15.5.2007 | 17:46
Furðuleg viðbrögð Fskistofustjóra
Það er alveg makalaust hvernig sumir menn geta verið barnalegir og á ég þar við Fiskistofustjóra Þórð Ágeirsson sem var spurður í fréttum í gær að nú væri til rannsóknar fyrirtæki á Húsavík vegna mikils kvótasvindls sem næmi allt að 10.000 þúsundum tonna og Þórður er spurður afahverju hann hefði ekki getið þess í viðtali fyrr nokkrum dögum svaraði hann stamandi og hikstandi, ég var þá að meina svindl í sambandi við ísprósentuanna. Það skal upplýst hér og nú að umrætt fyrirtæki er fiskverkunin GPG á Húsavík sem hefur skotist upp á stjörnuhraða og allir sem fylgjast með sjávarútvegi hafa verið undrandi á og furðar sig á hvaða töframaður vær i þarna á ferð. Aðeins 10.000 tonn svindlað fram hjá vigt sem hefði þurft um um tvo miljarða að leigja og 30 miljarða að kaupa. Þetta mun aðeins vera toppurinn á ísjakanum, því ef kafað verður dýpra mun birtast svo hrikaleg mynd að landsmenn verða orðlausir. Framkvæmdastjóri umrætts fyrirtækis mun vera mikill vinur Forstjóra LÍÚ. Og nú mun LÍÚ leggjast af öllum sínum krafti á Fiskistofustjóra að stöðva þessa rannsókn, hvort Þórður Ásgeirsson þorir því er ekki gott að vita, en hitt er gömul saga og ný að sá sem einu sinni hefur fallið fyrir mútum er hætt við að gera það aftur. Ég vil ekki trúa slíku á Þórð Ásgeirssom, ég taldi að þegar hann stöðvaði rannsókn á svindli hjá fyrirtækis Péturs Björnssona í Hull og hafði látið setja í eina möppu öll sönnunargögn sem hans starfsmenn voru búnir af samviskusemi og heiðarleika að vinna að í eitt ár og hann flaug síðan með út til Hull og féll í þá gildru að þiggja af Pétri Björnssyni golfferð á sumarleyfisstað við Miðjarðarhaf að þá hefði verið komið nóg því á þessu ferðalagi týndist mappan með öllum sönnunargögnunum í. Það liggur fyrir hjá okkar lögmönnum sem eru virtir í okkar samféagi tilbúinn stórnsýslukæra á hendur Þórði Ásseirssyni en við ætlum að sjá hvert framhaldið verður með GPG-fiskverkun af hálfu Fiskistofu áður en sú kæra verður lögð fram. Ég er ekki að eðli mínu hefnigjarn maður eða hef áhuga á að standa í illindum við menn. Þitt er valið hr. Þórður Ásgeirsson farðu varlega og taktu þína ákvörðun án þrýstings frá öðrum. áður en sakleysinginn Friðrik H. Arngímsson núverandi forstjóri LÍÚ settist í þann stól var þar áður Kistján Rganaarsson, sá mikli heiðusmaður og stóð vel fyrir sínu. Hann var oft umdeildur maður en alltaf stóð hann eins og klerttur í hafinu þótt yfrir hann riði oft þungur sjór. Ég átti því láni að fagna að kynnast aðeins þessum merka manni, því ekki gerði hann mun á mönnum hvort þeir sem mættu á fundi LÍÚ voru frá stórum útgerðum eða smáum. Hann umgekkst alla sem jafningja. Ástæða þess hvað Kristján var farsæll í starfi var sú einfalda staðreynd að hann var mjög vel gefinn og stálheiðarlegur og hans samviska var hrein og tær. Þetta gerði honum auðvelt að gæta hagsmuna útgerðarmanna af fullum heilindum. En því miður er ekki hægt að segja það sama um um hans eftirmann Friðrik J. Arngrímsson sem tók við mjög góðu búi og meðan ég gef Kristjáni einkuninna 10 fyrir hans störf hjá LÍÚ fær Friðrik -10 því miður Friðrik en þú átt þess enn kost að bæta þig sem þú vonandi gerir og taktu þig nú á og hafðu Kristján sem fyrirmynd og þá mun þér vegna vel.
Ég hef fengið ótal símtöl og tölvupósta frá nokkir hundruð manns vegna minna skrifa um svindl í okkar kvótakerfi og meira að segja játað á mig sjálfur opinberlega ýmsar sakir. Og oft hef ég verið spurður hvort ég gæti ekki grafið upp eitthvað um Samherja hf. sem er okkar flaggskip hvað varðar vinnslu og veiðar. Ég er ekki kunnugur starfsemi Samherja hf. og ef ég færi að skrifa eitthvað neikvætt um það fyrirtæki væri ég ekki að segja satt, og verður að finna enhvern annan en mig til að fara útí slík skrif. Þótt ég sé ekki persónulega kunnugur þeim sem stýra Samherja hef ég fylgst með því fyrirtæki gegnum árin og ALDREI heyrt að þeir hafi gert neitt sem ekki rúmast innan laga um stjórn fiskveiða Hinsvegar hafa þeir verið snillingar í sjá hvaða leiðir henta best þeirra fyrirtæki. Þetta voru allt ungir menn sem hófu sinn rekstur á því að kaupa gjalþrota fyrirtæki og breyta því sem það er í dag. Þeir komu inní þetta kerfi okkar á réttum tíma og eru eins og snjallir skákmenn, hugsa ekki bara um næsta leik heldur virðist Þorsteinn Már Baldvinsson búa yfir einhverjum ótrúælegum hæfileikum að sjá hlutina í réttu ljósi varðandi það hvað muni ske á næstu árum. Þeir félagar hafa í einu og öllu farið eftir lögum með sína starfsemi. Þeir draga úr sjófrystingu á réttum tíma og fara að leggja áherslu á uppsjávarveiðar á réttum tíma og eru í dag að byggja einhveja fullkomnust fiskvinnslu í heimi á réttum tíma. Það er sama hvar borið er niður að alltaf er Samherji hf. mættur á réttum tíma með sína starfsemi. Ég segi bara að lokum til hamingju Samherja menn, þið eruð hetjur sem kunnið að spila rétt, ég öfunda ykkur ekki en dáist að ykkar störfum.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 16.5.2007 kl. 09:59 | Facebook
Færsluflokkar
Eldri færslur
2010
2009
2008
2007
2006
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Arnfirðingur
- Bíldudalur
- Bolungarvík
- Bæjarins besta á Ísafirði
- Guðrún Rebekka Jakobsdóttir Edinborg
- Falið vald
- Flateyri
- Frjálslyndi flokkurinn
- Ísafjörður
- Júdit Krista Jakobsdóttir, Bíldudal
- Kristinn Ásgeirsson, Danmörku
- Kristinn H. Gunnarsson
- KVÓTASVINDLIÐ MITT
- Mats Wibe Lund
- Óvinir Ísland
- Skipamyndir Þorgeir Baldursson ljósmyndari
- Suðureyri
- Strandabyggð
- Súðavík
- Tálknafjörður
- Tíðis-fréttavefur
- Vesturbyggð
- VÍSIR.IS
SKIPAMYNDIR
- Fiskistofa Ýmsar upplýsingar
- Gísli Reyisson Aflafréttir
- Hafþór Hreiðarsson Skipamyndir
- Ragnar í Grindavík Skipamyndir
- Skip.is Ýmsar upplýsingar
- Þorgeir Baldursson SKIPAMYNDIR
- http://
Bloggvinir
- Adda bloggar
- Ágúst H Bjarnason
- Albertína Friðbjörg
- Alma Jenny Guðmundsdóttir
- Anna
- Anna Guðný
- Anna Heiða Stefánsdóttir
- Anna Pálsdóttir! :)
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Apamaðurinn
- Arinbjörn Kúld
- Ásgerður Jóna Flosadóttir
- Arnlaugur Helgason
- Arnþór Helgason
- Ársæll Níelsson
- Ásdís Rán
- Ásgeir Jóhann Bragason
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Ásgeir Sveinsson
- Axel Jóhann Axelsson
- Baldur Smári Einarsson
- Baldvin Jónsson
- Bara Steini
- Birgitta Jónsdóttir
- Birna M
- Bjarney Bjarnadóttir
- Bjarni Baukur
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Bjarni Kjartansson
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Bjarki Þór Guðmundsson
- Bjarki Steingrímsson
- Björgvin S. Ármannsson
- Björgvin Guðmundsson
- Björn Leví Gunnarsson
- Björn Finnbogason
- Bragi Sigurður Guðmundsson
- Bragi Sigurðsson
- Hommalega Kvennagullið
- Bwahahaha...
- Davíð Pálsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Didda
- Dunni
- Edda Agnarsdóttir
- Edda Sveinsdóttir
- Eggert Þór Aðalsteinsson
- Egill Jón Kristjánsson
- egvania
- Einar B Bragason
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Eiríkur Sjóberg
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Emil Örn Kristjánsson
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- Elín Margrét Guðmundsdóttir
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Eyjólfur Ingvi Bjarnason
- FF
- FLÓTTAMAÐURINN
- Faktor
- Fannar frá Rifi
- Finnur Bárðarson
- Fjarki
- Friðrik Höskuldsson
- Frjálshyggjufélagið
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Georg Birgisson
- Gestur Guðjónsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Gunnar Þór Ólafsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðjón Heiðar Valgarðsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðjón Ó.
- Guðmundur St Ragnarsson
- Guðmundur Zebitz
- Guðni Gíslason
- gudni.is
- Guðrún Hafdís Bjarnadóttir
- Guðrún Jónína Eiríksdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðrún Una Jónsdóttir
- Guðrún Helgadóttir
- Guðrún S Hilmisdóttir
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Sigurðsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Haffi
- Hafrún Kristjánsdóttir
- Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
- Halla Rut
- Halldór Sigurðsson
- Halldór Örn Egilson
- Hallgrímur Guðmundsson
- Hallur Magnússon
- Haraldur Bjarnason
- Haraldur Davíðsson
- Haraldur Haraldsson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Heiður Helgadóttir
- Helga Dóra
- Helga Sigrún Harðardóttir
- Helga Þórðardóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Himmalingur
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- hilmar jónsson
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Hjalti Sigurðarson
- Hjartagullin mín
- Hinrik Þór Svavarsson
- Hörður B Hjartarson
- Hlekkur
- Huld S. Ringsted
- Hólmdís Hjartardóttir
- Hrannar Baldursson
- Hrannar Björn Arnarsson
- hreinsamviska
- Hulda Haraldsdóttir
- Hörður Halldórsson
- Hörður Hilmarsson
- Hvíti Riddarinn
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jakob Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jens Guð
- Jens Sigurjónsson
- Jóhannes Jónsson
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jóhannes Ragnarsson
- Jóhannes Þór Skúlason
- Jón Baldur Lorange
- Jón Halldór Eiríksson
- Jón Kristófer Arnarson
- Jón Finnbogason
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Kama Sutra
- Karl Tómasson
- Karl V. Matthíasson
- Katrín
- Kjarri thaiiceland
- Kristín Katla Árnadóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Konráð Ragnarsson
- Kristinn Sigurjónsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristján Pétursson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Lilja Skaftadóttir
- Lovísa
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Lúðvík Lúðvíksson
- Lýður Árnason
- Maddý
- Magnús Þór Friðriksson
- Margrét Sigurðardóttir
- Marinó Hafnfjörð Þórisson
- Magnús H Traustason
- Marinó Már Marinósson
- Marzellíus Sveinbjörnsson
- Morgunblaðið
- Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Natan Kolbeinsson
- Níels A. Ársælsson.
- Ólafía Margrét Guðmundsdóttir
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Tryggvason Þorsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ólafur Tryggvason
- Ólöf Jóhanna Pálsdóttir
- Ólöf de Bont
- Óskar Helgi Helgason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Paul Nikolov
- Páll Höskuldsson
- Páll Vilhjálmsson
- Pjetur Stefánsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- percy B. Stefánsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Rafn Gíslason
- Ragnar Borgþórs
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Ragnhildur Jónsdóttir
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Regína R
- Ruth
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Samtök Fullveldissinna
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Sigurður Sigurðsson
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sigríður Hafdís Þórðardóttir
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir
- Sigurður Haukur Gíslason
- Sigurður Jón Hreinsson
- Sigurður Jónsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jónsdóttir
- Snorri Bergz
- Sigurjón Sveinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Steinþór Ásgeirsson
- Svartagall
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Einarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Sólveig Aradóttir
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- TARA
- Tiger
- Tinna Eik Rakelardóttir
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valbjörn Júlíus Þorláksson
- Valdimar Leó Friðriksson
- Valan
- Vefritid
- Vestfirðir
- Viggó H. Viggósson
- Vilborg Auðuns
- Þórbergur Torfason
- ÞJÓÐARSÁLIN
- Þórhallur Heimisson
- Þórhallur Pálsson
- Þórarinn Þ Gíslason
- Þórður Björn Sigurðsson
- Þórður Helgi Þórðarson
- Þórir Kjartansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Þór Jóhannesson
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Jón V. Þorsteinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 801064
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 24.1.2010 Jakob Kristinsson er látinn.
- 21.1.2010 Spakmæli dagsins
- 21.1.2010 Obama
- 21.1.2010 Icesave
- 21.1.2010 Mótmælendur ákærðir
- 21.1.2010 Norwegian
- 21.1.2010 Kaninn og RÚV
- 21.1.2010 Látinn laus
- 21.1.2010 Kína
- 21.1.2010 Hvað vill félagsmálaráðherra?
31 dagur til jóla
Nýjustu færslurnar
- Svo bregðast krosstré
- Hvað myndi ég kjósa?
- Bera þarf virðingu fyrir duttlungum eldvirkninnar.
- Sérviska
- Grobb og froða í stað innihalds
- Það er erfitt líf fyrir stjórnmálamenn þegar allt sem þeir standa fyrir er hatað af kjósendum
- Hrópandi þögn um öryggismál
- Handbók 101 í að klúðra kosningum.
- Ranghugmynd dagsins - 20241123
- Þjóðin hefur viku til að verða edrú
Af mbl.is
Viðskipti
- Fréttaskýring: Kanada verði land tækifæranna
- Þarf fólk að kaupa sér hraðbanka?
- Ellert nýr fjármálastjóri Merkjaklappar
- Adani ákærður fyrir mútur og svik
- Félagsbústaðir tapa án matsbreytinga
- Dana tekur yfir markaðsmál Lauf Cycles
- Kerecis-hjón fjárfesta í leiguflugi
- Vextir lækki um 175-200 punkta
- Dr. Bjarni Pálsson til Vinds og jarðvarma
- Icelandair færir eldsneytið til Vitol
Athugasemdir
Sæll Jakob. Hefurðu séð tvo flinka boltamenn kasta boltanum á milli sín og einn lágvaxinn standa á milli þeirra og reyna í sífellu að fanga knöttinn?
Guðrún Magnea Helgadóttir, 15.5.2007 kl. 18:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.