Bloggfærslur mánaðarins, október 2008
27.10.2008 | 11:37
Að græða peninga
24.10.2008 | 17:14
Efnahagsáætlun
Dominique Strauss-Kahn, framkvæmdastjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, segir á vef stofnunarinnar að Ísland hafi samið framsækna efnahagsáætlun sem miði að því að endurvekja traust á bankakerfinu, koma á jafnvægi í gengismálum á næstunni og í ríkisfjármálum til lengri tíma litið.
Hvaða kraftaverk gerði ríkisstjórnin nú? Eða er verið að tala um hvernig efnahagslífið gæti verið eftir 50 eða 100 ár. Það er ekki lausn á vanda dagsins í dag sem brýnast er að leysa áður en farið er að spá í framtíðina.
Framsækin efnahagsáætlun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
24.10.2008 | 17:10
Vaxtahækkun
Ég geri þann fyrirvara við málið fyrir mína parta að skilyrði um hækkun vaxta eru ekki aðgengileg í núverandi stöðu. Ég held að það hjálpi hvorki okkur né atvinnulífinu eins og nú er háttað, segir Guðjón Arnar Kristjánsson, formaður Frjálslynda flokksins um aðstoð Alþjóðagjaldeyrissjóðsins.
Þarna er ég sammála Guðjóni, því það væri brjálæði að hækka vexti núna. Stjórnvöld verða að koma Alþjóða Gjaldeyrissjóðnum í skilning um að við getum ekki uppfyllt öll skilyrði sem hann kann að setja fram. Ef einhver skilyrði eru á þann veg að þau geri illt verra þá er þessi aðstoð lítilsvirði.
Skilyrði um vaxtahækkanir hjálpa engum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
24.10.2008 | 17:03
Háð og grín
Norski háðfuglinn Otto Jespersen sem dró íslensku þjóðina sundur og saman í hárbeittu háði í eintali sínu í lok þáttarins Torsdagsklubben á TV2 í Noregi í gær er vel þekktur þar í landi fyrir háð sitt og segir blaðafulltrúi þáttarins, Bjarne Laastad að Jespersen veiti aldrei viðtöl um innihald eintalsins heldur vilji hann láta það standa eitt og sér.
Það má vel vera að þessi fígúra sé velþekkt í Noregi en ég hef aldrei heyrt á hann minnst Norsk aulafyndni er ekki það sem við þurfum á að halda í dag.
Veitir Íslendingum ekki viðtal | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
24.10.2008 | 16:57
Mótmæli
Boðuð hafa verið mótmæli í London á mánudaginn kemur, vilja íbúar í Haringey í Norður London fá svör við spurningum um áhrif íslenska bankahrunsins á fjárhag og þjónustu í bæjarfélaginu.
Þeir geta mótmæla eins og þeir vilja þessir Bretar. En þeir eiga að spyrja Gordon Brown um þessi mál en ekki íslendinga.
Breskir sparifjáreigendur mótmæla | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
24.10.2008 | 16:53
Ábyrgð
Ég er mjög hugsi yfir aðgerðum ríkisstjórnarinnar og tel að þessi mál séu komin í mikið óefni og mjög þrönga stöðu. Mér finnst það gagnrýnivert að mál skuli hafa þróast þannig í höndum ríkisstjórnarinnar síðustu þrjár vikur að hún meti það sem svo að ekki sé um neina aðra kosti að ræða, segir Steingrímur J. Sigfússon formaður Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs um drög að samkomulagi við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn, IMF. Hann segir aðstoð sjóðsins tengjast uppgjöri við Breta og Hollendinga.
Hvað er ríkisstjórnin að hugsa ef þessi aðstoð á að snúast um að greiða lán í öðrum löndum, sem við erum ekkert skyldug til að gera. Það er mikil skítalykt af þessu máli öllu og einn einu sinni sýnir okkar ríkisstjórn okkur hvað hún er liðónýt til allra verka.
Ábyrgðin er ríkisstjórnarinnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
24.10.2008 | 16:47
Jöfnunarsjóður sveitarfélaga
Jöfnunarsjóður sveitarfélaga lýkur á mánudag við að greiða framlög að fjárhæð rúmlega tveir milljarðar til sveitarfélaga í landinu en framlögin áttu að berast sveitarfélögunum um næstu mánaðamót. Greiðslunum er flýtt til að bæta fjárhagsstöðu sveitarfélaga.
Það var mikið að þessi sjóður kláraði að gera það sem honum var ætlað. Ekki er þetta nú mikill flýtir á greiðslum að greiða þann 27.10. það sem átti að greiða 31.10. Hún er röggsöm þessi blessaða ríkisstjórn þegar hún tekur sig til.
Jöfnunarsjóður greiðir út 2 milljarða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
24.10.2008 | 16:41
Rætt við Rússa
Geir H. Haarde, forsætisráðherra, sagði í dag að reiknað væri með því að áfram yrði rætt við Rússa um lánveitingu. Umsókn um formlegt samstarf við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn kynni þó að hafa það í för með sér, að rætt verði um lægri upphæð en áður var gert ráð fyrir.
Hvað er verið að hræra svona í hlutunum fyrst búið er að ákveða að sækja um aðstoð frá Alþjóðlega Gjaldeyrissjóðnum. Er Geir hræddur um að sá sjóður geti ekki bjargað okkur, þetta gerir hlutina bara flóknari en þeir þyrftu að vera.
Áfram rætt við Rússa um lán | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
24.10.2008 | 16:29
Alþjóða gjaldeyrissjóðurinn
Tíðinda af aðstoð Alþjóðagjaldeyrissjóðsins til handa Íslendingum er að vænta síðar í dag. Ríkisstjórnarfundi sem vera átti í morgun, líkt og aðra föstudaga var frestað fram eftir degi. Þess í stað sitja á fundi þeir ráðherrar sem borið hafa hitann og þungann af aðgerðum í kjölfar bankakreppunnar.
Ekki voru nú merkileg tíðindin af þessum aðgerðum það eina sem búið er að gera er að ákveða að sækja um aðstoð. Ég segi nú bara eins og börnin er ríkisstjórinn ekki búinn að Haardera of lengi.
Tíðinda að vænta af aðstoð IMF | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
24.10.2008 | 12:09
VG
Þingflokkur vinstri hreyfingarinnar græns framboðs leggur til að utanríkisráðherra verði falið að tilkynna breskum stjórnvöldum og yfirstjórn NATO að fyrirhugað loftrýmiseftirlit Breta við ísland í desember verði fellt niður. Þingflokkur VG hyggst leggja fram þingsályktunartillögu þessa efnis á Alþingi við fyrsta tækifæri.
Við eigum auðvitað ekki að taka í mál að Bretar sem nánast eru búnir að lýsa yfir stríði á hendur okkur, komi nálægt okkar vörnum. Það væri jafn líklegt að þeir réðust á okkur eins og að þeir verðu okkur. Bretar, Nei takk.
VG vill ekki gæslu Breta | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Eldri færslur
2010
2009
2008
2007
2006
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Arnfirðingur
- Bíldudalur
- Bolungarvík
- Bæjarins besta á Ísafirði
- Guðrún Rebekka Jakobsdóttir Edinborg
- Falið vald
- Flateyri
- Frjálslyndi flokkurinn
- Ísafjörður
- Júdit Krista Jakobsdóttir, Bíldudal
- Kristinn Ásgeirsson, Danmörku
- Kristinn H. Gunnarsson
- KVÓTASVINDLIÐ MITT
- Mats Wibe Lund
- Óvinir Ísland
- Skipamyndir Þorgeir Baldursson ljósmyndari
- Suðureyri
- Strandabyggð
- Súðavík
- Tálknafjörður
- Tíðis-fréttavefur
- Vesturbyggð
- VÍSIR.IS
SKIPAMYNDIR
- Fiskistofa Ýmsar upplýsingar
- Gísli Reyisson Aflafréttir
- Hafþór Hreiðarsson Skipamyndir
- Ragnar í Grindavík Skipamyndir
- Skip.is Ýmsar upplýsingar
- Þorgeir Baldursson SKIPAMYNDIR
- http://
Bloggvinir
- Adda bloggar
- Ágúst H Bjarnason
- Albertína Friðbjörg
- Alma Jenny Guðmundsdóttir
- Anna
- Anna Guðný
- Anna Heiða Stefánsdóttir
- Anna Pálsdóttir! :)
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Apamaðurinn
- Arinbjörn Kúld
- Ásgerður Jóna Flosadóttir
- Arnlaugur Helgason
- Arnþór Helgason
- Ársæll Níelsson
- Ásdís Rán
- Ásgeir Jóhann Bragason
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Ásgeir Sveinsson
- Axel Jóhann Axelsson
- Baldur Smári Einarsson
- Baldvin Jónsson
- Bara Steini
- Birgitta Jónsdóttir
- Birna M
- Bjarney Bjarnadóttir
- Bjarni Baukur
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Bjarni Kjartansson
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Bjarki Þór Guðmundsson
- Bjarki Steingrímsson
- Björgvin S. Ármannsson
- Björgvin Guðmundsson
- Björn Leví Gunnarsson
- Björn Finnbogason
- Bragi Sigurður Guðmundsson
- Bragi Sigurðsson
- Hommalega Kvennagullið
- Bwahahaha...
- Davíð Pálsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Didda
- Dunni
- Edda Agnarsdóttir
- Edda Sveinsdóttir
- Eggert Þór Aðalsteinsson
- Egill Jón Kristjánsson
- egvania
- Einar B Bragason
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Eiríkur Sjóberg
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Emil Örn Kristjánsson
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- Elín Margrét Guðmundsdóttir
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Eyjólfur Ingvi Bjarnason
- FF
- FLÓTTAMAÐURINN
- Faktor
- Fannar frá Rifi
- Finnur Bárðarson
- Fjarki
- Friðrik Höskuldsson
- Frjálshyggjufélagið
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Georg Birgisson
- Gestur Guðjónsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Gunnar Þór Ólafsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðjón Heiðar Valgarðsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðjón Ó.
- Guðmundur St Ragnarsson
- Guðmundur Zebitz
- Guðni Gíslason
- gudni.is
- Guðrún Hafdís Bjarnadóttir
- Guðrún Jónína Eiríksdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðrún Una Jónsdóttir
- Guðrún Helgadóttir
- Guðrún S Hilmisdóttir
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Sigurðsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Haffi
- Hafrún Kristjánsdóttir
- Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
- Halla Rut
- Halldór Sigurðsson
- Halldór Örn Egilson
- Hallgrímur Guðmundsson
- Hallur Magnússon
- Haraldur Bjarnason
- Haraldur Davíðsson
- Haraldur Haraldsson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Heiður Helgadóttir
- Helga Dóra
- Helga Sigrún Harðardóttir
- Helga Þórðardóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Himmalingur
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- hilmar jónsson
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Hjalti Sigurðarson
- Hjartagullin mín
- Hinrik Þór Svavarsson
- Hörður B Hjartarson
- Hlekkur
- Huld S. Ringsted
- Hólmdís Hjartardóttir
- Hrannar Baldursson
- Hrannar Björn Arnarsson
- hreinsamviska
- Hulda Haraldsdóttir
- Hörður Halldórsson
- Hörður Hilmarsson
- Hvíti Riddarinn
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jakob Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jens Guð
- Jens Sigurjónsson
- Jóhannes Jónsson
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jóhannes Ragnarsson
- Jóhannes Þór Skúlason
- Jón Baldur Lorange
- Jón Halldór Eiríksson
- Jón Kristófer Arnarson
- Jón Finnbogason
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Kama Sutra
- Karl Tómasson
- Karl V. Matthíasson
- Katrín
- Kjarri thaiiceland
- Kristín Katla Árnadóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Konráð Ragnarsson
- Kristinn Sigurjónsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristján Pétursson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Lilja Skaftadóttir
- Lovísa
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Lúðvík Lúðvíksson
- Lýður Árnason
- Maddý
- Magnús Þór Friðriksson
- Margrét Sigurðardóttir
- Marinó Hafnfjörð Þórisson
- Magnús H Traustason
- Marinó Már Marinósson
- Marzellíus Sveinbjörnsson
- Morgunblaðið
- Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Natan Kolbeinsson
- Níels A. Ársælsson.
- Ólafía Margrét Guðmundsdóttir
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Tryggvason Þorsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ólafur Tryggvason
- Ólöf Jóhanna Pálsdóttir
- Ólöf de Bont
- Óskar Helgi Helgason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Paul Nikolov
- Páll Höskuldsson
- Páll Vilhjálmsson
- Pjetur Stefánsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- percy B. Stefánsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Rafn Gíslason
- Ragnar Borgþórs
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Ragnhildur Jónsdóttir
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Regína R
- Ruth
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Samtök Fullveldissinna
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Sigurður Sigurðsson
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sigríður Hafdís Þórðardóttir
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir
- Sigurður Haukur Gíslason
- Sigurður Jón Hreinsson
- Sigurður Jónsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jónsdóttir
- Snorri Bergz
- Sigurjón Sveinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Steinþór Ásgeirsson
- Svartagall
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Einarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Sólveig Aradóttir
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- TARA
- Tiger
- Tinna Eik Rakelardóttir
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valbjörn Júlíus Þorláksson
- Valdimar Leó Friðriksson
- Valan
- Vefritid
- Vestfirðir
- Viggó H. Viggósson
- Vilborg Auðuns
- Þórbergur Torfason
- ÞJÓÐARSÁLIN
- Þórhallur Heimisson
- Þórhallur Pálsson
- Þórarinn Þ Gíslason
- Þórður Björn Sigurðsson
- Þórður Helgi Þórðarson
- Þórir Kjartansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Þór Jóhannesson
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Jón V. Þorsteinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.12.): 0
- Sl. sólarhring: 19
- Sl. viku: 32
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 24.1.2010 Jakob Kristinsson er látinn.
- 21.1.2010 Spakmæli dagsins
- 21.1.2010 Obama
- 21.1.2010 Icesave
- 21.1.2010 Mótmælendur ákærðir
- 21.1.2010 Norwegian
- 21.1.2010 Kaninn og RÚV
- 21.1.2010 Látinn laus
- 21.1.2010 Kína
- 21.1.2010 Hvað vill félagsmálaráðherra?
19 dagar til jóla
Nýjustu færslurnar
- Útvega þeim vinnu sem hægt er að framfleyta sér af.
- Flokkur fólksins líkist kennitölu
- Gefið þeim frið.
- Vopnvæðing dollarans er á enda
- Nei
- Í stjórn Kennarafélags Reykjavíkur er kennari sem þekkir ekki líffræðilegu kynin, eða hún er ,,vókisti
- Ríkisendurskoðun þyrfti að fara í DOGE endurskoðun?
- Trans trompar kristni, íslam stendur báðum ofar
- Oft er komin önnur Þökk, ljóð frá 17. desember 1991.
- Flokkur hófsemdar og stöðugleika