbótum í samgöngum en aðrar aðgerðir munu lítil áhrif hafa og ef fólk hefur ekki vinnu er fátt til bjargar, það lifir enginn á loftinu og hætt er við að fólki fækki enn frekar en orðið er. Það er því dökk mynd sem blasir við íbúum Bíldudals á næstunni og ekkert sem er líklegt til að breyta því sjáanlegt, því miður.
11.7.2007 | 16:37
Ákvörðun sjávarútvegsráðherra
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:49 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.7.2007 | 15:10
Óheiðarlega gólftuskan
10.7.2007 | 14:04
Meira um þorskinn
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:09 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
9.7.2007 | 17:15
Þoskurinn
Færsluflokkar
Eldri færslur
2010
2009
2008
2007
2006
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Arnfirðingur
- Bíldudalur
- Bolungarvík
- Bæjarins besta á Ísafirði
- Guðrún Rebekka Jakobsdóttir Edinborg
- Falið vald
- Flateyri
- Frjálslyndi flokkurinn
- Ísafjörður
- Júdit Krista Jakobsdóttir, Bíldudal
- Kristinn Ásgeirsson, Danmörku
- Kristinn H. Gunnarsson
- KVÓTASVINDLIÐ MITT
- Mats Wibe Lund
- Óvinir Ísland
- Skipamyndir Þorgeir Baldursson ljósmyndari
- Suðureyri
- Strandabyggð
- Súðavík
- Tálknafjörður
- Tíðis-fréttavefur
- Vesturbyggð
- VÍSIR.IS
SKIPAMYNDIR
- Fiskistofa Ýmsar upplýsingar
- Gísli Reyisson Aflafréttir
- Hafþór Hreiðarsson Skipamyndir
- Ragnar í Grindavík Skipamyndir
- Skip.is Ýmsar upplýsingar
- Þorgeir Baldursson SKIPAMYNDIR
- http://
Bloggvinir
- Adda bloggar
- Ágúst H Bjarnason
- Albertína Friðbjörg
- Alma Jenny Guðmundsdóttir
- Anna
- Anna Guðný
- Anna Heiða Stefánsdóttir
- Anna Pálsdóttir! :)
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Apamaðurinn
- Arinbjörn Kúld
- Ásgerður Jóna Flosadóttir
- Arnlaugur Helgason
- Arnþór Helgason
- Ársæll Níelsson
- Ásdís Rán
- Ásgeir Jóhann Bragason
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Ásgeir Sveinsson
- Axel Jóhann Axelsson
- Baldur Smári Einarsson
- Baldvin Jónsson
- Bara Steini
- Birgitta Jónsdóttir
- Birna M
- Bjarney Bjarnadóttir
- Bjarni Baukur
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Bjarni Kjartansson
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Bjarki Þór Guðmundsson
- Bjarki Steingrímsson
- Björgvin S. Ármannsson
- Björgvin Guðmundsson
- Björn Leví Gunnarsson
- Björn Finnbogason
- Bragi Sigurður Guðmundsson
- Bragi Sigurðsson
- Hommalega Kvennagullið
- Bwahahaha...
- Davíð Pálsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Didda
- Dunni
- Edda Agnarsdóttir
- Edda Sveinsdóttir
- Eggert Þór Aðalsteinsson
- Egill Jón Kristjánsson
- egvania
- Einar B Bragason
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Eiríkur Sjóberg
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Emil Örn Kristjánsson
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- Elín Margrét Guðmundsdóttir
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Eyjólfur Ingvi Bjarnason
- FF
- FLÓTTAMAÐURINN
- Faktor
- Fannar frá Rifi
- Finnur Bárðarson
- Fjarki
- Friðrik Höskuldsson
- Frjálshyggjufélagið
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Georg Birgisson
- Gestur Guðjónsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Gunnar Þór Ólafsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðjón Heiðar Valgarðsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðjón Ó.
