Bloggfærslur mánaðarins, september 2007
28.9.2007 | 09:33
Námsmenn og bankar
Það hefur varla farið framhjá neinum sem horfir á sjónvarp hinar miklu auglýsingar frá bönkunum sem eiga að höfða til námsmanna. Það nýjasta er að ná til námsmanna í gegnum nemendafélögin til að hvetja nemendur til viðskipta og beita gulrótaraðferðinni við að styrkja nemendafélögin meira eftir því sem fleiri nemendur skólans snúa viðskiptum sínum að þeim. Nú hefði ég haldið að blankir námsmenn væru ekki óska viðskiptavinir hvers banka, en það virðist samt vera svo. Bankarnir telja nauðsynlegt að ná þessu unga fólki strax og bjóða því gull og græna skóga. Um að gera að sökkva námsmönnum sem allra fyrst á bólakaf í skuldum, með miklum heimildum á greiðslukortum og yfirdráttarlánum svo viðkomandi verði algerlega háður viðkomandi banka um aldur og ævi. Ég heyrði í gær stórmerkilega sögu úr bankaheimi hins nýja Íslands og kemur hún hér á eftir;
Ungur maður sem hafði búið heima hjá foreldrum sínum alla sína skólagöngu og ekki þurft að greiða neitt fyrir það og þar sem hann lagði á sig að vinna öll kvöld og allar helgar meðfram sinni skólagöngu, átti hann alltaf nægar peninga og allt það sem hann vantaði gat hann greitt af eigin fé og gat jafnvel lagt eitthvað til hliðar inn á banka. Þegar hann hafði lokið sínu námi ætlaði hann að kaupa sér íbúð og þótt hann hefði á nokkrum árum lagt fyrir talsvert fé inn á banka vantaði hann eitthvað til viðbótar svo hann ætti fyrir útborguninni í íbúðinni. Þar sem hann hafði aldrei tekið lán, aldrei notað greiðslukort, aldrei lent í vanskilum með eitt né neitt, fór hann í sinn banka sem geymdi hans sparifé og taldi að hann hlyti nú að vera öruggur um að fá lánað það sem upp á vantaði, því hann væri örugglega talinn góður viðskiptavinur sem ætti bara inneign í bankanum en engar skuldir. Hann sótti því um ákveðið lán og gaf upp sína kennitölu og þessu var slegið inn í tölvu og eftir smá stund kom svarið frá tölvunni. HAFNAÐ hann fór þá til viðkomandi útibústjóra og vildi fá skýringu á þessu, sem sagði að þetta væri mjög leitt því hann vildi að sjálfsögðu veita honum lánið en að tölvukerfi bankanna væri þannig uppbyggt að ekki væri gert ráð fyrir svona tilfellum að til væri fólk sem aldrei hefði tekið lán í banka, bara lagt inn pening og því vantaði greiðslusögu mannsins, því ekki væri hægt að lána aðilum sem hefðu aldrei sýnt að þeir hefðu greitt af láni. Til að leysa vandamál þessa manns varð fyrst að lána honum einhverja upphæð í 6 mánuði og þegar það lán var uppgreitt, var loksins komin greiðslusaga á viðkomandi kennitölu og því auðsótt að fá afgreitt það lán sem upphaflega var óskað eftir. Þessi saga er sönn og rétt. Því er rökrétt að draga þá ályktun að alltaf skuli byrja viðskipti við banka með því að stofna til skulda. Það kemur fólki illa seinna ef það ætlar bara að spara og eiga peninga geymda hjá þessum bönkum. Skuldir fyrst númer 1.2 og 3.
Bankarnir berjast um nemendur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:17 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
28.9.2007 | 08:46
Mótvægisaðgerðir
Mikið hafa hinar svokölluðu "Mótvægisaðgerðir"ríkistjórnarinnar vegna niðurskurðar á þorskkvóta, verið í umræðunni undanfarna daga og sitt sýnist hverjum. í fyrrakvöld tókust á í sjónvarpi þeir Össur Skarphéðinsson, iðnaðarráðherra og Friðrik J. Arngrímsson, framkvæmdastjóri LÍÚ og var þar mjög kröftug umræða og má segja að Össur hafi nánast valtrað yfir andstæðing sinn og var Friðrik orðinn náfölur í framan og virtist nánast skíthræddur við Össur þegar þættinum lauk. Í gærmorgun fór Davíð Oddsson síðan að koma með á Bylgjunni stórar yfirlýsingar um hvað þessar aðgerðir væru vitlausar, mál sem honum kemur ekkert við og hann VERÐUR að fara að skilja það hann Davíð að hann er hættur í stjórnmálum að eigin ósk. Í fréttum í gærkvöldi sá Einar K. Guðfinnsson sig knúin til að svara bæði Friðrik og Davíð og að vanda gerði Einar Kristinn það á sinn rólega og yfirvegaða hátt.
Í gærkvöldi var svo annar umræðuþáttur um sama efni og þar tókust á Sævar Gunnarsson, formaður Sjómannasambandsins og Arnbjörg Sveinsdóttir, alþm. og formaður sjávarútvegs- og landbúnaðarnefndar Alþingis. Ósköp var þetta nú litlaus umræða og Arnbjörg sem var mætt til að verja þessar aðgerðir, eins og Össur kvöldið áður. Það var nánast sama hvað Sævar nefndi, alltaf byrjaði Arnbjörg á sömu setningunni sem var; Ég get að sjálfsögðu tekið undir þetta hjá Sævari og er honum sammála en samt....................." Það var svo greinilegt að Arnbjörg hafði ekki mikla þekkingu hvað varðar sjávarútveginn og þessum þætti lauk með því að Arnbjörg varð skák og mát. Hvernig í ósköpunum dettur fólki eins og Arnbjörgu Sveinsdóttir að gefa kost á sér sem formaður í nefnd þar sem koma til umfjöllunar mál sem hún veit greinilega ekkert um eða varð hún bara svona hrædd við Sævar Gunnarsson.
28.9.2007 | 08:13
Öryrkjar
28.9.2007 | 08:00
Eru þingmenn bjánar?
27.9.2007 | 14:51
Vægur dómur
Skilorð fyrir árás á sambýliskonu sína | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
27.9.2007 | 14:20
Gróðurhúsaáhrif
Því ber að fagna þegar svona fréttir koma frá einum af þeim ríkjum sem ekki hafa fram til þessa viljað taka þátt í samstarfi þjóða um að draga úr loftlagsmengun. En það er ekki nóg að Bush beiti sér fyrir svona ráðstefnu 16 þjóða sem mest menga í heiminum og Condoleezza Rice segi að bandaríkjamenn taki þessa hættu mjög alvarlega, ef ekki fylgir í kjölfarið að gripið verði til einhverra aðgerða og bandaríkjamenn sýni fram á að þeir ætli að gera eitthvað í málinu. Það er ekki nóg að tala bara um hlutina og gera síðan ekki neitt. En Bush ætlar víst að halda ræðu á morgun og vonandi leggur hann þar fram einhverja áætlun um hvernig BNA ætla að draga úr mengun.
Rice segir Bandaríkjamenn taka gróðurhúsaáhrifin alvarlega | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:21 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.9.2007 | 13:59
Eskja
Öllu starfsfólki í frystihúsi Eskju sagt upp | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:00 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.9.2007 | 13:10
Drykkjuþol íslendinga
Mikil umræða á blogginu eftir ummæli Francisco um drykkjuþol Íslendinga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:11 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.9.2007 | 11:37
Þriggja ára fangelsi fyrir kynferðisbrot
Nú hefur Héraðsdómur Reykjavíkur dæmt Róbert Árna Hreiðarsson 59 ára gamlan héraðsdómslögmann í þriggja ára fangelsi óskilorðsbundið og svipt hann lögmannsréttindum fyrir kynferðisbrot gegn fjórum stúlkum. Hann var einnig dæmdur til að greiða 2,2 milljónir í skaðabætur og 2,6 milljónir í sakarkostnað.
Róbert Árni tældi þrjár af stúlkunum með blekkingum og peningagreiðslum til kynferðismaka við sig, en þá voru þrjár af stúlkunum á aldrinum 14 og 15 ára. Hann komst í samband við stúlkurnar gegnum internetið og eftir því sem fram kemur í dómnum, kallaði hann sig ýmist Rikka eða Robba og þóttist vera 17 ára. Hann notaði tvö netföng sem voru; "bestur 2000 @hotmail.com" og geiriboy@ hotmail.com" Það fannst við húsleit hjá manninum talvert af barnaklámi í tölvu á heimili hans og einnig í tölvu á lögfræðistofu hans og á heimili mannsins fannst fjöldi myndbanda með barnaklámi. Þótt að hann hefði játað flest þessara brota við skýrslutökur hjá lögreglu, nýtti hann sér þann rétt sinn að tjá sig ekki við aðalmeðferð málsins fyrir dómi. Ég skrifaði grein um þennan mann 19.9. sem ég kallaði "Góður þáttur" og var þar að vitna í Kompásþátt sem hafði verið sýndur á Stöð 2 skömmu áður. Ég fékk hörð viðbrögð frá manni sem kallaði sig Geiri sem sakaði mig um að vera dæma saklausan mann, því allir væru saklausir þar til sekt væri sönnuð. Eftir að ég las dóminn og sá þar að hann hafði notað í einu af sínum netföngum nafnið Geiriboy fer mig að gruna að sú gagnrýni sem ég fékk við mínum skrifum væri frá barnaníðingnum sjálfum. Því þegar ég lét manninn vita að ef hann hætti ekki að skrifa undir dulnefni myndi ég henda út öllum hans athugasemdum og þá hætti þessi gagnrýni. Í dómnum kemur einnig fram að í kjölfar þessa atburða áttu allar stúlkurnar við andlega og félagslega erfiðleika að stríða og í sumum tilfellum varð afleiðingin eiturlyfjaneysla. Þótt þessi dómur sé fallinn er málið samt ekki búið því verjandi Róberts Árna lýsti því yfir að mjög trúlegt væri að þessu yrði áfríað til Hæstaréttar og á meðan gengur þessi barnaníðingur laus og getur haldið áfram að stunda sína iðju eins og hann gerði þótt búið væri að ákæra hann. Þótt sumum finnist þessi dómur harður, finnst mér hann alltof vægur eins og því miður er mjög algengt í slíkum málum því alltaf eru til aðilar sem líta svo á að nauðgun og ofbeldi gagnvart konum og börnum komi til af því að viðkomandi sem fyrir slíku verður, hljóti að bjóða upp á það. Ég held að enginn hvort sem það er fullþroskuð kona aða unglingsstúlka langi til að láta misnota sig. Hvað varðar sektargreiðslur sem Róbert Árni var dæmdur til að greiða þessum fjórum stúlkum, sem ég lít frekar á sem saklaus börn, þá skipta þær greiðslur engu máli. Því hér er um að ræða, að lífi fjögra ungra stúlkna hefur verið lagt í rúst og slíkt verður ALDREI bætt með peningum sama hvað upphæð er nefnd. Skaðinn sem þessi maður hefur valdið þessum 14-15 ára stúlkubörnum mun fylgja þeim alla þeirra ævi. Ég hef aldrei á ævinni komið á Litla Hraun, hvorki sem fangi eða sem gestur en þekki þó nokkra sem hafa verið þar fangar og þótt þar dvelji margir fyrir hina ýmsu glæpi, en þó viss siðferðistilfinning hjá þessum föngum og barnaníðingar eru þar fyrirlitnir manna mest og nánast útskúfað úr samfélagi fanga. Og þótt íslenskir dómstólar hafi ekki burði eða þor til að framfylgja réttlætinu munu fangar á Litla Hrauni bæta úr því.
26.9.2007 | 17:49
Paris Hilton
Paris reynir fyrir sér í hjálparstarfi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Eldri færslur
2010
2009
2008
2007
2006
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Arnfirðingur
- Bíldudalur
- Bolungarvík
- Bæjarins besta á Ísafirði
- Guðrún Rebekka Jakobsdóttir Edinborg
- Falið vald
- Flateyri
- Frjálslyndi flokkurinn
- Ísafjörður
- Júdit Krista Jakobsdóttir, Bíldudal
- Kristinn Ásgeirsson, Danmörku
- Kristinn H. Gunnarsson
- KVÓTASVINDLIÐ MITT
- Mats Wibe Lund
- Óvinir Ísland
- Skipamyndir Þorgeir Baldursson ljósmyndari
- Suðureyri
- Strandabyggð
- Súðavík
- Tálknafjörður
- Tíðis-fréttavefur
- Vesturbyggð
- VÍSIR.IS
SKIPAMYNDIR
- Fiskistofa Ýmsar upplýsingar
- Gísli Reyisson Aflafréttir
- Hafþór Hreiðarsson Skipamyndir
- Ragnar í Grindavík Skipamyndir
- Skip.is Ýmsar upplýsingar
- Þorgeir Baldursson SKIPAMYNDIR
- http://
Bloggvinir
- Adda bloggar
- Ágúst H Bjarnason
- Albertína Friðbjörg
- Alma Jenny Guðmundsdóttir
- Anna
- Anna Guðný
- Anna Heiða Stefánsdóttir
- Anna Pálsdóttir! :)
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Apamaðurinn
- Arinbjörn Kúld
- Ásgerður Jóna Flosadóttir
- Arnlaugur Helgason
- Arnþór Helgason
- Ársæll Níelsson
- Ásdís Rán
- Ásgeir Jóhann Bragason
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Ásgeir Sveinsson
- Axel Jóhann Axelsson
- Baldur Smári Einarsson
- Baldvin Jónsson
- Bara Steini
- Birgitta Jónsdóttir
- Birna M
- Bjarney Bjarnadóttir
- Bjarni Baukur
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Bjarni Kjartansson
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Bjarki Þór Guðmundsson
- Bjarki Steingrímsson
- Björgvin S. Ármannsson
- Björgvin Guðmundsson
- Björn Leví Gunnarsson
- Björn Finnbogason
- Bragi Sigurður Guðmundsson
- Bragi Sigurðsson
- Hommalega Kvennagullið
- Bwahahaha...
- Davíð Pálsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Didda
- Dunni
- Edda Agnarsdóttir
- Edda Sveinsdóttir
- Eggert Þór Aðalsteinsson
- Egill Jón Kristjánsson
- egvania
- Einar B Bragason
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Eiríkur Sjóberg
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Emil Örn Kristjánsson
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- Elín Margrét Guðmundsdóttir
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Eyjólfur Ingvi Bjarnason
- FF
- FLÓTTAMAÐURINN
- Faktor
- Fannar frá Rifi
- Finnur Bárðarson
- Fjarki
- Friðrik Höskuldsson
- Frjálshyggjufélagið
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Georg Birgisson
- Gestur Guðjónsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Gunnar Þór Ólafsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðjón Heiðar Valgarðsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðjón Ó.
- Guðmundur St Ragnarsson
- Guðmundur Zebitz
- Guðni Gíslason
- gudni.is
- Guðrún Hafdís Bjarnadóttir
- Guðrún Jónína Eiríksdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðrún Una Jónsdóttir
- Guðrún Helgadóttir
- Guðrún S Hilmisdóttir
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Sigurðsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Haffi
- Hafrún Kristjánsdóttir
- Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
- Halla Rut
- Halldór Sigurðsson
- Halldór Örn Egilson
- Hallgrímur Guðmundsson
- Hallur Magnússon
- Haraldur Bjarnason
- Haraldur Davíðsson
- Haraldur Haraldsson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Heiður Helgadóttir
- Helga Dóra
- Helga Sigrún Harðardóttir
- Helga Þórðardóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Himmalingur
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- hilmar jónsson
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Hjalti Sigurðarson
- Hjartagullin mín
- Hinrik Þór Svavarsson
- Hörður B Hjartarson
- Hlekkur
- Huld S. Ringsted
- Hólmdís Hjartardóttir
- Hrannar Baldursson
- Hrannar Björn Arnarsson
- hreinsamviska
- Hulda Haraldsdóttir
- Hörður Halldórsson
- Hörður Hilmarsson
- Hvíti Riddarinn
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jakob Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jens Guð
- Jens Sigurjónsson
- Jóhannes Jónsson
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jóhannes Ragnarsson
- Jóhannes Þór Skúlason
- Jón Baldur Lorange
- Jón Halldór Eiríksson
- Jón Kristófer Arnarson
- Jón Finnbogason
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Kama Sutra
- Karl Tómasson
- Karl V. Matthíasson
- Katrín
- Kjarri thaiiceland
- Kristín Katla Árnadóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Konráð Ragnarsson
- Kristinn Sigurjónsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristján Pétursson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Lilja Skaftadóttir
- Lovísa
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Lúðvík Lúðvíksson
- Lýður Árnason
- Maddý
- Magnús Þór Friðriksson
- Margrét Sigurðardóttir
- Marinó Hafnfjörð Þórisson
- Magnús H Traustason
- Marinó Már Marinósson
- Marzellíus Sveinbjörnsson
- Morgunblaðið
- Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Natan Kolbeinsson
- Níels A. Ársælsson.
- Ólafía Margrét Guðmundsdóttir
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Tryggvason Þorsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ólafur Tryggvason
- Ólöf Jóhanna Pálsdóttir
- Ólöf de Bont
- Óskar Helgi Helgason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Paul Nikolov
- Páll Höskuldsson
- Páll Vilhjálmsson
- Pjetur Stefánsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- percy B. Stefánsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Rafn Gíslason
- Ragnar Borgþórs
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Ragnhildur Jónsdóttir
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Regína R
- Ruth
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Samtök Fullveldissinna
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Sigurður Sigurðsson
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sigríður Hafdís Þórðardóttir
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir
- Sigurður Haukur Gíslason
- Sigurður Jón Hreinsson
- Sigurður Jónsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jónsdóttir
- Snorri Bergz
- Sigurjón Sveinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Steinþór Ásgeirsson
- Svartagall
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Einarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Sólveig Aradóttir
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- TARA
- Tiger
- Tinna Eik Rakelardóttir
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valbjörn Júlíus Þorláksson
- Valdimar Leó Friðriksson
- Valan
- Vefritid
- Vestfirðir
- Viggó H. Viggósson
- Vilborg Auðuns
- Þórbergur Torfason
- ÞJÓÐARSÁLIN
- Þórhallur Heimisson
- Þórhallur Pálsson
- Þórarinn Þ Gíslason
- Þórður Björn Sigurðsson
- Þórður Helgi Þórðarson
- Þórir Kjartansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Þór Jóhannesson
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Jón V. Þorsteinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.12.): 1
- Sl. sólarhring: 20
- Sl. viku: 71
- Frá upphafi: 801286
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 59
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 24.1.2010 Jakob Kristinsson er látinn.
- 21.1.2010 Spakmæli dagsins
- 21.1.2010 Obama
- 21.1.2010 Icesave
- 21.1.2010 Mótmælendur ákærðir
- 21.1.2010 Norwegian
- 21.1.2010 Kaninn og RÚV
- 21.1.2010 Látinn laus
- 21.1.2010 Kína
- 21.1.2010 Hvað vill félagsmálaráðherra?
-2 dagar til jóla
Nýjustu færslurnar
- Uppskrift að eitri allra tíma
- Biskup spyrnir við fæti
- Bæn dagsins...
- Guð, maður og vél
- Hringrásarslef (stagl)
- Í dag tók séra Atgeir fryggðina í misgripum fyrir friðinn
- "WOKE- OG ESB RÍKISSTJÓRN ÞORGERÐAR KATRÍNAR GUNNARSDÓTTUR"...
- Á meðan bysskubbi svelgdist á í stólnum söng síra Baldvin hverja hámessuna á fætur annarri
- Bíó, af youtube.
- "Ég get ekki siglt yfir hafið"