Bloggfærslur mánaðarins, mars 2009
29.3.2009 | 17:08
Spakmæli dagsins
Aldnar undir blæða,
augun fella tár;
mörg er heimsins mæða
og mannraunin sár.
(Gamalt viðlag)
29.3.2009 | 16:58
Jóhanna Sigurðardóttir
Jóhanna Sigurðardóttir formaður Samfylkingarinnar segir að tvöföld þjóðaratkvæðagreiðsla hafi lítinn tilgang þegar þjóðin veit ekki hvað í boði er með aðild að Evrópusambandinu. Þetta kom fram í stefnuræðu hennar á landsfundi.
Þetta er alveg hárrétt hjá Jóhönnu að við vitum ekki hvað er í boði hjá ESB fyrr en við förum í aðildarviðræður. Ef þjóðin á að kjós um hvort farið verður í aðildarviðræður eða ekki, þá veit enginn hvað í boði er. Fyrst þarf að fara í aðildarviðræður og bera þann samning undir þjóðaratkvæði.
![]() |
Tvöföld atkvæðagreiðsla tilgangslítil |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:00 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
29.3.2009 | 16:54
Margrét Sverrisdóttir
Margrét Sverrisdóttir hlaut flest atkvæði í kjöri til framkvæmdastjórnar Samfylkingarinnar á landsfundi flokksins. Kosið var milli 25 frambjóðenda í 6 sæti aðalfulltrúa og 6 fulltrúa til vara.
Það er alltaf að koma betur í ljós hvað það voru mikil mistök að hrekja Margréti úr Frjálslynda flokknum. Sá sem stóð fyrir því var Jón Magnússon, sem nú er gengin í Sjálfstæðisflokkinn. Hann fór þar í prófkjör en náði engum árangri, en þó nokkrir hafa sagt að þeir kjósi ekki Sjálfstæðisflokkinn á meðan Jón Magnússon er þar. Hann er því að vissu leiti ábyrgur fyrir fylgishruni Sjálfstæðisflokksins.
![]() |
Margrét Sverrisdóttir í framkvæmdastjórn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
29.3.2009 | 16:47
Krónan
Krónan hélt áfram að veikjast í gær eins og hún hefur gert nánast samfellt frá 12. þessa mánaðar. Gengisvísitala krónunnar hækkaði um 1,3% og veiktist krónan sem því nemur. Var gengisvísitalan við lok viðskipta í gær 209,9 stig. Í lok dags þann 11. mars síðastliðinn var vísitalan 186,5 stig. Hefur hún því hækkað um tæp 13% frá þeim tíma og krónan því veikst svo að segja sem því nemur.
Hvenær ætla stjórnvöld að viðurkenna að þetta er ónýtur gjaldmiðill. Nú er orðin nokkuð góður bissness að kaupa evrur í Seðlabankanum fyrir 160,- krónur og fara með erlendis og skipta þar evrum í íslenska peninga. Því þar er gengið 1 evra= 260 krónur. Þannig græðast 100 krónur á einni evru. Sá sem fer með eitt þúsund evrur hagnast um 100 þúsund krónur. Þetta leika þeir sem nú eru að flytja út fisk í stórum stíl. Það þarf ekki einu sinni að fara erlendis því eigendur svokallaðra jöklabréfa eru tilbúnir að skipta á þessu gengi.
![]() |
Krónan heldur áfram að veikjast |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
29.3.2009 | 16:38
Landsfundur Samfylkingarinnar
Afgreiðsla ályktana og kosningar til flokksstarfa á landsfundi Samfylkingarinnar hafa tafist. Þannig átti Jóhanna Sigurðardóttir, nýkjörinn formaður flokksins, að halda stefnuræðu sína nú fyrir kl.16, en bið verður á því.
Hvað tefur Jóhönnu? Er hún enn að semja ræðuna? Kannski hefur hún viljað bíða og sjá hver yrði niðurstaðan í formannskjöri hjá Sjálfstæðisflokknum áður en hún héldi sína lokaræðu á þessu landsþingi.
![]() |
Töf á ræðu Jóhönnu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
29.3.2009 | 16:33
Tölvunjósnanet
Kanadískir rannsóknarmenn segja, að alþjóðlegt tölvunjósnanet, sem er með miðstöð í Kína, hafi nú náð til stjórnarskrifstofa um allan heim. Segja Kanadamennirnir að njósnurunum hafi tekist að komast í 1295 tölvur í 103 löndum.
Ég verð nú að viðurkenna að mér finnst þetta frumlegt til að njósna og að hafa komist í 1295 tölvur í 103 löndum er bara alls ekki svo slæmur árangur. Þeir eru sniðugir þarna í Kína.
![]() |
Tölvunjósnanet nær um allan heim |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
29.3.2009 | 16:26
Nýliðun
Nokkur nýliðun er í miðstjórn Sjálfstæðisflokksins en ný miðstjórn var kjörin á landsfundi í dag. Í nýrri miðstjórn er meðal annars Fanney Birna Jónsdóttir, 25 ára formaður Heimdallar.
Það er af hinu góða að einhver nýliðun er í miðstjórn Sjálfstæðisflokksins. En vantar flokkinn ekki fleiri atkvæði um fram allt.
![]() |
Nýliðun í miðstjórn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
29.3.2009 | 16:23
Lífeyrissjóðir
Þorgeir Eyjólfsson, forstjóri Lífeyrissjóðs verzlunarmanna, segir að umfjöllun í sunnudagsblaði Morgunblaðsins um að raunveruleg staða lífeyrissjóðanna sé mun veikari en opinberar tölur gefi til kynna, eigi ekki við um stöðu Lífeyrissjóðs verzlunarmanna. Afskriftir hafi verið færðar með varfærnum hætti.
Það má vel vera að eignastaða þessa sjóðs sé sterk, en Morgunblaðið fjallaði um fleira en eignastöðu sjóðanna. Það var líka fjallað um bruðl og fleira hjá stjórnendum sjóðanna. Þorgeir Eyjólfsson er nú ekki nema með kr: 30 milljónir í árslaun og ekur um á rándýrum bíl sem sjóðurinn á og rekur. Þeir gættu líka hófs í utanlandsferðum, fóru ekki nema 14 ferðir sem kallaðar eru vinnuferðir. Þeir hafa kannski farið í einhverjar laxveiðiferðir og svo hafa forstjórinn og stjórnendur þegið lítilsháttar gjafir um jól og áramót frá fyrirtækjum. Ekki finnst mér neitt skárra þótt sjóðurinn borgi fyrir utanlandsferðir, en að þiggja þær frá öðrum. Ef aðrir greiða er ekki verið að bruðla með fé sjóðsfélaga. Þetta er sem sagt mjög hógværir menn sem stýra Lífeyrissjóði Verslunarmanna.
![]() |
Umfjöllun á ekki við um Lífeyrissjóð verzlunarmanna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
29.3.2009 | 16:10
Nýr formaður
Bjarni Benediktsson var kjörinn formaður Sjálfstæðisflokksins á landsfundi flokksins í dag. Bjarni fékk 990 atkvæði af 1705 greiddum atkvæðum eða 58,1%. Kristján Þór Júlíusson fékk 688 atkvæði eða 40,4%. Aðrir fengu 10 atkvæði, 5 atkvæði voru ógild og 2 auð.
Þá er það komið á hreint að Bjarni Benediktsson er orðinn formaður Sjálfstæðisflokksins. Ekki held ég að það breyti miklu fyrir flokkinn hvað varðar fylgið. Nú er Engeyjarættin aftur kominn til valda í flokknum. Nú hlýtur kolkrabbinn að gleðjast.
![]() |
Bjarni kjörinn formaður |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:35 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
29.3.2009 | 16:04
Landsfundur Sjálfstæðisflokksins
Ég hélt að þessi fundur hefði átta að fara yfir stöðu flokksins og móta stefnu til framtíðar og niðurstaða fengist hvaða stefnu flokkurinn hefur í Evrópumálunum. En það kemur mér þannig fyrir sjónir að stefnan sé enginn bara einhver moðsuða til að komast sem auðveldast frá þessu máli. Flokkurinn segist vera á móti aðild að ESB en svo kemur að hann er hlynntur að kjósa um aðildarviðræður og í fram haldi af því að skoða aðildarviðræður. Hvaða snillingi skyldi hafa tekist að setja þetta svona saman. Ekki skil ég neitt í þessu, eða veit neitt um stefnu þessa flokks í Evrópumálunum.
Það var búinn að vera starfandi nefnd um Evrópumálin undir forustu þeirra Árna Sigfússonar og Kristjáns Þórs Júlíussonar og niðurstaðan er enginn.
Einnig var starfandi svokölluðu Endurreisnarnefnd undir stjórn Vilhjálms Egilssonar og mun hún hafa skila mikilli skýrslu um starf flokksins og voru í skýrslunni álit frá fjölda manns um hvað gera mætti betur í starfi flokksins. Ekki veit ég hvað margar af tillögum þessarar nefndar hafa verið samþykktar á landsfundinum.
Svo birtist allt í einu Davíð Oddsson, sem segist vera hættur í stjórnmálum og heldur þrumandi ræðu og segir að ekki eigi að breyta neinu hjá flokknum. Aðild að ESB komi aldrei til greina og skýrsla Endurreisnarnefndarinnar sé ekki pappírsins virði. Hann sjái eftir þeim trjám sem hafa verið felld til að fá pappír í skýrsluna. Að lokum líkti hann sínu brottrekstri úr Seðlabankanum við krossfestingu Jesús Krists, það munaði ekki um það. Hann talaði eins og sá sem valdið hefur og niðurlægði fólk í stórum stíl. En það furðulega skeði að þegar hann hafði ausið úr sér yfir um 2.000 fulltrúum, þá var klappað fyrir honum.
Það var ekkert á dagskrá þessa fundar að Davíð ætti að halda þar ræðu og þess vegna kom þetta eins og þruma úr heiðskýru lofti. Svo mikil óánægja var með þessa ræðu að Geir H. Haarde, sá sig tilknúinn til að biðjast afsökunar á henni í hádeginu í dag.
Ef endurkoma Davíðs í stjórnmálin verða í þessum stíl er eins gott að leggja flokkinn niður, því kjósendur kunna ekki að meta svona vitleysinga.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:05 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Færsluflokkar
Eldri færslur
2010
2009
2008
2007
2006
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Arnfirðingur
- Bíldudalur
- Bolungarvík
- Bæjarins besta á Ísafirði
- Guðrún Rebekka Jakobsdóttir Edinborg
- Falið vald
- Flateyri
- Frjálslyndi flokkurinn
- Ísafjörður
- Júdit Krista Jakobsdóttir, Bíldudal
- Kristinn Ásgeirsson, Danmörku
- Kristinn H. Gunnarsson
- KVÓTASVINDLIÐ MITT
- Mats Wibe Lund
- Óvinir Ísland
- Skipamyndir Þorgeir Baldursson ljósmyndari
- Suðureyri
- Strandabyggð
- Súðavík
- Tálknafjörður
- Tíðis-fréttavefur
- Vesturbyggð
- VÍSIR.IS
SKIPAMYNDIR
- Fiskistofa Ýmsar upplýsingar
- Gísli Reyisson Aflafréttir
- Hafþór Hreiðarsson Skipamyndir
- Ragnar í Grindavík Skipamyndir
- Skip.is Ýmsar upplýsingar
- Þorgeir Baldursson SKIPAMYNDIR
- http://
Bloggvinir
-
Adda bloggar
-
Ágúst H Bjarnason
-
Albertína Friðbjörg
-
Alma Jenny Guðmundsdóttir
-
Anna
-
Anna Guðný
-
Anna Heiða Stefánsdóttir
-
Anna Pálsdóttir! :)
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Anna Ólafsdóttir Björnsson
-
Apamaðurinn
-
Arinbjörn Kúld
-
Ásgerður Jóna Flosadóttir
-
Arnlaugur Helgason
-
Arnþór Helgason
-
Ársæll Níelsson
-
Ásdís Rán
-
Ásgeir Jóhann Bragason
-
Ásgeir Kristinn Lárusson
-
Ásgeir Sveinsson
-
Axel Jóhann Axelsson
-
Baldur Smári Einarsson
-
Baldvin Jónsson
-
Bara Steini
-
Birgitta Jónsdóttir
-
Birna M
-
Bjarney Bjarnadóttir
-
Bjarni Baukur
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Bjarni Kjartansson
-
Baldur Hermannsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Bjarki Þór Guðmundsson
-
Bjarki Steingrímsson
-
Björgvin S. Ármannsson
-
Björgvin Guðmundsson
-
Björn Leví Gunnarsson
-
Björn Finnbogason
-
Bragi Sigurður Guðmundsson
-
Bragi Sigurðsson
-
Hommalega Kvennagullið
-
Bwahahaha...
-
Davíð Pálsson
-
Davíð S. Sigurðsson
-
Didda
-
Dunni
-
Edda Agnarsdóttir
-
Edda Sveinsdóttir
-
Eggert Þór Aðalsteinsson
-
Egill Jón Kristjánsson
-
egvania
-
Einar B Bragason
-
Einar Kristinn Guðfinnsson
-
Einar Sveinbjörnsson
-
Eiríkur Sjóberg
-
Elinóra Inga Sigurðardóttir
-
Elsa Rut Jóhönnudóttir
-
Emil Örn Kristjánsson
-
J. Einar Valur Bjarnason Maack
-
Elín Margrét Guðmundsdóttir
-
Evrópusamtökin, www.evropa.is
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Eyjólfur Ingvi Bjarnason
-
FF
-
FLÓTTAMAÐURINN
-
Faktor
-
Fannar frá Rifi
-
Finnur Bárðarson
-
Fjarki
-
Friðrik Höskuldsson
-
Frjálshyggjufélagið
-
Fríða Björk Einarsdóttir
-
Georg Birgisson
-
Gestur Guðjónsson
-
Grétar Pétur Geirsson
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Gunnar Þór Ólafsson
-
Gunnlaugur Halldór Halldórsson
-
Guðjón Heiðar Valgarðsson
-
Guðjón Sigþór Jensson
-
Guðjón Ó.
-
Guðmundur St Ragnarsson
-
Guðmundur Zebitz
-
Guðni Gíslason
-
gudni.is
-
Guðrún Hafdís Bjarnadóttir
-
Guðrún Jónína Eiríksdóttir
-
Guðrún Magnea Helgadóttir
-
Guðrún María Óskarsdóttir.
-
Guðrún Una Jónsdóttir
-
Guðrún Helgadóttir
-
Guðrún S Hilmisdóttir
-
Guðrún Þóra Hjaltadóttir
-
Guðrún Sæmundsdóttir
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Gísli Sigurðsson
-
Gísli Bergsveinn Ívarsson
-
Haffi
-
Hafrún Kristjánsdóttir
-
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
-
Halla Rut
-
Halldór Sigurðsson
-
Halldór Örn Egilson
-
Hallgrímur Guðmundsson
-
Hallur Magnússon
-
Haraldur Bjarnason
-
Haraldur Davíðsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Heimir Lárusson Fjeldsted
-
Heiður Helgadóttir
-
Helga Dóra
-
Helga Sigrún Harðardóttir
-
Helga Þórðardóttir
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Himmalingur
-
Hilmar Sæberg Ásgeirsson
-
hilmar jónsson
-
Hjálmtýr V Heiðdal
-
Hjalti Sigurðarson
-
Hjartagullin mín
-
Hinrik Þór Svavarsson
-
Hörður B Hjartarson
-
Hlekkur
-
Huld S. Ringsted
-
Hólmdís Hjartardóttir
-
Hrannar Baldursson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
hreinsamviska
-
Hulda Haraldsdóttir
-
Hörður Halldórsson
-
Hörður Hilmarsson
-
Hvíti Riddarinn
-
Ingunn Jóna Gísladóttir
-
Ingvar Valgeirsson
-
Jakob Kristinsson
-
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
-
Jens Guð
-
Jens Sigurjónsson
-
Jóhannes Jónsson
-
Jóhanna Fríða Dalkvist
-
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Jóhannes Þór Skúlason
-
Jón Baldur Lorange
-
Jón Halldór Eiríksson
-
Jón Kristófer Arnarson
-
Jón Finnbogason
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Jón Snæbjörnsson
-
Jón Ólafur Vilhjálmsson
-
Jónína Benediktsdóttir
-
Kama Sutra
-
Karl Tómasson
-
Karl V. Matthíasson
-
Katrín
-
Kjarri thaiiceland
-
Kristín Katla Árnadóttir
-
Kolbrún Stefánsdóttir
-
Konráð Ragnarsson
-
Kristinn Sigurjónsson
-
Kristinn Theódórsson
-
Kristján Pétursson
-
Magnús Helgi Björgvinsson
-
Kristín Björg Þorsteinsdóttir
-
Lilja Skaftadóttir
-
Lovísa
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Linda Linnet Hilmarsdóttir
-
Lúðvík Lúðvíksson
-
Lýður Árnason
-
Maddý
-
Magnús Þór Friðriksson
-
Margrét Sigurðardóttir
-
Marinó Hafnfjörð Þórisson
-
Magnús H Traustason
-
Marinó Már Marinósson
-
Marzellíus Sveinbjörnsson
-
Morgunblaðið
-
Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
-
Nanna Katrín Kristjánsdóttir
-
Natan Kolbeinsson
-
Níels A. Ársælsson.
-
Ólafía Margrét Guðmundsdóttir
-
Ólafur Þór Gunnarsson
-
Ólafur Tryggvason Þorsteinsson
-
Ólafur Ragnarsson
-
Ólafur Ingi Hrólfsson
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Ólafur Tryggvason
-
Ólöf Jóhanna Pálsdóttir
-
Ólöf de Bont
-
Óskar Helgi Helgason
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Paul Nikolov
-
Páll Höskuldsson
-
Páll Vilhjálmsson
-
Pjetur Stefánsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
percy B. Stefánsson
-
Predikarinn - Cacoethes scribendi
-
Rafn Gíslason
-
Ragnar Borgþórs
-
Ragnheiður Ólafsdóttir
-
Ragnhildur Jónsdóttir
-
Ragnhildur Sverrisdóttir
-
Regína R
-
Ruth
-
Rósa Aðalsteinsdóttir
-
Rúna Guðfinnsdóttir
-
Rögnvaldur Þór Óskarsson
-
Samtök Fullveldissinna
-
Salvör Kristjana Gissurardóttir
-
Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
-
Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
-
Sigríður Hafdís Þórðardóttir
-
Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir
-
Sigurður Haukur Gíslason
-
Sigurður Jón Hreinsson
-
Sigurður Jónsson
-
Sigurður Þórðarson
-
Sigrún Jónsdóttir
-
Snorri Bergz
-
Sigurjón Sveinsson
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Þorsteinn Briem
-
Steinþór Ásgeirsson
-
Svartagall
-
Sæmundur Bjarnason
-
Sævar Einarsson
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Sólveig Aradóttir
-
TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
-
TARA
-
Tiger
-
Tinna Eik Rakelardóttir
-
Tinna Gunnarsdóttir Gígja
-
Tómas Ibsen Halldórsson
-
Tryggvi Gunnar Hansen
-
Valbjörn Júlíus Þorláksson
-
Valdimar Leó Friðriksson
-
Valan
-
Vefritid
-
Vestfirðir
-
Viggó H. Viggósson
-
Vilborg Auðuns
-
Þórbergur Torfason
-
ÞJÓÐARSÁLIN
-
Þórhallur Heimisson
-
Þórhallur Pálsson
-
Þórarinn Þ Gíslason
-
Þórður Björn Sigurðsson
-
Þórður Helgi Þórðarson
-
Þórir Kjartansson
-
Þórólfur S. Finnsson
-
Þór Jóhannesson
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Jón V. Þorsteinsson
-
Sigurður Kári Kristjánsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.4.): 7
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 32
- Frá upphafi: 801833
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 24.1.2010 Jakob Kristinsson er látinn.
- 21.1.2010 Spakmæli dagsins
- 21.1.2010 Obama
- 21.1.2010 Icesave
- 21.1.2010 Mótmælendur ákærðir
- 21.1.2010 Norwegian
- 21.1.2010 Kaninn og RÚV
- 21.1.2010 Látinn laus
- 21.1.2010 Kína
- 21.1.2010 Hvað vill félagsmálaráðherra?
250 dagar til jóla
Nýjustu færslurnar
- Kvenréttindabarátta er innihaldslaus frasi, þegar búið er að taka í burtu sjálfstæðan vilja
- Samsæriskenning dagsins - 20250418
- Misheppnuð fiskveiðistjórn: Írska hafið, V-Skotland og Rockall
- Bólusetningabjargráð, heilbrigðisnjósnir og gervigreindargeðlækningar
- Óstaðfestar upplýsingar
- Alþingi þarf að afnema haturslög og ritskoðun til að Ísland geti átt viðskipti við Bandaríkin
- Ranghugmynd dagsins - 20250418
- Er framleiðsla AstraZeneca örugg fyrir smábörnin?
- Regluvædd út
- Öll stórveldi hrynja að lokum !