Bloggfærslur mánaðarins, mars 2009
30.3.2009 | 11:29
Spakmæli dagsins
Hvers vegna að borga einhverjum
fyrir að kortleggja ættartré þitt,
Farðu bara í stjórnmál og andstæðingarnir
munu gera það fyrir þig án endurgjalds.
(ókunnur höfundur)
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:30 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
30.3.2009 | 11:20
Kárahnjúkavirkjun
Landsvirkjun hefur óskað eftir tilboðum í frágang vinnusvæða á Fljótsdalsheiði, við Laugarfell og á Vestur-Öræfum. Um er að ræða lokafrágang vinnusvæða og sáningu og má segja að þar með ljúki öllum framkvæmdum á Kárahnjúkasvæðinu sem hófust með formlegum hætti haustið 2002.
Er virkilega enn eftir vinna við þessa virkjun, ég hélt að allt hefði verið búið í fyrra.
Lokaspretturinn að Kárahnjúkum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
30.3.2009 | 11:17
Léleg ávöxtun
Raunávöxtun Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins, LSR, var neikvæð upp á 25,3% á síðasta ári, samkvæmt uppgjöri sjóðsins. Þá var raunávöxtun Lífeyrissjóðs hjúkrunarfræðinga, LH, neikvæð um 26,7% á sama tímabili.
Þetta eru skelfilegar fréttir fyrir hinn venjulega launamann. Þar sem ríkisábyrgð er á LSR þar kanski launamaður að þola skerðingu hjá eigin lífeyrissjóði og taka þátt í að greiða hallann á LSH í gegnum skattakerfið.
Raunávöxtun LSR var neikvæð um 25,3% í fyrra | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
30.3.2009 | 11:10
Síld
Það var góð stemmning á bryggjunni í Vestmannaeyjum í gær þegar Kap VE byrjaði að veiða síld í höfninni. Þetta er í annað sinn sem skipið reynir við síldina í höfninni en eftir fyrsta túrinn var veiðin stöðvuð. Hún var hins vegar leyfð að nýju á föstudaginn enda fyrirséð að talsverð mengun yrði af síldinni í sumar, ef hún yrði ekki hreinsuð upp.
Jæja, möppudýrin hjá Hafró hafa ákveðið að láta undan þrýstingi frá Steingrími J. Sigfússyni, sjávarútvegsráðherra og Eyjamönnum, að leyfa þeim að hreinsa hjá sér höfnina, sem er full af sýktri síld.
Veiddu 500 tonn af síld í höfninni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
30.3.2009 | 11:06
Útifundur
Útifundur verður haldinn á Austurvelli í dag klukkan 17 þar sem kröfunni um að Ísland standi utan hernaðarbandalaga verður haldið á lofti. Tilefnið er að í dag eru liðin 60 ár frá því Alþingi samþykkti inngöngu Íslands í NATO.
Ég hélt nú að þessi samtök væru löngu hætt starfsemi, en þetta er eins og kolkrabbi, að ef einn armurinn er slitinn af vex nýr í staðin. Ég býst nú ekki við miklum fjölda á Austurvöll í dag.
Útifundur á Austurvelli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
30.3.2009 | 11:01
Lífeyrissjóðir
Á miðstjórnarfundi Rafiðnaðarsambands Íslands (RSÍ) 27. mars sl. var fjallað m.a. um starfsemi lífeyrissjóða. Miðstjórnarmönnum er það mikið áhyggjuefni hversu mikið umfjöllun um lífeyrissjóðakerfið og uppbyggingu þess einkennist af þekkingarleysi og alhæfingum.
Hvaða andskotans kjaftæði er þetta, má ekki fjalla um lífeyrissjóðina eins og um fjármálafyrirtæki. Málið er einfaldlega það að stjórnarmönnum í lífeyrissjóðunum svíður þegar sagt er frá öllu bruðlinu og sukki sem er hjá þessum sjóðum. Það þarf enga sérþekkingu á því að 20-30 milljónir í árslaun forstjóra þessara sjóða, er ekki eðlileg. Svo kemur til viðbótar utanlandsferðir, bílar til afnota,risna, ofl.
Það er því ekkert skrýtið að þessir menn hafi áhyggjur þegar allar staðreyndir um rekstur sjóðanna eru dregnar fram í dagsljósið.
Gagnrýna glysferðir og skrautsýningar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
30.3.2009 | 10:52
Þróunaraðstoð
Afrakstur af þróunaraðstoð Norðmanna í Víetnam um langt árabil er farinn að ógna markaðsstöðu norsks sjávarútvegs í Evrópu. Á vef LÍÚ segir að Norðmenn hafi í rúma tvo áratugi veitt sem svarar hálfum öðrum milljarði íslenskra króna til þróunaraðstoðar í Víetnam. Eldi á pangasius-fiskinum hefur verið á meðal þróunarverkefna og flæðir pangasius nú yfir evrópskan markað en fiskurinn kostar aðeins um fjórðung af því sem þorskur kostar.
Ég hef alltaf verið þeirrar skoðunar að það ætti ALDREI að leyfa erlendum aðilum að skoða og kynnast íslenskri fiskvinnslu. Í flestum iðnríkjum getur fólk ekki labbað bara inn af götunni og fengið að skoða og ljósmynda allt hátt og lágt. Öll fyrirtæki búa yfir einhverri sérþekkingu sem ekki á að auglýsa upp fyrir hvern sem er. Þetta framlag Noregs er svipað og við íslendingar vorum að gera í Namibíu og víðar. Allur svona stuðningur kemur í bakið á viðkomandi aftur, eins og dæmið frá Noregi sýnir.
Þróunaraðstoð ógnar norskum sjávarútvegi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
30.3.2009 | 10:42
Zetan
Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins verður gestur þeirra Björns Vignis Sigurpálssonar og Þóru Kristínar Ásgeirsdóttur í þættinum Zetunni sem verður i beinni útsendingu á mbl klukkan tólf. Hann mun þar ræða áherslumál sín og flokksins í komandi kosningum. Guðjón Arnar Kristjánsson mæti svo klukkan tvö.
Það verður fróðlegt að sjá muninn á því hvernig þeir verða spurðir um stefnu sinna flokka.
Bjarni Benediktsson í Zetunni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
30.3.2009 | 10:36
Sjálfstæðisflokkurinn
Nú segja nýir forustumenn Sjálfstæðisflokksins að búið sé að gera upp fortíðina og framtíðin sé björt og fögur. En hvernig gerði flokkurinn upp sína fortíð, einhverjar samþykktir voru gerðar eftir tillögum Endurreisnarnefndar flokksins. Evrópumálin voru gerð upp þannig að flokkurinn teldi hagsmunum þjóðarinnar best borgið utan ESB, en samt ætti að skoða með opnum hug hugsanlega aðild að ESB. Hver skilur svona moðsuðu um mikilvægt málefni, það var fullyrt að af þessum landsfundi færu allir sáttir og meðvitaðir um stefnu flokksins.
En hver er stefnan ?
Spyr sá sem ekki veit.
30.3.2009 | 10:22
Keflavík
Sýningin Völlurinn verður opnuð í Duushúsum í Reykjanesbæ í dag, en 60 ár eru liðin frá því Alþingi Íslendinga samþykkti þingsályktunartillögu um inngöngu Íslands í Norður-Atlantshafsbandalagið NATO.
Auðvitað hafði það mikil áhrif í Keflavík þegar nánast heill bær reis á Miðnesheiði. Þar var allt til alls, sem eitt bæjarfélag þarfnast. Talsverður var auk þess þó nokkur frá Vellinum til Keflavíkur og öfugt. Mikið var um smygl af Vellinum og vændi stundað ofl.
Þegar ég hóf nám í Samvinnuskólanum á Bifröst 1969 tók maður fljótt eftir því hvað nemendur sem komu frá Suðurnesjum voru miklu betri í ensku en við sem komum frá landsbyggðinni. Þar hefur nálægðin við Völlinn örugglega skipt mestu máli. Það var rekin bæði útvarps- og sjónvarpsstöð.
Bærinn tók lit af nábýli við Völlinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Eldri færslur
2010
2009
2008
2007
2006
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Arnfirðingur
- Bíldudalur
- Bolungarvík
- Bæjarins besta á Ísafirði
- Guðrún Rebekka Jakobsdóttir Edinborg
- Falið vald
- Flateyri
- Frjálslyndi flokkurinn
- Ísafjörður
- Júdit Krista Jakobsdóttir, Bíldudal
- Kristinn Ásgeirsson, Danmörku
- Kristinn H. Gunnarsson
- KVÓTASVINDLIÐ MITT
- Mats Wibe Lund
- Óvinir Ísland
- Skipamyndir Þorgeir Baldursson ljósmyndari
- Suðureyri
- Strandabyggð
- Súðavík
- Tálknafjörður
- Tíðis-fréttavefur
- Vesturbyggð
- VÍSIR.IS
SKIPAMYNDIR
- Fiskistofa Ýmsar upplýsingar
- Gísli Reyisson Aflafréttir
- Hafþór Hreiðarsson Skipamyndir
- Ragnar í Grindavík Skipamyndir
- Skip.is Ýmsar upplýsingar
- Þorgeir Baldursson SKIPAMYNDIR
- http://
Bloggvinir
- Adda bloggar
- Ágúst H Bjarnason
- Albertína Friðbjörg
- Alma Jenny Guðmundsdóttir
- Anna
- Anna Guðný
- Anna Heiða Stefánsdóttir
- Anna Pálsdóttir! :)
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Apamaðurinn
- Arinbjörn Kúld
- Ásgerður Jóna Flosadóttir
- Arnlaugur Helgason
- Arnþór Helgason
- Ársæll Níelsson
- Ásdís Rán
- Ásgeir Jóhann Bragason
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Ásgeir Sveinsson
- Axel Jóhann Axelsson
- Baldur Smári Einarsson
- Baldvin Jónsson
- Bara Steini
- Birgitta Jónsdóttir
- Birna M
- Bjarney Bjarnadóttir
- Bjarni Baukur
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Bjarni Kjartansson
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Bjarki Þór Guðmundsson
- Bjarki Steingrímsson
- Björgvin S. Ármannsson
- Björgvin Guðmundsson
- Björn Leví Gunnarsson
- Björn Finnbogason
- Bragi Sigurður Guðmundsson
- Bragi Sigurðsson
- Hommalega Kvennagullið
- Bwahahaha...
- Davíð Pálsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Didda
- Dunni
- Edda Agnarsdóttir
- Edda Sveinsdóttir
- Eggert Þór Aðalsteinsson
- Egill Jón Kristjánsson
- egvania
- Einar B Bragason
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Eiríkur Sjóberg
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Emil Örn Kristjánsson
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- Elín Margrét Guðmundsdóttir
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Eyjólfur Ingvi Bjarnason
- FF
- FLÓTTAMAÐURINN
- Faktor
- Fannar frá Rifi
- Finnur Bárðarson
- Fjarki
- Friðrik Höskuldsson
- Frjálshyggjufélagið
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Georg Birgisson
- Gestur Guðjónsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Gunnar Þór Ólafsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðjón Heiðar Valgarðsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðjón Ó.
- Guðmundur St Ragnarsson
- Guðmundur Zebitz
- Guðni Gíslason
- gudni.is
- Guðrún Hafdís Bjarnadóttir
- Guðrún Jónína Eiríksdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðrún Una Jónsdóttir
- Guðrún Helgadóttir
- Guðrún S Hilmisdóttir
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Sigurðsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Haffi
- Hafrún Kristjánsdóttir
- Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
- Halla Rut
- Halldór Sigurðsson
- Halldór Örn Egilson
- Hallgrímur Guðmundsson
- Hallur Magnússon
- Haraldur Bjarnason
- Haraldur Davíðsson
- Haraldur Haraldsson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Heiður Helgadóttir
- Helga Dóra
- Helga Sigrún Harðardóttir
- Helga Þórðardóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Himmalingur
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- hilmar jónsson
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Hjalti Sigurðarson
- Hjartagullin mín
- Hinrik Þór Svavarsson
- Hörður B Hjartarson
- Hlekkur
- Huld S. Ringsted
- Hólmdís Hjartardóttir
- Hrannar Baldursson
- Hrannar Björn Arnarsson
- hreinsamviska
- Hulda Haraldsdóttir
- Hörður Halldórsson
- Hörður Hilmarsson
- Hvíti Riddarinn
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jakob Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jens Guð
- Jens Sigurjónsson
- Jóhannes Jónsson
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jóhannes Ragnarsson
- Jóhannes Þór Skúlason
- Jón Baldur Lorange
- Jón Halldór Eiríksson
- Jón Kristófer Arnarson
- Jón Finnbogason
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Kama Sutra
- Karl Tómasson
- Karl V. Matthíasson
- Katrín
- Kjarri thaiiceland
- Kristín Katla Árnadóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Konráð Ragnarsson
- Kristinn Sigurjónsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristján Pétursson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Lilja Skaftadóttir
- Lovísa
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Lúðvík Lúðvíksson
- Lýður Árnason
- Maddý
- Magnús Þór Friðriksson
- Margrét Sigurðardóttir
- Marinó Hafnfjörð Þórisson
- Magnús H Traustason
- Marinó Már Marinósson
- Marzellíus Sveinbjörnsson
- Morgunblaðið
- Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Natan Kolbeinsson
- Níels A. Ársælsson.
- Ólafía Margrét Guðmundsdóttir
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Tryggvason Þorsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ólafur Tryggvason
- Ólöf Jóhanna Pálsdóttir
- Ólöf de Bont
- Óskar Helgi Helgason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Paul Nikolov
- Páll Höskuldsson
- Páll Vilhjálmsson
- Pjetur Stefánsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- percy B. Stefánsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Rafn Gíslason
- Ragnar Borgþórs
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Ragnhildur Jónsdóttir
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Regína R
- Ruth
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Samtök Fullveldissinna
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Sigurður Sigurðsson
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sigríður Hafdís Þórðardóttir
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir
- Sigurður Haukur Gíslason
- Sigurður Jón Hreinsson
- Sigurður Jónsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jónsdóttir
- Snorri Bergz
- Sigurjón Sveinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Steinþór Ásgeirsson
- Svartagall
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Einarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Sólveig Aradóttir
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- TARA
- Tiger
- Tinna Eik Rakelardóttir
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valbjörn Júlíus Þorláksson
- Valdimar Leó Friðriksson
- Valan
- Vefritid
- Vestfirðir
- Viggó H. Viggósson
- Vilborg Auðuns
- Þórbergur Torfason
- ÞJÓÐARSÁLIN
- Þórhallur Heimisson
- Þórhallur Pálsson
- Þórarinn Þ Gíslason
- Þórður Björn Sigurðsson
- Þórður Helgi Þórðarson
- Þórir Kjartansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Þór Jóhannesson
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Jón V. Þorsteinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.12.): 1
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 71
- Frá upphafi: 801286
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 59
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 24.1.2010 Jakob Kristinsson er látinn.
- 21.1.2010 Spakmæli dagsins
- 21.1.2010 Obama
- 21.1.2010 Icesave
- 21.1.2010 Mótmælendur ákærðir
- 21.1.2010 Norwegian
- 21.1.2010 Kaninn og RÚV
- 21.1.2010 Látinn laus
- 21.1.2010 Kína
- 21.1.2010 Hvað vill félagsmálaráðherra?
-2 dagar til jóla
Nýjustu færslurnar
- Annar í jólum - 2024
- Kirkjan er umbúðir, með nýtt innihald. Innihald í andstöðu við umbúðirnar.
- Bæn dagsins...
- Herskáir Evrópumenn
- Lifandi kristindómur og ég
- Herratíska : Grátt hjá BRUNELLO CUCINELLI í áramótin
- Við höfum gengið til góðs
- Jólasaga um vitleysisgang og hálfa kirkjuferð
- "Vont grín, sýndarmennska ein"
- vísindi og Vísindin - tvennt ólíkt