6.1.2010 | 10:56
Hvar er lýðræðið?
Davíð Þór Björgvinsson, dómari við Mannréttindadómstólinn í Strassborg og prófessor við lagadeild HR, telur að ákvörðun forseta Íslands um að synja Icesave-lögunum staðfestingar, flæki stjórnskipun landsins og geri ríkisstjórnum og meirihluta Alþingis erfitt fyrir að koma óvinsælum málum fram. Hún efli þó ekki endilega lýðræði í landinu.
Frá árinu 1944 höfum við búið við lýðræði á Íslandi, en nú hefur Ólafi Ragnari forseta, tekist að koma á einræði. Það hefur alla tíð verið litið svo á að forsetinn væri nær valdalaus, en nú hefur það gerst að forsetinn er orðinn valdamesti maður landsins. Með því að synja því að staðfesta lögin um Icesave eru völdin tekinn frá réttkjörnum fulltrúum fólksins á Alþingi. Þetta segir Ólafur gera til að sameina þjóðina í Icesave-málinu. En allt bendir til að það muni hafa þveröfug áhrif og sundra þjóðinni og magna upp deilur milli fólks. Því með ákvörðun sinni hefur forsetinn ákveðið að þjóðin kjósi um þetta mál og allir vita hvernig sú kosning fer. Þjóðin mun kolfella þetta Icesave-frumvarp því margir virðast líta þannig á að ef frumvarpið verði fellt sé Icesave-skuldin úr sögunni og er það bara mannlegt eðli að vilja ekki taka á sig skuldbindingar. En málið er ekki svona einfalt, ef frumvarpið verður fellt taka gildi lögin sem samþykkt voru í ágúst 2009 og þar er viðurkennt að Íslandi beri að greiða þessa skuld, reyndar með miklum fyrirvörum, sem bæði Bretar og Hollendingar hafa ekki viljað samþykkja. Að láta sér detta það í hug að hægt sé að fara aftur og ná betri samningum er mikill barnaskapur og ótrúlegt að forustumenn stjórnarandstöðunnar skuli halda slíku fram. Því allar líkur eru á að Bretar og Hollendingar gjaldfelli skuldina og heimti greiðslu strax og ekkert lán standi til boða lengur. Með ákvörðun sinni hefur forsetinn sett allt endurreisnar starf í uppnám. Alþjóða Gjaldeyrissjóðurinn mun fresta enn meira að aðstoða Ísland og Norðurlöndin munu ekki veita okkur þau lán, sem þau ætluðu og kreppan verður dýpri en áður og enn frestast að koma af stað framkvæmdum til að auka atvinnu í landinu. EES-samningurinn getur farið í uppnám og þá verður erfiðara að selja okkar útflutningsvörur. Líka er hætta á að mörg erlend lán þjóðarinnar verði gjaldfelld og Ísland mun hvergi geta fengið lán erlendis. Umsókn okkar að ESB verður í uppnámi og við munum einangrast frá öðrum þjóðum. Strax eftir ákvörðun forsetans setti erlent matsfyrirtæki lánshæfismat Íslands í ruslflokk og nú er litið á Ísland erlendis, sem land sem ekki ætlar að standa við sína samninga. Það mun engu breyta þótt núverandi ríkisstjórn segi af sér og farið verði í alþingiskosningar í annað sinn á tæpu ári. Þótt ný ríkisstjórn taki við mun henni aldrei takast að greiða úr þessari flækju sem forsetinn hefur komið þjóðinni í, því Ólafur Ragnar Grímsson, forseti mun aldrei sleppa þeim völdum sem hann hefur nú fengið í hendur. Því munu ríkisstjórnir hér eftir ekki geta lagt fram eitt einasta frumvarp á Alþingi nema að hafa fyrst fengi stuðning frá forsetanum. Ég er algerlega sammála því, sem Jón Baldvin Hannibalsson, sagði í sjónvarpsfréttum í gærkvöld að nú ætti Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra að ganga á fund forsetans og skila honum lyklunum að Stjórnarráðinu og segja honum að hann skuli sjálfur greiða úr þeirri flækju, sem hann hefur komið Íslandi í. Enda er forsetinn í raun orðinn einræðisherra með ákvörðun sinni.
Í þeim ríkjum sem það hefur skeð að einn maður tekur öll völd í sínar hendur hefur slíkt verið kallað;
Valdarán og á ekkert skylt við lýðræði.
Eflir ekki endilega lýðræðið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Færsluflokkar
Eldri færslur
2010
2009
2008
2007
2006
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Arnfirðingur
- Bíldudalur
- Bolungarvík
- Bæjarins besta á Ísafirði
- Guðrún Rebekka Jakobsdóttir Edinborg
- Falið vald
- Flateyri
- Frjálslyndi flokkurinn
- Ísafjörður
- Júdit Krista Jakobsdóttir, Bíldudal
- Kristinn Ásgeirsson, Danmörku
- Kristinn H. Gunnarsson
- KVÓTASVINDLIÐ MITT
- Mats Wibe Lund
- Óvinir Ísland
- Skipamyndir Þorgeir Baldursson ljósmyndari
- Suðureyri
- Strandabyggð
- Súðavík
- Tálknafjörður
- Tíðis-fréttavefur
- Vesturbyggð
- VÍSIR.IS
SKIPAMYNDIR
- Fiskistofa Ýmsar upplýsingar
- Gísli Reyisson Aflafréttir
- Hafþór Hreiðarsson Skipamyndir
- Ragnar í Grindavík Skipamyndir
- Skip.is Ýmsar upplýsingar
- Þorgeir Baldursson SKIPAMYNDIR
- http://
Bloggvinir
- Adda bloggar
- Ágúst H Bjarnason
- Albertína Friðbjörg
- Alma Jenny Guðmundsdóttir
- Anna
- Anna Guðný
- Anna Heiða Stefánsdóttir
- Anna Pálsdóttir! :)
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Apamaðurinn
- Arinbjörn Kúld
- Ásgerður Jóna Flosadóttir
- Arnlaugur Helgason
- Arnþór Helgason
- Ársæll Níelsson
- Ásdís Rán
- Ásgeir Jóhann Bragason
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Ásgeir Sveinsson
- Axel Jóhann Axelsson
- Baldur Smári Einarsson
- Baldvin Jónsson
- Bara Steini
- Birgitta Jónsdóttir
- Birna M
- Bjarney Bjarnadóttir
- Bjarni Baukur
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Bjarni Kjartansson
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Bjarki Þór Guðmundsson
- Bjarki Steingrímsson
- Björgvin S. Ármannsson
- Björgvin Guðmundsson
- Björn Leví Gunnarsson
- Björn Finnbogason
- Bragi Sigurður Guðmundsson
- Bragi Sigurðsson
- Hommalega Kvennagullið
- Bwahahaha...
- Davíð Pálsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Didda
- Dunni
- Edda Agnarsdóttir
- Edda Sveinsdóttir
- Eggert Þór Aðalsteinsson
- Egill Jón Kristjánsson
- egvania
- Einar B Bragason
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Eiríkur Sjóberg
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Emil Örn Kristjánsson
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- Elín Margrét Guðmundsdóttir
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Eyjólfur Ingvi Bjarnason
- FF
- FLÓTTAMAÐURINN
- Faktor
- Fannar frá Rifi
- Finnur Bárðarson
- Fjarki
- Friðrik Höskuldsson
- Frjálshyggjufélagið
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Georg Birgisson
- Gestur Guðjónsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Gunnar Þór Ólafsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðjón Heiðar Valgarðsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðjón Ó.
- Guðmundur St Ragnarsson
- Guðmundur Zebitz
- Guðni Gíslason
- gudni.is
- Guðrún Hafdís Bjarnadóttir
- Guðrún Jónína Eiríksdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðrún Una Jónsdóttir
- Guðrún Helgadóttir
- Guðrún S Hilmisdóttir
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Sigurðsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Haffi
- Hafrún Kristjánsdóttir
- Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
- Halla Rut
- Halldór Sigurðsson
- Halldór Örn Egilson
- Hallgrímur Guðmundsson
- Hallur Magnússon
- Haraldur Bjarnason
- Haraldur Davíðsson
- Haraldur Haraldsson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Heiður Helgadóttir
- Helga Dóra
- Helga Sigrún Harðardóttir
- Helga Þórðardóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Himmalingur
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- hilmar jónsson
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Hjalti Sigurðarson
- Hjartagullin mín
- Hinrik Þór Svavarsson
- Hörður B Hjartarson
- Hlekkur
- Huld S. Ringsted
- Hólmdís Hjartardóttir
- Hrannar Baldursson
- Hrannar Björn Arnarsson
- hreinsamviska
- Hulda Haraldsdóttir
- Hörður Halldórsson
- Hörður Hilmarsson
- Hvíti Riddarinn
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jakob Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jens Guð
- Jens Sigurjónsson
- Jóhannes Jónsson
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jóhannes Ragnarsson
- Jóhannes Þór Skúlason
- Jón Baldur Lorange
- Jón Halldór Eiríksson
- Jón Kristófer Arnarson
- Jón Finnbogason
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Kama Sutra
- Karl Tómasson
- Karl V. Matthíasson
- Katrín
- Kjarri thaiiceland
- Kristín Katla Árnadóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Konráð Ragnarsson
- Kristinn Sigurjónsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristján Pétursson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Lilja Skaftadóttir
- Lovísa
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Lúðvík Lúðvíksson
- Lýður Árnason
- Maddý
- Magnús Þór Friðriksson
- Margrét Sigurðardóttir
- Marinó Hafnfjörð Þórisson
- Magnús H Traustason
- Marinó Már Marinósson
- Marzellíus Sveinbjörnsson
- Morgunblaðið
- Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Natan Kolbeinsson
- Níels A. Ársælsson.
- Ólafía Margrét Guðmundsdóttir
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Tryggvason Þorsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ólafur Tryggvason
- Ólöf Jóhanna Pálsdóttir
- Ólöf de Bont
- Óskar Helgi Helgason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Paul Nikolov
- Páll Höskuldsson
- Páll Vilhjálmsson
- Pjetur Stefánsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- percy B. Stefánsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Rafn Gíslason
- Ragnar Borgþórs
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Ragnhildur Jónsdóttir
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Regína R
- Ruth
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Samtök Fullveldissinna
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Sigurður Sigurðsson
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sigríður Hafdís Þórðardóttir
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir
- Sigurður Haukur Gíslason
- Sigurður Jón Hreinsson
- Sigurður Jónsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jónsdóttir
- Snorri Bergz
- Sigurjón Sveinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Steinþór Ásgeirsson
- Svartagall
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Einarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Sólveig Aradóttir
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- TARA
- Tiger
- Tinna Eik Rakelardóttir
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valbjörn Júlíus Þorláksson
- Valdimar Leó Friðriksson
- Valan
- Vefritid
- Vestfirðir
- Viggó H. Viggósson
- Vilborg Auðuns
- Þórbergur Torfason
- ÞJÓÐARSÁLIN
- Þórhallur Heimisson
- Þórhallur Pálsson
- Þórarinn Þ Gíslason
- Þórður Björn Sigurðsson
- Þórður Helgi Þórðarson
- Þórir Kjartansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Þór Jóhannesson
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Jón V. Þorsteinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 24.1.2010 Jakob Kristinsson er látinn.
- 21.1.2010 Spakmæli dagsins
- 21.1.2010 Obama
- 21.1.2010 Icesave
- 21.1.2010 Mótmælendur ákærðir
- 21.1.2010 Norwegian
- 21.1.2010 Kaninn og RÚV
- 21.1.2010 Látinn laus
- 21.1.2010 Kína
- 21.1.2010 Hvað vill félagsmálaráðherra?
33 dagar til jóla
Nýjustu færslurnar
- Viðreisnarhjartað tifar
- Hver ER; LJÓSBERI jarðarbúana þegar að það kemur að heimsóknum gesta frá öðrum stjörnukerfum?
- Hægt með krónunni?
- Er Kína í stríði við Evrópu??
- Karlmannatíska : RALPH LAUREN Polo Holiday 2024
- Hérna kemur NÝJASTA TÆKNITEIKNINGIN af HINU NÝJA GOSI sem að er nú NÝ HAFIÐ: 20.NÓVEMBER 2024:
- Úr munni hestsins
- Erfiðið út í buskann
- "ÚLFUR Í SAUÐAGÆRU"??????
- Það gýs á tveimur stöðum af ólíkum ástæðum
Athugasemdir
Mér finnst að Ólafur hafi kveikt smá ljóstíru án þess að nokkur hafi gert sér grein fyrir því og hann sennilega ekki haft hugmynd um það enda hálf blindur ennþá eða með $ merki í augunum.
Þetta er sigur fyrst og fremst fyrir almenning og lýðræðið og svo réttlætið. Heimurinn og almenningur sem í honum dvelur mun sjá það núna að Ólafur sem ekki hefur ennþá uppgötvað snilldina með þessum gjörningi er í raun snillingur. Hér gefur hann stjórnmálamönnum og fjármálaheimunum puttann án þess að vita af því.
Nú mun verða mikil umræða í Evrópu og víðar hvort hægt sé að senda íslenskum almenningi reikninginn fyrir fall einkabanka. Og sennilega mun almenningur sjá óréttlætið í þeim gjörningi að ætla íslenskum almenningi að greiða fyrir sukk bankanna og fjárglæframanna ásamt sjálftökustjórnmálamönnum.
Hvað varðar okkur hér heima er væntanlega næsta mál að koma þessari ríkisstjórn og þeim stjórnmálamönnum sem vaða hér uppi ennþá í fangelsi. Það að ætla sér að nota ICESAVE sem einhverja skiptimynnt inn í evrópusambandið er bara glæpur. Þessi ríkisstjórn hefur ekkert gert rétt ennþá og á að segja af sér strax.
Það er ennþá sami feluleikurinn og sjálftakann hjá öllu þessu fólki sem telur sig hafa valdið frá fólkinu eða verið réttkjörið inn á þing. ( Hvar sem er í heiminum )
Það er bylting í gangi ef þið hafið ekki áttað ykkur á því og aldan verður bara stærri og stærri eftir því sem hún nálgast ströndina. Þetta er ekki bara gára á Þingvallarvatni heldur mun þetta berast út um allann heim og verður sennilega kallað ICELAND-SUNAMI.
Ólafur er ljós heimsins sannkallaður ljósálfur enda mun trú alheimsins aukast á álfum og huldufólki og íslenskri alþýðu.
GAZZI11, 6.1.2010 kl. 13:14
Mikil er trú þin á Ólafi Ragnari og ekki hægt annað en lesa út úr þínum skrifum að hann sé orðinn dýrlingur. En þótt Icesave-frumvarpið verði fellt í þjóðaratkvæðagreiðslu, verða þá í gildi lögin, sem samþykkt voru í ágúst 2009 og þar er viðurkennt að Ísland ætli að greiða þessa skuld. Hvað varðar ríkisstjórnina þá sé ég ekki hvað það væri til bóta þótt hún færi frá. Því ekki væri nú ábætandi í öllu því uppnámi, sem nú er að hér yrði stjórnarkreppa. Það yrði litlu skárra þótt stjórnarandstaðan tæki við í nýrri ríkisstjórn. Sú stjórn myndi gera nákvæmlega það sama og núverandi ríkisstjórn hefur verið að vinna að.
Jakob Falur Kristinsson, 7.1.2010 kl. 11:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.