Bloggfrslur mnaarins, mars 2008

Af hverju er staa Vestfjara svona slm ?

a vita flestir a staa Vestfjara dag er ekki ngu g og hvers vegna tli svo s?

Svari er einfallt: Alltaf egar gera hefur tt eitthva til a bta stu Vestjara er aldrei samstaa um eitt n neitt. runum 1980-1990 voru blma tmar Vestfjrum, mikil vinna og g laun, en n er etta allt horfi og a sem verra er er a a uppgjf og rvntinger farin a koma fram hj bum Vestfjrum. Ef ekkert verur gert vera Vestfirir komnir eyi nstu 15-20 rum. ingmenn lofa og lofa en standa ekki vi neitt og allt er gert til a niurlgja Vestfiri og n sast me v a lta sjmenn fara a mla einhver hs og rugglega litlum launum.

Vestfirir byggust upp og ll orpin uru til vegna nlgar vi g fiskimi og egar ekki m nta au lengur er grundvllur byggar hruninn. Vestfirir eiga miki inni hj stjrnvldum essa lands og vilja n f a til baka. En ar sem vitleysingar stjrna slandi er besti kosturinn a stofna sjlfsttt rki o losna undan oki essara hu herra. Bjarstjrinn safiri er svo miki hald a hann dansar eftir llu sem fr haldinu kemur og veit a ekki gott og mun ekki efla Vestfiri.

Hr arf nja hugsun og flk sem vill berjast fyrir Vestfiri, a gengur ekki a sitja bara rassgatinu og gera ekki neitt. Vestfirir eiga ekki a stta sig vi a f aeins litla mola sem detta af bori stjrnarhnerrana slandi. Enda hefur flksflttinn veri gfurlegur fr Vestfjrum undanfrnum rum.

essu verur a breyta og sna runinni vi og a er hgt og mun vera gert. En mig tekur srt a heyra fr sumum sem enn eru bsettir Vestfjrum, a etta s vonlaust verk og bara draumrar sem aldrei vera framkvmdir.

a er a vsu rtt a hugmyndir eru draumrar mean enginn framkvmir r, en a er einmitt a sem vi BBV-Samtkunum tlum a gera .e, framkvma essar hugmyndir og gera Vestfiri a slurki ar sem allir vilja ba. En fyrst verum vi a losna fr allri vitleysunni slandi og stofna sjlfsttt rki og fer boltinn fyrst a rlla og eins og snjbolti vindur hann upp sig vi hvern snning og strfin fara a streyma til Vestfjara og miklar framkvmdir eru fram undan. Flk mun hpast til Vestfjara og ar munu flestir vilja ba.

Vi tlum ekki a lta sjmenn mla hs, eirra hlutverk er a veia fisk og ef aflakvta verur skipt milli slands og Vestfjaraeftir okkar hugmyndum mun trlega str hluti koma hlut Vestfjara og til vibtar koma milljarar uppbyggingu og framkvmdir. N egar hefur skt fyrirtki boist til a grafa skipaskurinn og verur a gert nsta sumar.

Gir Vestfiringar. i veri a treysta okkur essum mlum og vera olinm mean vi erum a vinna okkar verk, sem vi erum a vinna fullri alvru og gefum ekkert eftir og ekki snast mti okkur vegna plitskra skoana. etta er alvru ml og ekki neitt til a grnast me.

Og fram me frrki Vestfiri..............................

Jakob Kristinsson


Allt eitra

 Breskt bla segir dag, a slensk stjrnvld berjist n hl og hnakka til a koma veg fyrir hrun efnahagslfsins. Segir blai, a sland hafi ori illa fyrir barinu lausafjrkreppunni og haft er eftir srfringi a landi s n mehndla eins og a s eitraur vogunarsjur.

Ekki er standi gott ef allt er ori eitra og sland ori strhttulegt. er n rttast a losna fr essu auma landi, sem stjrna er af misvitrum mnnum.


mbl.is Eitraur vogunarsjur
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Htarstemming

Sannkllu htarstemning er n Siglufiri bi vegna pskahtarinnar og ess a fstudaginn langa var sprengt gegn Hinsfjarargngum.

Til hamingju Siglfiringar


mbl.is Htarstemnig Siglufiri
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Glpasamtk ?

Dnsku glpasamtkin Black Cobra eru sg hafa hlutast til um a a ungmenni af erlendum uppruna httu ltum og skemmdarverkum landinu febrar ar sem forsvarsmenn samtakanna eru sagir hafa ttast a uppotin hefu hrif fkniefnaslu samtakanna. etta kemur fram frttavef Berlingske Tidende.

a er n varla hgt a kalla essi samtk glpasamtk, sem gera svona. etta eru frekar ggerarsamtk


mbl.is Glpasamtk stvuu uppot
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

kveikja

Eldur kom upp gmlu hsi vi Klapparstg Reykjavk um klukkan hlf sex morgun. Samkvmt upplsingum slkkvilis gekk slkkvistarf vel m.a. vegna ess a heitavatnslgn hafi rofna hsinu og er tali a vatn fr henni hafi haldi aftur af eldinum. Grunur er um kveikju.

S sem arna var a verki vri ekki vandrum me a kveikja lympueldinn. Bara a finna vikomandi og senda hann til Grikklands.


mbl.is Grunur um kveikju Sirkushsinu
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

lympueldur

Fr lokafingunni  lympu  morgun. lympueldurinn verur kveiktur grsku borginni fornu lympu morgun og fr lokafing fyrir athfnina fram morgun. Fylgt er vafornum sium og er eldurinn venjulega kveiktur me asto slarljss og spegla. morgun var hins vegar alskja og v ekki hgt a nota speglana.

Er n ori vandaml a kveikja lympueldinn. Verur kannski a aflsa lympuleikunum vegna ess a ekki tekst a kveikja eldinn.


mbl.is fa a kveikja lympueldinn
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Palestna

Dick Cheney, varaforseti Bandarkjanna, kom morgun til Ramallah Vesturbakkanum og tti fund me Mahmud Abbas, forseta Palestnumanna. Sagi Cheney eftir fundinn, a lngu vri tmabrt a stofna sjlfsttt rki Palestnumanna.

Auvita eigum vi a styja rki Palestnumanna og ef slenski ramenn hafa ekki kjark til ess, munu Vestfirir gera a um lei og eir vera sjlfstir.


mbl.is Palestnurki lngu tmabrt
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Vestfirir

g hef lti hugsa um anna undanfari en a sj Vestfiri, sem sjlfsttt rki. etta arf auvita a undirba vel og gera enga vitleysu. g hef undanfari veri sambandi vi marga erlendaaila, sem eru tilbnir ataka tt a byggja Vestfiri upp og koma me fjldan allan af strfum og miljara peningum. g hef reynt a svara llum essum ailum eftir bestu getu, en a er takmarka hva einn maur kemst yfir snum frtma.

N verum vi a fara a huga a v a stofna BBV-Samtkin og setja mikinn kraft etta verkefni og gefa ekkert eftir. Vi urfum a lta undirskriftalista berast um Vestfiri og n nokkur sund manns samtkin bi Vestfjrum of lka alla sem vilja styja mli. Rsa Vopnafiri kom me hugmynd a setja svona lista upp hr blogginu og vri a mjg gott. En g ver a viurkenna a g kann a ekki og vona a einhver geti leyst a vandaml fyrir okkur.

Vi urfum lka a safna peningum til a geta ri jrttarfring vinnu til a undirba etta og lka mann til a sj um samskiptin vi hina erlendu aila og opna skrifstofu og hafa blaafulltra ofl.

Vi verum a vera binn me alla okkar heimavinnu ekki seinna en egar Alingi kemur sama haust og ltum vi hggin dynja ingmnnum og rherrum og sjlfstir Vestfirir vera a veruleika ekki seinna en nsta sumar.

N snum vi hva okkur br og vi getum ef vi stndum saman og vi skulum aldrei efast. Bara stefna eina tt sem er a skapa

Frriki Vestfiri.

Og fram n.....................................................................................


hrundi allt

Nleg lkkun slensku krnunni og fall flestra hlutabrfa hafa valdi miklum ra slandi, svo a er best a kljfa sig fr v sem fyrst. ljs hefur komi a Dav Oddson htti ekki stjrnmlum, tt hann settist stl Selabanka slands. Hann hefur leynt og ljs stjrna me harri hendi bak vi tjldin og a njasta sem honum datt hug er a jnta slenska bankakerfi. etta er sama aferarfrin og Ptn Rsslandsforseti geri. ar voru rkisfyrirtki fyrst einkavdd og svo jntt eftir. Anna sem Dav er a koma gegn nna,er a, a ef hina slensku banka vantar fjrmagn, sem eir hafa hinga til stt erlendis, en n verur allt a fara gegnum Selabanka slands. a verur svolti skrti a sj bistofubekknum Selabankanum, Bjrglfsfega, yfirmenn Kaupings, stjrn *Glitnis,ofl. a ba eftir a Dav skammti eim lausaf. ll trs hins slenska fjrmlakerfis verur sltra me einu pennastriki, sem Dav Oddson dregur. Vi frum 40-50 r aftur tmann. Ekki veit g hvort eir Dav og Ptn eru miklir vinir ea frndur, en vinnubrgin eru au smu. a m vissulega segja a bankarnir hafi fari of geyst tlnum til einstaklinga og ekki gtt ngu vel af v hvort vikomandi gti greitt ll lnin til baka. Ef maur fer inn heimasu Glitnis-Fjrmgnunar er svipa og fara inn ebay-sunna. ar er n til slu allt fr reihjlum og upp einkaotur og allt ar milli. etta eru allt hlutir sem Glitnir-Fjrmgnun hefur teki upp skuldir sinna viskiptavina. a virist hafa veri hgt a f ln t hva sem er. Svo rur flk ekkert vi a greia af essu og ess vegna er essi tsala nna.

N er mlirinn fullur og komi ng af allri vitleysunni og ekkert a ba lengur me a stofna Fr-rki Vestfirir, svo geta eir sem eftir vera fastalandinu dansa eftir v hva Dav og Ptn knast hvert sinn. Vi verum frjls okkar rki og fylgjumst brosandi me allri vitleysunni slandi. Og ar sem Vestfirir vera svo auug j munum vi geta hjlpa slensku bnkunum undan oki Davs Oddsonar og flaga.


FL CROUP

 Str hlutur FL Group skipti um eigendur morgun. Um er a ra hlut sem svarar til 5,6% af heildarhlutaf. Viskiptin voru genginu 9,50 og viskiptaveri var rmir 7,2 milljarar krna. Gengi brfa FL Group er n skr 9,15 Kauphll slands. Ekki hefur borist tilkynning til kauphallarinnar um hverjir ttu essi viskipti.

Miki verur maur n ngur egar hgt verur a ba frjlsum Vestfjrum. Endalega laus vi allt etta hlutabrfa rugl, ar semverlausir papprar ganga kaupum og slum fyrir strf. a kom svolti skrti upp, aalfundi FL Croup, sem haldinn var fyrir stuttu. En ar var upplst a Hannes Smrason fyrrverandi forstjri flagsins hefi tt inn hj flaginu um sustu ramt nokkra tugi milljna vegna leigu til flagsins einkaotu sinni. Hver tli hafi n veri fareginn otunni? a mun hafa veri forstjri FL Croup sem var maur sem heitir Hannes Smrason. Einnig var upplst sama fund a orsteinn M. Jnsson kkframleiandi og kksali,hefi skulda nokkra tugi milljn hj FL Croup vegna fera sinna smu einkaotu. essum upplsingum er eitthva sem ekki passar saman, v a ef Hannes tti inni vegna einkaotunnar, hlaut hann a hafa um lei veri eigandi hennar. En fyrst a orsteinn var skuld vi FL Croup vegna sinna nota essari smu otu hltur FL Croup a eiga otuna. a kom einnig fram a orsteinn hefi greitt sna skuld lok janar og s skring gefin a a hefi ekki veri hgt a greia etta fyrir ramt, v hefi ekki veri tmi til a skrifa reikning ann sem orsteinn tti a greia. a er strfurulegt a ar sem strnunnakostnaur FL Croup var ekki nema um sex miljarar sl. ri, skuli ekki hafa veri til starfsmaur, sem gat bi til einn reikning orstein M. Jnsson, Kk-karl. etta eru sko papprskarlar, sem kunna til verka og velta sr upp r mynduum milljnum formi verlausra pappra. g tla a vona a essir hfingjar kunni a skrifa nafni sitt, tt eir kunni ekki a ba til einn reikning.


mbl.is 5,6% hlutur FL Group skiptir um eigendur
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Nsta sa

Höfundur

Jakob Falur Kristinsson
Jakob Falur Kristinsson

Ég er fyrrverandi vélstjóri og útgerðarmaður en er nú 75% öryrki eftir slys á sjó 2003. Bjó lengst af á Bíldudal en flutti til Sandgerðis haustið 2005.  En er nú aftur fluttur á Bíldudal.  Að svo miklu leyti sem myndir á síðunni eru eftir Mats Wibe Lund, þá liggur fyrir tímabundið samþykki hans um birtingu hjá mér og þakka ég honum sérstaklega fyrir.  Mats á að sjálfsögðu hönundaréttin að öllum sínum myndum.  Vilja menn sjá fleiri myndir þá vísast á www.mats.is  Ég  var flokksbundinn í Frjálslynda flokknum og hef starfað þar, en sagði mig úr flokknum 24. apríl og gekk í Samfylkinguna.  Föðurætt mín er úr Arnarfirði og móðurættin frá Jökulfjörðum og Hornströndum og í báðum tilfellum, langt aftur í aldir.  Er ég því ekta Vestfirðingur.

Undir fyrirsögninni Færsluflokkar er flokkur sem heitir Vefurinn og ef smellt er á hann opnast síður þar sem ég er að skrifa ýmsar frásagnir.  Einnig er undir liðnum spaugilegt smá grín ofl. 

Ég leyfi öllum að skrifa athugasemdir við mín skrif.   En af gefnu tilefni hef ég ákveðið að þeir sem ekki kunna sér hófs í athugasemdum og nýta þær til persónulegra árása á mig og mína persónu, með allskonar skömmum og svívirðingum, mun ég hér eftir loka á slíka aðila.  Einnig mun ég henda út nafnlausum athugasemdum.  Því ég einn ber ábyrgð á því sem skrifað er á mína síðu.

jakobkr@internet.is     

GSM: 823-2954

Bloggvinir

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband