Bloggfrslur mnaarins, september 2006

Mivikudagur 27. september 2006

Dagurinn gr var frekar annasamur.  g mtti kl: 09,00 hj Inga Gunnlaugssyni tannlknir Keflavk og var stlnum hj honum einn og hlfan klukkutma, hann klrai n ekki allt sem hann tlai a gera v einn knninn hj honum var mttur og illa haldinn af tannpnu.   g a mta nst hj Inga 18.10. og tlar hann a klra a sem eftir er.  g ni samt a vera kominn heim til a geta mtt hdegismatinn.  San var vinnan kl: 17,00 til 22,00 og kom g heim um 10,30 og horfi sjnvarpi til 01,00, fr a sofa enda farinn a dotta yfir sjnvarpinu var samt vaknaur kl:06,30 morgun, dreif mig ftur og lagai kaffi og hef seti vi tlvuna san.  N eru au rugglega komin til landsins Jn Pll og Solla, ttu a koma snemma morgun, g hef ekkert heyrt eim enn.  au eru sennilega sofandi en au gista Gari hj Sigga frnda hennar Sollu.   N er slin farin a skna og verur rugglega gott veur dag eins og var gr.  a var haldinn fundur vinnunni gr ar sem deildarstjrinn sem er ung kona og heitir Vds var a fara yfir mis atrii varandi starfi sem ekki hefur gengi eins vel og vonast var eftir.  Flestir starfsmenn eru unglingar sem taka etta ekki of alvarlega og vi eigum a skila 5 tmum dag en hn sagi a aeins tveir hefu n v sustu daga samkvmt stimpilklukkunni.  Flestir eru n a mta rttum tma en eru farin a taka saman borinu snu 10-15 mntum fyrir 22,00 og eru a flta sr t og stimpla sig ar af leiandi t ur en vinnutmanum er loki.  Henni fannst salan ekki ganga ngjanlega vel og g benti henni a alltof miki vri um hvaa arna inni.  Flk talai alltof htt smana, stoppai a vinna til a spjalla saman og tki ekkert tillit til eirra sem vru a vinna vi hliina eim.   g sagist hafa veri vlstjri nokku mrg r og hvainn arna vri stundum ekki minni en vlarmi skipi.  Eftir ennan fund lagaist etta talsvert en raun er ekki hgt a sakast beint vi unglingana, au hafa raun aldrei unni alvru vinnu fyrr og veri innanum fullori flk.  Hafa kannski aeins unni bjarvinnu ea afgreitt sjoppu og lti kynnst aga ea vira ann sem er yfirmaur og a stjrna.  finnst mr Vds ekki strng og reynir a halda uppi gum starfsanda en ef hn reiist ea er misboi er hn ekki feimin vi a lta a ljs.  N eru dagblin komin og best a fara a lesa au.

Laugardagur 23. sptember 2006

dag er gtt veur hr Sandgeri, logn og urrt en engin sl aftur var sl og bla hr allan grdag.  Ragnar Jnsson tannlknir hj Tryggingastofnun hringd mig rijudagsmorgun og sagi mr a hann vri binn a semja vi Inga Gunnlaugsson tannlknir Keflavk um a taka a sr tannvigerir mnar ar sem viger s sem hann geri mnudag hefi aeins veri til brabirga og losa mig vi tannpnuna og g tti a hringja Inga.  Reyndar g eftir a mta hj Ragnari 9. og 10. oktber en tlar hann a klra a undirba vigerir tnnunum en va arf a skera tannholdi fr ar sem skemmdir eru komnar svo langt niur.  g hafi strax samband vi Inga og fkk tma kl: 11,30 rijudag.  Ingi geri varanlega vi tnnina og eins skemmdir fleiri tnnum og hann sagi a Ragnar hefi bei sig a taka mig og ar sem etta vri a strum hluta afleiing af slysinu myndi TR greia allt og ef ljs kmi a eir greiddu ekki a fullu myndi hann gefa mr a ar sem g vri ryrki.   etta er maur um fertugt og mjg almennilegur og g a mta hj honum aftur 26.09. og tlar hann a gera vi r skemmdir sem hann s a voru eftir og setja framtnn sem vantar efri gm egar g er binn hj Ragnari Jnssyni fer g aftur til Inga og klrar hann allar vigerir og setur r tennur sem vantar og kem g v til me a sleppa nokku vel fr essu.  g hef veri vinnunni og var gr fr 17,00 til 21,00 en ar sem veri var svo gott gekk illa a n flk og ltil sala.   Sama var dag en g var a vinna fr 12,00 til 16,00.  g fr fstudagsmorgun kl: 08,00 upp flugst og hitt Jn Pl og Sollu en au voru a fara til London.  au koma aftur mivikudagsmorgun of koma sennilega heimskn.

Mnudagur 18. september 2006

dag var mjg gott veur hr Sandgeri, sl og hiti.   Eftir a g var hj tannlkninum sast fr g a finna fyrir verk einni tnninni og fstudag var g me stuga tannpnu en tti sem betur fer sterkar verkjatflur sem deyfu verkinn en hann htti aldrei.  Gekk svona alla helgina og morgun hringdi g Ragnar Jnsson tannlknir og sagi honum hvernig standi vri.  Hann tlai a f fyrir mig tma hj tannlknir Keflavk en hringdi svo og sagi mr a koma stofuna til sn kl: 15,30 v hann vildi skoa etta sjlfur.  Fr g v til Reykjavkur og mtti hj honum og var hann fljtur a sj hva var a og lagai a um 20 mntum.  Er lan mn v miki betri og get g ori bora sem g gat ekki alla helgina vegna ess a um lei og g reyndi a f mr eitthva kom bullandi tannpna.  g var a f fr vinnunni dag vegna essa, ar sem g hefi ekki n a mta rttum tma og svo er g talsveran tma a jafna mig eftir mikla deyfingu.  a er fari a ganga vel vinnunni og var g sluhstur laugardaginn.  tti a vera starfsmannapart hj TM-Rgjf Keflavk en mr skilst a au fari ll saman einu sinni mnui t a bora.  g sleppti n essu parti, bi gat g ekki bora vegna tannpnu og eins tel g mig ekki hafa gott af v a vera miki ar sem allt er fljtandi bjr og ru fengi en ann 12. september voru komnir 100 dagar sem g hef ekki snert fengi og tla mr ekki a blekkja sjlfan mig v einu sinni enn a einn bjr s allt lagi v eir vera alltaf fleiri.   eir sem geta nota fengi hfi til a skemmta sr geta gert a n ess a g gagnrni en v miur er s hfileiki lngum fr mr tekinn og ekkert a gera nema stta sig vi a og sakna g ess ekkert.  En g ver a forast a vera of bjartsnn tt linir su rmir 100 dagar, etta er sjkdmur sem langan tma tekur a lknast af.

rijudagur 12. september 2006

dag er okkalegt veur hr Sandgeri og gr var fnasta veur.  g var a taka mr fr vinnunni gr vegna ess a g urfti a mta sjkrajlfun kl. 14,00 og hj tannlknir Reykjavk kl. 16,00.  a er bi a breyta hj mr sjkrajlfunni sta ess a mta risvar viku og vera 30 mntur einu mti g nna tvisvar viku og hver tmi er klukkutmi.  g a mta hj tannlkninum nst byrjun oktber.   g var komin hinga heim um kl. 18,00.  g kann gtlega vi mig vinnunni og er komin nokku vel inn starfi.  Reynslutminn var binn fstudag og hkkar tmakaupi 1.150.   ann 7. september bttist vi eitt afabarn eignuust au Gunnar og Gurn sem ba Kanada sitt fyrsta barn sem var stlka og gr 11. september bttist vi anna en eignuust au Gurn og Svavar sem eru nflutt til Edinborgar sitt rija barn og var a strkur.  Eru barnabrnin orin alls 8, tveir strkar og 6 stelpur.  annig a auurinn a essu leyti er orin mikill.  Fanney sem sr um rifin hj mr og astoar mig vi vott, kom hr kl. 8 og braut saman vottinn og setti inn skpa, reif allt mjg vel en hn er srstaklega samviskusm og vinnur etta vel.  Nna er g a fara hdegismat og san er vinnan kl. 17,00 en ur arf g a fara Bnus og versla eitthva matinn til a eiga kvldin.

Höfundur

Jakob Falur Kristinsson
Jakob Falur Kristinsson

Ég er fyrrverandi vélstjóri og útgerðarmaður en er nú 75% öryrki eftir slys á sjó 2003. Bjó lengst af á Bíldudal en flutti til Sandgerðis haustið 2005.  En er nú aftur fluttur á Bíldudal.  Að svo miklu leyti sem myndir á síðunni eru eftir Mats Wibe Lund, þá liggur fyrir tímabundið samþykki hans um birtingu hjá mér og þakka ég honum sérstaklega fyrir.  Mats á að sjálfsögðu hönundaréttin að öllum sínum myndum.  Vilja menn sjá fleiri myndir þá vísast á www.mats.is  Ég  var flokksbundinn í Frjálslynda flokknum og hef starfað þar, en sagði mig úr flokknum 24. apríl og gekk í Samfylkinguna.  Föðurætt mín er úr Arnarfirði og móðurættin frá Jökulfjörðum og Hornströndum og í báðum tilfellum, langt aftur í aldir.  Er ég því ekta Vestfirðingur.

Undir fyrirsögninni Færsluflokkar er flokkur sem heitir Vefurinn og ef smellt er á hann opnast síður þar sem ég er að skrifa ýmsar frásagnir.  Einnig er undir liðnum spaugilegt smá grín ofl. 

Ég leyfi öllum að skrifa athugasemdir við mín skrif.   En af gefnu tilefni hef ég ákveðið að þeir sem ekki kunna sér hófs í athugasemdum og nýta þær til persónulegra árása á mig og mína persónu, með allskonar skömmum og svívirðingum, mun ég hér eftir loka á slíka aðila.  Einnig mun ég henda út nafnlausum athugasemdum.  Því ég einn ber ábyrgð á því sem skrifað er á mína síðu.

jakobkr@internet.is     

GSM: 823-2954

Bloggvinir

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband