Bloggfrslur mnaarins, oktber 2006

Mnudagur 16. oktber 2006

er ein vikan a baki og n tekin vi.  a er fari a klna talsvert hr Sandgeri og alltaf rigning og vindur af og til.  a fr a ganga einhver flensa hr hsinu og auvita urfti g a f hana.  Var rminu me hita, hausverk og tilheyrandi.  Taldi mig svo orin hress a g fr vinnu en nokkrum dgum seinna var svo kalt a g veiktist aftur og sasta sunnudag var g komin me bullandi hita aftur en tti sem betur fer verkjalyf.  g fr til Reykjavkur mivikudaginn og hitti Biddu og Jdit en var samt hlf slappur.  leiinni hinga heim byrjai hausverkurinn aftur og g var mesta basli vi a aka vegna ess a stugt lak r augunum.  Loksins fstudag var g orin gur og gat fari vinnu n ess a bryja stugt verkjalyf.  g var a vinna til kl: 21,00 fstudag og  laugardag fr 12,00 til 16,00.    dag mtti g hj Ragnari Jnssyni tannlknir kl: 13,00 sem  sem skar upp allt tannholdi hgramegin og saumai aftur, etta var ager sem tk rman klukkutma en g var miki deyfur svo g fann ekki fyrir essu mean v st en eftir a deyfingin for a fara r tku vi mikil gindi og dreyf g mig bara heim og t au verkjalyf sem til voru og lagaist etta nokku en samt eru mikil gindi taf llum saumunum sem g er me. etta ddi a a g komst ekki vinnu en var bin a f fr ur og missi ar me einn daginn enn r vinnu.  g hef sem betur fer veri heppinn me a a sleppa vi flestar svona umgangspestar en n er maur bara ekki eins hraustur og ur.  g a mta aftur hj Ragnari nsta mnudag og tekur hann saumanna og skoar etta betur.  anga til m g ekkert bora nema fljtandi fu, alls ekki tyggja neitt til a reyna ekkert tennurnar og fr g Bnus og birgi mig upp af spum til a lifa af essa viku.  Ef allt er lagi byrja g aftur hj tannlkninum Keflavk og mun hann klra vigerirnar.  Er n loksins a komast niurstaa etta ml sem verur annig a g mun ekkert urfa a greia. 

Laugardagur 30. september 2006

er essi vika binn og ar me mnuurinn.  g fr vinnu kl: 12,00 og var til 16,00 og var kominn hinga heim um kl: 17,00 eftir a hafa fari minn venjulega rnt um hfnina.   Veri var mjg gott, hltt og nnast logn og kom sl af og til.  g er farinn a vera svolti reyttur essari vinnu og gengur ekki vel a selja og f styrki.  Vi erum me 4 sfnunarverk gangi og greinilegt a flk er ori reytt llu essu kvabbi um styrki, v fleiri en vi eru me hlisttt gangi.  Veri er a safna fyrir hin og essi mlefni og tt au su ll g verur flk a velja og hafna ekki er hgt a styrkja allt.  Hinsvegar eru a koma n verkefni a eru skoanakannanir ofl. sem eru mun skemmtilegri, t.d. erum vi nna a vinna fyrir Helga Hjrvar alingismann og samningar eru gangi vi fleiri ingmenn, einnig er veri a vinna fyrir sjnvarpsstina Sirkus.  etta eru kvenar spurningar sem lagar eru fyrir flk.   g fr  gr til Reykjavkur og heimstti Gurnu Ptursdttur en hn var a koma r erfium uppskuri auga og sr nnast ekkert, henni leiist miki a geta ekkert horft sjnvarp ea lesi blin og geta ekkert fari t ar sem hn m ekki snerta bl svona sjnlaus.   Vi frum saman NETT og versluum en ar var talsvert miki af vrum me miklum afsltti.  g verslai tvo fulla poka og kostai a ekki nema um kr: 1.000,-  Herra Fsi var sofandi ruggustlnum frammi yfirbyggu svlunum einn morguninn egar g vaknai en g hef alltaf opinn glugga ar ef hann skildi koma, en um lei og hann var var vi mig stkk hann t um gluggann og tt g kallai hann vildi hann ekki koma aftur og labbai burtu.  Hann er   lfi en er orin grindhoraur.  Hann ratar allavegana hinga og vonandi kemur hann aftur egar fer a klna.  g er a hugsa um a hafa kattarmat og vatn arna frammi og vonandi kemur hann aftur.   

Höfundur

Jakob Falur Kristinsson
Jakob Falur Kristinsson

Ég er fyrrverandi vélstjóri og útgerðarmaður en er nú 75% öryrki eftir slys á sjó 2003. Bjó lengst af á Bíldudal en flutti til Sandgerðis haustið 2005.  En er nú aftur fluttur á Bíldudal.  Að svo miklu leyti sem myndir á síðunni eru eftir Mats Wibe Lund, þá liggur fyrir tímabundið samþykki hans um birtingu hjá mér og þakka ég honum sérstaklega fyrir.  Mats á að sjálfsögðu hönundaréttin að öllum sínum myndum.  Vilja menn sjá fleiri myndir þá vísast á www.mats.is  Ég  var flokksbundinn í Frjálslynda flokknum og hef starfað þar, en sagði mig úr flokknum 24. apríl og gekk í Samfylkinguna.  Föðurætt mín er úr Arnarfirði og móðurættin frá Jökulfjörðum og Hornströndum og í báðum tilfellum, langt aftur í aldir.  Er ég því ekta Vestfirðingur.

Undir fyrirsögninni Færsluflokkar er flokkur sem heitir Vefurinn og ef smellt er á hann opnast síður þar sem ég er að skrifa ýmsar frásagnir.  Einnig er undir liðnum spaugilegt smá grín ofl. 

Ég leyfi öllum að skrifa athugasemdir við mín skrif.   En af gefnu tilefni hef ég ákveðið að þeir sem ekki kunna sér hófs í athugasemdum og nýta þær til persónulegra árása á mig og mína persónu, með allskonar skömmum og svívirðingum, mun ég hér eftir loka á slíka aðila.  Einnig mun ég henda út nafnlausum athugasemdum.  Því ég einn ber ábyrgð á því sem skrifað er á mína síðu.

jakobkr@internet.is     

GSM: 823-2954

Bloggvinir

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband