Bloggfærslur mánaðarins, desember 2009
21.12.2009 | 10:00
Hné niður
Lögregla í Los Angeles segir að ekki sé talið að dauða kvikmyndastjörnunnar Brittany Murphy hafi borið að með voveiflegum hætti. Ekki hefur verið upplýst um dánarorsök en Murphy mun hafa hnigið niður þar sem hún var í sturtu á heimili sínu í borginni. Hún var 32 ára að aldri.
Þetta er eitthvað dularfullt, því konan var aðeins 32 ára gömul og hefði því átt langt eftir. En dauðinn gerir ekki alltaf boð á undan sér eða velur þá elstu.
![]() |
Hné niður á heimili sínu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
21.12.2009 | 09:47
Laun
Launavísitala í nóvember hækkaði um 1,5% frá fyrri mánuði. Síðastliðna tólf mánuði hefur launavísitalan hækkað um 4%. Vísitala kaupmáttar launa í nóvember hækkaði um 0,7% frá fyrri mánuði. Síðustu tólf mánuði hefur vísitala kaupmáttar launa lækkað um 4,3%.
Þetta hefur lítið að segja, því allar neysluvörur hafa hækkað mun meira og eiga eftir að hækka meira þegar virðisaukaskatturinn er kominn í 25,5%.
![]() |
Kaupmáttur hækkaði í nóvember |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
20.12.2009 | 18:30
Spakmæli dagsins
Guð blessi Ísland,
í fortíð og framtíð.
(Geir H. Haarde)
20.12.2009 | 18:28
Kjördæmapot
Andstæðingar frumvarps um breytingar á bandaríska heilbrigðiskerfinu saka Ben Nelson, þingmann Demókrata frá Nebraska um kjördæmapot. Þeir segja að hann hafi selt atkvæði sitt í samningum sem tryggi Nebraska mikla fjármuni úr sjóðum alríkisins.
Það er víðar en á Íslandi, sem þingmenn stunda kjördæmapot af fullum krafti.
![]() |
Nelson sakaður um kjördæmapot |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
20.12.2009 | 18:25
Obama
Miklar líkur eru taldar vera á því að frumvarp Baracks Obama Bandaríkjaforseta um breytingar í heilbrigðismálum verði samþykkt í öldungadeild. Varaforseti Bandaríkjanna, Joe Biden, segir í innsendri grein í New York Times að frumvarpið sé ekki fullkomið en þó mjög gott.
Þetta verður mikið afrek hjá Barack Obama að fá þetta frumvarp samþykkt. Hann ætlar svo sannarlega að standa við það sem hann lofaði í kosningabaráttunni.
![]() |
Frumvarp líklega samþykkt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
20.12.2009 | 18:21
Dýr skilnaður
Búist er við að skilnaður Tiger Woods og Elinar Nordegren verði einn sá dýrasti sem um getur í sögu íþrótta. Nordegren, eiginkona Woods, á í viðræðum við lögfræðinga sem sérhæft hafa sig í skilnaðarmálum fólks sem á miklar eignir. Eignir Woods eru metnar á 600 milljónir dollara eða yfir 75 milljarða króna.
Auðvitað verður þetta dýr skilnaður þar sem miklar eignir eru til staðar og lögfræðikostnaður í hæstu hæðum.
![]() |
Skilnaðurinn verður dýr |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
20.12.2009 | 18:18
ASÍ
Miðstjórn Alþýðusamband Íslands krefst þess að ríkisstjórnin standi við gerða samninga um hækkun persónuafsláttar. ASÍ sakar ríkisstjórnina að haga seglum eftir vindi í skattamálum.
Trúðu þeir hjá ASÍ að stjórnin ætlaði að standa við gerða samninga? Ef þeir hafa gert það eru þeir mikil börn og ekki hæfir til að standa í samningum. Núverandi ríkisstjórn stendur ALDREI og mun ALDREI standa við eitt né neitt. Þetta er alger einstefna í átt til ANDSKOTANS.
![]() |
Stjórnin standi við samninga |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
20.12.2009 | 18:11
Berluconi
Vinsældir forsætisráðherra Ítalíu, Silvios Berlusconi, jukust eftir að ráðist var á hann á útfundi í Mílanó í síðustu viku. Nýleg könnun hefur leitt þetta í ljós og eru nú yfir 50% aðspurðra Ítala sátt við forsætisráðherrann.
Það er með ólíkindum að allt sem snertir þennan mann, gerir hann vinsælli. Bæði meðlæti og mótlæti.
![]() |
Árás jók vinsældir Berlusconi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
20.12.2009 | 18:09
Ofbeldi
Gerry Adams, annar af helstu leiðtogum Sinn Fein, flokks kaþólikka á N-Írlandi, segir að faðir hans hefði um árabil beitt einstaklinga í fjölskyldunni ofbeldi, m.a. kynferðislegu ofbeldi. Að sögn Gerry hafði þetta mikil áhrif á allt líf fjölskyldu hans og geri nær því daglega. En ekki hafa allir fjölskyldumeðlimir tekið þetta nærri sér, því nú sætir bróðir Gerrys, Liam Adams ásökunum um kynferðislegri misnotkun á ungri dóttur sinni.
![]() |
Faðir Adams beitti fjölskyldu sína ofbeldi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
20.12.2009 | 18:00
Minnisvarði
Mæðgur létu lífið í Georgíu í gær þegar minnisvarði um seinni heimsstyrjöldina var rifinn niður. Byggja á nýtt þinghús þar sem minnisvarðinn stóð og munu mæðgurnar, kona og barnung dóttir hannar, hafa látið lífið þegar þær urðu fyrir brotum úr minnisvarðanum.
Þetta er alveg ótrúlegt og nú verður að byggja minnisvarða um þessar mæðgur og vonandi lætur enginn lífið við að verk.
![]() |
Létust við niðurrif á minnisvarða |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Eldri færslur
2010
2009
2008
2007
2006
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Arnfirðingur
- Bíldudalur
- Bolungarvík
- Bæjarins besta á Ísafirði
- Guðrún Rebekka Jakobsdóttir Edinborg
- Falið vald
- Flateyri
- Frjálslyndi flokkurinn
- Ísafjörður
- Júdit Krista Jakobsdóttir, Bíldudal
- Kristinn Ásgeirsson, Danmörku
- Kristinn H. Gunnarsson
- KVÓTASVINDLIÐ MITT
- Mats Wibe Lund
- Óvinir Ísland
- Skipamyndir Þorgeir Baldursson ljósmyndari
- Suðureyri
- Strandabyggð
- Súðavík
- Tálknafjörður
- Tíðis-fréttavefur
- Vesturbyggð
- VÍSIR.IS
SKIPAMYNDIR
- Fiskistofa Ýmsar upplýsingar
- Gísli Reyisson Aflafréttir
- Hafþór Hreiðarsson Skipamyndir
- Ragnar í Grindavík Skipamyndir
- Skip.is Ýmsar upplýsingar
- Þorgeir Baldursson SKIPAMYNDIR
- http://
Bloggvinir
-
Adda bloggar
-
Ágúst H Bjarnason
-
Albertína Friðbjörg
-
Alma Jenny Guðmundsdóttir
-
Anna
-
Anna Guðný
-
Anna Heiða Stefánsdóttir
-
Anna Pálsdóttir! :)
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Anna Ólafsdóttir Björnsson
-
Apamaðurinn
-
Arinbjörn Kúld
-
Ásgerður Jóna Flosadóttir
-
Arnlaugur Helgason
-
Arnþór Helgason
-
Ársæll Níelsson
-
Ásdís Rán
-
Ásgeir Jóhann Bragason
-
Ásgeir Kristinn Lárusson
-
Ásgeir Sveinsson
-
Axel Jóhann Axelsson
-
Baldur Smári Einarsson
-
Baldvin Jónsson
-
Bara Steini
-
Birgitta Jónsdóttir
-
Birna M
-
Bjarney Bjarnadóttir
-
Bjarni Baukur
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Bjarni Kjartansson
-
Baldur Hermannsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Bjarki Þór Guðmundsson
-
Bjarki Steingrímsson
-
Björgvin S. Ármannsson
-
Björgvin Guðmundsson
-
Björn Leví Gunnarsson
-
Björn Finnbogason
-
Bragi Sigurður Guðmundsson
-
Bragi Sigurðsson
-
Hommalega Kvennagullið
-
Bwahahaha...
-
Davíð Pálsson
-
Davíð S. Sigurðsson
-
Didda
-
Dunni
-
Edda Agnarsdóttir
-
Edda Sveinsdóttir
-
Eggert Þór Aðalsteinsson
-
Egill Jón Kristjánsson
-
egvania
-
Einar B Bragason
-
Einar Kristinn Guðfinnsson
-
Einar Sveinbjörnsson
-
Eiríkur Sjóberg
-
Elinóra Inga Sigurðardóttir
-
Elsa Rut Jóhönnudóttir
-
Emil Örn Kristjánsson
-
J. Einar Valur Bjarnason Maack
-
Elín Margrét Guðmundsdóttir
-
Evrópusamtökin, www.evropa.is
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Eyjólfur Ingvi Bjarnason
-
FF
-
FLÓTTAMAÐURINN
-
Faktor
-
Fannar frá Rifi
-
Finnur Bárðarson
-
Fjarki
-
Friðrik Höskuldsson
-
Frjálshyggjufélagið
-
Fríða Björk Einarsdóttir
-
Georg Birgisson
-
Gestur Guðjónsson
-
Grétar Pétur Geirsson
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Gunnar Þór Ólafsson
-
Gunnlaugur Halldór Halldórsson
-
Guðjón Heiðar Valgarðsson
-
Guðjón Sigþór Jensson
-
Guðjón Ó.
-
Guðmundur St Ragnarsson
-
Guðmundur Zebitz
-
Guðni Gíslason
-
gudni.is
-
Guðrún Hafdís Bjarnadóttir
-
Guðrún Jónína Eiríksdóttir
-
Guðrún Magnea Helgadóttir
-
Guðrún María Óskarsdóttir.
-
Guðrún Una Jónsdóttir
-
Guðrún Helgadóttir
-
Guðrún S Hilmisdóttir
-
Guðrún Þóra Hjaltadóttir
-
Guðrún Sæmundsdóttir
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Gísli Sigurðsson
-
Gísli Bergsveinn Ívarsson
-
Haffi
-
Hafrún Kristjánsdóttir
-
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
-
Halla Rut
-
Halldór Sigurðsson
-
Halldór Örn Egilson
-
Hallgrímur Guðmundsson
-
Hallur Magnússon
-
Haraldur Bjarnason
-
Haraldur Davíðsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Heimir Lárusson Fjeldsted
-
Heiður Helgadóttir
-
Helga Dóra
-
Helga Sigrún Harðardóttir
-
Helga Þórðardóttir
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Himmalingur
-
Hilmar Sæberg Ásgeirsson
-
hilmar jónsson
-
Hjálmtýr V Heiðdal
-
Hjalti Sigurðarson
-
Hjartagullin mín
-
Hinrik Þór Svavarsson
-
Hörður B Hjartarson
-
Hlekkur
-
Huld S. Ringsted
-
Hólmdís Hjartardóttir
-
Hrannar Baldursson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
hreinsamviska
-
Hulda Haraldsdóttir
-
Hörður Halldórsson
-
Hörður Hilmarsson
-
Hvíti Riddarinn
-
Ingunn Jóna Gísladóttir
-
Ingvar Valgeirsson
-
Jakob Kristinsson
-
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
-
Jens Guð
-
Jens Sigurjónsson
-
Jóhannes Jónsson
-
Jóhanna Fríða Dalkvist
-
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Jóhannes Þór Skúlason
-
Jón Baldur Lorange
-
Jón Halldór Eiríksson
-
Jón Kristófer Arnarson
-
Jón Finnbogason
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Jón Snæbjörnsson
-
Jón Ólafur Vilhjálmsson
-
Jónína Benediktsdóttir
-
Kama Sutra
-
Karl Tómasson
-
Karl V. Matthíasson
-
Katrín
-
Kjarri thaiiceland
-
Kristín Katla Árnadóttir
-
Kolbrún Stefánsdóttir
-
Konráð Ragnarsson
-
Kristinn Sigurjónsson
-
Kristinn Theódórsson
-
Kristján Pétursson
-
Magnús Helgi Björgvinsson
-
Kristín Björg Þorsteinsdóttir
-
Lilja Skaftadóttir
-
Lovísa
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Linda Linnet Hilmarsdóttir
-
Lúðvík Lúðvíksson
-
Lýður Árnason
-
Maddý
-
Magnús Þór Friðriksson
-
Margrét Sigurðardóttir
-
Marinó Hafnfjörð Þórisson
-
Magnús H Traustason
-
Marinó Már Marinósson
-
Marzellíus Sveinbjörnsson
-
Morgunblaðið
-
Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
-
Nanna Katrín Kristjánsdóttir
-
Natan Kolbeinsson
-
Níels A. Ársælsson.
-
Ólafía Margrét Guðmundsdóttir
-
Ólafur Þór Gunnarsson
-
Ólafur Tryggvason Þorsteinsson
-
Ólafur Ragnarsson
-
Ólafur Ingi Hrólfsson
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Ólafur Tryggvason
-
Ólöf Jóhanna Pálsdóttir
-
Ólöf de Bont
-
Óskar Helgi Helgason
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Paul Nikolov
-
Páll Höskuldsson
-
Páll Vilhjálmsson
-
Pjetur Stefánsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
percy B. Stefánsson
-
Predikarinn - Cacoethes scribendi
-
Rafn Gíslason
-
Ragnar Borgþórs
-
Ragnheiður Ólafsdóttir
-
Ragnhildur Jónsdóttir
-
Ragnhildur Sverrisdóttir
-
Regína R
-
Ruth
-
Rósa Aðalsteinsdóttir
-
Rúna Guðfinnsdóttir
-
Rögnvaldur Þór Óskarsson
-
Samtök Fullveldissinna
-
Salvör Kristjana Gissurardóttir
-
Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
-
Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
-
Sigríður Hafdís Þórðardóttir
-
Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir
-
Sigurður Haukur Gíslason
-
Sigurður Jón Hreinsson
-
Sigurður Jónsson
-
Sigurður Þórðarson
-
Sigrún Jónsdóttir
-
Snorri Bergz
-
Sigurjón Sveinsson
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Þorsteinn Briem
-
Steinþór Ásgeirsson
-
Svartagall
-
Sæmundur Bjarnason
-
Sævar Einarsson
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Sólveig Aradóttir
-
TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
-
TARA
-
Tiger
-
Tinna Eik Rakelardóttir
-
Tinna Gunnarsdóttir Gígja
-
Tómas Ibsen Halldórsson
-
Tryggvi Gunnar Hansen
-
Valbjörn Júlíus Þorláksson
-
Valdimar Leó Friðriksson
-
Valan
-
Vefritid
-
Vestfirðir
-
Viggó H. Viggósson
-
Vilborg Auðuns
-
Þórbergur Torfason
-
ÞJÓÐARSÁLIN
-
Þórhallur Heimisson
-
Þórhallur Pálsson
-
Þórarinn Þ Gíslason
-
Þórður Björn Sigurðsson
-
Þórður Helgi Þórðarson
-
Þórir Kjartansson
-
Þórólfur S. Finnsson
-
Þór Jóhannesson
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Jón V. Þorsteinsson
-
Sigurður Kári Kristjánsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.4.): 3
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 38
- Frá upphafi: 801875
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 24.1.2010 Jakob Kristinsson er látinn.
- 21.1.2010 Spakmæli dagsins
- 21.1.2010 Obama
- 21.1.2010 Icesave
- 21.1.2010 Mótmælendur ákærðir
- 21.1.2010 Norwegian
- 21.1.2010 Kaninn og RÚV
- 21.1.2010 Látinn laus
- 21.1.2010 Kína
- 21.1.2010 Hvað vill félagsmálaráðherra?
241 dagur til jóla
Nýjustu færslurnar
- Áróðursmyndir ríkisstjórnar í anda Norður-Kóreu
- Á meðan, á Írlandi
- Hópnauðganafaraldurinn evrópski
- Innileiki og ábyrgðarleysi
- Alþingi og flokksræði...og lýðræðið
- Uppnámið magnast til vinstri
- LOKSINS - VIRÐIST KOMINN ÞJÁLFARI, SEM VILL PRÓFA NÝJA OG JAFNVEL ÓHEFÐBUNDNA HLUTI......
- Hefur þú framið hugsanaglæp?
- Blaðamenn þegja í skömm
- Sigraði populisminn