Bloggfærslur mánaðarins, ágúst 2008
30.8.2008 | 08:00
Lamaður bóndi
Ástþór Skúlason, lamaður bóndi á Melanesi á Rauðasandi, var sviptur sérútbúnum landbúnaðarvélum sínum vegna smávægilegra vanskila. Ástþór hafði samið um frest til að gera upp en lánardrottinn sendi menn sína til að sækja tækin áður en fresturinn rann út.
Er virkilega mannlegi þátturinn farinn úr íslensku viðskiptalífi og starfsmenn fjármálafyrirtækja aðeins vélmenni, sem eru forritaði á hverjum morgni.
Lamaður bóndi sviptur sérbúnum vélum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
30.8.2008 | 07:55
Björgunarvesti
Kanadíska innanlandsflugfélagið Jazz hefur ákveðið að fjarlægja öll björgunarvesti úr vélum sínum til að létta þær og spara þannig eldsneyti. Í staðinn er farþegum bent á að nota sætissessur sem flotholt. Fulltrúi félagsins segir að vélar þess fljúgi ekki yfir opið haf, og því sé þetta heimilt samkvæmt reglum samgönguráðuneytisins.
Það má vel vera að þetta sé heimilt samkvæmt reglum samgönguráðuneytis í Kanada. Þótt fullyrt sé að vélar þessa flugfélags fljúgi aldrei yfir opið haf, þá eru nú mikil vötn í Kanada og alltaf geta komið upp aðstæður að þurfi að nauðlenda flugvél og þá er besti staðurinn á opnu hafi.
Ég ætla að vona að íslensku flugfélögin fari ekki að taka þennan ósið upp. Þótt eldsneyti sé dýrt núna þá má ekki fórna öryggi farþega til að spara eldsneyti.
Björgunarvesti fjarlægð til að spara eldsneyti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
30.8.2008 | 07:47
Keflavík
Skotið var með loftbyssu í rúðu íbúðarhúss við Faxabraut í Keflavík í nótt. Tilkynnt var um þetta til lögreglunnar á Suðurnesjum klukkan 01:47 en íbúar sáu þann sem mundaði skotvopnið og gáfu nokkuð greinargóða lýsingu á því ökutæki er hann fór í ásamt tveimur öðrum.
Sumir virðast halda að skot úr loftbyssu sé ekki hættulegt, en þegar vel er að gáð þá eru þau jafnhættuleg og skot úr öðrum byssum.
Skotið á hús í Keflavík | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
30.8.2008 | 07:44
Reykjanesbrautin
Tilkynnt var um árekstur og bílveltu á Reykjanesbraut við gatnamót Grindavíkurvegar um sex leytið í morgun. Lögregla, sjúkrabifreið og tækjabifreið frá Brunavörnum Suðurnesja fóru á staðinn. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Suðurnesjum rákust jeppabifreið og fólksbifreið sem komu úr gagnstæðum áttum á og voru ökumenn einir á ferð.
Ég var þarna á ferð um kl 22,00 í gærkvöldi og við gatnamót Grindavíkurvegar eru miklar þrengingar. En þær eru vel merktar og auðvelt að fara þar um. En auðvitað þarf að minnka hraðann þarna. Ég horfði á eftir nokkrum bílum aka þara í gegn á um 100 km. hraða og þá má lítið bera útaf til að ekki verði slys. Það er oft talað um að bíll sé í rétti ef óhapp eða banaslys verða á vegum landsins og er það alveg rétt að sumir bílar þurfa að víkja eða bíða eftir annarri umferð. En ef banaslys verður, skipti það þá nokkru máli fyrir hinn látna hvort hann var í rétti eða ekki.
Árekstur á Reykjanesbraut | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
30.8.2008 | 07:35
IKEA
Vörur Ikea hækka um 20% að jafnaði með nýjum vörulista verslunarinnar sem út kom í mánuðinum. Vörur hækka þó mjög mismikið og að sögn Þórarins H. Ævarssonar, framkvæmdastjóra Ikea, lækka sumar meðan aðrar hækka mikið og draga meðalhækkunina þannig upp.
Er þetta ekki sama fyrirtækið og sagði í vor að engar hækkanir yrðu fyrr en í ágúst og þá yrðu þær mjög litlar. 20% hækkun að meðaltali, er ekki lítil hækkun hún er stór hækkun.
Ikea hækkar verð um fimmtung að meðaltali | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
30.8.2008 | 07:30
N1
Um tíu starfsmönnum verslunar- og þjónustufyrirtækisins N1 var afhent uppsagnarbréf í gær. Forstjóri fyrirtækisins gat ekki gefið nákvæmar tölur í gærkvöldi, en sagði fyrirtækið vera að stilla sig af fyrir veturinn. Ekki hefur verið tekin ákvörðun um frekari uppsagnir á næstunni.
Er nú N1 að komast í vandræði eins og fleiri fyrirtæki. Nú er verið að selja Skeljung til nýrra eigenda, en bæði þessi fyrirtæki voru keypt með svokallaðri skuldsettri yfirtöku og nú er komið að því að greiða skuldirnar. Annars verkur það furðu mína að forstjóri N1 getur ekki gefið upp hvað mörgum starfsmönnum á að segja upp. Hann notar líka sérstak orðalag vegna uppsagnanna og segi að verið sé að hagræða fyrir veturinn. Ég hefði haldið að forstjóri í einu fyrirtæki væri að hagræða allt árið. Þetta eru einfaldlega uppsagnir vegna erfiðleika í rekstri.
Uppsagnir hjá N1 | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
30.8.2008 | 07:20
Bankareikningur
Ég kveið alltaf fyrir mánudeginum, þegar ég fór út að skemmta mér, að hann færi að skoða reikninginn minn. Ég var á tímabili farin að taka alltaf út úr hraðbanka, segir ung kona en fyrrverandi sambýlismaður hennar og barnsfaðir, sem vinnur sem þjónustufulltrúi í viðskiptabanka hennar, fylgist í leyfisleysi með bankareikningi hennar.
Þetta er bannað og viðkomandi banki ætti að grípa inn í strax, því hver banki ber ábyrgð á sínu starfsfólki.
Skoðar bankareikning án leyfis | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
29.8.2008 | 07:43
Fasteignasalar
Það sem af er þessu ári hafa 32 löggiltir fasteignasalar skilað inn leyfum sínum til sýslumannsins í Hafnarfirði, sem gefur leyfin út. Ætla mætti að helsta ástæðan sé samdráttur í fasteignasölu en svo er ekki, að sögn talsmanna Félags fasteignasala. Segja þeir aðalástæðuna þá að löggiltir fasteignasalar sjái ekki ástæðu til þess að greiða 100 þúsund krónur á ári hver í eftirlitsgjald þegar sumar fasteignasölur komist upp með að hafa aðeins einn löggiltan fasteignasala en allt að 40 ófaglærða sölufulltrúa.
Þetta er dæmigert fyrir hvað sum lög hér á landi eru vitlaus og mikið rugl. Alþingi þarf að vanda sig betur við lagasetningar framvegis og breyta þeim lögum sem eru eintóm vitleysa. Björgvin G. Sigurðsson, viðskiparáðherra;
Stattu þig nú drengur.
Fasteignasalar leggja inn leyfin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
29.8.2008 | 07:37
Seðlabanki Íslands
Eins og útlitið er nú virðist sem Seðlabanki Íslands hafi teflt fram öllum sínum trúverðugleika við að halda vöxtum nægilega háum nægilega lengi til að ná settu 2,5% verðbólgumarkmiði innan tveggja ára. Þetta kemur fram í Hálf fimm fréttum Kaupþings þar sem peningamálastefna Seðlabankans er gagnrýnd.
Þetta er gott hjá Kaupþing, Seðlabankinn þarf aðhald eins og aðrar stofnanir ríkisins. Það getur ekki gengið að aðalbankastjórinn Davíð Oddsson sé að stýra Seðlabankanum og vera á sama tíma á kafi í pólitík hjá Sjálfstæðisflokknum.
Greiningardeild Kaupþings gagnrýnir Seðlabankann | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
29.8.2008 | 07:32
Meirapróf
Í gær fór ég í fyrsta bóklega prófið í meiraprófinu. Það var búið að vara okkur svo mikið við þessu prófi og voru allir með hnút í maganum. Ég hef ALDREI á minni skólagöngu lesið fyrir próf. Ég reyni að fylgjast með í kennslutímunum og glósa þá oft niður ýmis atriði og gerði eins núna og var með þeim fyrstu til að klára prófið og náði því.
Það hjálpaði mér líka talsvert umfram aðra að ég er menntaður vélstjóri.
Færsluflokkar
Eldri færslur
2010
2009
2008
2007
2006
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Arnfirðingur
- Bíldudalur
- Bolungarvík
- Bæjarins besta á Ísafirði
- Guðrún Rebekka Jakobsdóttir Edinborg
- Falið vald
- Flateyri
- Frjálslyndi flokkurinn
- Ísafjörður
- Júdit Krista Jakobsdóttir, Bíldudal
- Kristinn Ásgeirsson, Danmörku
- Kristinn H. Gunnarsson
- KVÓTASVINDLIÐ MITT
- Mats Wibe Lund
- Óvinir Ísland
- Skipamyndir Þorgeir Baldursson ljósmyndari
- Suðureyri
- Strandabyggð
- Súðavík
- Tálknafjörður
- Tíðis-fréttavefur
- Vesturbyggð
- VÍSIR.IS
SKIPAMYNDIR
- Fiskistofa Ýmsar upplýsingar
- Gísli Reyisson Aflafréttir
- Hafþór Hreiðarsson Skipamyndir
- Ragnar í Grindavík Skipamyndir
- Skip.is Ýmsar upplýsingar
- Þorgeir Baldursson SKIPAMYNDIR
- http://
Bloggvinir
- Adda bloggar
- Ágúst H Bjarnason
- Albertína Friðbjörg
- Alma Jenny Guðmundsdóttir
- Anna
- Anna Guðný
- Anna Heiða Stefánsdóttir
- Anna Pálsdóttir! :)
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Apamaðurinn
- Arinbjörn Kúld
- Ásgerður Jóna Flosadóttir
- Arnlaugur Helgason
- Arnþór Helgason
- Ársæll Níelsson
- Ásdís Rán
- Ásgeir Jóhann Bragason
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Ásgeir Sveinsson
- Axel Jóhann Axelsson
- Baldur Smári Einarsson
- Baldvin Jónsson
- Bara Steini
- Birgitta Jónsdóttir
- Birna M
- Bjarney Bjarnadóttir
- Bjarni Baukur
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Bjarni Kjartansson
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Bjarki Þór Guðmundsson
- Bjarki Steingrímsson
- Björgvin S. Ármannsson
- Björgvin Guðmundsson
- Björn Leví Gunnarsson
- Björn Finnbogason
- Bragi Sigurður Guðmundsson
- Bragi Sigurðsson
- Hommalega Kvennagullið
- Bwahahaha...
- Davíð Pálsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Didda
- Dunni
- Edda Agnarsdóttir
- Edda Sveinsdóttir
- Eggert Þór Aðalsteinsson
- Egill Jón Kristjánsson
- egvania
- Einar B Bragason
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Eiríkur Sjóberg
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Emil Örn Kristjánsson
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- Elín Margrét Guðmundsdóttir
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Eyjólfur Ingvi Bjarnason
- FF
- FLÓTTAMAÐURINN
- Faktor
- Fannar frá Rifi
- Finnur Bárðarson
- Fjarki
- Friðrik Höskuldsson
- Frjálshyggjufélagið
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Georg Birgisson
- Gestur Guðjónsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Gunnar Þór Ólafsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðjón Heiðar Valgarðsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðjón Ó.
- Guðmundur St Ragnarsson
- Guðmundur Zebitz
- Guðni Gíslason
- gudni.is
- Guðrún Hafdís Bjarnadóttir
- Guðrún Jónína Eiríksdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðrún Una Jónsdóttir
- Guðrún Helgadóttir
- Guðrún S Hilmisdóttir
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Sigurðsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Haffi
- Hafrún Kristjánsdóttir
- Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
- Halla Rut
- Halldór Sigurðsson
- Halldór Örn Egilson
- Hallgrímur Guðmundsson
- Hallur Magnússon
- Haraldur Bjarnason
- Haraldur Davíðsson
- Haraldur Haraldsson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Heiður Helgadóttir
- Helga Dóra
- Helga Sigrún Harðardóttir
- Helga Þórðardóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Himmalingur
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- hilmar jónsson
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Hjalti Sigurðarson
- Hjartagullin mín
- Hinrik Þór Svavarsson
- Hörður B Hjartarson
- Hlekkur
- Huld S. Ringsted
- Hólmdís Hjartardóttir
- Hrannar Baldursson
- Hrannar Björn Arnarsson
- hreinsamviska
- Hulda Haraldsdóttir
- Hörður Halldórsson
- Hörður Hilmarsson
- Hvíti Riddarinn
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jakob Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jens Guð
- Jens Sigurjónsson
- Jóhannes Jónsson
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jóhannes Ragnarsson
- Jóhannes Þór Skúlason
- Jón Baldur Lorange
- Jón Halldór Eiríksson
- Jón Kristófer Arnarson
- Jón Finnbogason
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Kama Sutra
- Karl Tómasson
- Karl V. Matthíasson
- Katrín
- Kjarri thaiiceland
- Kristín Katla Árnadóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Konráð Ragnarsson
- Kristinn Sigurjónsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristján Pétursson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Lilja Skaftadóttir
- Lovísa
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Lúðvík Lúðvíksson
- Lýður Árnason
- Maddý
- Magnús Þór Friðriksson
- Margrét Sigurðardóttir
- Marinó Hafnfjörð Þórisson
- Magnús H Traustason
- Marinó Már Marinósson
- Marzellíus Sveinbjörnsson
- Morgunblaðið
- Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Natan Kolbeinsson
- Níels A. Ársælsson.
- Ólafía Margrét Guðmundsdóttir
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Tryggvason Þorsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ólafur Tryggvason
- Ólöf Jóhanna Pálsdóttir
- Ólöf de Bont
- Óskar Helgi Helgason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Paul Nikolov
- Páll Höskuldsson
- Páll Vilhjálmsson
- Pjetur Stefánsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- percy B. Stefánsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Rafn Gíslason
- Ragnar Borgþórs
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Ragnhildur Jónsdóttir
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Regína R
- Ruth
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Samtök Fullveldissinna
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Sigurður Sigurðsson
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sigríður Hafdís Þórðardóttir
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir
- Sigurður Haukur Gíslason
- Sigurður Jón Hreinsson
- Sigurður Jónsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jónsdóttir
- Snorri Bergz
- Sigurjón Sveinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Steinþór Ásgeirsson
- Svartagall
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Einarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Sólveig Aradóttir
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- TARA
- Tiger
- Tinna Eik Rakelardóttir
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valbjörn Júlíus Þorláksson
- Valdimar Leó Friðriksson
- Valan
- Vefritid
- Vestfirðir
- Viggó H. Viggósson
- Vilborg Auðuns
- Þórbergur Torfason
- ÞJÓÐARSÁLIN
- Þórhallur Heimisson
- Þórhallur Pálsson
- Þórarinn Þ Gíslason
- Þórður Björn Sigurðsson
- Þórður Helgi Þórðarson
- Þórir Kjartansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Þór Jóhannesson
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Jón V. Þorsteinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 24.1.2010 Jakob Kristinsson er látinn.
- 21.1.2010 Spakmæli dagsins
- 21.1.2010 Obama
- 21.1.2010 Icesave
- 21.1.2010 Mótmælendur ákærðir
- 21.1.2010 Norwegian
- 21.1.2010 Kaninn og RÚV
- 21.1.2010 Látinn laus
- 21.1.2010 Kína
- 21.1.2010 Hvað vill félagsmálaráðherra?
21 dagur til jóla
Nýjustu færslurnar
- Neðanjarðarlestarkerfi fyrir borgina og ný byggð
- Arfleifð Pírata - upphafið
- Ógöngur
- Aðeins bent á staðreyndir.
- Samfylkingin myndar ekki borgaralega stjórn
- Þó það nú.......
- Þegar Jón Þorleifs kaus óvænt
- Hvaða kosningakerfi er sanngjarnt?
- Trú, pólitík og kosningar
- Auðvitað á innræting sér stað í skólum