Bloggfrslur mnaarins, nvember 2009

Spakmli dagsins

Snjallasta viskiptahugmynd,

rsins er Icesave.

(Viskiptar slands 2007)


Sjrn

Smalskir sjrningjar hafa rnt stru flutningaskipi sem var a flytja olu til Bandarkjanna. Skipi, sem er eigu grska fyrirtkisins Maran Centaurus, var rnt gr um 1300 km undan strndum Smalu a sgn talsmanns srsveitar sjhers Evrpusambandsins.

Alveg er a trlegt hva essir sjrningjar geta komist upp me. egar bi var a raa herskipum undan strndum Smalu, brugust sjrningjarnir annig vi a fara snum manndrpsfleytum enn lengra haf t og rna n ar hvert skipu eftir anna.


mbl.is Rndu stru oluflutningaskipi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Flki ml

ska ofurfyrirstan Heidi Klum viurkennir a a taki a eiga fjgur brn. Klum og eiginmaur hennar, tnlistarmaurinn Seal, eignuust dtturina Lou sasta mnui. Klum segir flki a venjast breyttum astum ar sem ni fjlskyldumelimurinn krefjist allan hennar tma og athygli.

a fylgir mikil byrg a eignast barn. En ar sem etta er fjra barn essarar konu er talsvert skrti a hn skuli tala um a yngsta barni geri lf hennar eitthva flknara en egar hn tti hin brnin rj.

g held a etta s eingngu athyglisski.


mbl.is Tekur a eiga fjgur brn
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Talnaleikur

Rkisstjrnin beitir blekkingum og talnaleikjum til ess a halda v fram a skattbyri tekjulgt flk, me laun undir 270 sundum mnui, fari lkkandi hinu nja skattkerfi. etta sagi Bjarni Benediktsson, formaur Sjlfstisflokksins, Alingi morgun.

Ekki veit g hvor er vitlausari strfrinni, Bjarni Benediktsson ea Steingrmur J. Sigfsson. En bir virast ekki kunna a reikna. Stareyndin er s a enginn veit hvernig etta nja skattakerfi mun koma t fullmta. En mun Bjarni vera nrri v a hafa rtt fyrir sr nna, sem er svo trlegt a sjlfstismaur segi satt a enginn mun tra v.


mbl.is Blekking a skattur lkki tekjulga
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

inga fram ntt

Samykkt var atkvagreislu Alingi dag, a ingfundur geti stai fram kvld og jafnvel ntt. Nokkrar umrur uru um tillgu forseta ingsins um kvldfund en tillagan var loks samykkt me 30 atkvum gegn 17.

g held a aldrei sgu Alingis hafi meirihlutinn nst eins miki minnihlutanum og nna. a er ingfundir fr morgni til kvlds, dag eftir dag. ingmnnum ekki einu sinni veitt matarhl og n a bta nturfundum vi. allri essari umru er a viburur ef einhver stjrnaringmaur ltur sj sig ingsal. mean ingmenn minnihlutans flytja hverja runa eftir annarri, sem flest allar eru nkvmlega eins. Sefur ingmeirihlutinn snum yrnirsasvefni og vonandi vaknar hann ekki nstunni. a sem tti a gera nna er a taka upp allar rur, sem fluttar eru og spila upptkurnar slahring eftir slahring og geta allir fari heim og bora og sofi rlega. En rurnar vru fluttar jafnt og tt eins og ur.

vri ll vitleysan og rugli fullkomna.


mbl.is ingfundur fram kvld
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Persnukjr

a rst lklega essari viku hvort persnukjr verur vihaft sveitarsjnarkosningunum vor. Formaur Sambands slenskra sveitarflaga hefur efasemdir og vill a Alingi prfi persnukjri fyrst sjlfu sr.

etta frumvarp verur ekki afgreitt Alingi essu ri, frekar en nnur frumvrp. mean rkisstjrnin vill a Ivesave-frumvarpi veri samykkt ur en nnur frumvrp vera tekin til umru. a liggur nokkur veginn fyrir a Icesave-frumvarpi verur ALDREI samykkt Alingi og er v htt a senda ingmenn fr og hefja ekki str n fyrr en etta Icesave-frumvarp verur dregi til baka og fyrst getur Alingi starfa elilega n. Rkisstjrnin verur a skilja a meirihluti kjsenda vill eftirfarandi;

Vi borgum aldrei Icesave-skuldina.


mbl.is Er persnukjri a falla tma inginu?
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Anna brf

Gunnar Sigursson, einn eirra sem hefur skipulagt opna borgarafundi hr landi, hefur sent anna brf til Dominique Strauss-Kahn, framkvmdastjra Alja gjaldeyrissjsins, ar sem hann fer yfir stu mla slandi, akomu AGS og Icesave. Eins og ur hefur veri greint fr bau Gunnar Strauss-Kahn borgarafund. Framkvmdastjrinn afakkai fundarboi brfi sem hann birti vef AGS.

Er slenska rkisstjrnin orinn svo aum a a urfi einstakling til a f upplsingar fr Alja Gjaldeyrissjnum. brfinu er fullyrt a AGS hafi aldrei sett a skilyri a Icesave-mli yri leyst ur en sjurinn veitti slandi asto, heldur hafi a skilyri komi fr Norurlndunum vegna eirra lna til slands. Ekki tri g einu einasta ori sem fr essum andskotans sji kemur, v sjurinn tlai aldrei a astoa slendinga raun. Heldur sj til ess a sland yri allt ein ftktargildra um komna framt og nota hin Norurlndin sem afskun er lkra af verstu ger. Vi eigum n egar a afakka alla asto fr essum sji og skila eim peningum sem hann hefur lna okkur. Vi verum miki betur sett n akomu essa sjs, sem skilur eftir sig sl af hrmungum og vandrum allsstaar ar sem hann hefur komi a mlum. Enda var fjrmlarherra Bandarkjanna a ori egar hann frtti a sland hefi stt um asto fr essum sji;

Gu hjlpi slandi.


mbl.is Sendi ntt brf Strauss-Kahn
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Fingarorlof

Stjrn Ljsmraflags slands mtmlir harlega yfirvofandi skeringu fingarorlofi. Segir lyktun stjrnar a fingarorlof hr landi er n egar me v stysta sem ekkist Norurlndum.

Hva tlar essi rkisstjrn a nast lengi snum egnum. Er ekki ng a tla nfddum brnum a greia himinn har skuldir framtinni, er lka nausynlegt a svipta au eim sjlfsgu mannrttindum a nta samvista vi foreldra sna fyrstu mnui essum heimi. arna er veri a nast saklausum brnum.


mbl.is Fingarorlof me v stysta Norurlndum
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Risaota

Talsmaur Air France segir a bilun tlvubnai hafi ori til ess a flugmenn hafi ori a sna risaotu flugflagsins, sem er af gerinni Airbus A380, aftur til New York sl. fstudag.

etta er enginn sm ota getur haft yfir 500 farega hverri fer og hrilegt hefi ori ef lk ota hefi farist. En ar sem essi ota er n og enginn reynsla kominn hana er ansi glannalegt a taka hana notkun svona fljtt. g hlt a slkar otur fru ekki notkun fyrr en eftir margra mnaa reynsluflug n farega.


mbl.is Uru a sna risaotu vi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

rsreikningar

Aeins um helmingur fyrirtkja hefur skila inn rsreikningum fyrir rekstrarri 2008. Formlegur frestur til ess rann t lok gst sl.

flestum rum lndum skila um 90% fyrirtkja rsreikningum rttum tma, enda eru yfirleitt strng viurlg vi a skila ekki rsreikningi rttum tma. Vri n ekki r a setja strangari viurlg hr landi lka og f fleiri en 50% fyrirtkja til a skila rttum tma. a er ekki svo a fyrirtkin vilji ekki skila rsreikninum rttum tma. Heldur er etta einfaldlega trassaskapur og fyrirtkin komast upp me etta n nokkurra viurlaga. F mesta lagi kurteisilega minningu og ekkert meira.


mbl.is Lleg skil rsreikningum
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Nsta sa

Höfundur

Jakob Falur Kristinsson
Jakob Falur Kristinsson

Ég er fyrrverandi vélstjóri og útgerðarmaður en er nú 75% öryrki eftir slys á sjó 2003. Bjó lengst af á Bíldudal en flutti til Sandgerðis haustið 2005.  En er nú aftur fluttur á Bíldudal.  Að svo miklu leyti sem myndir á síðunni eru eftir Mats Wibe Lund, þá liggur fyrir tímabundið samþykki hans um birtingu hjá mér og þakka ég honum sérstaklega fyrir.  Mats á að sjálfsögðu hönundaréttin að öllum sínum myndum.  Vilja menn sjá fleiri myndir þá vísast á www.mats.is  Ég  var flokksbundinn í Frjálslynda flokknum og hef starfað þar, en sagði mig úr flokknum 24. apríl og gekk í Samfylkinguna.  Föðurætt mín er úr Arnarfirði og móðurættin frá Jökulfjörðum og Hornströndum og í báðum tilfellum, langt aftur í aldir.  Er ég því ekta Vestfirðingur.

Undir fyrirsögninni Færsluflokkar er flokkur sem heitir Vefurinn og ef smellt er á hann opnast síður þar sem ég er að skrifa ýmsar frásagnir.  Einnig er undir liðnum spaugilegt smá grín ofl. 

Ég leyfi öllum að skrifa athugasemdir við mín skrif.   En af gefnu tilefni hef ég ákveðið að þeir sem ekki kunna sér hófs í athugasemdum og nýta þær til persónulegra árása á mig og mína persónu, með allskonar skömmum og svívirðingum, mun ég hér eftir loka á slíka aðila.  Einnig mun ég henda út nafnlausum athugasemdum.  Því ég einn ber ábyrgð á því sem skrifað er á mína síðu.

jakobkr@internet.is     

GSM: 823-2954

Bloggvinir

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband