Bloggfærslur mánaðarins, ágúst 2008
29.8.2008 | 07:24
Tap
Tap Sparisjóðsins í Keflavík nam 10,6 milljörðum króna eftir skatta á fyrri hluta ársins samanborið við 4,6 milljarða króna hagnað á sama tíma á síðasta ári. Segir sparisjóðurinn neikvæð þróun á hlutabréfamarkaði hafi haft afgerandi áhrif á niðurstöðu tímabilsins.
Sem betur fer er þessi sjóður svo sterkur að hann þolir alveg svona áfall.
Tapaði 10,6 milljörðum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
29.8.2008 | 07:21
Fellibylur
Fimmtíu og einn hefur látið lífið á Haítí af völdum hitabeltisstormsins Gústavs, og er þá tala látinna af völdum veðursins alls komin í 59. Það fór yfir austurhluta Jamaíka í dag og stefnir á Caymaneyjar, og nálgast vindhraðinn fellibylsstyrk.
Hver ætli sé skýringin á því að þessi fellibylur heitir Gústaf? Er það kannski vegna þess að hann byrjaði sem stormur. Hingað til hafa fellibyljir alltaf heitið kvennamannsnöfnum og kannski verður skipt um nafn á þessum þegar hann er orðinn að alvöru fellibyl.
59 látnir af völdum Gústavs | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
29.8.2008 | 07:14
Gjaldþrot
Tvö íslensk kvikmyndafyrirtæki, Kaldaljós ehf. og Ferð ehf., áður Little trip ehf., hafa verið tekin til gjaldþrotaskipta. Kvikmyndafélagið Kaldaljós ehf.
Þetta er aðeins byrjunin á miklum gjaldþrotum sem verða í haust og næsta vetur og þá verður ekki bara kvikmyndafyrirtæki. Við eigum eftir að sjá gjaldþrot hjá stórum fyrirtækjum, sem flestir álíta að séu sterk í dag. Þetta verður hrun gjaldþrota með miklu atvinnuleysi.
Kvikmyndafyrirtæki í þrot | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
29.8.2008 | 07:08
Orkuveitan
Ég get sagt það fullum fetum að það hafi tapast um tveir milljarðar króna við það að ganga ekki frá þessari sölu strax síðasta haust í stað þess að hika og bíða, segir Rósa Guðbjartsdóttir, bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokks, um sölu á 14,65 prósenta hlut bæjarins í Hitaveitu Suðurnesja (HS) til Orkuveitu Reykjavíkur (OR).
Ætlar aldrei að verða friður um Orkuveituna, nú eru það sjálfstæðismenn sem gagnrýna. Nú er svo komið að þetta ákveðna mál er komið til dómstóla.
Segir tvo milljarða hafa tapast | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
29.8.2008 | 07:04
Heilsuverndarstöðin ehf.
Við hörmum þessa stöðu og við munum axla fulla ábyrgð, segir Gestur Pétursson, stjórnarformaður Heilsuverndarstöðvarinnar ehf. 24 stundir sögðu frá því í gær að fyrirtækið hefði staðið illa í skilum á lífeyrissjóðsgreiðslum, félags- gjöldum og öðrum launatengdum gjöldum sem dregin höfðu verið af launum starfsmanna þess.
Þetta er nú skilgreint í lögum sem fjárdráttur og á að ákæra menn fyrir slíkt. Við svona brotum er bæði dæmd sekt og fangelsi.
Er þetta sem koma skal í heilbrigðisþjónustunni, að einkavæða sem flest. Það er auðvelt að bjóða lágt í suma þjónustu ef menn ætla ekki að greiða allan rekstrarkostnaðinn, eins og þetta dæmi sýnir.
Standa skil á næstu dögum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
29.8.2008 | 06:57
Sænskir sjómenn
Réttarhöld yfir 16 sænskum sjómönnum hófust í Svíþjóð á miðvikudag, en þeir eru sakaðir um ranga skráningu á afla. Lögsóknin varðar 143 landanir níu fiskiskipa árið 2005 og er mönnunum gert að sök að hafa vísvitandi skráð yfir 100 tonn þorskafla sem lýr, en það er fiskur af ufsaætt sem ekki er kvótaskyldur. Þegar aflinn var svo seldur til vinnslu var hann réttilega skráður sem þorskur.
Það er þá víðar en á Íslandi sem sjómenn neyðast til að brjóta lög við vinnu sína.
Sænskir sjómenn ákærðir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
29.8.2008 | 06:53
Sjúkraliðar
Þau vilja hafa okkur áfram í vinnu, en á okkar lágu launum, segir Ragnhildur Árnadóttir sjúkraliði. Hún lauk ásamt þremur samstarfskonum sínum á hjúkrunarheimilinu Seljahlíð sjúkraliðanámi í maí, en þær fá ekki vinnu sem sjúkraliðar. Við vorum hvattar af okkar stjórnendum til þess að fara í námið en núna vilja þeir ekki kannast við að hafa gert það, segir Ragnhildur.
Ég get ómögulega skilið af hverju ekki er hægt að greiða þessu fólki mannsæmandi laun. Það á við bæði sjúkrahúsin, leikskóla, kennara ofl. Er hvergi hægt að spara í ríkisrekstrinum til að fá peninga til að hækka launin. Að vísu eru leikskólar á vegum sveitarfélaganna, en það er sama. Þessu verður að breyta sem fyrst. Svo sjáum við í fréttum að einn ráðherra fór til Kína til að horfa á handboltaleik, sem kostaði ríkissjóð 500 þúsund og annað er eftir því. Til að klóróna svo allt saman fá þessir sjúkraliðar ekki vinnu, vegna þess að þá hækka þeir í launum.
Fá ekki að vinna sem sjúkraliðar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 07:49 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
27.8.2008 | 13:08
Verðbólga
Grétar Þorsteinsson, forseti Alþýðusambands Íslands, segir verðbólgutölur dagsins áframhaldandi staðfestingu á þeirri óáran sem þjóðin sé stödd í. ASÍ kallar enn eftir samstarfi við ríkisstjórnina og gagnrýnir að opinberir aðilar skuli kynda enn undir verðbólguna með því að hækka gjaldskrár sínar.
Þetta er það sem ég er alltaf að skrifa um, þ.e. að efnahagsstjórn hér á landi er í molum og er ein rjúkandi rúst. Enda geri ríkisstjórnin ekki eitt né neitt til að reyna að laga þetta ástand. Það verður allt logandi í verkföllum og átökum strax eftir áramót.
Verðbólgan skelfileg | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
27.8.2008 | 13:04
Listaskólinn
Magnús Skúlason, áheyrnarfulltrúi F-listans, lagði fram á fundi skipulagsráðs Reykjavíkurborgar í dag tillögu um að ráðið samþykki að taka til alvarlegrar athugunar hvort nota megi aðrar tillögur en þá sem vann hugmyndasamkeppni um Listaháskóla til að varðveita megi götumynd Laugavegarins.
Þótt Ólafur F. Magnússon sé hættur sem borgarstjóri, þá reynir hann að nýta að'stöðu sína til hins ýtrasta. Nú er það Magnús Skúlason fulltrúi F-lista í skipulagsráði sem er að berjast við að halda 19. aldar götumynd á Laugaveginum. Ég er hræddur um að þessi tillaga Magnúsar verði felld.
Lagt til að önnur tillaga verði fyrir valinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
27.8.2008 | 11:59
Oddskarð
Oddskarðsgöng verða lokuð í kvöld milli klukkan 20:30 og 01:00 og er vegfarendum bent á veg yfir Oddskarð sem er seinfarinn malarvegur. Vegslóðinn undir Skútabjörgum utan Stapadals í Arnarfirði er nú orðinn ófær öllum bílum. Verður ekki lagaður fyrr en að vori, samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni.
Ekki kemur fram í fréttinni af hverju göngin eru lokuð um Oddskarð.
Oddskarðsgöng lokuð í kvöld | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Eldri færslur
2010
2009
2008
2007
2006
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Arnfirðingur
- Bíldudalur
- Bolungarvík
- Bæjarins besta á Ísafirði
- Guðrún Rebekka Jakobsdóttir Edinborg
- Falið vald
- Flateyri
- Frjálslyndi flokkurinn
- Ísafjörður
- Júdit Krista Jakobsdóttir, Bíldudal
- Kristinn Ásgeirsson, Danmörku
- Kristinn H. Gunnarsson
- KVÓTASVINDLIÐ MITT
- Mats Wibe Lund
- Óvinir Ísland
- Skipamyndir Þorgeir Baldursson ljósmyndari
- Suðureyri
- Strandabyggð
- Súðavík
- Tálknafjörður
- Tíðis-fréttavefur
- Vesturbyggð
- VÍSIR.IS
SKIPAMYNDIR
- Fiskistofa Ýmsar upplýsingar
- Gísli Reyisson Aflafréttir
- Hafþór Hreiðarsson Skipamyndir
- Ragnar í Grindavík Skipamyndir
- Skip.is Ýmsar upplýsingar
- Þorgeir Baldursson SKIPAMYNDIR
- http://
Bloggvinir
- Adda bloggar
- Ágúst H Bjarnason
- Albertína Friðbjörg
- Alma Jenny Guðmundsdóttir
- Anna
- Anna Guðný
- Anna Heiða Stefánsdóttir
- Anna Pálsdóttir! :)
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Apamaðurinn
- Arinbjörn Kúld
- Ásgerður Jóna Flosadóttir
- Arnlaugur Helgason
- Arnþór Helgason
- Ársæll Níelsson
- Ásdís Rán
- Ásgeir Jóhann Bragason
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Ásgeir Sveinsson
- Axel Jóhann Axelsson
- Baldur Smári Einarsson
- Baldvin Jónsson
- Bara Steini
- Birgitta Jónsdóttir
- Birna M
- Bjarney Bjarnadóttir
- Bjarni Baukur
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Bjarni Kjartansson
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Bjarki Þór Guðmundsson
- Bjarki Steingrímsson
- Björgvin S. Ármannsson
- Björgvin Guðmundsson
- Björn Leví Gunnarsson
- Björn Finnbogason
- Bragi Sigurður Guðmundsson
- Bragi Sigurðsson
- Hommalega Kvennagullið
- Bwahahaha...
- Davíð Pálsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Didda
- Dunni
- Edda Agnarsdóttir
- Edda Sveinsdóttir
- Eggert Þór Aðalsteinsson
- Egill Jón Kristjánsson
- egvania
- Einar B Bragason
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Eiríkur Sjóberg
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Emil Örn Kristjánsson
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- Elín Margrét Guðmundsdóttir
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Eyjólfur Ingvi Bjarnason
- FF
- FLÓTTAMAÐURINN
- Faktor
- Fannar frá Rifi
- Finnur Bárðarson
- Fjarki
- Friðrik Höskuldsson
- Frjálshyggjufélagið
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Georg Birgisson
- Gestur Guðjónsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Gunnar Þór Ólafsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðjón Heiðar Valgarðsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðjón Ó.
- Guðmundur St Ragnarsson
- Guðmundur Zebitz
- Guðni Gíslason
- gudni.is
- Guðrún Hafdís Bjarnadóttir
- Guðrún Jónína Eiríksdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðrún Una Jónsdóttir
- Guðrún Helgadóttir
- Guðrún S Hilmisdóttir
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Sigurðsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Haffi
- Hafrún Kristjánsdóttir
- Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
- Halla Rut
- Halldór Sigurðsson
- Halldór Örn Egilson
- Hallgrímur Guðmundsson
- Hallur Magnússon
- Haraldur Bjarnason
- Haraldur Davíðsson
- Haraldur Haraldsson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Heiður Helgadóttir
- Helga Dóra
- Helga Sigrún Harðardóttir
- Helga Þórðardóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Himmalingur
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- hilmar jónsson
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Hjalti Sigurðarson
- Hjartagullin mín
- Hinrik Þór Svavarsson
- Hörður B Hjartarson
- Hlekkur
- Huld S. Ringsted
- Hólmdís Hjartardóttir
- Hrannar Baldursson
- Hrannar Björn Arnarsson
- hreinsamviska
- Hulda Haraldsdóttir
- Hörður Halldórsson
- Hörður Hilmarsson
- Hvíti Riddarinn
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jakob Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jens Guð
- Jens Sigurjónsson
- Jóhannes Jónsson
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jóhannes Ragnarsson
- Jóhannes Þór Skúlason
- Jón Baldur Lorange
- Jón Halldór Eiríksson
- Jón Kristófer Arnarson
- Jón Finnbogason
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Kama Sutra
- Karl Tómasson
- Karl V. Matthíasson
- Katrín
- Kjarri thaiiceland
- Kristín Katla Árnadóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Konráð Ragnarsson
- Kristinn Sigurjónsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristján Pétursson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Lilja Skaftadóttir
- Lovísa
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Lúðvík Lúðvíksson
- Lýður Árnason
- Maddý
- Magnús Þór Friðriksson
- Margrét Sigurðardóttir
- Marinó Hafnfjörð Þórisson
- Magnús H Traustason
- Marinó Már Marinósson
- Marzellíus Sveinbjörnsson
- Morgunblaðið
- Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Natan Kolbeinsson
- Níels A. Ársælsson.
- Ólafía Margrét Guðmundsdóttir
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Tryggvason Þorsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ólafur Tryggvason
- Ólöf Jóhanna Pálsdóttir
- Ólöf de Bont
- Óskar Helgi Helgason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Paul Nikolov
- Páll Höskuldsson
- Páll Vilhjálmsson
- Pjetur Stefánsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- percy B. Stefánsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Rafn Gíslason
- Ragnar Borgþórs
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Ragnhildur Jónsdóttir
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Regína R
- Ruth
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Samtök Fullveldissinna
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Sigurður Sigurðsson
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sigríður Hafdís Þórðardóttir
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir
- Sigurður Haukur Gíslason
- Sigurður Jón Hreinsson
- Sigurður Jónsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jónsdóttir
- Snorri Bergz
- Sigurjón Sveinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Steinþór Ásgeirsson
- Svartagall
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Einarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Sólveig Aradóttir
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- TARA
- Tiger
- Tinna Eik Rakelardóttir
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valbjörn Júlíus Þorláksson
- Valdimar Leó Friðriksson
- Valan
- Vefritid
- Vestfirðir
- Viggó H. Viggósson
- Vilborg Auðuns
- Þórbergur Torfason
- ÞJÓÐARSÁLIN
- Þórhallur Heimisson
- Þórhallur Pálsson
- Þórarinn Þ Gíslason
- Þórður Björn Sigurðsson
- Þórður Helgi Þórðarson
- Þórir Kjartansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Þór Jóhannesson
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Jón V. Þorsteinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.12.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 24.1.2010 Jakob Kristinsson er látinn.
- 21.1.2010 Spakmæli dagsins
- 21.1.2010 Obama
- 21.1.2010 Icesave
- 21.1.2010 Mótmælendur ákærðir
- 21.1.2010 Norwegian
- 21.1.2010 Kaninn og RÚV
- 21.1.2010 Látinn laus
- 21.1.2010 Kína
- 21.1.2010 Hvað vill félagsmálaráðherra?
20 dagar til jóla
Nýjustu færslurnar
- Nató herðir heljartökin í Vestur-Asíu og Levantíu
- Borgarstjórastóll Einars reyndist Framsókn pólitískt mjög dýr
- Borgarstjórastóll Einars reyndist Framsókn pólitískt mjög dýr
- Skilaboðin skiluðu sér
- Snúin stjórnarmyndun
- Skýr niðurstaða
- Bæn dagsins...Speki og heimska..
- Opinber kímni brátt lögfest, og óopinber stöðluð
- ,,Þetta er ekki hægt ... en það verður samt að gera þetta."
- Á fleygiferð að hengiflugi