23.9.2007 | 14:32
Lítið barn
Mikið var átakanlegt að lesa grein í Morgunblaðinu sem birtist þann 21. sept. sl. Þessa grein skrifar móðir barnsins Birna Sigurðardóttir en þessi litla stúlka Védís Edda sem aðeins er tveggja ára og þegar greinin er skrifuð, nánast búið á barnaspítalanum í 2 mánuði til að hugsa um sitt barn Það var vitað skömmu fyrir fæðingu þessarar stúlku að eitthvað óeðlilegt var að en hún fæddist í þennan heim 17. júní 2005 og hófust þá miklar rannsóknir um hvað væri að og miðað við skrif Birnu var nánast allar þær niðurstöður foreldrum mikið áfall en beðið áfram í stöðugri óvissu. Þótt komið hafi fram í þessum rannsóknum að veruleg seinkun var á andlegum þroska sem var á við 2 mánaðar gamalt barn en á þeim tíma, er Védís Edda var 8 mánaða þegar þessi niðurstaða kom í maí en þá var barnið í skoðun í kjölfar lungnabólgu. Blóðprufur voru sendar erlendis í byrjun febrúar 2006 og kom niðurstaða kom 24. maí sl. og var foreldrum barnsins þá sagt frá því að barnið væri með efnaskiptasjúkdóminn GM-1, sem er ólæknandi hrörnunarsjúkdómur var þeim síðan leyft að fara heim með barn sitt því ekkert var hægt að gera. Þau gátu með mikilli aðstoð haft barnið heima til 17 júlí en þá var barnið orðið svo veikt að nauðsynlegt var að flytja það á spítala aftur. Það hafa verið þung spor fyrir Birnu að bera þessa litlu stúlku út í sjúkrabíl og vita að hún var að fara á spítala til að deyja. Í þessari grein Birnu er hún ekki að sækjast eftir vorkunnsemi, því hún tekur skýrt fram að allir hafi reynst þeim vel og margt verið gert til að safna peningum fyrir þau hjónin en hún varð að hætta sinni vinnu 1. mars og eiginmaður hennar fór að taka út öll uppsöfnuð leyfi í sinni vinnu. Hún er einungis að vekja athygli á málefnum langveikra barna. Í grein Ástu kemur fram góð lýsing á hvernig heilsu barnsins hrakaði stöðugt og eins og hún segir "Í byrjun nóvember hætti hún að bærast um munn, hætti að brosa og hætti að geta hreyft sig en hún hafði verið tengd við öndunarvél frá því í maí" Hún getur einnig um að þessi mikli viðskilaður foreldra frá systkinum Védísar Eddu hafi verið farin að setja veruleg áhrif á þau en þar er um að ræða 7 og 8 ára gömul börn. Í grein sinni talar Birna sérstaklega um þátt ríkisins og launagreiðslur sem greiddar eru foreldrum langveikra barna og segir;. "Þessi lög komu til framkvæmda hinn 1. janúar 2006 og eru meingölluð. Bara foreldrar barna sem hlutu greiningu eftir þann dag áttu rétt á þessum greiðslum, ekki foreldrar barna sem þegar höfðu hlotið sinn dóm og voru að heyja sína baráttu. Enginn í þessum aðstæðum er það vegna þess að hann hafi valið það. Við eignumst börnin okkar og óskum þeim heilbrigði og hamingju. Í einstaka tilfellum verður okkur ekki alltaf að ósk okkar og í þeim tilfellum er ekkert annað að gera en bretta upp ermarnar, spýta í lófana og gera sitt allra besta. Börnin okkar elskum við hvort þau eru heilbrigð eða ekki. Ég tel að ríkið ætti að sjá sóma sinn í því að gera öllum foreldrum langveikra barna kleift að sinna þeim af allri þeirri alúð og ást sem þeim er unnt að veita, án þess að foreldrarnir þurfi jafnframt að hafa áhyggjur af peningum og jafnvel hræðast það að missa heimili fjölskyldunnar." Hér skrifar kjarkmikil kona sem hefur gengið í gegnum ótrúlega og sára lífreynslu. En hvað skyldu nú þessi lög og rausnarskapur stjórnvalda þýða? Í fyrsta lagi eru þau þrepaskipt, foreldrar langveikra barna og greinast eftir 1. janúar 2006 fá heilar 90 þúsund á mánuði í 3 þrjá mánuði fyrir báða foreldra en þetta er skilyrt því fyrst þurfa foreldrar að sýna fram á að þeir hafi fullnýtt annan rétt sinn svo sem sjúkrasjóði. Í öðru lagi fá foreldrar barna sem greinast eftir 1. janúar 2007 kr. 90 þúsund í 6 mánuði, foreldrar barna sem greinast síðan eftir 1. janúar 2008 eiga rétt á kr. 90 þúsund í heila 12 mánuði. Síðan í þriðja lagi eins og Birna bendir á fá foreldrar barna sem greindust fyrir 1. janúar 2006 EKKERT. Þessar aðgerðir munu hafa verið áætlaðar að kosti ríkissjóð 170 milljónir í heild sinni. Ég hlýt að spyrja hvaða vitleysingar sömdu þetta frumvarp og hvað voru þeir þingmenn að hugsa þegar þeir samþykktu þetta? það skal tekið fram að þótt grein Birnu hafi verið birt 21. sl. var hún skrifuð 17. september en því miður lést Védís Edda þann 20. september sl. Það liggur við að maður sitji lamaður eftir að hafa lesið þessa grein og spyr sig sjálfan hvað er eiginlega að skeð í okkar auðuga þjóðfélagi? Það er augljóst að ekki var hægt að bjarga lífi Vigdísar Eddu, sama þótt nægjanlegt fjármagn hefði verið til þess. En það ættu að vera sjálfsögð mannréttindi að foreldrar langveikra barna hafi tækifæri til að sinna þeim börnum sem allra best og veita þeim, þá ást og umhyggju sem foreldrar geta. Nú vill hins vegar svo til að þegar þetta ruglfrumvarp var til afgreiðslu á Alþingi kom fram breytingartillaga frá Jóhönnu Sigurðardóttur sem þá var í stjórnarandstöðu, og að venju var sú tillaga felld, en nú er Jóhanna orðin félagsmálaráðherra og hefur nú tækifæri til að bæta þar úr og það virðist hún sannarlega ætla að gera og hefur nú þegar boðað nýtt frumvarp um þessi mál sem hún mun leggja fram á haustþingi og fær vonandi samþykkt, því ekki ætla ég að trúa því að Sjálfstæðisflokkurinn fari að þvælast fyrir Jóhönnu í þessu máli, því þá mun virkilega rísa upp stór mótmælaalda sem ég er ekki viss um að sá flokkur myndi standa af sér. Það þarf mikið hugrekki að skrifa svona grein eins og Birna Sigurðardóttir gerði og þótt það bæti ekki hennar stöðu mun hún gera mikið í að bæta öðrum foreldrum það misrétti sem þeir hafa verið beittir. Við þá þingmenn sem stóðu að gerð og samþykkt þessa ruglfrumvarps, vil ég segja; Þið ættuð að skammast ykkar og í mínum huga ekkert nema aumingjar.
Ég get ekki sett mig í spor foreldra og systkina Vigdísar Eddu, en ég votta þeim samúð mína vegna fráfalls hennar.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:44 | Facebook
Færsluflokkar
Eldri færslur
2010
2009
2008
2007
2006
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Arnfirðingur
- Bíldudalur
- Bolungarvík
- Bæjarins besta á Ísafirði
- Guðrún Rebekka Jakobsdóttir Edinborg
- Falið vald
- Flateyri
- Frjálslyndi flokkurinn
- Ísafjörður
- Júdit Krista Jakobsdóttir, Bíldudal
- Kristinn Ásgeirsson, Danmörku
- Kristinn H. Gunnarsson
- KVÓTASVINDLIÐ MITT
- Mats Wibe Lund
- Óvinir Ísland
- Skipamyndir Þorgeir Baldursson ljósmyndari
- Suðureyri
- Strandabyggð
- Súðavík
- Tálknafjörður
- Tíðis-fréttavefur
- Vesturbyggð
- VÍSIR.IS
SKIPAMYNDIR
- Fiskistofa Ýmsar upplýsingar
- Gísli Reyisson Aflafréttir
- Hafþór Hreiðarsson Skipamyndir
- Ragnar í Grindavík Skipamyndir
- Skip.is Ýmsar upplýsingar
- Þorgeir Baldursson SKIPAMYNDIR
- http://
Bloggvinir
- Adda bloggar
- Ágúst H Bjarnason
- Albertína Friðbjörg
- Alma Jenny Guðmundsdóttir
- Anna
- Anna Guðný
- Anna Heiða Stefánsdóttir
- Anna Pálsdóttir! :)
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Apamaðurinn
- Arinbjörn Kúld
- Ásgerður Jóna Flosadóttir
- Arnlaugur Helgason
- Arnþór Helgason
- Ársæll Níelsson
- Ásdís Rán
- Ásgeir Jóhann Bragason
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Ásgeir Sveinsson
- Axel Jóhann Axelsson
- Baldur Smári Einarsson
- Baldvin Jónsson
- Bara Steini
- Birgitta Jónsdóttir
- Birna M
- Bjarney Bjarnadóttir
- Bjarni Baukur
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Bjarni Kjartansson
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Bjarki Þór Guðmundsson
- Bjarki Steingrímsson
- Björgvin S. Ármannsson
- Björgvin Guðmundsson
- Björn Leví Gunnarsson
- Björn Finnbogason
- Bragi Sigurður Guðmundsson
- Bragi Sigurðsson
- Hommalega Kvennagullið
- Bwahahaha...
- Davíð Pálsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Didda
- Dunni
- Edda Agnarsdóttir
- Edda Sveinsdóttir
- Eggert Þór Aðalsteinsson
- Egill Jón Kristjánsson
- egvania
- Einar B Bragason
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Eiríkur Sjóberg
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Emil Örn Kristjánsson
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- Elín Margrét Guðmundsdóttir
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Eyjólfur Ingvi Bjarnason
- FF
- FLÓTTAMAÐURINN
- Faktor
- Fannar frá Rifi
- Finnur Bárðarson
- Fjarki
- Friðrik Höskuldsson
- Frjálshyggjufélagið
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Georg Birgisson
- Gestur Guðjónsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Gunnar Þór Ólafsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðjón Heiðar Valgarðsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðjón Ó.
- Guðmundur St Ragnarsson
- Guðmundur Zebitz
- Guðni Gíslason
- gudni.is
- Guðrún Hafdís Bjarnadóttir
- Guðrún Jónína Eiríksdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðrún Una Jónsdóttir
- Guðrún Helgadóttir
- Guðrún S Hilmisdóttir
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Sigurðsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Haffi
- Hafrún Kristjánsdóttir
- Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
- Halla Rut
- Halldór Sigurðsson
- Halldór Örn Egilson
- Hallgrímur Guðmundsson
- Hallur Magnússon
- Haraldur Bjarnason
- Haraldur Davíðsson
- Haraldur Haraldsson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Heiður Helgadóttir
- Helga Dóra
- Helga Sigrún Harðardóttir
- Helga Þórðardóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Himmalingur
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- hilmar jónsson
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Hjalti Sigurðarson
- Hjartagullin mín
- Hinrik Þór Svavarsson
- Hörður B Hjartarson
- Hlekkur
- Huld S. Ringsted
- Hólmdís Hjartardóttir
- Hrannar Baldursson
- Hrannar Björn Arnarsson
- hreinsamviska
- Hulda Haraldsdóttir
- Hörður Halldórsson
- Hörður Hilmarsson
- Hvíti Riddarinn
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jakob Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jens Guð
- Jens Sigurjónsson
- Jóhannes Jónsson
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jóhannes Ragnarsson
- Jóhannes Þór Skúlason
- Jón Baldur Lorange
- Jón Halldór Eiríksson
- Jón Kristófer Arnarson
- Jón Finnbogason
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Kama Sutra
- Karl Tómasson
- Karl V. Matthíasson
- Katrín
- Kjarri thaiiceland
- Kristín Katla Árnadóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Konráð Ragnarsson
- Kristinn Sigurjónsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristján Pétursson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Lilja Skaftadóttir
- Lovísa
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Lúðvík Lúðvíksson
- Lýður Árnason
- Maddý
- Magnús Þór Friðriksson
- Margrét Sigurðardóttir
- Marinó Hafnfjörð Þórisson
- Magnús H Traustason
- Marinó Már Marinósson
- Marzellíus Sveinbjörnsson
- Morgunblaðið
- Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Natan Kolbeinsson
- Níels A. Ársælsson.
- Ólafía Margrét Guðmundsdóttir
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Tryggvason Þorsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ólafur Tryggvason
- Ólöf Jóhanna Pálsdóttir
- Ólöf de Bont
- Óskar Helgi Helgason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Paul Nikolov
- Páll Höskuldsson
- Páll Vilhjálmsson
- Pjetur Stefánsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- percy B. Stefánsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Rafn Gíslason
- Ragnar Borgþórs
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Ragnhildur Jónsdóttir
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Regína R
- Ruth
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Samtök Fullveldissinna
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Sigurður Sigurðsson
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sigríður Hafdís Þórðardóttir
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir
- Sigurður Haukur Gíslason
- Sigurður Jón Hreinsson
- Sigurður Jónsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jónsdóttir
- Snorri Bergz
- Sigurjón Sveinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Steinþór Ásgeirsson
- Svartagall
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Einarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Sólveig Aradóttir
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- TARA
- Tiger
- Tinna Eik Rakelardóttir
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valbjörn Júlíus Þorláksson
- Valdimar Leó Friðriksson
- Valan
- Vefritid
- Vestfirðir
- Viggó H. Viggósson
- Vilborg Auðuns
- Þórbergur Torfason
- ÞJÓÐARSÁLIN
- Þórhallur Heimisson
- Þórhallur Pálsson
- Þórarinn Þ Gíslason
- Þórður Björn Sigurðsson
- Þórður Helgi Þórðarson
- Þórir Kjartansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Þór Jóhannesson
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Jón V. Þorsteinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 24.1.2010 Jakob Kristinsson er látinn.
- 21.1.2010 Spakmæli dagsins
- 21.1.2010 Obama
- 21.1.2010 Icesave
- 21.1.2010 Mótmælendur ákærðir
- 21.1.2010 Norwegian
- 21.1.2010 Kaninn og RÚV
- 21.1.2010 Látinn laus
- 21.1.2010 Kína
- 21.1.2010 Hvað vill félagsmálaráðherra?
31 dagur til jóla
Nýjustu færslurnar
- Hvað merkir mikið fylgi Viðreisnar og Samfylkingarinnar?
- Viðreisn
- Drullupolla pólitík á lokametrunum - Hver er raunveruleg stefna flokkana?
- Kosningaspenna
- Hjúkrunarfræðingar fara í mál við vinnuveitenda sinn
- Kosningar búnar þar, en skella á hér
- Víti til að varast
- Viðsjár í Evrópu
- Skondin mótsögn
- Rís nýtt hernaðarbandalag upp úr öskustó?
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.