3.9.2009 | 16:51
Grunaður maður
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur handtekið karlmann sem er grunaður að hafa kveikt í Laugarásvídeói aðfararnótt sunnudags. Maðurinn var yfirheyrður í morgun og sleppt í framhaldinu. Skv. upplýsingum frá lögreglu hefur maðurinn réttarstöðu grunaðs.
Hvers vegna er mönnum alltaf sleppt þegar búið er að yfirheyra þá og þeir jafnvel búnir að játa á sig afbrot.
Sá sem kveikti í Laugarásvídeói stofnaði einnig fjölda manns í lífshættu, sem bjó á hæðunum fyrir ofan vídeóleiguna.
![]() |
Einn með réttarstöðu grunaðs |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
3.9.2009 | 16:46
Sparnaður
Ögmundur Jónasson, heilbrigðisráðherra, sagðist á fundi með forstöðumönnum heilbrigðisstofnana í dag, leggja áherslu á að sparnaðarkröfum í heilbrigðiskerfinu yrði mætt með hagræðingu og skipulagsbreytingum sem hefðu sem allra minnstu röskun í för með sér fyrir sjúklinga.
Þetta er mjög skynsöm leið sem Ögmundur velur að spara í heilbrigðiskerfinu með þátttöku þeirra sem þar starfa. Þegar farinn er sú leið eins og áður þekktist að ráðherra gefi út tilskipun til einstakra stofnana um ákveðinn sparnað, þá er alltaf hætta á að starfsmenn verði óánægðir og sparnaðurinn næst ekki.
![]() |
Sparnaðarkröfum mætt með hagræðingu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
3.9.2009 | 16:36
Mjóafjarðarbrú
Mjóafjarðarbrú var vígð í dag þegar Kristján Möller samgönguráðherra klippti á borða og í kjölfarið var umferð hleypt yfir brúna. Reyndar er þarna um þrjár nýjar brýr að ræða, en Mjóafjarðarbrúin er lengst af þeim, 160 m löng.
Það fólk sem ekki býr á Vestfjörðum skilur sennilega ekki hvað þetta er mikill áfangi í samgöngumálum Vestfjarða. Svo er stutt í að nýr vegur um Arnkötludal verði tekin í notkun og verður þá loksins komin tenging Vestfjarða við hringveginn nr. 1 með bundnu slitlagi.
![]() |
Mjóafjarðarbrú vígð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
3.9.2009 | 16:32
Skagaströnd
Viðræður Sveitarfélagsins Skagastrandar og stjórnar RARIK um hugsanlega lagningu hitaveitu til Skagastrandar hófust að nýju í dag. Viðræðum var slegið á frest í kjölfar bankahrunsins. Lagning hitaveitunnar kostar a.m.k. 300 milljónir króna.
Þessi framkvæmd yrði fljót að borga sig og er þjóhagslega hagkvæm.
![]() |
Ræða lagningu hitaveitu til Skagastrandar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
3.9.2009 | 16:29
Fiskveiðar
Nú er svo mikil þorskur í Barentshafi að Norðmenn hafa ákveðið að draga verulega úr veiðum þar. Ekki vegna hættu á ofveiði heldur er orðið erfitt að selja þorsk á góðu verði í dag vegna mikils framboðs. Norskir fiskifræðingar telja að ástæðan fyrir allri þessari þorskgengt, sé breytt hitafar í sjónum. En íslenski fiskifræðingar segja að það gildi ekki um Íslandsmið, þótt hitastig hafi einnig hækkað þar. Þeir telja að aukin þorskgengd á Íslandsmiðum sé góðri veiðistjórn að þakka en ekki breyttu hitafari.
Sú spurning hlýtur að vakna hvers vegna breytt hitastig sjávar hefur svona mikil áhrif í Barentshafi en ekki á Íslandsmiðum?
Ef Ísland væri nú aðili að ESB, þá fengjum við líklega rétt til að veiða þorsk ofl. tegundir í Barentshafi, sem væri okkur mikilvægt til að skapa gjaldeyristekjur í þjóðarbúið.
Einnig má benda á að rækjustofninn úti fyrir Norðurlandi er allur að taka við sér og veiðar ganga núna vel. En rækjukvótinn á þessu svæði hefur verið óbreyttur í nokkur ár eða 7.000 tonn og lítið verið veitt undanfarin ár.
Þar sem Ísland er í botnlausum skuldum og þarf nauðsynlega á auknum tekjum að halda, væri það þá ekki tilraunarinnar virði að auka þorskkvótann verulega á meðan við erum að komast yfir erfiðasta hjallann eftir bankakreppuna.
3.9.2009 | 16:09
ESB
Þeir sem eru á móti aðild Íslands að ESB, þurfa hvorki að óttast skerðingu á sjálfstæði okkar eða eign okkar á auðlindum. Hvað varðar sjávarútveginn, þá miðar ESB við hverjir hafa nýtt fiskimiðin hvað varðar staðbundna stofna. Það hefur engin þjóð nýtt Íslandsmið sl. 30-40 ár en Íslendingar og þess vegna munum við áfram ráða yfir þeirri auðlind. Öðru máli gegnir um flökkustofna, en þar munu opnast nýir möguleikar fyrir íslenskar útgerðir. Þótt endanleg ákvörðun verði í Brussel, munu íslenskir fiskifræðingar stýra veiðum við Ísland.
Hvað landbúnaðinn varðar þá eru hvergi greiddir hærri styrkir til bænda en hjá ESB-löndunum. En bændur verða þá komnir í frjálsa samkeppni við aðra bændur í Evrópu og verða lausir undan einokun og óþarfa milliliðum. Þannig mun þeirra hagur batna verulega hvað varðar kjötframleiðslu og mjólkurafurðir.
Svo má ekki gleyma hinni öflugu byggðastefnu sem ESB rekur og er miðuð við svæði norðan við 62. breiddarbaug. Á Íslandi væri þetta svæði fyrir norðan Snæfellsnes í vestri og norðan Reyðarfjarðar í austri. Þannig að mörg smærri byggðalög, sem hafa misst frá sér allan veiðirétt og eru við það að þurrkast út, þau munu fá tækifæri til að blómstra á ný.
3.9.2009 | 15:50
Réttir
Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra og formaður VG, fór eftir hádegið norður í land í dag, þar sem hann hyggst fara í göngur og réttir í sinni heimabyggð.
Liggur það ekki í augum uppi, að fjármálaráðherra, fari og smli fé í réttir. Þetta er kannski ekki endilega það fé sem honum bráðvantar núna.
En fé samt.
![]() |
Steingrímur í réttum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
2.9.2009 | 15:06
Spakmæli dagsins
Það er með manndóminn eins og
meydóminn, að sé honum eitt sinn
fargað fæst hann ekki aftur.
(Árni Jónsson frá Múla)
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:07 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
2.9.2009 | 15:02
Fara best með eigið fé
Menn fara yfirleitt best með eigið fé og því er það farsælast fyrir launafólk í landinu að það sjálft ákveði alfarið hverjir stýra sjóðum þess, segir í ályktun stjórnar Sjómannafélags Íslands. Félagið hvetur önnur stéttarfélög í landinu til að endurskoða þátttöku atvinnurekenda í stjórnum lífeyrissjóða. Þá varar félagið við hugmyndum um stofnun sérstaks fjárfestingasjóðs lífeyrissjóða sem ætlað er að fjárfesta fyrir hönd lífeyrissjóðanna í framtíðinni.
Auðvitað á fólkið sem greiðir í lífeyrissjóðina að ráða hvernig þeim er stjórnað. Þótt atvinnurekendur greið visst mótframlag í lífeyrissjóðina er það framlag hluti af launum fólks.
![]() |
Menn fara best með eigið fé |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
2.9.2009 | 14:55
Krónan
Gengi krónunnar hefur lækkað um nærri 1% í viðskiptum á millibankamarkaði í dag en krónan hefur heldur styrkst undanfarna daga.
Aumingja krónan ef hún nær að styrkjast eitthvað þá veikist hún jafnharðan aftur eftir nokkra daga.
![]() |
Krónan lækkar á ný |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Eldri færslur
2010
2009
2008
2007
2006
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Arnfirðingur
- Bíldudalur
- Bolungarvík
- Bæjarins besta á Ísafirði
- Guðrún Rebekka Jakobsdóttir Edinborg
- Falið vald
- Flateyri
- Frjálslyndi flokkurinn
- Ísafjörður
- Júdit Krista Jakobsdóttir, Bíldudal
- Kristinn Ásgeirsson, Danmörku
- Kristinn H. Gunnarsson
- KVÓTASVINDLIÐ MITT
- Mats Wibe Lund
- Óvinir Ísland
- Skipamyndir Þorgeir Baldursson ljósmyndari
- Suðureyri
- Strandabyggð
- Súðavík
- Tálknafjörður
- Tíðis-fréttavefur
- Vesturbyggð
- VÍSIR.IS
SKIPAMYNDIR
- Fiskistofa Ýmsar upplýsingar
- Gísli Reyisson Aflafréttir
- Hafþór Hreiðarsson Skipamyndir
- Ragnar í Grindavík Skipamyndir
- Skip.is Ýmsar upplýsingar
- Þorgeir Baldursson SKIPAMYNDIR
- http://
Bloggvinir
-
Adda bloggar
-
Ágúst H Bjarnason
-
Albertína Friðbjörg
-
Alma Jenny Guðmundsdóttir
-
Anna
-
Anna Guðný
-
Anna Heiða Stefánsdóttir
-
Anna Pálsdóttir! :)
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Anna Ólafsdóttir Björnsson
-
Apamaðurinn
-
Arinbjörn Kúld
-
Ásgerður Jóna Flosadóttir
-
Arnlaugur Helgason
-
Arnþór Helgason
-
Ársæll Níelsson
-
Ásdís Rán
-
Ásgeir Jóhann Bragason
-
Ásgeir Kristinn Lárusson
-
Ásgeir Sveinsson
-
Axel Jóhann Axelsson
-
Baldur Smári Einarsson
-
Baldvin Jónsson
-
Bara Steini
-
Birgitta Jónsdóttir
-
Birna M
-
Bjarney Bjarnadóttir
-
Bjarni Baukur
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Bjarni Kjartansson
-
Baldur Hermannsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Bjarki Þór Guðmundsson
-
Bjarki Steingrímsson
-
Björgvin S. Ármannsson
-
Björgvin Guðmundsson
-
Björn Leví Gunnarsson
-
Björn Finnbogason
-
Bragi Sigurður Guðmundsson
-
Bragi Sigurðsson
-
Hommalega Kvennagullið
-
Bwahahaha...
-
Davíð Pálsson
-
Davíð S. Sigurðsson
-
Didda
-
Dunni
-
Edda Agnarsdóttir
-
Edda Sveinsdóttir
-
Eggert Þór Aðalsteinsson
-
Egill Jón Kristjánsson
-
egvania
-
Einar B Bragason
-
Einar Kristinn Guðfinnsson
-
Einar Sveinbjörnsson
-
Eiríkur Sjóberg
-
Elinóra Inga Sigurðardóttir
-
Elsa Rut Jóhönnudóttir
-
Emil Örn Kristjánsson
-
J. Einar Valur Bjarnason Maack
-
Elín Margrét Guðmundsdóttir
-
Evrópusamtökin, www.evropa.is
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Eyjólfur Ingvi Bjarnason
-
FF
-
FLÓTTAMAÐURINN
-
Faktor
-
Fannar frá Rifi
-
Finnur Bárðarson
-
Fjarki
-
Friðrik Höskuldsson
-
Frjálshyggjufélagið
-
Fríða Björk Einarsdóttir
-
Georg Birgisson
-
Gestur Guðjónsson
-
Grétar Pétur Geirsson
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Gunnar Þór Ólafsson
-
Gunnlaugur Halldór Halldórsson
-
Guðjón Heiðar Valgarðsson
-
Guðjón Sigþór Jensson
-
Guðjón Ó.
-
Guðmundur St Ragnarsson
-
Guðmundur Zebitz
-
Guðni Gíslason
-
gudni.is
-
Guðrún Hafdís Bjarnadóttir
-
Guðrún Jónína Eiríksdóttir
-
Guðrún Magnea Helgadóttir
-
Guðrún María Óskarsdóttir.
-
Guðrún Una Jónsdóttir
-
Guðrún Helgadóttir
-
Guðrún S Hilmisdóttir
-
Guðrún Þóra Hjaltadóttir
-
Guðrún Sæmundsdóttir
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Gísli Sigurðsson
-
Gísli Bergsveinn Ívarsson
-
Haffi
-
Hafrún Kristjánsdóttir
-
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
-
Halla Rut
-
Halldór Sigurðsson
-
Halldór Örn Egilson
-
Hallgrímur Guðmundsson
-
Hallur Magnússon
-
Haraldur Bjarnason
-
Haraldur Davíðsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Heimir Lárusson Fjeldsted
-
Heiður Helgadóttir
-
Helga Dóra
-
Helga Sigrún Harðardóttir
-
Helga Þórðardóttir
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Himmalingur
-
Hilmar Sæberg Ásgeirsson
-
hilmar jónsson
-
Hjálmtýr V Heiðdal
-
Hjalti Sigurðarson
-
Hjartagullin mín
-
Hinrik Þór Svavarsson
-
Hörður B Hjartarson
-
Hlekkur
-
Huld S. Ringsted
-
Hólmdís Hjartardóttir
-
Hrannar Baldursson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
hreinsamviska
-
Hulda Haraldsdóttir
-
Hörður Halldórsson
-
Hörður Hilmarsson
-
Hvíti Riddarinn
-
Ingunn Jóna Gísladóttir
-
Ingvar Valgeirsson
-
Jakob Kristinsson
-
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
-
Jens Guð
-
Jens Sigurjónsson
-
Jóhannes Jónsson
-
Jóhanna Fríða Dalkvist
-
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Jóhannes Þór Skúlason
-
Jón Baldur Lorange
-
Jón Halldór Eiríksson
-
Jón Kristófer Arnarson
-
Jón Finnbogason
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Jón Snæbjörnsson
-
Jón Ólafur Vilhjálmsson
-
Jónína Benediktsdóttir
-
Kama Sutra
-
Karl Tómasson
-
Karl V. Matthíasson
-
Katrín
-
Kjarri thaiiceland
-
Kristín Katla Árnadóttir
-
Kolbrún Stefánsdóttir
-
Konráð Ragnarsson
-
Kristinn Sigurjónsson
-
Kristinn Theódórsson
-
Kristján Pétursson
-
Magnús Helgi Björgvinsson
-
Kristín Björg Þorsteinsdóttir
-
Lilja Skaftadóttir
-
Lovísa
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Linda Linnet Hilmarsdóttir
-
Lúðvík Lúðvíksson
-
Lýður Árnason
-
Maddý
-
Magnús Þór Friðriksson
-
Margrét Sigurðardóttir
-
Marinó Hafnfjörð Þórisson
-
Magnús H Traustason
-
Marinó Már Marinósson
-
Marzellíus Sveinbjörnsson
-
Morgunblaðið
-
Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
-
Nanna Katrín Kristjánsdóttir
-
Natan Kolbeinsson
-
Níels A. Ársælsson.
-
Ólafía Margrét Guðmundsdóttir
-
Ólafur Þór Gunnarsson
-
Ólafur Tryggvason Þorsteinsson
-
Ólafur Ragnarsson
-
Ólafur Ingi Hrólfsson
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Ólafur Tryggvason
-
Ólöf Jóhanna Pálsdóttir
-
Ólöf de Bont
-
Óskar Helgi Helgason
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Paul Nikolov
-
Páll Höskuldsson
-
Páll Vilhjálmsson
-
Pjetur Stefánsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
percy B. Stefánsson
-
Predikarinn - Cacoethes scribendi
-
Rafn Gíslason
-
Ragnar Borgþórs
-
Ragnheiður Ólafsdóttir
-
Ragnhildur Jónsdóttir
-
Ragnhildur Sverrisdóttir
-
Regína R
-
Ruth
-
Rósa Aðalsteinsdóttir
-
Rúna Guðfinnsdóttir
-
Rögnvaldur Þór Óskarsson
-
Samtök Fullveldissinna
-
Salvör Kristjana Gissurardóttir
-
Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
-
Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
-
Sigríður Hafdís Þórðardóttir
-
Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir
-
Sigurður Haukur Gíslason
-
Sigurður Jón Hreinsson
-
Sigurður Jónsson
-
Sigurður Þórðarson
-
Sigrún Jónsdóttir
-
Snorri Bergz
-
Sigurjón Sveinsson
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Þorsteinn Briem
-
Steinþór Ásgeirsson
-
Svartagall
-
Sæmundur Bjarnason
-
Sævar Einarsson
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Sólveig Aradóttir
-
TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
-
TARA
-
Tiger
-
Tinna Eik Rakelardóttir
-
Tinna Gunnarsdóttir Gígja
-
Tómas Ibsen Halldórsson
-
Tryggvi Gunnar Hansen
-
Valbjörn Júlíus Þorláksson
-
Valdimar Leó Friðriksson
-
Valan
-
Vefritid
-
Vestfirðir
-
Viggó H. Viggósson
-
Vilborg Auðuns
-
Þórbergur Torfason
-
ÞJÓÐARSÁLIN
-
Þórhallur Heimisson
-
Þórhallur Pálsson
-
Þórarinn Þ Gíslason
-
Þórður Björn Sigurðsson
-
Þórður Helgi Þórðarson
-
Þórir Kjartansson
-
Þórólfur S. Finnsson
-
Þór Jóhannesson
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Jón V. Þorsteinsson
-
Sigurður Kári Kristjánsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.9.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 802537
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 24.1.2010 Jakob Kristinsson er látinn.
- 21.1.2010 Spakmæli dagsins
- 21.1.2010 Obama
- 21.1.2010 Icesave
- 21.1.2010 Mótmælendur ákærðir
- 21.1.2010 Norwegian
- 21.1.2010 Kaninn og RÚV
- 21.1.2010 Látinn laus
- 21.1.2010 Kína
- 21.1.2010 Hvað vill félagsmálaráðherra?
102 dagar til jóla
Nýjustu færslurnar
- Sumarfrí frá þetta árið
- Mark Chapman vildi öðlast frægð fyrir morðið á Lennon. Robinson gæti verið þannig týpa
- Þingsetningarræður tveggja forseta
- Undanrásum haustmótsins lokið, hart barist!
- Sumri hallar
- Gamli karlinn í Hvíta húsinu.
- Upplýsingabylting internetisins verður ekki umsnúin
- Er almenningur orðinn að öfgahægrimönnum?
- Tjáningarfrelsi aðeins þegar þér hentar?
- Kúgun kommúnista í Litháen