16.9.2007 | 18:31
Reynir að hætta með stæl
Karl Steinar Guðnason var að láta af störfum sem forstjóri Tryggingarstofnunar ríkisins vegna aldurs og er rétt staðinn uppúr forstjórastólnum þegar hann kemur með stórar yfirlýsingar í fjölmiðlum um þessa stofnun sem hann hefur stjórnað nokkuð lengi. Hann segir þau lög sem þessi stofnun starfi eftir vera nánast handónýt, úrelt, stagbætt mörgum sinnum og skyndiplástrar hafi verið settir hér og þar til að reyna að láta þetta apparat ganga í langan tíma. ný skipaður formaður Benedikt Jóhannsson, sem er skipaður af núverandi heilbrigðisráðherra Guðlaugi Þór Þórðarsyni, tekur svo undir allt saman og hver skyldi svo bera ábyrgðina á þessu ástandi? Jú aumingja Framsókn sem hefur farið með stjórn heilbrigðisráðherramála sl. 12 ár. En var ekki Sjálfstæðisflokkurinn líka í ríkisstjórn og gamli Alþýðuflokkurinn með honum þar á undan og heilög Jóhanna félagsmálaráðherra flokksystir Karls Steinars á sínum tíma. Ég er nú ekki hrifinn af Framsókn en að skella nú allri sök á þann flokk finnst mér frekar lítilmannlegt, ég veit ekki betur en Framsókn hafi verið í samstarfinu við Sjálfstæðisflokkinn eins og hlýðinn hundur. Ég veit að Karl Steinar er að segja satt og rétt frá þegar hann er með þessar yfirlýsingar sínar, en hvers vegna í ósköpunum gat maðurinn setið rólegur í forstjórastólnum í öll þessi ár án þess að gera nokkurn skapaðan hlut til að fá þessu breytt. Afhverju virkaði hann ekki eins og alvöru forstjóri í alvöru fyrirtæki og barði í borði og lét stjórnvöld heyra á hverjum tíma í hvaða ruglveröld þessi stöfnun væri kominn í og hótaði að segja af sér. Nei hann valdi heldur að horfa þegjandi á allt óréttlætið sem hann lýsir nú til að halda sínu starfi. Forstjórastólinn var honum dýrmætari en allt ranglætið sem nokkur þúsund viðskiptavinir hans máttu þola það kom honum hreinlega ekkert við fyrr en núna þegar hann lætur af störfum og getur ekki haft nein áhrif þarna lengur. nú verður fróðlegt að fylgjast með hver tekur við af Karli Steinari því sú hefð hefur skapast að þessi stóll væri frátekinn fyrir gamla KRATA sem væru orðnir uppgjefnir í pólitíkinni og fengu þarna notarlegt elliheimili. Verður þetta óbreytt hjá núverandi ríkisstjórn? Vonandi ekki því þarna þarf miðað mið lýsingar Karls Steinars virkilega drífandi mann sem hefur kjark og getur tekið til hendinni í að laga það sem laga þarf. Að lokum óska ég Karli Steinari góðrar framtíðar á nýju elliheimili.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 17.9.2007 kl. 00:25 | Facebook
Færsluflokkar
Eldri færslur
2010
2009
2008
2007
2006
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Arnfirðingur
- Bíldudalur
- Bolungarvík
- Bæjarins besta á Ísafirði
- Guðrún Rebekka Jakobsdóttir Edinborg
- Falið vald
- Flateyri
- Frjálslyndi flokkurinn
- Ísafjörður
- Júdit Krista Jakobsdóttir, Bíldudal
- Kristinn Ásgeirsson, Danmörku
- Kristinn H. Gunnarsson
- KVÓTASVINDLIÐ MITT
- Mats Wibe Lund
- Óvinir Ísland
- Skipamyndir Þorgeir Baldursson ljósmyndari
- Suðureyri
- Strandabyggð
- Súðavík
- Tálknafjörður
- Tíðis-fréttavefur
- Vesturbyggð
- VÍSIR.IS
SKIPAMYNDIR
- Fiskistofa Ýmsar upplýsingar
- Gísli Reyisson Aflafréttir
- Hafþór Hreiðarsson Skipamyndir
- Ragnar í Grindavík Skipamyndir
- Skip.is Ýmsar upplýsingar
- Þorgeir Baldursson SKIPAMYNDIR
- http://
Bloggvinir
- Adda bloggar
- Ágúst H Bjarnason
- Albertína Friðbjörg
- Alma Jenny Guðmundsdóttir
- Anna
- Anna Guðný
- Anna Heiða Stefánsdóttir
- Anna Pálsdóttir! :)
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Apamaðurinn
- Arinbjörn Kúld
- Ásgerður Jóna Flosadóttir
- Arnlaugur Helgason
- Arnþór Helgason
- Ársæll Níelsson
- Ásdís Rán
- Ásgeir Jóhann Bragason
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Ásgeir Sveinsson
- Axel Jóhann Axelsson
- Baldur Smári Einarsson
- Baldvin Jónsson
- Bara Steini
- Birgitta Jónsdóttir
- Birna M
- Bjarney Bjarnadóttir
- Bjarni Baukur
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Bjarni Kjartansson
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Bjarki Þór Guðmundsson
- Bjarki Steingrímsson
- Björgvin S. Ármannsson
- Björgvin Guðmundsson
- Björn Leví Gunnarsson
- Björn Finnbogason
- Bragi Sigurður Guðmundsson
- Bragi Sigurðsson
- Hommalega Kvennagullið
- Bwahahaha...
