Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2009
25.4.2009 | 11:55
Spakmæli dagsins
Kosningar og einstaklingar
fara í sparifötin, ganga inn í
barnaskóla og félagsheimili
og taka hátíðlega af skarið.
(Pétur Gunnarsson)
25.4.2009 | 11:48
Suður-Afríka
Stjórnarflokkurinn Afríska þjóðarráðið (ANC) var nálægt því að hljóta tvo þriðjuhluta atkvæða í þingkosningum landsins þegar 99% þeirra höfðu verið talin. Slíkur meirihluti er nauðsynlegur í þinginu til að unnt sé að vinna stjórnarskrárbreytingar.
Það er víðar en á Íslandi sem eru spennandi þingkosningar.
Talningu að ljúka í S-Afríku | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
25.4.2009 | 11:45
Góð kjörsókn
Klukkan 10 í morgun höfðu 3,22% kjósenda skilað atkvæði sínu á Akureyri en klukkan 11 var talan komin upp í 8,30% sem er rúmu prósentustigi hærra en á sama tíma 2007. Sé farið lengra eða til 2003 var þátttaka 6,30%. Akureyringar virðast því hafa tekið vel við sér í dag.
Ég hugsa að í dag verði slegið Íslandsmet í kjörsókn. Bæði er veðrið gott og svo hefur fólk að því virðist miklu meiri áhuga á stjórnmálum en oft áður. Eins munu úrslitin verða söguleg, því bæði Samfylkingin og VG munu fá mun meira fylgi en skoðanakannanir hafa sýnt og ég hef fulla trú á að togaraskipstjórinn á Vestfjörðum komi á óvart og báðir efstu menn Frjálslynda flokksins í Norðvesturkjördæmi komist inn á þing og kippi með sér 2 öðrum í leiðinni, sem yrðu Sturla Jónsson og Karl V. Matthíasson. Sjálfstæðisflokkurinn mun bíða afhroð og ég spái því að hann fái mun minna en skoðanakannanir hafa gefið til kynna og fylgi flokksins verði undir 20% og margir núverandi þingmenn falli út. Framsókn heldur sennilega sínu spillingarfylgi og verður nálægt því sem spáð hefur verið. Hástökkvari þessarar kosninga verður Samfylkingin, sem mun nálgast 40% fylgi.
Góð kjörsókn á Akureyri | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
25.4.2009 | 11:32
Árneshreppur
Sá fyrsti er kominn, sagði Guðmundur Þorfinnsson á Finnbogastöðum í Árneshreppi á Ströndum í samtali við mbl.is. en hann stóð vaktina á kjörstað. Árneshreppur er fámennasti einstaki kjörstaðurinn með 42 á kjörskrá. Formaður kjörstjórnarinnar var upptekinn við snjómokstur.
Þótt þarna séu ekki nema 42 á kjörskrá í þessum fámenna hreppi eru þessi atkvæði jafn mikilvæg og önnur í fjölmennari byggðum.
Sá fyrsti mættur í Árneshreppi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
25.4.2009 | 11:29
Ástþór
Lýðræðishreyfingin lætur ekki bjóða sér að mæta aftur í sjónvarpsumræður sem rammaðar eru inn af vitringum RÚV sem fundnir eru m.a. úr prófkjörum Sjálfstæðisflokksins, segir Ástþór Magnússon, talsmaður Lýðræðishreyfingarinnar. Hann er illur yfir umræðum leiðtoga flokkanna í RÚV í gærkvöld og segir útilokað að mæta aftur hjá RÚV við þessar kosningar. Venja er að leiðtogar allra flokka séu í sjónvarpssal þegar fyrstu tölur eru birtar að kvöldi kjördags.