- Guðmundur St Ragnarsson
- Guðmundur Zebitz
- Guðni Gíslason
- gudni.is
- Guðrún Hafdís Bjarnadóttir
- Guðrún Jónína Eiríksdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðrún Una Jónsdóttir
- Guðrún Helgadóttir
- Guðrún S Hilmisdóttir
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Sigurðsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Haffi
- Hafrún Kristjánsdóttir
- Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
- Halla Rut
- Halldór Sigurðsson
- Halldór Örn Egilson
- Hallgrímur Guðmundsson
- Hallur Magnússon
- Haraldur Bjarnason
- Haraldur Davíðsson
- Haraldur Haraldsson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Heiður Helgadóttir
- Helga Dóra
- Helga Sigrún Harðardóttir
- Helga Þórðardóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Himmalingur
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- hilmar jónsson
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Hjalti Sigurðarson
- Hjartagullin mín
- Hinrik Þór Svavarsson
- Hörður B Hjartarson
- Hlekkur
- Huld S. Ringsted
- Hólmdís Hjartardóttir
- Hrannar Baldursson
- Hrannar Björn Arnarsson
- hreinsamviska
- Hulda Haraldsdóttir
- Hörður Halldórsson
- Hörður Hilmarsson
- Hvíti Riddarinn
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jakob Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jens Guð
- Jens Sigurjónsson
- Jóhannes Jónsson
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jóhannes Ragnarsson
- Jóhannes Þór Skúlason
- Jón Baldur Lorange
- Jón Halldór Eiríksson
- Jón Kristófer Arnarson
- Jón Finnbogason
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Kama Sutra
- Karl Tómasson
- Karl V. Matthíasson
- Katrín
- Kjarri thaiiceland
- Kristín Katla Árnadóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Konráð Ragnarsson
- Kristinn Sigurjónsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristján Pétursson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Lilja Skaftadóttir
- Lovísa
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Lúðvík Lúðvíksson
- Lýður Árnason
- Maddý
- Magnús Þór Friðriksson
- Margrét Sigurðardóttir
- Marinó Hafnfjörð Þórisson
- Magnús H Traustason
- Marinó Már Marinósson
- Marzellíus Sveinbjörnsson
- Morgunblaðið
- Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Natan Kolbeinsson
- Níels A. Ársælsson.
- Ólafía Margrét Guðmundsdóttir
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Tryggvason Þorsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ólafur Tryggvason
- Ólöf Jóhanna Pálsdóttir
- Ólöf de Bont
- Óskar Helgi Helgason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Paul Nikolov
- Páll Höskuldsson
- Páll Vilhjálmsson
- Pjetur Stefánsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- percy B. Stefánsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Rafn Gíslason
- Ragnar Borgþórs
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Ragnhildur Jónsdóttir
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Regína R
- Ruth
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Samtök Fullveldissinna
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Sigurður Sigurðsson
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sigríður Hafdís Þórðardóttir
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir
- Sigurður Haukur Gíslason
- Sigurður Jón Hreinsson
- Sigurður Jónsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jónsdóttir
- Snorri Bergz
- Sigurjón Sveinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Steinþór Ásgeirsson
- Svartagall
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Einarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Sólveig Aradóttir
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- TARA
- Tiger
- Tinna Eik Rakelardóttir
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valbjörn Júlíus Þorláksson
- Valdimar Leó Friðriksson
- Valan
- Vefritid
- Vestfirðir
- Viggó H. Viggósson
- Vilborg Auðuns
- Þórbergur Torfason
- ÞJÓÐARSÁLIN
- Þórhallur Heimisson
- Þórhallur Pálsson
- Þórarinn Þ Gíslason
- Þórður Björn Sigurðsson
- Þórður Helgi Þórðarson
- Þórir Kjartansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Þór Jóhannesson
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Jón V. Þorsteinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.12.): 0
- Sl. sólarhring: 19
- Sl. viku: 32
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 24.1.2010 Jakob Kristinsson er látinn.
- 21.1.2010 Spakmæli dagsins
- 21.1.2010 Obama
- 21.1.2010 Icesave
- 21.1.2010 Mótmælendur ákærðir
- 21.1.2010 Norwegian
- 21.1.2010 Kaninn og RÚV
- 21.1.2010 Látinn laus
- 21.1.2010 Kína
- 21.1.2010 Hvað vill félagsmálaráðherra?
19 dagar til jóla
Nýjustu færslurnar
- Furðufuglar mánaðarins
- Útvega þeim vinnu sem hægt er að framfleyta sér af.
- Flokkur fólksins líkist kennitölu
- Gefið þeim frið.
- Vopnvæðing dollarans er á enda
- Nei
- Í stjórn Kennarafélags Reykjavíkur er kennari sem þekkir ekki líffræðilegu kynin, eða hún er ,,vókisti
- Ríkisendurskoðun þyrfti að fara í DOGE endurskoðun?
- Trans trompar kristni, íslam stendur báðum ofar
- Oft er komin önnur Þökk, ljóð frá 17. desember 1991.