- Davíð Pálsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Didda
- Dunni
- Edda Agnarsdóttir
- Edda Sveinsdóttir
- Eggert Þór Aðalsteinsson
- Egill Jón Kristjánsson
- egvania
- Einar B Bragason
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Eiríkur Sjóberg
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Emil Örn Kristjánsson
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- Elín Margrét Guðmundsdóttir
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Eyjólfur Ingvi Bjarnason
- FF
- FLÓTTAMAÐURINN
- Faktor
- Fannar frá Rifi
- Finnur Bárðarson
- Fjarki
- Friðrik Höskuldsson
- Frjálshyggjufélagið
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Georg Birgisson
- Gestur Guðjónsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Gunnar Þór Ólafsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðjón Heiðar Valgarðsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðjón Ó.
- Guðmundur St Ragnarsson
- Guðmundur Zebitz
- Guðni Gíslason
- gudni.is
- Guðrún Hafdís Bjarnadóttir
- Guðrún Jónína Eiríksdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðrún Una Jónsdóttir
- Guðrún Helgadóttir
- Guðrún S Hilmisdóttir
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Sigurðsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Haffi
- Hafrún Kristjánsdóttir
- Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
- Halla Rut
- Halldór Sigurðsson
- Halldór Örn Egilson
- Hallgrímur Guðmundsson
- Hallur Magnússon
- Haraldur Bjarnason
- Haraldur Davíðsson
- Haraldur Haraldsson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Heiður Helgadóttir
- Helga Dóra
- Helga Sigrún Harðardóttir
- Helga Þórðardóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Himmalingur
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- hilmar jónsson
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Hjalti Sigurðarson
- Hjartagullin mín
- Hinrik Þór Svavarsson
- Hörður B Hjartarson
- Hlekkur
- Huld S. Ringsted
- Hólmdís Hjartardóttir
- Hrannar Baldursson
- Hrannar Björn Arnarsson
- hreinsamviska
- Hulda Haraldsdóttir
- Hörður Halldórsson
- Hörður Hilmarsson
- Hvíti Riddarinn
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jakob Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jens Guð
- Jens Sigurjónsson
- Jóhannes Jónsson
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jóhannes Ragnarsson
- Jóhannes Þór Skúlason
- Jón Baldur Lorange
- Jón Halldór Eiríksson
- Jón Kristófer Arnarson
- Jón Finnbogason
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Kama Sutra
- Karl Tómasson
- Karl V. Matthíasson
- Katrín
- Kjarri thaiiceland
- Kristín Katla Árnadóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Konráð Ragnarsson
- Kristinn Sigurjónsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristján Pétursson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Lilja Skaftadóttir
- Lovísa
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Lúðvík Lúðvíksson
- Lýður Árnason
- Maddý
- Magnús Þór Friðriksson
- Margrét Sigurðardóttir
- Marinó Hafnfjörð Þórisson
- Magnús H Traustason
- Marinó Már Marinósson
- Marzellíus Sveinbjörnsson
- Morgunblaðið
- Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Natan Kolbeinsson
- Níels A. Ársælsson.
- Ólafía Margrét Guðmundsdóttir
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Tryggvason Þorsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ólafur Tryggvason
- Ólöf Jóhanna Pálsdóttir
- Ólöf de Bont
- Óskar Helgi Helgason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Paul Nikolov
- Páll Höskuldsson
- Páll Vilhjálmsson
- Pjetur Stefánsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- percy B. Stefánsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Rafn Gíslason
- Ragnar Borgþórs
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Ragnhildur Jónsdóttir
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Regína R
- Ruth
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Samtök Fullveldissinna
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Sigurður Sigurðsson
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sigríður Hafdís Þórðardóttir
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir
- Sigurður Haukur Gíslason
- Sigurður Jón Hreinsson
- Sigurður Jónsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jónsdóttir
- Snorri Bergz
- Sigurjón Sveinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Steinþór Ásgeirsson
- Svartagall
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Einarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Sólveig Aradóttir
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- TARA
- Tiger
- Tinna Eik Rakelardóttir
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valbjörn Júlíus Þorláksson
- Valdimar Leó Friðriksson
- Valan
- Vefritid
- Vestfirðir
- Viggó H. Viggósson
- Vilborg Auðuns
- Þórbergur Torfason
- ÞJÓÐARSÁLIN
- Þórhallur Heimisson
- Þórhallur Pálsson
- Þórarinn Þ Gíslason
- Þórður Björn Sigurðsson
- Þórður Helgi Þórðarson
- Þórir Kjartansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Þór Jóhannesson
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Jón V. Þorsteinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
Spurt er
Hvernig er núverandi ríkisstjórn að standa sig?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 24.1.2010 Jakob Kristinsson er látinn.
- 21.1.2010 Spakmæli dagsins
- 21.1.2010 Obama
- 21.1.2010 Icesave
- 21.1.2010 Mótmælendur ákærðir
- 21.1.2010 Norwegian
- 21.1.2010 Kaninn og RÚV
- 21.1.2010 Látinn laus
- 21.1.2010 Kína
- 21.1.2010 Hvað vill félagsmálaráðherra?
31 dagur til jóla
Nýjustu færslurnar
- Rís nýtt hernaðarbandalag upp úr öskustó?
- MÍNIR MENN KLÚÐRUÐU LEIKNUM Á SÍÐUSTU FIMM MÍNÚTUNUM........
- Viðreisnarvilla vill leiða þjóð okkar afvega
- Nýju fjölmiðlarnir
- Hvers virði er fráfesting í þjónustu við fíknisjúka?
- Hvers virði er fráfesting í þjónustu við fíknisjúka?
- Reistir við af þjóðinni, til hvers.?
- Handtökuskipun ICC á Netanyahu og Gallant
- Erfitt að breyta stjórnarskránni - einfallt að breyta þjóðinni
- -geisp-
Athugasemdir
Þetta er mikið rétt hjá þér Jakob. Þarna kemur aftur að "goggunarröðinni"það hefur lengi vel ekki verið hæfni fólks sem ræður mikilvægustu störfunum heldur er það og"afdanka" pólitíkusar sem að fá störfin. Já til dæmmis eins og Davíð í Seðlabankanum og svo mætti lengi telja.
Ekki hef ég trú á því að Þeri sem stjórna núna þori að breyta því.
Ég reyndi að auðvelda fyrirgreiðslur þegar ég var formaður Samtaka sykursjúkra og það var mjög svo erfitt að fá hlustun. Ef ég fékk það, þá breyttist ekkert.
Tryggingarstofnuninn er barns síns tíma og þarf mikilla breytinga við.
Guðrún Þóra Hjaltadóttir, 17.9.2007 kl. 09:52
það er mikið til í þessu há þér Jakob.
Starf forstjóra Tryggingarstofnunnar er svona "afdanka" starf til að koma fólki fyrir, eins og í Sendiherrastöðurnar og Seðlabankastjóra.
Það þorir engin að takast á við slíkar ráðningar. Karl Steinar réi greinilega litlu en þurfti að vera í vinnu, eins og við öll.
Ég reyndi að hafa samstarf við Tryggingarstofnun fyrir all nokkrum árum þegar ég var formaður Samtaka sykursjúkra og þetta minnti mig á "Steinöld". Það var hlustað en svo gerðist ekki neitt. Tryggingarstöfnun er barns síns tíma og hana þarf að stokka upp.
Guðrún Þóra Hjaltadóttir, 17.9.2007 kl. 09:57
Já því miður er þetta staðreynd í okkar þjóðfélagi, sem margir líta á sem sjálfsagt og eðlilegt. Annars vantaði inní greinina margt af því sem Karl Steinar skrifaði um TR og þar sem ég hef nú fengið í hendur skrif hans í heild mun ég skrifa aðra grein til að fara betur yfir ansi mörg atriði. Hinsvegar er núna búið að ráða nýjan forstjóra sem er Sigríður Lillý Baldursdóttir sem áður var einn af yfirmönnum hjá TR og er því vel kunnug öllum aðstæðum þar, eins hefur hún starfað mikið innan stjórnkerfisins og hefur því mikla reynslu. Virðist því ekki vera um pólitíska ráðningu að ræða.
Jakob Falur Kristinsson, 17.9.2007 kl. 11:23
Sæll Jakob.
Frábær grein. Það er mikið óréttlæti í gangi á Íslandi, þar sem á að vera svo mikið GÓÐÆRI. Ég hef ekki orðið vör við þetta góðæri. Það tekur oft á að heyra um fólk sem þarf að lifa á loftinu einu saman. Síðasta dæmi var um einstæða móðir sem bjó í bíl með barni sínu, börnum sínum? í bíl vinar síns. Það er skömm að þessu.
Gangi þér vel í baráttunni. Kær kveðja/Rósa
Rósa Aðalsteinsdóttir 17.9.2007 kl. 11:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.