Bloggfrslur mnaarins, aprl 2009

Spakmli dagsins

Kosningar og einstaklingar

fara spariftin, ganga inn

barnaskla og flagsheimili

og taka htlega af skari.

(Ptur Gunnarsson)


Suur-Afrka

Stuningsmenn ANC fgnuu kaft  gr Stjrnarflokkurinn Afrska jarri (ANC) var nlgt v a hljta tvo rijuhluta atkva ingkosningum landsins egar 99% eirra hfu veri talin. Slkur meirihluti er nausynlegur inginu til a unnt s a vinna stjrnarskrrbreytingar.

a er var en slandi sem eru spennandi ingkosningar.


mbl.is Talningu a ljka S-Afrku
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

G kjrskn

Mynd 496615 Klukkan 10 morgun hfu 3,22% kjsenda skila atkvi snu Akureyri en klukkan 11 var talan komin upp 8,30% sem er rmu prsentustigi hrra en sama tma 2007. S fari lengra ea til 2003 var tttaka 6,30%. Akureyringar virast v hafa teki vel vi sr dag.

g hugsa a dag veri slegi slandsmet kjrskn. Bi er veri gott og svo hefur flk a v virist miklu meiri huga stjrnmlum en oft ur. Eins munu rslitin vera sguleg, v bi Samfylkingin og VG munu f mun meira fylgi en skoanakannanir hafa snt og g hef fulla tr a togaraskipstjrinn Vestfjrum komi vart og bir efstu menn Frjlslynda flokksins Norvesturkjrdmi komist inn ing og kippi me sr 2 rum leiinni, sem yru Sturla Jnsson og Karl V. Matthasson. Sjlfstisflokkurinn mun ba afhro og g spi v a hann fi mun minna en skoanakannanir hafa gefi til kynna og fylgi flokksins veri undir 20% og margir nverandi ingmenn falli t. Framskn heldur sennilega snu spillingarfylgi og verur nlgt v sem sp hefur veri. Hstkkvari essarar kosninga verur Samfylkingin, sem mun nlgast 40% fylgi.


mbl.is G kjrskn Akureyri
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

rneshreppur

Mynd 496675S fyrsti er kominn, sagi Gumundur orfinnsson Finnbogastum rneshreppi Strndum samtali vi mbl.is. en hann st vaktina kjrsta. rneshreppur er fmennasti einstaki kjrstaurinn me 42 kjrskr. Formaur kjrstjrnarinnar var upptekinn vi snjmokstur.

tt arna su ekki nema 42 kjrskr essum fmenna hreppi eru essi atkvi jafn mikilvg og nnur fjlmennari byggum.


mbl.is S fyrsti mttur rneshreppi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

str

str Magnsson, talsmaur Lrishreyfingarinnar, kaus ... Lrishreyfingin ltur ekki bja sr a mta aftur sjnvarpsumrur sem rammaar eru inn af vitringum RV sem fundnir eru m.a. r prfkjrum Sjlfstisflokksins, segir str Magnsson, talsmaur Lrishreyfingarinnar. Hann er illur yfir umrum leitoga flokkanna RV grkvld og segir tiloka a mta aftur hj RV vi essar kosningar. Venja er a leitogar allra flokka su sjnvarpssal egar fyrstu tlur eru birtar a kvldi kjrdags.

a er htt a segja a a gusti um ar sem str er. Hann er a sem g kalla;

Skemmtilegur. Ofviti


mbl.is str illur t RV
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

ngir Sjlfstismenn

Margir sjlfstismenn eru mjg ng me sinn flokk dag. g hlustai vital vi Svein Andra lgfring, sem var a lsa snum vonbrigum me Landsfund Sjlfstisflokksins og aallega hva varar stefnu flokksins Evrpumlum en hann sagist vera eindregin stuningsmaur ess a sland gangi ESB, en samt tlai hann a kjsa flokkinn kosningunum dag. a sama hef g heyrt fr Benedikt Jhannssyni, hann vill aild a ESB, en tlar samt a kjsa Sjlfstisflokinn dag. a er vita a eir sem standa a vefnum sammla.is eru flestir ngir sjlfstismenn. tt a s skr stefna Sjlfstisflokks a ganga EKKI ESB munu margir sem a vilja samt kjsa Sjlfstisflokkinn ea skila auu. Sumir eru aeins skrari kollinum og kjsa Samfylkinguna, sem er eini flokkurinn sem er me a sinni stefnuskr a ganga ESB. annig a flest eirra auu atkva sem vera kosningunum nna eru fr ngum sjlfstismnnum. En a sem eir Sveinn Andri og Benedikt tla a gera hefur hinga til veri kalla eftirfarandi;

A kyssa vndinn.


Borgarahreyfingin

Birgitta Jnsdttir, efsti maur  lista... Birgitta Jnsdttir, efsti maur lista Borgarahreyfingarinnar Reykjavkurkjrdmi suur, mtti upp r klukkan 10 Hagaskla til a greia atkvi.

tt trlegt s viris essari hreyfingu tla a takast a f 4 menn ing og tekur alvaran vi.

Einu sinni bau fram Alingiskosningum, flokkur sem kallai sig Slskinsflokkurinn og hafi aeins eitt ml dagskr sem var a hr landi yri sl og bla alla daga rsins nema jlum tti a vera snjr en samt logn. a munai sralitlu a s flokkur ni mnnum inn ing. Nr allir sem voru framboi fyrir ennan flokk voru nemendur Hskla slands. Fyrir nokkrum rum tti g ess kost a ra matarboi vi einn af essum frambjendum, sem var orin virulegur lknir Reykjavk. Hann sagi mr a etta hefi allt veri gert grni og eirra flokkur fkk smu umfjllum fjlmilum eins og nnur frambo. Lknirinn sagi mr a egar fari var a telja atkvin og allt virtist stefna a eir nu manni ing. hefi gripi um sig mikil hrsla innan hpsins, v auvita tlai engin eirra a fara ing. etta var bara grn og snir okkur hva hgt er a spila kjsendur.

g er ekki a fullyra a Borgarahreyfingin s eitthva tt vi Slskinsflokkinn, en eitthva er vi essa hreyfingu sem hrfur flk.


mbl.is Birgitta kaus Hagaskla
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Fyrstur til a kjsa

Mynd 496647 Bjrgvin G. Sigursson, efsti maur lista Samfylkingarinnar Suurkjrdmi, mtti snemma kjrsta Selfossi morgun. Atkvi hans var komi kjrkassann klukkan 9:10 morgun. Bjrgvin var n fyrsta sinn a kjsa Selfossi en fram til essa hefur hann kosi snum skuslum Skeia- og Gnpverjahreppi.

Sko minn mann ekki a ba me hlutina. ar sem g er orin melimur Samfylkingunni er Bjrgvin Sigursson einn af mnum nju ingmnnum. g hef egar sent hnum tlvupst og sagt honum a g a htti Vestfiringa geri miklar krfur til eirra sem g ks ing. g sagi honum einnig a hann tti oft eftir a heyra fr mr bi gagnrni og hrs.


mbl.is Kaus fyrsta sinn Selfossi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Skgrkt

Trnum  fiskihjalla hlai  bl  Hallormssta hausti 2005. Skgrkt og nting aulindarinnar hefur nokku veri til umru sustu mnuum og eftirspurn eftir afurum hefur aukist eftir bankahruni.

a er ekki mjg langt a vi getum fari a nta okkar skga og framleia okkar eigin vi. En vi verum a gta ess a ganga ekki of langt eim efnum. Vi eigum a setja okkur a markmi a fyrir hvert tr sem vi fellum grursetjum vi tvr plntur. annig byggjum vi upp samhlia ntingu skganna.


mbl.is Hvenr getum vi fari a nta essa skga?
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Str kvrun

gr sagi g mig r Frjlslynda flokknum og gekk til lis vi Samfylkinguna, sem g er binn a kjsa morgun.  etta var vissulega str kvrun a taka,  ar sem g hef stutt ennan flokk fr stofnun hans.  stan fyrir essu er s a g oli ekki yfirgang og einristilburi Grtars Mars Jnssonar, sem skipan efsta sti listanum.  En g er n a flytja vestur Bldudal jn svo kannski mun g breyta minni skoun ar, ef flokkurinn verur starfandi eftir essar kosningar.

Nsta sa

Höfundur

Jakob Falur Kristinsson
Jakob Falur Kristinsson

Ég er fyrrverandi vélstjóri og útgerðarmaður en er nú 75% öryrki eftir slys á sjó 2003. Bjó lengst af á Bíldudal en flutti til Sandgerðis haustið 2005.  En er nú aftur fluttur á Bíldudal.  Að svo miklu leyti sem myndir á síðunni eru eftir Mats Wibe Lund, þá liggur fyrir tímabundið samþykki hans um birtingu hjá mér og þakka ég honum sérstaklega fyrir.  Mats á að sjálfsögðu hönundaréttin að öllum sínum myndum.  Vilja menn sjá fleiri myndir þá vísast á www.mats.is  Ég  var flokksbundinn í Frjálslynda flokknum og hef starfað þar, en sagði mig úr flokknum 24. apríl og gekk í Samfylkinguna.  Föðurætt mín er úr Arnarfirði og móðurættin frá Jökulfjörðum og Hornströndum og í báðum tilfellum, langt aftur í aldir.  Er ég því ekta Vestfirðingur.

Undir fyrirsögninni Færsluflokkar er flokkur sem heitir Vefurinn og ef smellt er á hann opnast síður þar sem ég er að skrifa ýmsar frásagnir.  Einnig er undir liðnum spaugilegt smá grín ofl. 

Ég leyfi öllum að skrifa athugasemdir við mín skrif.   En af gefnu tilefni hef ég ákveðið að þeir sem ekki kunna sér hófs í athugasemdum og nýta þær til persónulegra árása á mig og mína persónu, með allskonar skömmum og svívirðingum, mun ég hér eftir loka á slíka aðila.  Einnig mun ég henda út nafnlausum athugasemdum.  Því ég einn ber ábyrgð á því sem skrifað er á mína síðu.

jakobkr@internet.is     

GSM: 823-2954

Bloggvinir

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband