20.5.2007 | 12:24
Vestfirðir í eyði?
Nú gengur mikið á vegna þess að eigendur Kambs hf. á Flateyri hafa ákveðið að hætta sínum rekstri og talað er um að allt sé að hrynja á staðnum og talað um að grípa til róttækra aðgerða meira segja sjávarútvegsráðherra Einar K. Guðfinnsson kemur fram í sjónvarpi og talar um að engin ríkisstjórn geti setið aðgerðarlaus og horft uppá þetta. Ég verð nú að viðurkenna að ég skil ekki alveg öll þessi læti. Er mönnum í sjávarútvegi ekki frjálst að hætta rekstri ef þeir kjósa svo og fá út úr þessum rekstri alla þá peninga sem þeir geta. Þeirra rekstur var orðinn erfiður að þeirra sögn og hvað gátu þeir gert annað en að hætta til þess að tapa ekki meiri peningum en orðið er. Af hverju á þetta fyrirtæki Kambur hf. að vera skyldugt til að sjá til þess að allir sem vilja vinna á Flateyri, hafi þar vinnu? Ég bara spyr og fullyrði um leið ekki voru það eigendur Kambs hf, sem komu á hinu besta fiskveiðikerfi í heimi, þeir er einfaldlega að vinna eftir því kerfi. Ekki eiga þeir sök á því að íbúum á Vestfjörðum hefur fækkað um 20-25% sl. 15 ár. Er ekki fyrir löngu búið að ákveða í raun þótt enginn hafi kjark til að viðurkenna það að það er ekki ætlun stjórnvalda að landið skuli vera allt í byggð svo er verið að gráta yfir einu þorpi þar sem uppistaðan af vinnandi fólki eru pólverjar. Þetta er ekki fyrsta þorpið sem hrynur það eiga eftir að koma mörg á eftir. Nú er fyrirtækið Rammi hf. (Áður Þormóður rammi hf) á Siglufirði að láta smíða fyrir sig tvo fullkomna flakafrystitogara sem brátt verða afhentir og á sama tíma eru þeir að efla sína starfsemi í Þorlákshöfn. Verður því enginn starfsemi hjá þessu fyrirtæki á Siglufirði. Grandi hf. á orðið alla fiskvinnslu og útgerð á Vopnafirði. Ísfélagið í Vestmannaeyjum er búið að kaupa alla starfsemi sem tengist útgerð og vinnslu á Þórshöfn. Reyndar er þetta svolítið broslegt með Granda. því að á sama tíma og þeir eru að efla sína starfsemi á Vopnafirði er fjárfestingafélag sem hefur keypt allar þær fasteignir sem þeir hafa komist yfir í Örfirisey til þess eins að rífa þau hús og byggja íbúðir að eignast meirihluta í Granda til þess eins að leggja fyrirtækið niður, selja allar veiðiheimildir, selja öll skip í brotajárn, rífa hús Granda hf. í Örfirisey og byggja íbúðarblokkir í staðinn og ég spyr þá hvað verður með Vopnafjörð? Ekki hef ég trú á að nýir eigendur Granda hf. muni hafa miklar áhyggjur af íbúum Vopnafjarðar nema að þeir líti á þá sem væntanlega kaupendur að íbúðum í Örfirisey. Svona mætti lengi halda áfram að telja upp. Það sem er að gerast á Flateyri er bara byrjunin á hruni Vestfjarða. Öll mál hafa á sér tvær hliðar og það mun taka 15-20 ár þar til Vestfirðir verða komnir í eyði og þá fer að koma upp jákvæð mynd fyrir þá sem þar eiga eignir verð á fasteignum mun rjúka upp. Því hvergi á Vestfjörðum er hærra fasteignaverð en á Hornströndum þar sem allt er komið í eyði. Og sem dæmi ætla ég að nefna að fyrir nokkru auglýsti Landbúnaðarráðuneytið til sölu nokkur eyðibýli í Selárdal í Arnarfirði og á sumum þeirra voru ekki einu sinni hús, kannski mátti finna ef vel var að gáð gamlar rústir. Eftirspurnin var slík að færri fengu en vildu og hef ég heyrt að sumir hafi boðið allt að 10-15 milljónir í þessi kotbýli. Þannig að ef þessi ákvörðun eigenda Kambs hf. verður til að leggja Flateyri í eyði eru þeir að gera eigendum íbúðarhúsa á staðnum stóran greiða.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:27 | Facebook
Færsluflokkar
Eldri færslur
2010
2009
2008
2007
2006
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Arnfirðingur
- Bíldudalur
- Bolungarvík
- Bæjarins besta á Ísafirði
- Guðrún Rebekka Jakobsdóttir Edinborg
- Falið vald
- Flateyri
- Frjálslyndi flokkurinn
- Ísafjörður
- Júdit Krista Jakobsdóttir, Bíldudal
- Kristinn Ásgeirsson, Danmörku
- Kristinn H. Gunnarsson
- KVÓTASVINDLIÐ MITT
- Mats Wibe Lund
- Óvinir Ísland
- Skipamyndir Þorgeir Baldursson ljósmyndari
- Suðureyri
- Strandabyggð
- Súðavík
- Tálknafjörður
- Tíðis-fréttavefur
- Vesturbyggð
- VÍSIR.IS
SKIPAMYNDIR
- Fiskistofa Ýmsar upplýsingar
- Gísli Reyisson Aflafréttir
- Hafþór Hreiðarsson Skipamyndir
- Ragnar í Grindavík Skipamyndir
- Skip.is Ýmsar upplýsingar
- Þorgeir Baldursson SKIPAMYNDIR
- http://
Bloggvinir
- Adda bloggar
- Ágúst H Bjarnason
- Albertína Friðbjörg
- Alma Jenny Guðmundsdóttir
- Anna
- Anna Guðný
- Anna Heiða Stefánsdóttir
- Anna Pálsdóttir! :)
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Apamaðurinn
- Arinbjörn Kúld
- Ásgerður Jóna Flosadóttir
- Arnlaugur Helgason
- Arnþór Helgason
- Ársæll Níelsson
- Ásdís Rán
- Ásgeir Jóhann Bragason
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Ásgeir Sveinsson
- Axel Jóhann Axelsson
- Baldur Smári Einarsson
- Baldvin Jónsson
- Bara Steini
- Birgitta Jónsdóttir
- Birna M
- Bjarney Bjarnadóttir
- Bjarni Baukur
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Bjarni Kjartansson
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Bjarki Þór Guðmundsson
- Bjarki Steingrímsson
- Björgvin S. Ármannsson
- Björgvin Guðmundsson
- Björn Leví Gunnarsson
- Björn Finnbogason
- Bragi Sigurður Guðmundsson
- Bragi Sigurðsson
- Hommalega Kvennagullið
- Bwahahaha...
- Davíð Pálsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Didda
- Dunni
- Edda Agnarsdóttir
- Edda Sveinsdóttir
- Eggert Þór Aðalsteinsson
- Egill Jón Kristjánsson
- egvania
- Einar B Bragason
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Eiríkur Sjóberg
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Emil Örn Kristjánsson
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- Elín Margrét Guðmundsdóttir
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Eyjólfur Ingvi Bjarnason
- FF
- FLÓTTAMAÐURINN
- Faktor
- Fannar frá Rifi
- Finnur Bárðarson
- Fjarki
- Friðrik Höskuldsson
- Frjálshyggjufélagið
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Georg Birgisson
- Gestur Guðjónsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Gunnar Þór Ólafsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðjón Heiðar Valgarðsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðjón Ó.
- Guðmundur St Ragnarsson
- Guðmundur Zebitz
- Guðni Gíslason
- gudni.is
- Guðrún Hafdís Bjarnadóttir
- Guðrún Jónína Eiríksdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðrún Una Jónsdóttir
- Guðrún Helgadóttir
- Guðrún S Hilmisdóttir
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Sigurðsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Haffi
- Hafrún Kristjánsdóttir
- Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
- Halla Rut
- Halldór Sigurðsson
- Halldór Örn Egilson
- Hallgrímur Guðmundsson
- Hallur Magnússon
- Haraldur Bjarnason
- Haraldur Davíðsson
- Haraldur Haraldsson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Heiður Helgadóttir
- Helga Dóra
- Helga Sigrún Harðardóttir
- Helga Þórðardóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Himmalingur
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- hilmar jónsson
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Hjalti Sigurðarson
- Hjartagullin mín
- Hinrik Þór Svavarsson
- Hörður B Hjartarson
- Hlekkur
- Huld S. Ringsted
- Hólmdís Hjartardóttir
- Hrannar Baldursson
- Hrannar Björn Arnarsson
- hreinsamviska
- Hulda Haraldsdóttir
- Hörður Halldórsson
- Hörður Hilmarsson
- Hvíti Riddarinn
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jakob Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jens Guð
- Jens Sigurjónsson
- Jóhannes Jónsson
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jóhannes Ragnarsson
- Jóhannes Þór Skúlason
- Jón Baldur Lorange
- Jón Halldór Eiríksson
- Jón Kristófer Arnarson
- Jón Finnbogason
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Kama Sutra
- Karl Tómasson
- Karl V. Matthíasson
- Katrín
- Kjarri thaiiceland
- Kristín Katla Árnadóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Konráð Ragnarsson
- Kristinn Sigurjónsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristján Pétursson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Lilja Skaftadóttir
- Lovísa
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Lúðvík Lúðvíksson
- Lýður Árnason
- Maddý
- Magnús Þór Friðriksson
- Margrét Sigurðardóttir
- Marinó Hafnfjörð Þórisson
- Magnús H Traustason
- Marinó Már Marinósson
- Marzellíus Sveinbjörnsson
- Morgunblaðið
- Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Natan Kolbeinsson
- Níels A. Ársælsson.
- Ólafía Margrét Guðmundsdóttir
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Tryggvason Þorsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ólafur Tryggvason
- Ólöf Jóhanna Pálsdóttir
- Ólöf de Bont
- Óskar Helgi Helgason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Paul Nikolov
- Páll Höskuldsson
- Páll Vilhjálmsson
- Pjetur Stefánsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- percy B. Stefánsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Rafn Gíslason
- Ragnar Borgþórs
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Ragnhildur Jónsdóttir
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Regína R
- Ruth
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Samtök Fullveldissinna
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Sigurður Sigurðsson
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sigríður Hafdís Þórðardóttir
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir
- Sigurður Haukur Gíslason
- Sigurður Jón Hreinsson
- Sigurður Jónsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jónsdóttir
- Snorri Bergz
- Sigurjón Sveinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Steinþór Ásgeirsson
- Svartagall
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Einarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Sólveig Aradóttir
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- TARA
- Tiger
- Tinna Eik Rakelardóttir
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valbjörn Júlíus Þorláksson
- Valdimar Leó Friðriksson
- Valan
- Vefritid
- Vestfirðir
- Viggó H. Viggósson
- Vilborg Auðuns
- Þórbergur Torfason
- ÞJÓÐARSÁLIN
- Þórhallur Heimisson
- Þórhallur Pálsson
- Þórarinn Þ Gíslason
- Þórður Björn Sigurðsson
- Þórður Helgi Þórðarson
- Þórir Kjartansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Þór Jóhannesson
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Jón V. Þorsteinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
Spurt er
Hvernig er núverandi ríkisstjórn að standa sig?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 801056
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 24.1.2010 Jakob Kristinsson er látinn.
- 21.1.2010 Spakmæli dagsins
- 21.1.2010 Obama
- 21.1.2010 Icesave
- 21.1.2010 Mótmælendur ákærðir
- 21.1.2010 Norwegian
- 21.1.2010 Kaninn og RÚV
- 21.1.2010 Látinn laus
- 21.1.2010 Kína
- 21.1.2010 Hvað vill félagsmálaráðherra?
33 dagar til jóla
Nýjustu færslurnar
- Úkraínustríðið 11 ára
- Hvar er Miðflokkurinn?
- Knockin' On Heaven's Door
- Fyrstu 20 dagar nóvembermánaðar 2024
- Sósíalistaflokkur Íslands - tilraun númer tvö!
- Viðreisnarhjartað tifar
- Hver ER; LJÓSBERI jarðarbúana þegar að það kemur að heimsóknum gesta frá öðrum stjörnukerfum?
- Hægt með krónunni?
- Er Kína í stríði við Evrópu??
- Karlmannatíska : RALPH LAUREN Polo Holiday 2024
Athugasemdir
Sæll Jakob. Grétar Mar náði kosningu núna, hann er búsettur í Sandgerði eins og þú. Hvaða flokki þú ert í þá synist mér þú aðhyllast stefnu frjálslyndaflokksins sem vill ná fiskveiðikvótanum til baka til þjóðarinnar. Ef til vill verður þú næstur á þing frá Suðurnesjum og það í næstu Alþingiskosningum 2011.
Guðrún Magnea Helgadóttir, 20.5.2007 kl. 15:17
Jú rétt hjá þér mín kæra. ég er flokksbundinn í Frjálalslynda flokknum og er stoltur af. Ég vann meira að segja mikið á kosningaskrifstofu flokksins í Reykjanesbæ og sú vinna skilaði Grétari Mar á þing og aldrei að vita hvað skeður 2011, en við erum ekki lagstir í dvala heldur höldum ótrauðir að starfa áfram. En eitt fælir mig frá að sækjast eftir sæti á Alþingi en það er hvað margir sem þangað komast eru svo heimskir og ég kann ekki að vinna með slíku fólki.
Jakob Falur Kristinsson, 20.5.2007 kl. 15:46
Sæll Jakob. Ég les úr skrifum þínum réttsýni og réttlæti og efast ekki að maður með þína lífssyn tapar ekki vitinu með setu á Alþingi þrátt fyrir að hann komi til með að vinna innan um margt misviturt fólk.
Guðrún Magnea Helgadóttir, 21.5.2007 kl. 13:44
Ég er góðkunnugur manni sem starfaði á Alþingi og hann komst þannig að orði að sjaldan hefði hann verið innan um jafnmarga vitleysinga, þótt vissulega leynist inná milli vel gefnir menn en því miður eru þeir í miklum minnihluta og fer það ekki eftir flokkslínum.
Jakob Falur Kristinsson, 21.5.2007 kl. 19:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.