Það er óhætt að segja að það gusti um þar sem Ástþór er. Hann er það sem ég kalla;
Skemmtilegur. Ofviti
Ástþór illur út í RÚV | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:42 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
25.4.2009 | 11:25
Óánægðir Sjálfstæðismenn
Margir sjálfstæðismenn eru mjög óánægð með sinn flokk í dag. Ég hlustaði á viðtal við Svein Andra lögfræðing, sem var að lýsa sínum vonbrigðum með Landsfund Sjálfstæðisflokksins og þá aðallega hvað varðar stefnu flokksins í Evrópumálum en hann sagðist vera eindregin stuðningsmaður þess að Ísland gangi í ESB, en samt ætlaði hann að kjósa flokkinn í kosningunum í dag. Það sama hef ég heyrt frá Benedikt Jóhannssyni, hann vill aðild að ESB, en ætlar samt að kjósa Sjálfstæðisflokinn í dag. Það er vitað að þeir sem standa að vefnum sammála.is eru flestir óánægðir sjálfstæðismenn. Þótt það sé skýr stefna Sjálfstæðisflokks að ganga EKKI í ESB munu margir sem það vilja samt kjósa Sjálfstæðisflokkinn eða skila auðu. Sumir eru þó aðeins skýrari í kollinum og kjósa Samfylkinguna, sem er eini flokkurinn sem er með það á sinni stefnuskrá að ganga í ESB. Þannig að flest þeirra auðu atkvæða sem verða í kosningunum núna eru frá óánægðum sjálfstæðismönnum. En það sem þeir Sveinn Andri og Benedikt ætla að gera hefur hingað til verið kallað eftirfarandi;
Að kyssa á vöndinn.
25.4.2009 | 11:09
Borgarahreyfingin
Birgitta Jónsdóttir, efsti maður á lista Borgarahreyfingarinnar í Reykjavíkurkjördæmi suður, mætti upp úr klukkan 10 í Hagaskóla til að greiða atkvæði.
Þótt ótrúlegt sé þá virðis þessari hreyfingu ætla að takast að fá 4 menn á þing og þá tekur alvaran við.
Einu sinni bauð fram í Alþingiskosningum, flokkur sem kallaði sig Sólskinsflokkurinn og hafði aðeins eitt mál á dagskrá sem var að hér á landi yrði sól og blíða alla daga ársins nema á jólum átti að vera snjór en samt logn. Það munaði sáralitlu að sá flokkur næði mönnum inn á þing. Nær allir sem voru í framboði fyrir þennan flokk voru nemendur í Háskóla Íslands. Fyrir nokkrum árum átti ég þess kost að ræða í matarboði við einn af þessum frambjóðendum, sem þá var orðin virðulegur læknir í Reykjavík. Hann sagði mér að þetta hefði allt verið gert í gríni og þeirra flokkur fékk sömu umfjöllum í fjölmiðlum eins og önnur framboð. Læknirinn sagði mér að þegar farið var að telja atkvæðin og allt virtist stefna í að þeir næðu manni á þing. Þá hefði gripið um sig mikil hræðsla innan hópsins, því auðvitað ætlaði engin þeirra að fara á þing. Þetta var bara grín og sýnir okkur hvað hægt er að spila á kjósendur.
Ég er ekki að fullyrða að Borgarahreyfingin sé eitthvað í ætt við Sólskinsflokkinn, en eitthvað er við þessa hreyfingu sem hrífur fólk.
Birgitta kaus í Hagaskóla | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
25.4.2009 | 10:53
Fyrstur til að kjósa
Björgvin G. Sigurðsson, efsti maður á lista Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi, mætti snemma á kjörstað á Selfossi í morgun. Atkvæði hans var komið í kjörkassann klukkan 9:10 í morgun. Björgvin var nú í fyrsta sinn að kjósa á Selfossi en fram til þessa hefur hann kosið á sínum æskuslóðum í Skeiða- og Gnúpverjahreppi.
Sko minn mann ekki að bíða með hlutina. Þar sem ég er orðin meðlimur í Samfylkingunni er Björgvin Sigurðsson einn af mínum nýju þingmönnum. Ég hef þegar sent hönum tölvupóst og sagt honum að ég að hætti Vestfirðinga geri miklar kröfur til þeirra sem ég kýs á þing. Ég sagði honum einnig að hann ætti oft eftir að heyra frá mér bæði gagnrýni og hrós.
Kaus í fyrsta sinn á Selfossi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
25.4.2009 | 10:48
Skógrækt
Skógrækt og nýting auðlindarinnar hefur nokkuð verið til umræðu á síðustu mánuðum og eftirspurn eftir afurðum hefur aukist eftir bankahrunið.
Það er ekki mjög langt í að við getum farið að nýta okkar skóga og framleiða okkar eigin við. En við verðum að gæta þess að ganga ekki of langt í þeim efnum. Við eigum að setja okkur það markmið að fyrir hvert tré sem við fellum gróðursetjum við tvær plöntur. Þannig byggjum við upp samhliða nýtingu skóganna.
Hvenær getum við farið að nýta þessa skóga? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
25.4.2009 | 10:44
Stór ákvörðun
Færsluflokkar
Eldri færslur
2010
2009
2008
2007
2006
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Arnfirðingur
- Bíldudalur
- Bolungarvík
- Bæjarins besta á Ísafirði
- Guðrún Rebekka Jakobsdóttir Edinborg
- Falið vald
- Flateyri
- Frjálslyndi flokkurinn
- Ísafjörður
- Júdit Krista Jakobsdóttir, Bíldudal
- Kristinn Ásgeirsson, Danmörku
- Kristinn H. Gunnarsson
- KVÓTASVINDLIÐ MITT
- Mats Wibe Lund
- Óvinir Ísland
- Skipamyndir Þorgeir Baldursson ljósmyndari
- Suðureyri
- Strandabyggð
- Súðavík
- Tálknafjörður
- Tíðis-fréttavefur
- Vesturbyggð
- VÍSIR.IS
SKIPAMYNDIR
- Fiskistofa Ýmsar upplýsingar
- Gísli Reyisson Aflafréttir
- Hafþór Hreiðarsson Skipamyndir
- Ragnar í Grindavík Skipamyndir
- Skip.is Ýmsar upplýsingar
- Þorgeir Baldursson SKIPAMYNDIR
- http://
Bloggvinir
- Adda bloggar
- Ágúst H Bjarnason
- Albertína Friðbjörg
- Alma Jenny Guðmundsdóttir
- Anna
- Anna Guðný
- Anna Heiða Stefánsdóttir
- Anna Pálsdóttir! :)
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Apamaðurinn
- Arinbjörn Kúld
- Ásgerður Jóna Flosadóttir
- Arnlaugur Helgason
- Arnþór Helgason
- Ársæll Níelsson
- Ásdís Rán
- Ásgeir Jóhann Bragason
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Ásgeir Sveinsson
- Axel Jóhann Axelsson
- Baldur Smári Einarsson
- Baldvin Jónsson
- Bara Steini
- Birgitta Jónsdóttir
- Birna M
- Bjarney Bjarnadóttir
- Bjarni Baukur
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Bjarni Kjartansson
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Bjarki Þór Guðmundsson
- Bjarki Steingrímsson
- Björgvin S. Ármannsson
- Björgvin Guðmundsson
- Björn Leví Gunnarsson
- Björn Finnbogason
- Bragi Sigurður Guðmundsson
- Bragi Sigurðsson
- Hommalega Kvennagullið
- Bwahahaha...
- Davíð Pálsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Didda
- Dunni
- Edda Agnarsdóttir
- Edda Sveinsdóttir
- Eggert Þór Aðalsteinsson
- Egill Jón Kristjánsson
- egvania
- Einar B Bragason
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Eiríkur Sjóberg
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Emil Örn Kristjánsson
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- Elín Margrét Guðmundsdóttir
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Eyjólfur Ingvi Bjarnason
- FF
- FLÓTTAMAÐURINN
- Faktor
- Fannar frá Rifi
- Finnur Bárðarson
- Fjarki
- Friðrik Höskuldsson
- Frjálshyggjufélagið
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Georg Birgisson
- Gestur Guðjónsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Gunnar Þór Ólafsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðjón Heiðar Valgarðsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðjón Ó.
- Guðmundur St Ragnarsson
- Guðmundur Zebitz
- Guðni Gíslason
- gudni.is
- Guðrún Hafdís Bjarnadóttir
- Guðrún Jónína Eiríksdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðrún Una Jónsdóttir
- Guðrún Helgadóttir
- Guðrún S Hilmisdóttir
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Sigurðsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Haffi
- Hafrún Kristjánsdóttir
- Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
- Halla Rut
- Halldór Sigurðsson
- Halldór Örn Egilson
- Hallgrímur Guðmundsson
- Hallur Magnússon
- Haraldur Bjarnason
- Haraldur Davíðsson
- Haraldur Haraldsson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Heiður Helgadóttir
- Helga Dóra
- Helga Sigrún Harðardóttir
- Helga Þórðardóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Himmalingur
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- hilmar jónsson
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Hjalti Sigurðarson
- Hjartagullin mín
- Hinrik Þór Svavarsson
- Hörður B Hjartarson
- Hlekkur
- Huld S. Ringsted
- Hólmdís Hjartardóttir
- Hrannar Baldursson
- Hrannar Björn Arnarsson
- hreinsamviska
- Hulda Haraldsdóttir
- Hörður Halldórsson
- Hörður Hilmarsson
- Hvíti Riddarinn
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jakob Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jens Guð
- Jens Sigurjónsson
- Jóhannes Jónsson
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jóhannes Ragnarsson
- Jóhannes Þór Skúlason
- Jón Baldur Lorange
- Jón Halldór Eiríksson
- Jón Kristófer Arnarson
- Jón Finnbogason
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Kama Sutra
- Karl Tómasson
- Karl V. Matthíasson
- Katrín
- Kjarri thaiiceland
- Kristín Katla Árnadóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Konráð Ragnarsson
- Kristinn Sigurjónsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristján Pétursson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Lilja Skaftadóttir
- Lovísa
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Lúðvík Lúðvíksson
- Lýður Árnason
- Maddý
- Magnús Þór Friðriksson
- Margrét Sigurðardóttir
- Marinó Hafnfjörð Þórisson
- Magnús H Traustason
- Marinó Már Marinósson
- Marzellíus Sveinbjörnsson
- Morgunblaðið
- Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Natan Kolbeinsson
- Níels A. Ársælsson.
- Ólafía Margrét Guðmundsdóttir
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Tryggvason Þorsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ólafur Tryggvason
- Ólöf Jóhanna Pálsdóttir
- Ólöf de Bont
- Óskar Helgi Helgason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Paul Nikolov
- Páll Höskuldsson
- Páll Vilhjálmsson
- Pjetur Stefánsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- percy B. Stefánsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Rafn Gíslason
- Ragnar Borgþórs
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Ragnhildur Jónsdóttir
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Regína R
- Ruth
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Samtök Fullveldissinna
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Sigurður Sigurðsson
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sigríður Hafdís Þórðardóttir
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir
- Sigurður Haukur Gíslason
- Sigurður Jón Hreinsson
- Sigurður Jónsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jónsdóttir
- Snorri Bergz
- Sigurjón Sveinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Steinþór Ásgeirsson
- Svartagall
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Einarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Sólveig Aradóttir
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- TARA
- Tiger
- Tinna Eik Rakelardóttir
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valbjörn Júlíus Þorláksson
- Valdimar Leó Friðriksson
- Valan
- Vefritid
- Vestfirðir
- Viggó H. Viggósson
- Vilborg Auðuns
- Þórbergur Torfason
- ÞJÓÐARSÁLIN
- Þórhallur Heimisson
- Þórhallur Pálsson
- Þórarinn Þ Gíslason
- Þórður Björn Sigurðsson
- Þórður Helgi Þórðarson
- Þórir Kjartansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Þór Jóhannesson
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Jón V. Þorsteinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.12.): 0
- Sl. sólarhring: 19
- Sl. viku: 32
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 24.1.2010 Jakob Kristinsson er látinn.
- 21.1.2010 Spakmæli dagsins
- 21.1.2010 Obama
- 21.1.2010 Icesave
- 21.1.2010 Mótmælendur ákærðir
- 21.1.2010 Norwegian
- 21.1.2010 Kaninn og RÚV
- 21.1.2010 Látinn laus
- 21.1.2010 Kína
- 21.1.2010 Hvað vill félagsmálaráðherra?
19 dagar til jóla
Nýjustu færslurnar
- Útvega þeim vinnu sem hægt er að framfleyta sér af.
- Flokkur fólksins líkist kennitölu
- Gefið þeim frið.
- Vopnvæðing dollarans er á enda
- Nei
- Í stjórn Kennarafélags Reykjavíkur er kennari sem þekkir ekki líffræðilegu kynin, eða hún er ,,vókisti
- Ríkisendurskoðun þyrfti að fara í DOGE endurskoðun?
- Trans trompar kristni, íslam stendur báðum ofar
- Oft er komin önnur Þökk, ljóð frá 17. desember 1991.
- Flokkur hófsemdar og stöðugleika
Af mbl.is
Fólk
- 10 hlutir sem Áslaug Arna ætlar að gera í desember
- Þetta bónorð verður seint toppað
- Sabrina Carpenter í sambandspásu
- Bjarki Lárusson á lista Forbes
- Íslendingar hlusta mun frekar á karla
- Ásta Fanney fulltrúi Íslands árið 2026
- Birgitta prinsessa látin 87 ára að aldri
- Marvel-leikari grátbiður um hjálp
- Laufey á lista Forbes
- Það eru blendnar tilfinningar að kveðja þennan vinnustað