Bloggfrslur mnaarins, oktber 2007

Daur

Leikkonan Ashley Olsen a hafa dara vi hjlreiamanninn Lance Armstrong bar New York fyrr vikunni. Fru leikar annig a au sust yfirgefa stainn saman um klukkan tv um nttina.

Getur einhver upplst mig um hvaa erindisvona frtt Morgunblai. Mr finnst etta ekkert merkilegt.


mbl.is Dunduu sr vi daur bar New York
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Nbyggingar

Stugt berast frtti af miklum gllum nbyggum hsum og formaur Hseigandaflagsins segir a um lei og hafi byrja a rigna Reykjavk, hafi byrja a rigna yfir Hseigandaflagi kvrtunum um byggingargalla sem flest allar eru vegna nbygginga. S spurning hltur a vakna hvort inaarmenn su ornir svona miklu lakar dag en ur var? Svari vi essari spurningu er NEI, stan fyrir llum essum gllum er ekki inaarmnnum a kenna heldur byggingarverktkum sem setja svo mikla pressu allt gangi fyrir sig ngu fljtt. Tekin eru skammtmaln bnkum til ess a byggja bir og r verur a selja og afhenda ur en lnin falla gjalddaga. Dmi eru um a heilu barblokkunum hafi veri bi a selja allar bir og flk flutt inn ur en byggingarfulltri ea hans menn hfu gert lokattekt verkinu. a er ekkert skrti a n leki miki af njum bum vegna ess hva byggingarhrainn er orin mikill, a er steypt llum verum og mt tekin utan af steypunni eftir aeins nokkra daga, tt vita s a steypa arf 10-15 daga a fullharna eftirraka og hitastigi. Sama einnig vi um marga ara tti eins og raflagnir og msan bna sem settur er essar bir ekki er tmi til a prufa hvort eitthva af essu drasli virkar eins og a a gera. Flsar hrynja af veggjum, parket blgnar upp af raka og svona mtti lengi telja. Kaupendur nrra ba eru nnast varnarlausir gagnvart essu og mlaferli oft frekar vonlaus. Eins og a er str stund lfi hverrar fjlskyldu a flytja ntt hsni er a jafn mikil sorgarstund egar gallarnir koma san fram hver eftir annan. essir byggingarailar vera a gera sr betur grein fyrir v a eir eru a spila me aleigu flks. g var snum tma yfirvlstjri einum af hinum svoklluu Knabtum, sem ttu n ekki mjg vndu smi og sem dmi get g nefnt a stakkageymslu btsins voru tvr rafmagnsinnstungur. nnur virkai en hin ekki, g fr a reyna a finna t hva vri bila v ekki gat a veri ryggi fyrst straumur var annarri dsinni, etta endai me v a gskrfai biluu dsina r veggnum til a athuga hvort tengi hefi losna en kom ljs a ekkert var bakvi ekki einu sinni rafmagnslgn. S aili Kna sem hafi fengi a hlutverk a tengja essar rafmagnsdsir hafi fengi kveinn fjlda af slkum dsum til a setja skipi og egar hann var binn atengja allar r dsir sem hann tti a setja samkvmt teikningu var ein eftir og hann lt ds bara tengda vi hliina hurinni sem var t dekki en ar hefur hann sennilega gengi sast um. Eru a svona vinnubrg sem slenskir byggingavertakar vilja sj slenskum byggingarinai framt og nt?

Jlin koma

tt enn su 54 dagar til jla rkir sannkllu htarstemning versluninni Jlagarinum Eyjafiri, en ar vera jlin haldin htleg 12. sinn desember nk. versluninni er bi hgt a kaupa innfluttar jlavrur sem og vrur fr slensku handverksflki. Eigandi verslunarinnar segir gamla stlinn eiga upp pallbori hj slendingum dag, .e. jlaskrauti sem var til heima hj mmu og afa sustu ld.

Er n ekki lagi a leyfa nvember a koma ur en allt jlai fer af sta. a arf enginn a hafa hyggjur af jlunum au koma alltaf sama tma og arfi a fara taugum strax.


mbl.is Leita a jlaskrauti afa og mmu
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sj snir

a sem g s var skilgreindur fljgandi hlutur. a hafa ekki veri borin kennsl hann. En g s eitthva, sagi Dennis Kucinich forsetaframbjandi Demkrata kapprum beinni tsendingu r sjnvarpssal sem milljnir horfenda fylgdust me. Kucinich sem er lengst ti vinstri vng flokksins var ekki talinn eiga raunverulegan mguleika tilnefningu flokksins fyrir essi ummli og lklegt a a breytist en au vktu athygli honum.

Eru frambjendur n endanlega bnir a tapa glrunni. Annars er svolti merkilegt vi forsetakosningar Bandarkjunum a einungis hluti jarinnar tekur forsetakosningum rki sem a vera eitt mesta lrisrki heimi. Ea er a kannski lngu liin t?


mbl.is Forsetaframbjendur sj snir
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Jn Kristfer Kadett

Jn Kristfer Kadett var mikill heiursmaur og var g ess heiurs anjtandi a kynnast aeins essum manni. a var eim rum sem g bj Patreksfiri og annaist bkhald og fjrml fyrir skipi Jn rarson BA-180 (ann eldri), a Jn Kristfer kom ar um bor sem matsveinn. g hafi heyrt margar skemmtilegarsgur af essum manni og taldi a arna vri n ferinni einn furufuglinn vibt og yri til vandra en a var ru nr. essum tma var greidd kauptrygging vikulega en svo lokauppgjr lok hvers thalds. Ekki var greitt beint inn bankareikninga hj mnnum v fstir vildu slkt og var v alltaf borga me vsunum hverjum fstudegi. eir sem voru giftir fengu eiginkonur snar til a skja etta til mn, en arir fengu vini ea kunningja, nema Jn Kristfer Kadett, hann vildi f greitt peningum og var g v a fara alltaf bankann til a f peninga fyrir Jn Kristfer, sem hann stti san heim til mn egar helgarfr var.Alltaf mtti Jn Kristfer mitt heimili spariklddur til a skja sn laun og bau g honum yfirleitt kaffi, v mr tti gaman a spjalla vi karlinn og hlusta nokkrar sgur. essum tma ttum vi hjnin oriaeins elsta son okkar sem heitir Gunnar. Eftir kaffi og gott spjall kvaddi Jn Kristfer okkur alltaf sama htt. Hann stillti sr upp eldhsinu og ba Gu a blessa etta heimili, tk son okkar upp og ba Gu a blessa hann, kyssti konuna mna og mig og ba Gu a blessa okkur bi. egar lei vertina og g s a talsverur aflahlutur yri og kmuv flesti til me a eiga talsverar inneign vertarlok og fr g a greia flestum talsvert meira hverri viku en sem nam kauptryggingu. Allir tku essu auvita fagnandi nema Jn Kristfer, hann vildi ekki nema rtta kauptryggingu anna vri brot kjarasamningum. Af launagreislum urfti oft a draga fr krfur um greidda skatta og melg, v etta var ur en stagreisla skatta kom til. Flestir sem v lentu kvrtuu og kvrtuu. En ekki Jn Kristfer, g spuri hann eitt sinn t etta og sagi hann : "g greii me ngju a sem keisaranum ber, annars vri g ekki hamingjusamur maur." Svona gekk etta allan tmann sem hann var matsveinn Jni rarsyni BA-180. Karlinn hafi siglt t um allan heim og hafi fr mrgu a segja. Nafnbtina Kadett hafi hann hloti vegna starfa sinna Hjlprishernum og hlt henni t san. Hann hafi veri snum tma talsvert hur Bakkusi en var httur llu slku egar hann var Patreksfiri og sagi mr a hann hefi sinn Gu til a tra og Bakkus hefi veri farinn a r of miklu hans lfi og vru eir n skildir a skiptum. Mr tti vnt um egar hann lok einnar heimsknar sinnar, en var hann a fara fr Patreksfiri,tilkynnti okkur a vi vrum einu vinirnir sem hann hefi eignast Patreksfiri mean hann hefi dvali ar og sagist tla a bija fyrir okkur vi hvert tkifri. g tla a lta fara hr eftir tvr sgur sem hann sagi mr og vona a hann fyrirgefi mr a ar sem hann er nna staddur en hann er lngu ltinn:

Jn Kristfer Kadett var alla t mjg glysgjarn og hafi mikla ngju af a ganga um hinum msu einkenninesbningum. Hann tti marga vini sem hfu veri skipstjrar millilandaskipum, sem gfu honum gamla einkennisbninga. Eitt sinn er hann gangi vi Reykjavkurhfn og sr a str skta er lei til hafnar. Hann fltti sr t Inglfsgar, ar sem varskipin liggja oft nna. ar stillti hann sr upp snu jnformi og um lei og sktan renndi framhj heilsai hann a hermannasi og kallai htt og skrt"La falllllllllllle"." Um lei og skipverjar heyru etta voru bi akkeri sktunnar ltin falla og stoppai hn arna hafnarmynninu og eftir a hann hafi skoa sktuna vel veifai hann til skipverja og kallai "Hfoppp" og gekk san brosandi til baka. Sktan lenti hinsvegar hinu mesta basli og var a f asto fr drttarbt til a komast a bryggju.

Eitt sinn var Jn Kristfer Kadett Vfilstum af stum sem mr eru ekki kunnar, en herbergi me honum var gamall maur sem var miki veikur. Gamli maurinn safnai llum smpeningum krukku og var kominn nokku krukkuna, Jn Kristfer Kadett sem oft var blankur,fr n a spyrja gamla manninn hva hann tlai a gera vi krukkuna egar hann flli fr, v varla fri hann a taka hana me sr grfina, v himnarki yrfti hann enga peninga ar vri allt frtt. S gamli hugsai sig lengi um og sagi san vi Jn, "egar g dey mtt eiga essa krukku og allt sem henni verur ." ar sem Jn Kristfer var ekki miki veikur fkk hann oft leyfi til a skreppa til Reykjavkur og eim tma var starfrkt leigublast Steindrs og ar var hann tur gestur og fkk kaffi hj blstjrunum og sagi eim sgur. Blstjrarnir hfu svo gaman af essum heimsknum Jns a eir ku honum oft um binn n nokkurrar greislu og einnig mjg oft Vfilstai. Einn morguninn egar Jn Kristfer vaknar er herbergisflagi hans orinn mjg veikur og spurning hva hann myndi lifa lengi. A vanda tlai Jn a brega sr til Reykjavkur en agtti fyrst hvort krukkan ga vri ekki snum staog var hn nttbori mannsins og orin nrri full. Jnfr Bifreiarst Steindrs og eftir ga stund ar kveur hann a hringja Vfilstai til a f frttir af herbergisflaganum og var honum sagt a hann hefi ltist um morguninn. Jn fkk n einn blstjrann til a aka sr einum hvelli Vfilstai sem var gert og er Jn kom anga ddi hann inn herbergi og s a krukkan ga var farinn af nttborinu, en greinilegt var a maur l rminu. Jn tlai ekki a tapa essum aurum og fr a leita um allt herbergi og v rs maurinn rminu upp og spyr hva gangi ? Jn gaf sr ekki tma til a vira manninn vel fyrir sr heldur ddi a rminu og hristi manninn duglega til og hrpai " tt a vera dauur helvti itt og hvar er krukkan?" v kom ar a starfstlka of sagi Jni a fyrri herbergisflagi hans vri dinn og annar maur kominn rmi hinsvegar hefi hn veri bein um a fra honum svolti fr fyrrum herbergisflaga og fr og ni krukkuna gu sem var rkilega merkt Jni Kristfer. Jn snri sr aftur a manninum rminu og sagi; "Faru bara a sofa aftur tt ekki a vera dauur strax." Fr san alsll t leigublinn og til Reykjavkur me krukkuna.

Mrgum rum seinna egar g var fluttur Bldudal tl g a mr sem aukastarf a aka vrubl hj Matvlaijunni hf. kvldin og landa r rkjubtunum. Einn bturinn var Kri BA-265 8 tonn a strog eigandi hans var einstaklega srvitur og alltaf vandrum a f mann me sr btinn, v bi var bturinn einn af minnstu rkjubtunum og veiarfri af elstu ger og afli ar af leiindi ltill. Eitt kvldi s g a a er kominn nr hseti Kra BA-265 og fr t r blnum til a athuga me afla hj eim. reyndist aflinn einungis vera tveir kassar af rkju ea um 80-90 kl og ar sem aflinn var svona ltill kva skipstjrinn a rtta upp bryggjuna og hinn ni hseti tti a taka vi eim og hjlpa mr san a lyfta eim upp vrublinn. Hsetinn reyndist vera Jn Kristfer Kadett og ar sem talsver hlka var bryggjunni tkst ekki betur til en svo a egar Jn tlai a taka vi seinni kassanum, rann hann til og missti hann sjinn og fr ar me 50% af aflanum hafi. tgerarmaurinn og skipstjrinn brjlaist af reii og lauk ar me strfum Jns Kristfers Kadetts, sem hseta Kra BA-265. San hitti g Jn aldrei ur en hann d.


tger og sjmennska

Tungufell BA-326etta er fyrsta skipi sem g var lgskrur , en etta er Tungufell BA-326 og er anna af tveimur skipum sem Tlknfiringar ltu sma Noregi og voru afhent 1968. g var hseti arna um bor vori 1969 og vorum vi tilegu me lnu vi Austur Grnland og beitt um bor. g var beitningarliinu og er a einhver s versta vinna sem g hef stunda vinni. tt g vri vanur beitningarmaur var allt anna a beita t sj en landi. Skipstjri var Slvi Plsson fr Tlknafiri. essi btur var sar seldur til orlkshafnar og ht ar Jhann Gslason R og fr m.a. til Afrku til veia. Seinna fkk hann nafni Gunnr GK-24 og dagai uppi hfninni Njarvk og endai sem brotajrn. g skoai btinn egar hann kom til orlkshafnar fr Afrku og var allt eins og egar g var ar um bor snum tma.

Garar BA-74essi btur ht Garar BA-74 og var eigu Kra Einarssonar, kaupflagsstjra Bldudal. g var arna hseti sumari 1971 eftir a g kom rnmi Bifrst. Vi vorum hrpudiskaveium Arnarfiri og skipstjri var Jn Kristmundsson fr Bldudal. essi btur var smaur 1894 og v me elstu skipum flotans. Hann var 77 ra gamall egar g var a um bor. Endalok hans uru au a hann var sendur slipp safiri og dmdur ar ntur og rifinn. rtt fyrir han aldur var etta hi besta skip.

Gumundur Pturs_edited

1971 til 1973 bj g Patreksfiri og var skrifstofustjri hj Hrafrystihsi Patreksfjarar hf. Sem aukastarf vann g vi bkhald og fjrml hj fyrirtkinu Bjargi hf. sem tti og geri t skipi Jn rarson BA-180, sem var einn af hinum Austur-sku tappatogurunum sem svo voru kallair. Skipi var gert t trog- og lnuveiar. Skipstjrar voru: Hinn Jnsson, Gsli Kristinsson og Svar Mikaelsson. etta skip var sar selt r landi.

Andri BA-100Fyrstu rin eftir a g flutti fr Patreksfiri til Bldudals vann g hj hrafrystihsinu ar og einnig s g um bkhald fyrir tgerarflagi Skn hf. En aaleigandi ess var Snbjrn rnason, skipstjri. etta flag keypti hausti 1973 skipi Viey RE-12 sem fkk nafni rni Kristjnsson BA-100, seinna var nafni skipsins breytt Andri BA-100, en var Snbjrn httur llum afskiptum af essu flagi. Skipi endai sast Grindarvk undir nafninu gst Gumundsson GK-95 en var fljtlega seldur r landi.

ri 1975 stofnai g samt mrgum fleirum fyrirtki Fiskvinnsluna Bldudal hf. sem keypti frystihsi, fiskimjlsverksmiju ofl. eignir Bldudal og var g fljtlega rinn framkvmdastjri og gegndi v starfi 18 r. 1986 var svo stofna dtturflag tgerarflag Blddlinga hf. og var g einnig framkvmdastjri ar.

Hafrn BA-400

etta var fyrsta skipi sem g keypti fyrir hi nja flag. a var keypt fr Bolungarvk og ht ar Hafrn S-400 og Bldudal fkk a nafni Hafrn BA-400. Skipi var gert t lnu allt ri. Beitt landi yfir veturinn en veri tilegu me lnu sumrin. Skipstjri var Ptur r Elasson. Skipi var selt 1979 Margeir Margeirssyni tgerarmanni Keflavk. aan var a selt til Djpavogs,sar til Vopnafjarar og svo til Patreksfjarar. Hfu veri gerar miklar breytingar skipinu.

Gumundur Pturs_edited febrar 1978 strandai Hafrn BA-400 landlei vi Austmannsdal Arnarfiri og nist flot aftur miki skemmt. Viger var ekkiloki fyrr en um mitt sumar en skipstjri skipinu var Jn Gurarson. mean var teki leigu skipi Gumundur Pturs S-1 fr Bolungarvk og fr hfn Hafrnar a skip og klrai vertina. Gumundur Pturs S-1 var fljtlega eftir etta seldur r landi.

GareySvona leit skipi, sem ur var Hafrn BA-400t egar a var keypt til Patreksfjarar af hlutaflaginu Seljavk hf. Eigendur ess flags voru: Fiskvinnslan Bldudal hf. 40% Bjarg hf. (Hinn Jnsson) 25%, Vesturrst hf. (Reynir Finnbogason) 25% og skipshfnin 10% Skipstjri var orsteinn Jnsson. essi tger gekk mjg vel en svo kom a v a vi kvum a selja okkar hlut flaginu og skmmu sar var a selt fr Patreksfiri til Dalvkur og fkk nafni Haraldur EA, aan var a selt til Hornarfjarar og skrt sgeir Gumundsson en fljtlega selt aftur og n til Raufarhafnar, ar stoppai a stutt og var selt aftur til Hornafjarar og fkk nafni Garey SF-22. En n er a komi til Grindavkur.

Kristn GK-157

Hr er hin gamla Hafrn BA-400 Grindavk og heitir n Kristn GK-157

Steinanes BA-399.jpg aetta skip keypti g fyrir Fiskvinnsluna Bldudal hf. rsbyrjun 1976 og var a gert t hlistan htt og Hafrn BA-400. Skipstjri fyrstu var rsll Egilsson svo tk Jn Gurarson vi og sast var skipstjri Gumundur Rnar Einarsson og sustu vertina hans ni hann v a vera aflahsti lnubtur Vestfjrum. essi btur var seldur 1978 og kaupandi var Gumundur R. Einarsson. Hann tti skipi stuttan tma og seldi a til Margeirs Margeirssonar tgerarmanns Keflavk 1980. Margeir seldi skipi san til Stykkishlms og ar fkk a nafni Grettir SH-104 og eftir miklar breytingar sem voru gerar skipinu Pllandi, ar sem a var toga og teygt alla kanta leit a svona t:

Steinanes BA-399Grettir SH-104. Skipi var ri 2006 selt til Patreksfjarar og heitir n Vestri BA-63

Vestri BA-63Vestri BA-63

sta ess a Fiskvinnslan Bldudal hf. kva a selja ba sna bta var s a um svipa leiti tti Tlkni hf. (rsll Egilsson og Bjarni Andrsson) Tlknafiri njan skuttogara smum Akranesi og tkust samningar um a F.B. astoai fjrhagslega gegn v a hi nja skip yri gert t fr Bldudal og ar me yri hrefnisflun fyrir fiskvinnslu flagsins (F.B.) betur trygg. F.B. hafi ur tt gott samstarf vi flaga er eir geru skip sitt Frigg BA-4 t fr Bldudal.

Gumundur Pturs_editedFrigg BA-4. etta skip var gert t fr Bldudal af Tlkna hf. 1979 og ar til hinn ni skuttogari kom aprl 1980. egar togarinn kom var essi btur seldur til Keflavkur og fkk nafni Helgi S GK Hinn ni eigandi lt gera miklar endurbtur og breytingar skipinu sem var til ess a hann missti skipi uppboi, eftir a fr skipi til Hafnarfjarar og ht Einir HF san til Sandgeris ar sem a ht Srn GK seinna ht a Njarvk GK en dag heitir a Gurn Bjrg HF-125 og liggur Hafnarfjararhfnog grotnar ar niur.

Slvi Bjarnarson BA-65

Hinn ni togari Tlkna hf. Slvi Bjarnason BA-65. Skipstjrar skipinu voru Sigurur H. Brynjlfsson fr Keflavk og rsll Egilsson fr Tlknafiri, sem jafnframt var framkvmdastjri tgerarinnar. Svo fr a lokum vegna ess hva lnakjr voru verri skipum smuum innanlands en erlendis a Tlkni missti skip sitt uppboi hausti 1985 og eignaist Fiskveiasjur slands skipi.

Gubjrg_edited mean uppbosferli st togaranum var hann ekki gerur t og hafi Fiskvinnslan hf. ekkert skip og var keypt 250 tonna btur Happasll GK-255 r Gari og kom skipi til Bldudals nvember 1985 og hf lnuveiar. Skipi fkk nafni Steinanes BA-399. Skipstjri var rsll Egilsson. egar etta skip var keypt var bi bi a lengja a og byggja yfir a. Einnig nist samkomulag vi Hinn Jnsson, sem var kominn me ntt skip bi lnubeitningarvl, um a hann geri a skip t frBldudal. Vi seldum ennan bt til safjarar ega vi hfum endurheimt togarann og ar fkk hann nafni Stakkanes S, aan fr hann til Skagastrandar og san var hann seldur brotajrn.

Jn rarson

Hinn niJn rarson BA-180. essi btur var sar seldur til Akranes og ar var hann lengdur um 10 metra og fkk nafni Akurnesingur AK seinna fr hann ti Hlmavkur og ht ar Drangavk ST. san var hann seldur til Fskrsfjarar og ht ar Klara Sveinsdttir SU og a lokum endai hann brotajrni.

Slvi Bjarnason BA-65 kemur til Bldudals mars 1986 eftir a Slvi Bjarnason BA-65tgerarflag Blddlinga keypti skipi af Fiskveiasji slands. Skipstjri var eins og ur Sigurur H. Brynjlfsson. En egar Landsbanki slands keyri allt rot Bldudal 1992/1993 var etta skip selt til Grundarfjarar og fkk nafni Drangur SH sar var a selt til Raufarhafnar og breytt ntaskip, sasti eigandi var svo Samherji og ht skipi Seley SU og skr Eskifiri. A lokum var a selt brotajrn.

Geysir BA-140

1989 kaupir tgerarflag Blddlinga hf. ennan bt sem ur ht Glaur HU-67 227 brl. og fkk hann nafni Geysir BA-140 og kom til Bldudals um vori og fr beint thafsrkju. Um hausti hf hann lnuveiar og var rsll Egilsson skipstjri en um vori 1989 var fari thafsrkju og tk Gumundur Kristinsson vi skipstjrn. egar bturinn var keyptur var bi a byggja yfir hann og reyndist hi besta skip. etta skip var sar selt Bsafelli hf. safiri og skr Geysir RE-82 en hefur mrg r legi Bolungarvk og grotna ar niur.

Veturinn 1990 leigi tgerarflag Blddlinga hf. Vonina S-820 til lnuveia og tk rsll Egilsson vi skipstjrn v skipi en Gumundur Kristinsson var fram skipstjri Geysir BA-140 og voru n ger t 3 skip, v auk lnubtanna tveggja var Slvi Bjarnason BA-65 fullum rekstri og var hann v ltinn sigla me aflann ea setja gma til tflutnings. Var v ngt hrefni til vinnslu og auk ess sem tekjur togarans strjukust. En 1992 keyri Landsbanki slands alla essa starfsemi rot n nokkurrar skringa og hefur atvinnulf Bldudal ekki jafna sig san. Ltil atvinna og stugur flksfltti.

Stapi BA-65

ennan bt keyptig me brrum mnum ofl. 1993fr lafsfiri. Hann var 68 brl. og fkk nafni Stapi BA-65. Vi frum me hann til Noregs, ar sem sett var hann lnubeitningarvl og var hann hugsaur til a afla fiskverkun okkar Sfrost hf. hrefnis. Skipstjri var Kristjn Hrur Kristinsson, en ar sem ekki voru bir btnum fyrir nema 8 menn nist aldrei gur rangur og misstum vi v ennan bt til Byggastofnunar 1994. Bturinn var fljtlega upp fr v seldur r landi.

Nsmi

ennan bt ltum vi Jn Pll sonur minn sma fyrirokkur Akranesi 2004/2005 og var hann tbinn me lnubeitningarvl. ar sem forsendur fyrir essari nsmi voru brostnar og allt atvinnulf Bldudal uppnmi,kvum vi ur en bturinn yri afhentur a gefa eftir kaupsamninginn til nsta kaupanda og fr essi btur v til Grindarvkur og fkk nafni Eyrarberg GK-60. g er viss um a a hefi veri mikil lyftistng fyrir Bldudal f ennan bt flota sinn.

Brynds BA-165

ennan bt keypti g samt fur mnum Kristni sgeirssyni og brur Gumundi Kristinssyni, nja fr Svj ri 1987 og gerum vi hann t handfri og skiptumst a ra honum okkar frtma. eim rum ekktist ekki a svona litlir btar vru gerir t nema yfir sumari. egar essir smbtar voru kvtasettir fengum vi um 20 tonn af orski og seldum san btinn til Grmseyjar fyrir gan pening. essi btur hefur gengi kaupum og slum en er dag skrur Savk og heitir Salme S.

Hringur

ennan bt keypti g samt eim Ptri r Elassyni og Jrundi Bjarnasyni 1978 en var bturinn svo til nr. Hann var keyptur fr Bolungarvk og fkk nafni Hringur BA-165. Um enna bt stofnuum vi flagi Ptursvr hf. Skipstjri var Ptur r og var tlunin a gera btinn t rkjuveiar Arnarfiri og stunda eitthva lnuveiar auk handfraveia sumrin. v miur veiktist Ptur alvarlega stuttu eftir a vi fengum btinn og d nokkru san langt um aldur fram. Vi Jrundur vorum svo a basla vi etta um tma en seldum btinn san til Skagastrandar. Seinna var hann keyptur til Bldudals af fyrirtkinu Rkjuver hf. og er skrur ar dag undir nafninu Ptur r BA-44.

Freyr BA-9ennan bt keypti sonur minn Jn Pll Jakobsson 1994 fr Grindavk. Hann fkk nafni Freyr BA-9 og vorum vi a ra honum handfrum sumari 1994 en byrjuum lnuveiar um hausti. Veturinn 1995 rrum vi me lnu fr Keflavk og leigum okkur hs Garinum en fluttum okkur til Patreksfjarar um vori og rrum aan me lnu. Jn Pll seldi san btinn rsbyrjun 1996 en vorum vi bir komnir ara vinnu. essi btur mun dag vera skrur lafsvk.

Sigurbjrg .

ri 1997 starfai g sem yfirverkstjri hj fyrirtkinu Trostan ehf. sem rak frystingu og saltfiskverkun Bldudal og rkjuverksmiju Brjnslk. kvum g og sonur minn Jn Pll Jakobsson a endurvekja flagi Ptursvr ehf. og hefja tger saman og byrjuum a kaupa ennan bt og vorum lnuveium yfir veturinn og togveium sumrin. Gekk tgerin mjg vel essum bttt hann vri orin 50 ra gamall. Jn Pll var skipstjri og g strimaur. Nema veturinn 1978 var g skrur skipstjri. N liggur essi btur reiileysi Reykjavkurhfn og vart ekkjanlegur.

Sigurbjrg orsteins BA-165

Um sumari 1978 vorum vi a leita okkur a strra skipi, sem endai me v a vi keyptum Erling GK-212 og gfum honum nafni Sigurbjrg orsteins BA-65 en eldri btinn tluum vi einnig a gera t en ekki tkst a f mannskap ogseldum vi hann til Hafnarfjarar. essum bt vorum vi bi lnu-tog- og rkjuveium. Vi ttum um 100 tonna kvta. Jn Pll Jakobsson var skipstjri en g strimaur. En v miur reyndist etta okkur of str biti og misstum vi btinn uppboi 1999. dag er essi btur gerur t fr safiri og heitir Strkur S-26.

Eln RE-1

ar sem vi fegar vorum n atvinnulausir tkum vi leigu ennan bt Elnu RE-1 og hfum lnuveiar. Vi hfum aeins einn mann landi vi beitningu og reyndum a beita sem mest sjlfir egar ekki var sjveur. ar sem vi hfum nga lnu gtum vi oft beitt upp gan lager en vi rrum yfirleitt me 24-30 bala eftir v hvernig veurspin var. a var ngur kvti btnum og gerum vi samning vi eiganda btsins um a leigja kvta af honum um lei og vi veiddum. Hfum vi v nokku gar tekjur af essu. En vinnan var lka mjg mikil. Um vori baust okkur flagi vi Aalbjrn Jakimsson tgerarmann a kaupa aftur Sigurbjrgu orsteins BA-65 me llum kvta og skiptum vi v svo milli okkar a Aalbjrn fkk kvtann en vi btinn kvtalausan. En Aalbjrn hafi yfir a ra samning vi Vinnslustina Vestmannaeyjum um a veia fyrir kvei magn af humri. Skiluum vi v Elnu RE-1 og num Sigurbjrgu orsteins BA-65 og frum humarveiarfr Eyjum. Skipstjri var Hskuldur sgeirsson fstursonur Aalbjrns, strimaur var Jn Pll Jakobsson og g var yfirvlstjri. Eftir a var fari thafsrkju og tk Jn Pll vi skipstjrn,og seinna net fr Patreksfiri og lafsvk. Einnig stunduum vi um tma dragntarveiar. En etta reyndist vera of erfitt og httum vi tger btsins vori 2002 og misstum vi v btinn uppbo hausti 2002.

Sigurbjrg ST-55Um sumari 2002 egar vi hfum lagt Sigurbjrgu orsteins BA-65 baust Jni Pli a leysa af sem skipstjri Sigurbjrgu ST-55 sem var ger t thafsrkju fr Hlmavk en talsvert reiileysi hafi veri me mannskap btnum. Seinna vantai strimann og var mr boin s staa og vorum vi fegar arna um bor thafsrkju fram haust. Eftir a rkjuvertinni lauk var fari me btinn til Reykjavkur og ar sem tgerarmaurinn var hlfgerum vandrum me btinn ba hann okkur a mla hann allan og fara me hann slipp og f ntt haffrisskrteini. San var tlunin a fara vestur Bldudal me btinn og reyna vi dragntaveiar. Jn Pll var skipstjri, Gsli gir gstsson, strimaur og g yfirvlstjri.En ar sem ekki voru dragntarspil btnum aeins togspil og vi vorum a nota gamlar ntur gekk etta ekki eins vel og vonast hafi veri til, sem endai me v a vi sigldum btnum til Reykjavkur ar sem honum var lagt byrjun rs 2003. En hafi Jn Pll sonur minn stofna tgerarflag Arnfiringa ehf. og keypt btinn Sfaxa fr Vestmannaeyjum sem var tr skip um 170 tonn a str. Sigurbjrg ST-55 hefur n veri seld til Englands.

Sfaxi VE-30Sfaxi VE-30, ennan bt sttum vi til Vestmannaeyja febrar 2003. Jn Pll var skipstjri en g yfirvlstjri. essi btur var mjg vel tbinn netaveiar og frum vi fljtlega a ra fr lafsvk og lnduum llum afla fiskmarkainn ar. Afli var lengst af nokku gur og gilegur veiiskapur, vi vorum a fara t um kl.05 morgnanna og koma land milli 16-18 daginn. Eftir netavertina voru litlir mguleikar me tger btsins ar sem hann var eingngu tbinn til netaveia og ekki var til fjrmagn til a setja almennilegt togspil btinn til a fara troll ea rkju. En jn er hringt mig og er ar eigandinn a Sigurbjrgu ST-55 sem var aftur byrju rkju fr Hlmavk og hann biur mig a koma til a leysa vlstjrana og strimanninn af. Fr g anga lok jn og var rman mnu en mean var Jn Pll binn a selja Sfaxa til Gana og kaupa njan bt.

Kitti BA-741etta er bturinn sem Jn Pll keypti og skri sar Kitta BA-741. Vi urftum fyrst a fara me btinn slipp til safjarar og byrjuum san dragnt og ar sem vi tluum a landa llum afla slgum og vera mest inn Arnarfiri kvum vi a vera aeins tveir um bor. Og san ann 23. september egar vi erum a taka loka kasti ann daginn, gleymi g mr augnablik me eim afleiingum a g flkist ntinni og strslasast. Var ar me bundinn endir mna sjmennsku og vi tk sjkrahsdvl og endurhfing Reykjalundi marga mnui og er g ess vegna 75%fatlaur ryrki. dag er essi btur skrur Bolungarvk og heitir Jrunn S.

Af essu m sj a g hef komi a tger nokku margra skipa og einnig stunda sjinn talsvert. g tskrifaist fr Samvinnusklanum Bifrst 1971 en 1995 tk g 30 tonna skipstjraprf og 48 ra gamall fr g Vlskla slands og lauk v nmi tveimur rum seinna fr Menntasklanum safiri. Einnig var g langt komin fjarnmi vi Strimannasklann til a n mr 200 tonna skipstjrnarttindi, egar g lenti hinu hrilega slysi. Nmi vi Strimannasklann stundai g samhlia sjmennsku og var alltaf me fartlvu um bor og ntti allan minn frtma nmi og til a skja ea senda verkefni fkk g oftast a setja tlvuna netsamband einhverri hafnarvoginni ar sem vi vorum a landa hverjum tma.


Sendir

Bretar lokuu sendiri snu hfuborg Aserbadsjan, Baku, dag og Bandarkin hafa takmarka starfsemi snu sendiri ar landi. Er etta gert ryggisskyni. Segja talsmenn sendiranna a ttast s um ryggi starfsmanna en neituu a skra a t nnar fyrir frttamnnum n hvenr starfsemi eirra yri komin elilegt horf n.

Er nokkur htta a a s slenskt sendir essari borg?. Vi erum bin a planta niur svo mrgum sendirumva um heim a g er fyrir lngu httur a muna hvaa lndum vi eigum sendir.


mbl.is ttast um ryggi starfsmanna sendira Aserbadsjan
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hlka

Hlkublettir eru Hellisheii, rengslum og va Suvestur- og Suurlandi. Hlka ea hlkublettir eru va Vesturlandi. Hlka er va Vestfjrum. ungfrt og ljagangur er orskafjararheii.

Alveg er a strskrti a alltaf virist a koma flki jafnmiki vartegar fyrstu snjar koma og ar af leiandi hlka. a er n einu sinni kominn vetur slandi og fyrsti vetrardagur var sl. laugardag 27. oktber.


mbl.is Va hlka jvegum
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Naugun

Lgreglan Selfossi hefur yfirheyrt fjlmarga vegna naugunarmls Selfossi. Stlka kri naugun til lgreglunnar afarantt laugardags. rr karlmenn voru handteknir heimahsi stuttu sar og voru gr rskurair gsluvarhald til fimmtudags. A minnsta kosti sex arir hafa veri yfirheyrir sem vitni mlinu, samkvmt frtt vefnum sudurland.is

alltaf sami krafturinn RollingStones-adandanum lafi Helga Kjartanssyni sslumanni Selfossi vi a halda uppi lgum og reglum snu umdmi.


mbl.is Fjldamargir yfirheyrir vegna naugunarkru Selfossi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Reykjavkurborg

rjtu einstaklingar brutu gegn lgreglusamykkt Reykjavkurborgar um helgina. Sextn gerust sekir um etta athfi afarantt laugardags og fjrtn afarantt sunnudags. etta voru tuttugu og nu karlar og ein kona, 26 ra. Karlarnir eru langflestir rtugsaldri, ea 21, og fjrir eru undir tvtugu. Elsti karlinn er hins vegar kominn vel sextugsaldur.

etta hefur veri skp venjuleg helgi borginni. Annar vil g nota tkifri til a benda a etta vandaml um a menn su a kast af sr vatni va miborginni er va miki vandaml. g var a lesa einhverju blai fyrir stuttu a Prag hafi borgaryfirvld lti tba srstakan vegg miborginni sem leit t sem hin besti staur til a mga utan , en hann var annig gerur a vi minnstu snertingu fr hlandi upp yfir vikomandi aila og bunai san aftur niur hausinn honum. etta mun hafa reynst nokku vel og munu yfirvld Pars vera a skoa slkt hi sama. Kannski ttu borgaryfirvld Reykjavk a gera a einnig. a vri alla veganna komin sta fyrir einhverja embttismenn a f keypis fer til Prag og skoa hlandvegginn frga.


mbl.is 30 brutu gegn lgreglusamykkt Reykjavkurborgar um helgina
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Nsta sa

Höfundur

Jakob Falur Kristinsson
Jakob Falur Kristinsson

Ég er fyrrverandi vélstjóri og útgerðarmaður en er nú 75% öryrki eftir slys á sjó 2003. Bjó lengst af á Bíldudal en flutti til Sandgerðis haustið 2005.  En er nú aftur fluttur á Bíldudal.  Að svo miklu leyti sem myndir á síðunni eru eftir Mats Wibe Lund, þá liggur fyrir tímabundið samþykki hans um birtingu hjá mér og þakka ég honum sérstaklega fyrir.  Mats á að sjálfsögðu hönundaréttin að öllum sínum myndum.  Vilja menn sjá fleiri myndir þá vísast á www.mats.is  Ég  var flokksbundinn í Frjálslynda flokknum og hef starfað þar, en sagði mig úr flokknum 24. apríl og gekk í Samfylkinguna.  Föðurætt mín er úr Arnarfirði og móðurættin frá Jökulfjörðum og Hornströndum og í báðum tilfellum, langt aftur í aldir.  Er ég því ekta Vestfirðingur.

Undir fyrirsögninni Færsluflokkar er flokkur sem heitir Vefurinn og ef smellt er á hann opnast síður þar sem ég er að skrifa ýmsar frásagnir.  Einnig er undir liðnum spaugilegt smá grín ofl. 

Ég leyfi öllum að skrifa athugasemdir við mín skrif.   En af gefnu tilefni hef ég ákveðið að þeir sem ekki kunna sér hófs í athugasemdum og nýta þær til persónulegra árása á mig og mína persónu, með allskonar skömmum og svívirðingum, mun ég hér eftir loka á slíka aðila.  Einnig mun ég henda út nafnlausum athugasemdum.  Því ég einn ber ábyrgð á því sem skrifað er á mína síðu.

jakobkr@internet.is     

GSM: 823-2954

Bloggvinir

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband