Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2009
29.11.2009 | 12:51
Spakmæli dagsins
Ég ætla að biðja fólk,
að hafa augun með sér.
(Henry Birgir Gunnarsson)
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:52 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.11.2009 | 12:47
Neyðarlögin
Þýski bankinn DekaBank er að undirbúa málsókn gegn íslenska ríkinu í þeim tilgangi að fá neyðarlögunum frá því í október á síðasta ári hnekkt. Neyðarlögin tryggðu forgang þeirra sem áttu innistæður í íslensku bönkunum fram yfir erlenda lánadrottna.
Ef neyðarlögunum verður hnekkt þá er ekkert fram undan hjá Íslandi annað en viðurkenna að þjóðin er gjaldþrota og leita eftir nauðasamningum við erlenda lánadrottna. Sjálfstæði landsins verður þá fokið út í veður og vind og ekkert annað í stöðunni en að óska eftir að fá að vera fylki í öðru ríki og væri Noregur sennilega besti kosturinn í þeirri stöðu.
Undirbýr mál gegn Íslandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
29.11.2009 | 12:41
Króatar
Króatar gera ráð fyrir því að greiða um 550 milljón evrur, eða eitt hundrað milljarða króna, til að fullnægja stöðlum Evrópusambandsins svo það fái inngöngu. Á fjárlögum næsta árs er gert ráð fyrir 273 milljón evra kostnaði og 277 milljón evra árið 2011.
Hann er dýr aðgöngumiðinn að þessum klúbb, en þeir ætla að láta sig hafa það í Króatíu. Enda slæmu vanir frá forni tíð og lengi getur vont versnað. Miðað við þetta er engar líkur á að Ísland hafi efni á að fá þarna aðild á næstu árum.
Hundrað milljarða kostnaður til að þóknast ESB | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
29.11.2009 | 12:36
Indland
Geislavirk efni mældust í sýnum úr á sjötta tug starfsmanna kjarnorkuvers í suðurhluta Indlands eftir að þeir drukku mengað vatn. Starfsmennirnir hlutu enga slæma kvilla af eitruninni og þurftu ekki að vera frá störfum. Talið er að eitrað hafi verið fyrir þeim.
Það er mjög hættulegt starf að vinna í kjarnorkuverum og árlega deyja fjöldi manna af þeim völdum, þannig að það ætti að duga flestum og því óþarfi að eitra fyrir þeim.
Eitrað fyrir starfsmönnum kjarnorkuvers | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
29.11.2009 | 12:32
Hönnun
Framkvæmdasýsla ríkisins hefur boðið út hönnun Framhaldsskólans í Mosfellsbæ. Nýja byggingin verður í miðbæ Mosfellsbæjar, við Háholt. Fyrsta áfangi verður um 4.000 fermetrar og rúmar fjögur- til fimmhundruð nemendur.
Hvaða tilgangi á það að þjóna að vera að bjóða út hönnun á nýrri skólabyggingu, sem ekki stendur til að byggja á næstu árum. Væri ekki nær að ljúka við að byggja þá skóla sem byrjað er á og ekki hefur verið hægt að ljúka vegna peningaleysis.
Hönnun framhaldsskóla boðin út | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
29.11.2009 | 12:17
Sjómannaafslátturinn
Þing Farmanna- og fiskimannasambands Íslands varar stjórnvöld við öllum áformum um að breyta sjómannafslættinum.
Þótt ríkið afnemi þennan sjómannaafslátt verða sjómenn að sækja hann til útgerðarinnar, því að í raun er þessi afsláttur aðeins niðurgreiðsla á launum sjómanna. Því verður LÍÚ að sætta sig við að útgerðin í landinu greiði öll laun sjómanna.
Sjómenn vara stjórnvöld við | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
29.11.2009 | 12:05
Nýt húsnæði
Þjónustu- og afgreiðslusvið Sjúkratrygginga Íslands mun flytja um set í febrúar nk. í nýtt húsnæði að Vínlandsleið 16 í Reykjavík. Sjúkratryggingar urðu til á síðasta ári þegar Tryggingastofnun ríkisins var skipt upp í tvær stofnanir. Sjúkratryggingar eru staðsettar í húsi TR við Laugaveg.
Þetta er alveg dæmigert fyrir nýjar stofnanir hjá ríkinu. Fyrst eiga þær að vera litlar og þurfa lítið húsnæði og komast vel fyrir inni hjá öðrum ríkisstofnunum. En fljótlega fara þær að bólgna út og starfsmönnum fjölgar, sem kallar á nýtt og stærra húsnæði. Það er stórfurðulegt að í öllum niðurskurði hjá ríkinu, er auðvelt að skera niður þjónustuna en alltaf eru til peningar í nýtt húsnæði, sem aftur kallar á meiri niðurskurð á þjónustu. Gott dæmi um þetta er Fiskistofa, sem í upphafi átti að vera til húsa hjá Sjávarútvegsráðuneytinu með 10-20 starfsmenn. En var fljótlega flutt í húsnæði Fiskifélagsins við Ingólfsgötu, en með fjölgun starfsmanna varð það húsnæði fljótt of lítið og nú er Fiskistofa í stórhýsi í Hafnarfirði með á annað hundrað starfsmenn. Þetta leiðir síðan til skattahækkana til að greiða alla þessa óþörfu vitleysu og bruðl.
Hjálpartækjamiðstöð í nýtt húsnæði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
29.11.2009 | 11:46
Skattahækkanir
Áætlað er að beinn kostnaður ríkissjóðs við leggja á nýja skatta verði yfir 100 milljónir króna. Kostnaðurinn felst í breytingum á tölvukerfi, auglýsingum og kynningarefni og auknu skatteftirliti vegna flóknara skattkerfis.
Ætli endirinn verði ekki sá að hækkun skatta fari að mestu leiti í kostnað við breytingarnar og skili þar af leiðandi litlum tekjum í ríkissjóð. Því flóknar sem skattkerfið er verður það kostnaðarsamara og eykur á líkum á undanskotum frá því að greiða skattinn.
Yfir 100 milljónir í kostnað | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
29.11.2009 | 11:41
Martröð öryrkjans
Klukkan fjögur í dag verður kveikt á jólaljósum Óslóartrésins á Austurvelli. Fyrir utan jólaljósin mun Ketkrókur, jólaórói Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra 2009, prýða tréð. Ketkrókur er fjórði óróinn í jólasveinaseríu styrktarfélagsins en fyrri óróar félagsins hafa prýtt tréð síðustu ár.
Það hefur varla geta farið framhjá neinum að bráðum eru að koma jól. Stöðugar auglýsingar í sjónvarpi og flestum fjölmiðlum, minna á það oft á dag. Nú er komið að því að kveikja á jólatrjám víða um land. En þrátt fyrir allt tilstandið er til hópur í þjóðfélaginu, sem kvíðir alltaf jólunum. En það erum við öryrkjarnir, sem ekki getum tekið þátt í veislunni miklu vegna erfiðrar fjárhagsstöðu okkar. Þótt við fáum að vísu smá uppbót á lífeyrir í desember er sú upphæð aðeins nokkur þúsund krónur eftir að tekinn hefur verðið af fullur skattur. Þá er ekkert um annað að velja en að leita á náðir hjálparstofnanna til að fá mat fyrir jólin. Við getum ekki leyft okkur að gefa okkar nánustu jólagjafir vegna peningaleysis og líður illa við að fá jólagjafir frá öðrum.
Hvað varðar jólatréð á Austurvelli þá gleður það sjálfsagt marga og verður ágætis eldsneyti í mótmælum eftir áramót.
Ljósin tendruð á Óslóartrénu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
29.11.2009 | 11:21
Óskar fallinn
Einar Skúlason, varaþingmaður verður í fyrsta sæti á lista Framsóknarflokksins í Reykjavík í borgarstjórnarkosningunum í vor. Einar fékk 298 atkvæði á kjörfundi, en Óskar Bergsson borgarfulltrúi fékk 182 atkvæði.
Ekki hef ég trú á að þetta breyti miklu hjá Framsókn, aðeins nafnabreyting á gömlu íhaldi. En þetta gæti sennilega orðið til þess að Framsókn fengi engan mann kjörinn í næstu borgarstjórnarkosningum, því nú fer Óskar Bergsson og allt hans lið að berjast gegn þessum nýja frambjóðenda. Óskar vill ekki skilja að það er verið að refsa honum fyrir undirlægjuhátt við íhaldið. Það hefur verið opinbert leyndarmál að Sjálfstæðisflokkurinn ætlaði að lána Óskari atkvæði í næstu kosningum. Til að tryggja að núverandi meirihluti gæti starfað áfram og undir þá kvöð verður hinn nýi frambjóðandi að gangast ef hann ætlar að komast í borgarstjórn Reykjavíkur.
Einar sigraði Óskar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Eldri færslur
2010
2009
2008
2007
2006
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Arnfirðingur
- Bíldudalur
- Bolungarvík
- Bæjarins besta á Ísafirði
- Guðrún Rebekka Jakobsdóttir Edinborg
- Falið vald
- Flateyri
- Frjálslyndi flokkurinn
- Ísafjörður
- Júdit Krista Jakobsdóttir, Bíldudal
- Kristinn Ásgeirsson, Danmörku
- Kristinn H. Gunnarsson
- KVÓTASVINDLIÐ MITT
- Mats Wibe Lund
- Óvinir Ísland
- Skipamyndir Þorgeir Baldursson ljósmyndari
- Suðureyri
- Strandabyggð
- Súðavík
- Tálknafjörður
- Tíðis-fréttavefur
- Vesturbyggð
- VÍSIR.IS
SKIPAMYNDIR
- Fiskistofa Ýmsar upplýsingar
- Gísli Reyisson Aflafréttir
- Hafþór Hreiðarsson Skipamyndir
- Ragnar í Grindavík Skipamyndir
- Skip.is Ýmsar upplýsingar
- Þorgeir Baldursson SKIPAMYNDIR
- http://
Bloggvinir
- Adda bloggar
- Ágúst H Bjarnason
- Albertína Friðbjörg
- Alma Jenny Guðmundsdóttir
- Anna
- Anna Guðný
- Anna Heiða Stefánsdóttir
- Anna Pálsdóttir! :)
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Apamaðurinn
- Arinbjörn Kúld
- Ásgerður Jóna Flosadóttir
- Arnlaugur Helgason
- Arnþór Helgason
- Ársæll Níelsson
- Ásdís Rán
- Ásgeir Jóhann Bragason
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Ásgeir Sveinsson
- Axel Jóhann Axelsson
- Baldur Smári Einarsson
- Baldvin Jónsson
- Bara Steini
- Birgitta Jónsdóttir
- Birna M
- Bjarney Bjarnadóttir
- Bjarni Baukur
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Bjarni Kjartansson
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Bjarki Þór Guðmundsson
- Bjarki Steingrímsson
- Björgvin S. Ármannsson
- Björgvin Guðmundsson
- Björn Leví Gunnarsson
- Björn Finnbogason
- Bragi Sigurður Guðmundsson
- Bragi Sigurðsson
- Hommalega Kvennagullið
- Bwahahaha...
- Davíð Pálsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Didda
- Dunni
- Edda Agnarsdóttir
- Edda Sveinsdóttir
- Eggert Þór Aðalsteinsson
- Egill Jón Kristjánsson
- egvania
- Einar B Bragason
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Eiríkur Sjóberg
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Emil Örn Kristjánsson
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- Elín Margrét Guðmundsdóttir
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Eyjólfur Ingvi Bjarnason
- FF
- FLÓTTAMAÐURINN
- Faktor
- Fannar frá Rifi
- Finnur Bárðarson
- Fjarki
- Friðrik Höskuldsson
- Frjálshyggjufélagið
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Georg Birgisson
- Gestur Guðjónsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Gunnar Þór Ólafsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðjón Heiðar Valgarðsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðjón Ó.
- Guðmundur St Ragnarsson
- Guðmundur Zebitz
- Guðni Gíslason
- gudni.is
- Guðrún Hafdís Bjarnadóttir
- Guðrún Jónína Eiríksdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðrún Una Jónsdóttir
- Guðrún Helgadóttir
- Guðrún S Hilmisdóttir
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Sigurðsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Haffi
- Hafrún Kristjánsdóttir
- Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
- Halla Rut
- Halldór Sigurðsson
- Halldór Örn Egilson
- Hallgrímur Guðmundsson
- Hallur Magnússon
- Haraldur Bjarnason
- Haraldur Davíðsson
- Haraldur Haraldsson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Heiður Helgadóttir
- Helga Dóra
- Helga Sigrún Harðardóttir
- Helga Þórðardóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Himmalingur
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- hilmar jónsson
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Hjalti Sigurðarson
- Hjartagullin mín
- Hinrik Þór Svavarsson
- Hörður B Hjartarson
- Hlekkur
- Huld S. Ringsted
- Hólmdís Hjartardóttir
- Hrannar Baldursson
- Hrannar Björn Arnarsson
- hreinsamviska
- Hulda Haraldsdóttir
- Hörður Halldórsson
- Hörður Hilmarsson
- Hvíti Riddarinn
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jakob Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jens Guð
- Jens Sigurjónsson
- Jóhannes Jónsson
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jóhannes Ragnarsson
- Jóhannes Þór Skúlason
- Jón Baldur Lorange
- Jón Halldór Eiríksson
- Jón Kristófer Arnarson
- Jón Finnbogason
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Kama Sutra
- Karl Tómasson
- Karl V. Matthíasson
- Katrín
- Kjarri thaiiceland
- Kristín Katla Árnadóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Konráð Ragnarsson
- Kristinn Sigurjónsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristján Pétursson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Lilja Skaftadóttir
- Lovísa
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Lúðvík Lúðvíksson
- Lýður Árnason
- Maddý
- Magnús Þór Friðriksson
- Margrét Sigurðardóttir
- Marinó Hafnfjörð Þórisson
- Magnús H Traustason
- Marinó Már Marinósson
- Marzellíus Sveinbjörnsson
- Morgunblaðið
- Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Natan Kolbeinsson
- Níels A. Ársælsson.
- Ólafía Margrét Guðmundsdóttir
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Tryggvason Þorsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ólafur Tryggvason
- Ólöf Jóhanna Pálsdóttir
- Ólöf de Bont
- Óskar Helgi Helgason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Paul Nikolov
- Páll Höskuldsson
- Páll Vilhjálmsson
- Pjetur Stefánsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- percy B. Stefánsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Rafn Gíslason
- Ragnar Borgþórs
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Ragnhildur Jónsdóttir
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Regína R
- Ruth
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Samtök Fullveldissinna
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Sigurður Sigurðsson
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sigríður Hafdís Þórðardóttir
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir
- Sigurður Haukur Gíslason
- Sigurður Jón Hreinsson
- Sigurður Jónsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jónsdóttir
- Snorri Bergz
- Sigurjón Sveinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Steinþór Ásgeirsson
- Svartagall
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Einarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Sólveig Aradóttir
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- TARA
- Tiger
- Tinna Eik Rakelardóttir
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valbjörn Júlíus Þorláksson
- Valdimar Leó Friðriksson
- Valan
- Vefritid
- Vestfirðir
- Viggó H. Viggósson
- Vilborg Auðuns
- Þórbergur Torfason
- ÞJÓÐARSÁLIN
- Þórhallur Heimisson
- Þórhallur Pálsson
- Þórarinn Þ Gíslason
- Þórður Björn Sigurðsson
- Þórður Helgi Þórðarson
- Þórir Kjartansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Þór Jóhannesson
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Jón V. Þorsteinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.12.): 1
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 71
- Frá upphafi: 801286
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 59
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 24.1.2010 Jakob Kristinsson er látinn.
- 21.1.2010 Spakmæli dagsins
- 21.1.2010 Obama
- 21.1.2010 Icesave
- 21.1.2010 Mótmælendur ákærðir
- 21.1.2010 Norwegian
- 21.1.2010 Kaninn og RÚV
- 21.1.2010 Látinn laus
- 21.1.2010 Kína
- 21.1.2010 Hvað vill félagsmálaráðherra?
-2 dagar til jóla
Nýjustu færslurnar
- Annar í jólum - 2024
- Kirkjan er umbúðir, með nýtt innihald. Innihald í andstöðu við umbúðirnar.
- Bæn dagsins...
- Herskáir Evrópumenn
- Lifandi kristindómur og ég
- Herratíska : Grátt hjá BRUNELLO CUCINELLI í áramótin
- Við höfum gengið til góðs
- Jólasaga um vitleysisgang og hálfa kirkjuferð
- "Vont grín, sýndarmennska ein"
- vísindi og Vísindin - tvennt ólíkt