20.9.2007 | 13:29
Smygl
Þetta var eins og ég hélt stórkostlegt magn af fíkniefnum svo skipti tugum kílóa og kemur fram í þessari frétt að hér sé um að ræða mesta magn af fíkniefnum sem fundist hafa hérlendis og teygir anga sína víða um Evrópu. Einnig kemur fram að skútan hafi verið keypt erlendis en áhöfnin var íslensk og var þetta í fyrsta sinn sem þessi skúta kom til hafnar hér á landi. Það hefur verið venja hér á landi að taka fagnandi hverju nýju skipi sem kemur til landsins, hvort þau hafa verið lítil eða stór. Og í þessu tilfelli vantaði ekki móttökunefndina, en því miður fyrir hinn nýja skútueiganda var tilefnið ekki að fagna komu þeirra til landsins, heldur var mætt til að handtaka áhöfnina og fleiri. Þessi aðgerð lögreglunnar er fagnaðarefni allra þeirra sem eru á móti neyslu fíkniefna og mun hafa verið marga mánuði í undirbúningi og heppnaðist vel. Er því full ástæða til að óska hinum nýja lögreglustjóra Stefáni Eiríkssyni og hans mönnum til hamingju með vönduð vinnubrögð sem skila virkilegum árangri. Ég hugsa til þess með hryllingi ef allt þetta magn hefði komist í neyslu hér á landi.
Ég hélt nú að seint yrði hægt að toppa hið fræga smyglmál þegar m.b. Ásmundur ÓF var leigður til handfæraveiða héra um árið. En í stað þess að fara á veiðar sigldu skipverjar bátnum til Hollands og fylltu bátinn að áfengi og komu síðan á bátnum drekkhlöðnum til hafnar í Hafnarfirði sem síðan endaði með því að skipverjar komu upp um sig sjálfir fyrir klaufaskap. En þetta skútumál slær það mál heldur betur út.
Tugir kílóa af fíkniefnum í skútu í Fáskrúðsfjarðarhöfn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:33 | Facebook
Færsluflokkar
Eldri færslur
2010
2009
2008
2007
2006
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Arnfirðingur
- Bíldudalur
- Bolungarvík
- Bæjarins besta á Ísafirði
- Guðrún Rebekka Jakobsdóttir Edinborg
- Falið vald
- Flateyri
- Frjálslyndi flokkurinn
- Ísafjörður
- Júdit Krista Jakobsdóttir, Bíldudal
- Kristinn Ásgeirsson, Danmörku
- Kristinn H. Gunnarsson
- KVÓTASVINDLIÐ MITT
- Mats Wibe Lund
- Óvinir Ísland
- Skipamyndir Þorgeir Baldursson ljósmyndari
- Suðureyri
- Strandabyggð
- Súðavík
- Tálknafjörður
- Tíðis-fréttavefur
- Vesturbyggð
- VÍSIR.IS
SKIPAMYNDIR
- Fiskistofa Ýmsar upplýsingar
- Gísli Reyisson Aflafréttir
- Hafþór Hreiðarsson Skipamyndir
- Ragnar í Grindavík Skipamyndir
- Skip.is Ýmsar upplýsingar
- Þorgeir Baldursson SKIPAMYNDIR
- http://
Bloggvinir
- Adda bloggar
- Ágúst H Bjarnason
- Albertína Friðbjörg
- Alma Jenny Guðmundsdóttir
- Anna
- Anna Guðný
- Anna Heiða Stefánsdóttir
- Anna Pálsdóttir! :)
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Apamaðurinn
- Arinbjörn Kúld
- Ásgerður Jóna Flosadóttir
- Arnlaugur Helgason
- Arnþór Helgason
- Ársæll Níelsson
- Ásdís Rán
- Ásgeir Jóhann Bragason
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Ásgeir Sveinsson
- Axel Jóhann Axelsson
- Baldur Smári Einarsson
- Baldvin Jónsson
- Bara Steini
- Birgitta Jónsdóttir
- Birna M
- Bjarney Bjarnadóttir
- Bjarni Baukur
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Bjarni Kjartansson
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Bjarki Þór Guðmundsson
- Bjarki Steingrímsson
- Björgvin S. Ármannsson
- Björgvin Guðmundsson
- Björn Leví Gunnarsson
- Björn Finnbogason
- Bragi Sigurður Guðmundsson
- Bragi Sigurðsson
- Hommalega Kvennagullið
- Bwahahaha...
- Davíð Pálsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Didda
- Dunni
- Edda Agnarsdóttir
- Edda Sveinsdóttir
- Eggert Þór Aðalsteinsson
- Egill Jón Kristjánsson
- egvania
- Einar B Bragason
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Eiríkur Sjóberg
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Emil Örn Kristjánsson
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- Elín Margrét Guðmundsdóttir
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Eyjólfur Ingvi Bjarnason
- FF
- FLÓTTAMAÐURINN
- Faktor
- Fannar frá Rifi
- Finnur Bárðarson
- Fjarki
- Friðrik Höskuldsson
- Frjálshyggjufélagið
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Georg Birgisson
- Gestur Guðjónsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Gunnar Þór Ólafsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðjón Heiðar Valgarðsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðjón Ó.
- Guðmundur St Ragnarsson
- Guðmundur Zebitz
- Guðni Gíslason
- gudni.is
- Guðrún Hafdís Bjarnadóttir
- Guðrún Jónína Eiríksdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðrún Una Jónsdóttir
- Guðrún Helgadóttir
- Guðrún S Hilmisdóttir
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Sigurðsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Haffi
- Hafrún Kristjánsdóttir
- Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
- Halla Rut
- Halldór Sigurðsson
- Halldór Örn Egilson
- Hallgrímur Guðmundsson
- Hallur Magnússon
- Haraldur Bjarnason
- Haraldur Davíðsson
- Haraldur Haraldsson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Heiður Helgadóttir
- Helga Dóra
- Helga Sigrún Harðardóttir
- Helga Þórðardóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Himmalingur
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- hilmar jónsson
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Hjalti Sigurðarson
- Hjartagullin mín
- Hinrik Þór Svavarsson
- Hörður B Hjartarson
- Hlekkur
- Huld S. Ringsted
- Hólmdís Hjartardóttir
- Hrannar Baldursson
- Hrannar Björn Arnarsson
- hreinsamviska
- Hulda Haraldsdóttir
- Hörður Halldórsson
- Hörður Hilmarsson
- Hvíti Riddarinn
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jakob Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jens Guð
- Jens Sigurjónsson
- Jóhannes Jónsson
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jóhannes Ragnarsson
- Jóhannes Þór Skúlason
- Jón Baldur Lorange
- Jón Halldór Eiríksson
- Jón Kristófer Arnarson
- Jón Finnbogason
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Kama Sutra
- Karl Tómasson
- Karl V. Matthíasson
- Katrín
- Kjarri thaiiceland
- Kristín Katla Árnadóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Konráð Ragnarsson
- Kristinn Sigurjónsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristján Pétursson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Lilja Skaftadóttir
- Lovísa
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Lúðvík Lúðvíksson
- Lýður Árnason
- Maddý
- Magnús Þór Friðriksson
- Margrét Sigurðardóttir
- Marinó Hafnfjörð Þórisson
- Magnús H Traustason
- Marinó Már Marinósson
- Marzellíus Sveinbjörnsson
- Morgunblaðið
- Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Natan Kolbeinsson
- Níels A. Ársælsson.
- Ólafía Margrét Guðmundsdóttir
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Tryggvason Þorsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ólafur Tryggvason
- Ólöf Jóhanna Pálsdóttir
- Ólöf de Bont
- Óskar Helgi Helgason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Paul Nikolov
- Páll Höskuldsson
- Páll Vilhjálmsson
- Pjetur Stefánsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- percy B. Stefánsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Rafn Gíslason
- Ragnar Borgþórs
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Ragnhildur Jónsdóttir
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Regína R
- Ruth
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Samtök Fullveldissinna
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Sigurður Sigurðsson
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sigríður Hafdís Þórðardóttir
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir
- Sigurður Haukur Gíslason
- Sigurður Jón Hreinsson
- Sigurður Jónsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jónsdóttir
- Snorri Bergz
- Sigurjón Sveinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Steinþór Ásgeirsson
- Svartagall
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Einarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Sólveig Aradóttir
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- TARA
- Tiger
- Tinna Eik Rakelardóttir
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valbjörn Júlíus Þorláksson
- Valdimar Leó Friðriksson
- Valan
- Vefritid
- Vestfirðir
- Viggó H. Viggósson
- Vilborg Auðuns
- Þórbergur Torfason
- ÞJÓÐARSÁLIN
- Þórhallur Heimisson
- Þórhallur Pálsson
- Þórarinn Þ Gíslason
- Þórður Björn Sigurðsson
- Þórður Helgi Þórðarson
- Þórir Kjartansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Þór Jóhannesson
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Jón V. Þorsteinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 24.1.2010 Jakob Kristinsson er látinn.
- 21.1.2010 Spakmæli dagsins
- 21.1.2010 Obama
- 21.1.2010 Icesave
- 21.1.2010 Mótmælendur ákærðir
- 21.1.2010 Norwegian
- 21.1.2010 Kaninn og RÚV
- 21.1.2010 Látinn laus
- 21.1.2010 Kína
- 21.1.2010 Hvað vill félagsmálaráðherra?
33 dagar til jóla
Nýjustu færslurnar
- Það gýs á tveimur stöðum af ólíkum ástæðum
- Flokkur fólksins
- Að tapa sigrinum
- Namibía: hvenær koma Íslendingarnir aftur?
- Húsnæðisáætlanir sem gleyma fólkinu
- Bæn dagsins...
- Líta femínistar í eigin barm? Er ástæða fyrir bakslaginu?
- Til almennrar dreifingar!
- Aðildarviðræður við ESB koma ekki til greina
- Leggja niður þá starfsemi sem hefur ekki brýn verkefni með höndum
Athugasemdir
Jamm það mætti óska þeim til hamingju! þetta er frábær árangur og þarna björguðu þeim mörgum mannslífum..! :)
Björg Pálsdóttir 20.9.2007 kl. 13:50
nú hækkar verðið á dópi og dópistarnir þurfa að stela meiru til þess að borga fyrir syndina
af hverju er þetta bara ekki leyft, ríkið framleiddi og dreyfði svo til þeirra sem vilja
varla að einhver hætti að vera dópisti vegna þessa máls
Heimir Hermannsson 20.9.2007 kl. 13:56
Furðulegt að fólk trúi því að þetta skili árangri... þetta er bara dropi í
hafinu.
"Tugir kílóa"... úúú á ég að skjálfa? Ég veit ekki betur en að ríkið sjálft
sé að flytja inn fíkniefni í tonnatali. Þessi barátta er sorgleg að öllu
leiti, hversu lengi ætlum við að herma eftir fíkniefnastríði kanans? Hvenær
ætlum við að hætta að mismuna fólki vegna neyslu og lífstíls?
Geiri 20.9.2007 kl. 17:10
Ég get ekki betur séð af þínum skrifum Geir en þú viljir lögleiða fíkniefni. Ég get ómögulega verið sammála þér vegna þeirra miklu hörmunga sem neysla þessara efna hafa lagt í rúst líf svo margra einstaklinga og heilu fjölskyldurnar hafa mátt líða fyrir notkun aðila á þessum efnum. Ég þekki það af eigin reynslu þar sem slík neysla kostaði ungan systurson minn lífið aðeins rúmlega 20 ára að aldri. Við erum ekkert að herma eftir einum né neinum í að reyna allt sem hægt er að stöðva ólöglegan innflutning á þessum efnum. Þar sem þú kvartar að þetta leiði til hækkunar á dópi og vildir að þetta verði leyft og ríkið dreifði því síðan til þeirra sem vilja væri auðvitað alger uppgjöf og við verðum nú einu sinni að sætta okkur við þá staðreynd að þótt ríkið flytji inn mikið magn af vímuefnum er það gert á grundvelli laga og við verðum meðan við viljum vera hluti af þessari þjóð að gera skýran mun á hvað er löglegt og hvað er ólöglegt. Ef þú ert ekki sáttur við þessar staðreyndir verður þú að finna þér þjóðfélag til að búa í þar sem neysla og sala þessara efna er lögleg og ég er hræddur um að slíkt þjóðfélag finnir þú hvergi.
Jakob Falur Kristinsson, 20.9.2007 kl. 17:46
Fólk mun alltaf sækjast í fíkniefni og fíkniefni munu alltaf verða í boði, sama hvað yfirvöld heimsins taka upp á. Ég þekki líka af eigin reynslu hvernig FÓLK getur skaðað sig sjálft með fíkniefni sem verkfærið, bæði af þessum löglegu og ólöglegu. Hinsvegar þekki ég það það vel að ég veit að þessi löglegu eru ekkert skárri en hin.
Það er alltaf sorglegt þegar einstaklingur misnotar fíkniefni, sama hvort þau séu lögleg eða ekki. Hinsvegar verður einstaklingurinn að bera ábyrgð á eigin heilsu/neyslu en ekki láta ríkið vefja sig í bómul. Það er hræsnin sem fer mest í mig, að leyfa sum fíkniefni en ekki önnur. Ég skora á Alþingi að annað hvort banna öll löglegu fíkniefnin (áfengi, tóbak, koffín......) eða leggja niður nýverandi neyslustýringu.
Geiri 20.9.2007 kl. 18:15
Svo vil ég bæta við (ef þú hefur ekki áttað þig á því nú þegar) að þá náði fíkniefnabannið ekki að bjarga systursoni þínum.
Geiri 20.9.2007 kl. 18:17
Geiri. það er "systurSYNI" Ekki soni
Guðrún B. 21.9.2007 kl. 00:00
Jú það er rétt hjá þér Geir að fíkniefnabannið náði því miður að bjarga þessum unga frænda mínum og ekki sanngjart af þér að tengja þetta svona saman. Því að það sem raunverulega kostaði hans líf voru þeir aðilar sem eru stöðugt að brjóta þetta bann. Þú virðist vera gjörsamlega siðblindur og getur ekki skilið að í hverju landi verða að gilda ákveðin lög og reglur og við verðum að kunna að skilja hvað er löglegt og hvað er ólöglegt. Og þessi svokallaða áskorun til Alþingi er svo mikil þvæla og rugl að ég nenni ekki að eyða tíma mínum að svara svona bulli. Ef þú ert virkilega að meina þetta í alvöru skora ég á þig að fá þessa áskorun þína til Alþingis
Jakob Falur Kristinsson, 21.9.2007 kl. 00:07
Þetta vistaðist hjá mér óvart áður en ég var búinn. En ég ætlaði að skora á þig að fá þessa áskorun þína til Alþingis birta í einhverju dagblaði undir þínu fulla nafni og heimilisfangi og bið þig vinsamlega að vera ekki meðsvona bull og kjaftæði á minni síðu undir nafninu Geiri og einhver IP tala.
Jakob Falur Kristinsson, 21.9.2007 kl. 00:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.