Bloggfrslur mnaarins, nvember 2006

Laugardagur 4. nvember 2006

Han r Sandgeri er allt gott a frtta en veri hefur veri frekar leiinlegt oft rok og rigning.  morgun egar g fr ftur var hinsvegar gtis veur, urrt og logn en a verur vst ekki lengi v samkvmt veurspnni a hvessa sdegis og vera rok og mikil rigning allt a 25 metrar sek.  Hinsvegar a hgja morgun og vera komi gtisveur mnudag.  g hef veri latur vi a skrifa undanfari og ekki kveikt tlvunni dgum saman, nenni varla stundum a lesa dagblin, etta er einhver leii sem fylgir skammdeginu og g losna ekki vi.  Lka kvei sjokk eftir a g missti vinnuna en ann 20.10. egar g var vinnu hj BM-rgjf ba s sem stjrnar arna mig a tala vi sig og tilkynnti mr a verkefnum vri a fkka og vi sem vru bin a vera styst yrum ltin htta og vorum vi fjgur sem httum.   g tma hj Snorra Ingimarssyni gelknir sem g hef veri hj 14.11. og vonandi hressir hann mig eitthva upp.  mnudaginn g a mta hj Ragnari Jnssyni yfirtannlknir TR og tekur hann r alla saumana sem eftir eru sambandi vi tannvigerirnar en sast egar g var hj honum urfti a skera upp meira af tannholdinu og var a vinstra meginn og er bi a skera og hreinsa bum meginn.  g held svo fram hj Inga tannlknir Keflavk ann 14.11. og vonandi klrast etta fyrir jl en n er fari a styttast au.  g fr sl. laugardag heimskn Landssptalann til mmmu sem var flutt anga.  Mr br miki egar g s hana v hn var svo miki veik, hrdd og kvin, var lti hgt a tala vi hana vegna ess a hn geri lti nema grta.  ar hitti g brur mna sgeir og Hadda, en Haddi tti a fara sj daginn eftir en hann er togarunum Venus og ttu eir a fara Barentshafi og landa Noregi og koma ekki heim fyrr en um jl.   g fr svo aftur heimskn til mmmu mivikudaginn og var hn miklu hressari og lei greinilega mun betur.  Helga systir var hj henni egar g kom og var alveg hgt a ra vi hana og talai hn miki um a vonandi fengi hn fljtlega a fara aftur Hverageri.  Svo frtti g gr a hn hefi veri flutt sjkrahsi Selfossi sem g tel n ekki betra fyrir hana v vera miklu frri heimsknir sem hn fr en vonandi hressist hn meira og getur fari heim.   En gu frttirnar eru r a bindindi hj mr gengur bara vel.  g get lifa gtlega n fengis og me sjkrajlfunni finn g hvernig maur styrkist, en g er me mjg gan sjkrajlfara unga konu sem leggur aal herslu a jlfa hendina og er g farinn a geta rtt meira r fingrunum og gengur betur a halda hlutum vinstri hendi.  Lt etta duga a sinni.

Höfundur

Jakob Falur Kristinsson
Jakob Falur Kristinsson

Ég er fyrrverandi vélstjóri og útgerðarmaður en er nú 75% öryrki eftir slys á sjó 2003. Bjó lengst af á Bíldudal en flutti til Sandgerðis haustið 2005.  En er nú aftur fluttur á Bíldudal.  Að svo miklu leyti sem myndir á síðunni eru eftir Mats Wibe Lund, þá liggur fyrir tímabundið samþykki hans um birtingu hjá mér og þakka ég honum sérstaklega fyrir.  Mats á að sjálfsögðu hönundaréttin að öllum sínum myndum.  Vilja menn sjá fleiri myndir þá vísast á www.mats.is  Ég  var flokksbundinn í Frjálslynda flokknum og hef starfað þar, en sagði mig úr flokknum 24. apríl og gekk í Samfylkinguna.  Föðurætt mín er úr Arnarfirði og móðurættin frá Jökulfjörðum og Hornströndum og í báðum tilfellum, langt aftur í aldir.  Er ég því ekta Vestfirðingur.

Undir fyrirsögninni Færsluflokkar er flokkur sem heitir Vefurinn og ef smellt er á hann opnast síður þar sem ég er að skrifa ýmsar frásagnir.  Einnig er undir liðnum spaugilegt smá grín ofl. 

Ég leyfi öllum að skrifa athugasemdir við mín skrif.   En af gefnu tilefni hef ég ákveðið að þeir sem ekki kunna sér hófs í athugasemdum og nýta þær til persónulegra árása á mig og mína persónu, með allskonar skömmum og svívirðingum, mun ég hér eftir loka á slíka aðila.  Einnig mun ég henda út nafnlausum athugasemdum.  Því ég einn ber ábyrgð á því sem skrifað er á mína síðu.

jakobkr@internet.is     

GSM: 823-2954

Bloggvinir

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband