Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
13.1.2010 | 10:32
Hlýnun jarðar
Nú eru einkennilegir hlutir að ske á jörðinni, það hefur mikið verið talað um hlýnun jarðar og margir spáð því að fyrst kæmi kuldakast í 30-40 ár, áður en að hlýnun jarðar yrði að veruleika. Þetta virðist vera að ske núna. Hlýnun jarðar er mest eftir því, sem nær dregur skautum jarðarinnar en á miðjunni virðist fara að kólna verulega. Þannig er methiti í Ástralíu og þokkalegur hiti norðarlega á hnettinum. Einnig er bráðnun íss mikil bæði á Norður- og Suðurskautinu. En á miðju jarðar eru einhverjar þær mestu vetrarhörkur, sem þar hafa komið, jafnvel í Kína hefur snjóað talsvert.
Veðurfar á Íslandi hefur líka verið óvanalegt, því að nú um miðjan janúar er nær enginn snjór á landinu. Þótt við séum auðvitað ánægð með veðurfarið á Íslandi nú, gæti svo farið að kuldaskeiðið næði líka hingað til lands áður en fer að hlýna á ný, eða eftir 30-40 ár. En bráðnun jökla á heimsskautasvæðunum heldur áfram þrátt fyrir að kuldakast væri komið um mest alla jörðina. Þetta getur haft gríðarlegar afleiðingar hér á landi. Því öll rafmagnsframleiðsla með vatnsafli myndi stöðvast, því öll uppistöðulón yrðu botnfrosin. Þetta gæti líka haft áhrif á hita sjávar, sem hefur verið að hækka hér við land undanfarin ár, færi að lækka aftur og margir af okkar helst fiskistofnum myndu færa sig þangað sem hiti sjávar væri þeim hentugri.
Það er því mikill misskilningur að halda því fram að á Íslandi yrði hitafar orðið svipað og var á Norðurlöndunum fyrir kuldakastið núna. Áður en að til þess kemur eigum við eftir að ganga í gegnum kuldakast í 30-40 ár, en þá fyrst færi að hlýna á ný.
13.1.2010 | 10:07
Haítí
Urður Gunnarsdóttir, upplýsingafulltrúi utanríkisráðuneytisins, segir ekki ljóst hvort einhverjir Íslendingar hafi verið staddir á Haíti þegar jarðskjálftinn reið yfir. Ráðuneytið vinnur að upplýsingaöflun sem stendur.
Er ekki óþarf að vera með áhyggjum af íslendingum á Haítí, þegar ekki er vitað hvort nokkur íslendingur er þar staddur.
![]() |
Óvíst með Íslendinga á Haíti |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
12.1.2010 | 12:21
Spakmæli dagsins
Faðir vor,fyrirgef oss,
eigin heimsku.
Amen.
(Ríkisstjórn Íslands.)
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:34 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.1.2010 | 12:18
Ólögleg innrás
Innrás Bandaríkjanna og bandamanna þeirra í Írak í mars árið 2003 var ólögmæt samkvæmt alþjóðalögum. Þetta eru niðurstöður sjálfstæðrar hollenskrar rannsóknarnefndar, sem hefur rannsakað stuðning hollenskra stjórnvalda við innrásina.
Þá er það komið á hreint að eina stríðið ,sem við Íslendingar vorum aðilar að reynist vera ólögmætt samkvæmt alþjóðalögum.
Til hamingju Davíð og Halldór.
![]() |
Segja innrásina í Írak hafa verið ólögmæta |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
12.1.2010 | 12:15
Lögreglan
Í dagbókum lögregluembætta Akraness og Vestmannaeyja er farið yfir þau mál sem hæst báru á góma í liðinni viku. Helst var það hálkan sem var að stríða Akurnesingum en alloft þurfti að hafa afskipti af fólki vegna hávaða í heimahúsum í Eyjum.
Þótt mikið hafi verið að gera hjá lögreglunni á þessum stöðum er þó gott að fæst þessara mála geta talist alvarleg.
![]() |
Í ýmsu að snúast hjá lögreglu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
12.1.2010 | 12:11
Greiðsluerfiðleikar
Á fjórða ársfjórðungi 2009 bárust 835 umsóknir til Íbúðalánasjóðs vegna greiðsluerfileika sem eru um 27% fleiri umsóknir en á þriðja ársfjórðungi. Á árinu 2009 bárust 3320 slíkar umsóknir, eða um 42% fleiri umsóknir en á árinu 2008.
Hvar er nú Skjaldborgin um heimili landsins, sem mikið hefur verið talað um? Þetta er orðið mjög alvarlegt ef um 3.300 manns eiga í greiðsluerfiðleikum og missa kannski sín heimili. En ekkert virðis vera gert til að aðstoða þetta fólk. Heldur eru allir uppteknir við að ræða Icesave, væri nú ekki nær fyrir stjórnvöld þessa lands að hugsa fyrst um eigin þegna áður en farið er í að aðstoða erlendar þjóðir með því að greiða Icesave.
![]() |
Yfir 3300 í greiðsluerfiðleikum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
12.1.2010 | 12:05
Enginn loðnukvóti
Loðnuleiðangri Hafrannsóknastofnunar er að ljúka. Samkvæmt heimildum mbl.is fannst ekki nægilega mikið af loðnu svo hægt sé að gefa út upphafskvóta. Fiskifræðingar hafa miðað við að hrygningarstofn verði að vera 400 þúsund lestir en í leiðangrinum mun ekki hafa tekist að mæla svo stóran stofn.
Þá kemur eitt áfallið enn. Það er eins og allt leggist á eitt að gera lífið á Íslandi eins erfitt og mögulegt er. Annars hefði ég talið óhætt að gefa út einhvern byrjunarkvóta í loðnu t.d. 100 þúsund tonn og hefja veiðar. Því engar veiðar munu ekki auka við loðnumagnið á Íslandsmiðum, heldu verður meira æti fyrir hvali og önnur sjávardýr. Þetta er því einfaldlega val um hvort við ætlum að nýta loðnuna eða láta dýr hafsins éta hana frá okkur.
![]() |
Ekki hægt gefa út loðnukvóta |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
12.1.2010 | 11:58
Ólafur Ragnar
Opinber heimsókn Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta Íslands, til Indlands hófst í morgun í Mumbai en Ólafur Ragnar fer einnig til Delhi og Bangalore.
Nú getur Forsetinn spókað sig erlendi eins og honum sýnis á kostnað íslenskra skattgreiðenda. Því með synjun sinni á staðfestingu á Icesave-frumvarpinu varð Ólafur Ragnar allt í einu orðin vinsælasti maðurinn á Íslandi og kann vel að baða sig í sviðsljósinu, sem hann er í. Jafnvel harðir andstæðingar Ólafs tilbiðja hann nú sem hetju. Vonandi verður Forsetinn kominn heim áður en Þjóðaratkvæðagreiðslan, sem hann boðaði til verður framkvæmd svo hann gleymi ekki að kjósa.
![]() |
Ólafur Ragnar á Indlandi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
12.1.2010 | 11:48
Mótmæli
Samtökin Nýtt Ísland hafa enn á ný boðað til mótmæla fyrir utan þau fjármögnunarfyrirtæki sem bjóða upp á bílalán. Bíleigendur eru hvattir til að mæta fyrir utan Íslandsbanka Kirkjusandi á hádegi og flauta stanslaust í þrjár mínútur. Þaðan verður ferðinni haldið áfram að næsta fyrirtæki.
Það er sjálfsagt að mótmæla órétti, en hafa verður í huga að þeir sem tóku bílalán, gerðu það af fúsum og frjálsum vilja og það er ekki við fámögnunarfyrirtækin að sakast þótt lánin hafi hækkað upp úr öllu valdi.
Sú ábyrgð er hjá stjórnvöldum þessa lands.
![]() |
Áfram mótmælt við fjármögnunarfyrirtæki |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
12.1.2010 | 11:37
Fangelsi
Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt lögmann í 6 mánaða fangelsi, þar af þrjá mánuði skilorðsbundið, fyrir umboðssvik með því að selja sumarhúsalóð í Grímsnesi í heimildarleysi.
Menn teygja sig ansi langt í fasteignabraski til að næla sér í eignir á vafasaman hátt og þiggja að auki greiðslur frá þeim, sem þeir eiga að vera að vinna fyrir.
![]() |
Lögmaður dæmdur í fangelsi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Eldri færslur
2010
2009
2008
2007
2006
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Arnfirðingur
- Bíldudalur
- Bolungarvík
- Bæjarins besta á Ísafirði
- Guðrún Rebekka Jakobsdóttir Edinborg
- Falið vald
- Flateyri
- Frjálslyndi flokkurinn
- Ísafjörður
- Júdit Krista Jakobsdóttir, Bíldudal
- Kristinn Ásgeirsson, Danmörku
- Kristinn H. Gunnarsson
- KVÓTASVINDLIÐ MITT
- Mats Wibe Lund
- Óvinir Ísland
- Skipamyndir Þorgeir Baldursson ljósmyndari
- Suðureyri
- Strandabyggð
- Súðavík
- Tálknafjörður
- Tíðis-fréttavefur
- Vesturbyggð
- VÍSIR.IS
SKIPAMYNDIR
- Fiskistofa Ýmsar upplýsingar
- Gísli Reyisson Aflafréttir
- Hafþór Hreiðarsson Skipamyndir
- Ragnar í Grindavík Skipamyndir
- Skip.is Ýmsar upplýsingar
- Þorgeir Baldursson SKIPAMYNDIR
- http://
Bloggvinir
-
Adda bloggar
-
Ágúst H Bjarnason
-
Albertína Friðbjörg
-
Alma Jenny Guðmundsdóttir
-
Anna
-
Anna Guðný
-
Anna Heiða Stefánsdóttir
-
Anna Pálsdóttir! :)
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Anna Ólafsdóttir Björnsson
-
Apamaðurinn
-
Arinbjörn Kúld
-
Ásgerður Jóna Flosadóttir
-
Arnlaugur Helgason
-
Arnþór Helgason
-
Ársæll Níelsson
-
Ásdís Rán
-
Ásgeir Jóhann Bragason
-
Ásgeir Kristinn Lárusson
-
Ásgeir Sveinsson
-
Axel Jóhann Axelsson
-
Baldur Smári Einarsson
-
Baldvin Jónsson
-
Bara Steini
-
Birgitta Jónsdóttir
-
Birna M
-
Bjarney Bjarnadóttir
-
Bjarni Baukur
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Bjarni Kjartansson
-
Baldur Hermannsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Bjarki Þór Guðmundsson
-
Bjarki Steingrímsson
-
Björgvin S. Ármannsson
-
Björgvin Guðmundsson
-
Björn Leví Gunnarsson
-
Björn Finnbogason
-
Bragi Sigurður Guðmundsson
-
Bragi Sigurðsson
-
Hommalega Kvennagullið
-
Bwahahaha...
-
Davíð Pálsson
-
Davíð S. Sigurðsson
-
Didda
-
Dunni
-
Edda Agnarsdóttir
-
Edda Sveinsdóttir
-
Eggert Þór Aðalsteinsson
-
Egill Jón Kristjánsson
-
egvania
-
Einar B Bragason
-
Einar Kristinn Guðfinnsson
-
Einar Sveinbjörnsson
-
Eiríkur Sjóberg
-
Elinóra Inga Sigurðardóttir
-
Elsa Rut Jóhönnudóttir
-
Emil Örn Kristjánsson
-
J. Einar Valur Bjarnason Maack
-
Elín Margrét Guðmundsdóttir
-
Evrópusamtökin, www.evropa.is
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Eyjólfur Ingvi Bjarnason
-
FF
-
FLÓTTAMAÐURINN
-
Faktor
-
Fannar frá Rifi
-
Finnur Bárðarson
-
Fjarki
-
Friðrik Höskuldsson
-
Frjálshyggjufélagið
-
Fríða Björk Einarsdóttir
-
Georg Birgisson
-
Gestur Guðjónsson
-
Grétar Pétur Geirsson
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Gunnar Þór Ólafsson
-
Gunnlaugur Halldór Halldórsson
-
Guðjón Heiðar Valgarðsson
-
Guðjón Sigþór Jensson
-
Guðjón Ó.
-
Guðmundur St Ragnarsson
-
Guðmundur Zebitz
-
Guðni Gíslason
-
gudni.is
-
Guðrún Hafdís Bjarnadóttir
-
Guðrún Jónína Eiríksdóttir
-
Guðrún Magnea Helgadóttir
-
Guðrún María Óskarsdóttir.
-
Guðrún Una Jónsdóttir
-
Guðrún Helgadóttir
-
Guðrún S Hilmisdóttir
-
Guðrún Þóra Hjaltadóttir
-
Guðrún Sæmundsdóttir
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Gísli Sigurðsson
-
Gísli Bergsveinn Ívarsson
-
Haffi
-
Hafrún Kristjánsdóttir
-
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
-
Halla Rut
-
Halldór Sigurðsson
-
Halldór Örn Egilson
-
Hallgrímur Guðmundsson
-
Hallur Magnússon
-
Haraldur Bjarnason
-
Haraldur Davíðsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Heimir Lárusson Fjeldsted
-
Heiður Helgadóttir
-
Helga Dóra
-
Helga Sigrún Harðardóttir
-
Helga Þórðardóttir
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Himmalingur
-
Hilmar Sæberg Ásgeirsson
-
hilmar jónsson
-
Hjálmtýr V Heiðdal
-
Hjalti Sigurðarson
-
Hjartagullin mín
-
Hinrik Þór Svavarsson
-
Hörður B Hjartarson
-
Hlekkur
-
Huld S. Ringsted
-
Hólmdís Hjartardóttir
-
Hrannar Baldursson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
hreinsamviska
-
Hulda Haraldsdóttir
-
Hörður Halldórsson
-
Hörður Hilmarsson
-
Hvíti Riddarinn
-
Ingunn Jóna Gísladóttir
-
Ingvar Valgeirsson
-
Jakob Kristinsson
-
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
-
Jens Guð
-
Jens Sigurjónsson
-
Jóhannes Jónsson
-
Jóhanna Fríða Dalkvist
-
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Jóhannes Þór Skúlason
-
Jón Baldur Lorange
-
Jón Halldór Eiríksson
-
Jón Kristófer Arnarson
-
Jón Finnbogason
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Jón Snæbjörnsson
-
Jón Ólafur Vilhjálmsson
-
Jónína Benediktsdóttir
-
Kama Sutra
-
Karl Tómasson
-
Karl V. Matthíasson
-
Katrín
-
Kjarri thaiiceland
-
Kristín Katla Árnadóttir
-
Kolbrún Stefánsdóttir
-
Konráð Ragnarsson
-
Kristinn Sigurjónsson
-
Kristinn Theódórsson
-
Kristján Pétursson
-
Magnús Helgi Björgvinsson
-
Kristín Björg Þorsteinsdóttir
-
Lilja Skaftadóttir
-
Lovísa
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Linda Linnet Hilmarsdóttir
-
Lúðvík Lúðvíksson
-
Lýður Árnason
-
Maddý
-
Magnús Þór Friðriksson
-
Margrét Sigurðardóttir
-
Marinó Hafnfjörð Þórisson
-
Magnús H Traustason
-
Marinó Már Marinósson
-
Marzellíus Sveinbjörnsson
-
Morgunblaðið
-
Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
-
Nanna Katrín Kristjánsdóttir
-
Natan Kolbeinsson
-
Níels A. Ársælsson.
-
Ólafía Margrét Guðmundsdóttir
-
Ólafur Þór Gunnarsson
-
Ólafur Tryggvason Þorsteinsson
-
Ólafur Ragnarsson
-
Ólafur Ingi Hrólfsson
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Ólafur Tryggvason
-
Ólöf Jóhanna Pálsdóttir
-
Ólöf de Bont
-
Óskar Helgi Helgason
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Paul Nikolov
-
Páll Höskuldsson
-
Páll Vilhjálmsson
-
Pjetur Stefánsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
percy B. Stefánsson
-
Predikarinn - Cacoethes scribendi
-
Rafn Gíslason
-
Ragnar Borgþórs
-
Ragnheiður Ólafsdóttir
-
Ragnhildur Jónsdóttir
-
Ragnhildur Sverrisdóttir
-
Regína R
-
Ruth
-
Rósa Aðalsteinsdóttir
-
Rúna Guðfinnsdóttir
-
Rögnvaldur Þór Óskarsson
-
Samtök Fullveldissinna
-
Salvör Kristjana Gissurardóttir
-
Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
-
Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
-
Sigríður Hafdís Þórðardóttir
-
Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir
-
Sigurður Haukur Gíslason
-
Sigurður Jón Hreinsson
-
Sigurður Jónsson
-
Sigurður Þórðarson
-
Sigrún Jónsdóttir
-
Snorri Bergz
-
Sigurjón Sveinsson
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Þorsteinn Briem
-
Steinþór Ásgeirsson
-
Svartagall
-
Sæmundur Bjarnason
-
Sævar Einarsson
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Sólveig Aradóttir
-
TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
-
TARA
-
Tiger
-
Tinna Eik Rakelardóttir
-
Tinna Gunnarsdóttir Gígja
-
Tómas Ibsen Halldórsson
-
Tryggvi Gunnar Hansen
-
Valbjörn Júlíus Þorláksson
-
Valdimar Leó Friðriksson
-
Valan
-
Vefritid
-
Vestfirðir
-
Viggó H. Viggósson
-
Vilborg Auðuns
-
Þórbergur Torfason
-
ÞJÓÐARSÁLIN
-
Þórhallur Heimisson
-
Þórhallur Pálsson
-
Þórarinn Þ Gíslason
-
Þórður Björn Sigurðsson
-
Þórður Helgi Þórðarson
-
Þórir Kjartansson
-
Þórólfur S. Finnsson
-
Þór Jóhannesson
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Jón V. Þorsteinsson
-
Sigurður Kári Kristjánsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 23
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 24.1.2010 Jakob Kristinsson er látinn.
- 21.1.2010 Spakmæli dagsins
- 21.1.2010 Obama
- 21.1.2010 Icesave
- 21.1.2010 Mótmælendur ákærðir
- 21.1.2010 Norwegian
- 21.1.2010 Kaninn og RÚV
- 21.1.2010 Látinn laus
- 21.1.2010 Kína
- 21.1.2010 Hvað vill félagsmálaráðherra?
248 dagar til jóla
Nýjustu færslurnar
- Æskupáskaminningar
- Verjum Hafnarfjörð og Garðabæ strax
- Staðreyndir og trú. Er hann upprisinn?
- Um páska
- Ambögur og Herfustjórn
- Þór barðist við tröllkonur. Páskarnir eru enn einn sigur ljóssins á myrkrinu, á sigri Þórs yfir tröllkonum femínismans
- Jörðin er ekki flöt hún er hnöttótt.
- Hægri og vinstri samsæriskenningar
- -stríðsþokan-
- Yfirlýsing um fósturvísamálið ...